Heimskringla


Heimskringla - 03.09.1947, Qupperneq 5

Heimskringla - 03.09.1947, Qupperneq 5
WENTNIPEG, 3. SEPT. 1947 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA II. Karl Isfeld: morgunfrúr. - I gráviðishólma, gæsarungann Svartar smáa, ■ Nokkur grundina slettu, silungsvatna kvæði. Reykjavík, Bók- fellsútgáfan, 1946. Karl ísfeld ritstjóri hefir get- ið sér mikið orð fyrir þýðingar sínar í óbundnu máli og hlotið verðlaun fyrir snjalla og smekk- lega meðferð íslenzks máls. — Þessi nýja kvæðibók hans, þó eigi sé hún mikil að vöxtum, ber þvlí fagurt vitni, að hann er jafn “Skipafréttir” er snjallt kvæði hagur og smekkvís á stuðlað| bæði um hreimfegurð og mynd- mál. I agnótt, og glöggri mynd og raun- Fyrri hluti bókarinnar og j trúrri er brugðið upp í kvæðinu glit. Bláhvelfdan himin, blóm í fjallageira, blikfagra sól og dreifðan töðu- flekk, suðandi ærnar, eyrarrós í haga, angandi reyrinn, lambajarm á stekk.” meir en helmingur hennar að blaðsíðutali eru þýðingar, aðal- lega úr ensku og norsku, 11 tals- ins. Flest eru hin þýddu kvæði eftir víðkunn brezk og norsk öndvegisskáld, John Masefield, William Butler Yeats, Nordahl Grieg, Herman Wildenwey og Kristofer Uppdal. Allar eru þýðingar þessar á- ferðarfallegar að málfari og rími, ósjaldan svo íslenzkar, að þær minna fremur á frumort kvæði en þýdd, og er það mikill kostur. En þær eru ekki altaf að sama skapi niákvæm endurspegl- un anda eða blæs frumkvæðis- ins. Upphafskvæðið í bókinni, þýðingin “Hafþrá” á hinu meist- aralega kvæði Johns Masefield “Sea-Fever”, er óneitanlega fag- urt kvæði á íslenzkunni og nær Víða vel hugsun og orðalagi frumkvæðisins, en stórum mið- ur blæ þess og sérkennilegri hrynjandi. Miklu njær frum- kvæðinu, að anda og hugsun, þó að stundum bregði út af um orðalag, er þýðingin “Fiðlarinn af Dalvik” á kvæði Williams Butler Yeats “The Fiddler of Dooney”, sem teljast má mjög prýðileg, ekki síst vegna þess, hve sniðuglega hún er staðfærð. Snjöll er þýðingin á ágætis- kvæði Kristofers Uppdal “í verksmiðjuhverfinu”, og eru niðurlagserindin ágætt dæmi þess, hve mikið vald þýðandi hefir á íslenzku máli: “Undan hamri steðji stynur, Stara andlit föl úr rofi. Eldar loga á afli rauðum — altarljós í starfsins hofi. Fram um dyr og gluggagættir gægist örbirgð þrútnum augum. Út úr skotum ódaun leggur, ýlduþef úr rotnum haugum. Heit og gráhvít gufan fnæsir, gelta og mása smiðjubelgir. Reykinn gljúpa og gneistarauða grár og þrútinn himinn svelgir. Dáglangt, náttlangt—önn og eril átt þú, lýður starfafúsi — ómar stálsins orgelkliður inni í stritsins bænahúsi.” Málmýkt og fjölbreytni í orða- vali einkennir einnig lokaþýð- inguna í þeim kafla bókarinnar og það kvæði “Svartar morgun- frúr”, sem hún dregur nafn af, en það er órímað austurlenzkt Ijóð, myndauðugt og ljóðrænt. Söm eru og höfuðeinkenni hinna 9 frumortu kvæða í seinni hluta bókarinnar, þó eigi séu þau öll jafn fáguð eða jafn vel ort að öðru leyti; málfegurð, myndaauðlegð, mýkt og ljóð- rœnn blær svipmerkja þau um annað fram, og vitanlega á sliík- ur skáldskapur fullan rétt á sér. “iSkútukarl”, en þetta er loka- erindið: “En lotið er nú mitt lúna bak, lengur ei seglum ekið. Framar eg ekki fer á skak, fyrir það alveg tekið. Gleymast mér tekur bárublak og brimhaf af stormi skekið, því nú er eg eins og fúið flak á fjörur af hafi rekið.” 1 þessu kvæði, eins og víðar | bæði í þýddu og frumortu kvæð- unum, lýsir sér samúð höfundar með hinum vinnandi stéttum, þeim öllum, sem eiga undir högg að sækja í baráttu sinni fyrir til- verunni. Þess gætir einnig í sumum hinna frumortu kvæða höfund- ar, að hann býr yfir ósvikinni kímnigáfu, t. d. í kvæðinu “Stærðfræðingur”, og þá eigi síður í kvæðinu “Passíusáhnur nr. 52”, sem er támabær ádeila á tilgerðarlegan skáldskap sumra hinna yngri íslenzku skálda og ljóðasmiða, og hittir ágætlega í mark. Margt er því vel um þessa fyrstu kvæðábók Karls ísfeld, ljóð hans persónuleg og með nokkru nýjabragði, þó að þeim svipi um sitthvað til ljóða annara samtíðarsbálda, og er það gömul saga, að tíðarinnar andi setji með þeim hætti merki sitt á skáldin. “Svörtum morgun- frúm” höfundar er með öðrum orðum, þannig farið um ilm og lit, að vænta má góðgresis og fjölgresis í næstu kvæðabók, sem hann sendir frá sér. Ljóðabók þessi er einkar snot- ur að ytra búningi, og er það engin nýlunda um bækur Bók- fellsútgáfunnar. landsyfirráð Dana á Grænlandi en afneita vorum eigin, sögu- legu landsyfirráðum þar! Það hefir aldrei verið meining ís- lenzkra sjómanna, að Island seldi frumburðarrétt sinn, hin sögulegu landyfirráð yfir Græn- landi, fyrir baunadisk! Sé nokkrum það áhugamál, að Is- land standi fast á hinum sögu- legu landsyfirráðum sínum á Grænlandi, þá er það sjómönn- unum og farmönnunum. Þeirra fyrsta krafa til þings og stjórn- ar er sú, að viðurkenna aldrei ií orði eða verki dönsk landsyfir- ráð yfir Grænlandi né nokkurn rétt Dönum til handa þar, ogj eiga engin orðaskipti við Danij um Grænland nema á þeim j grundvelli eða með þeim fyrir-j vara, að ísland eigi landyfirráð- in yfir því til yztu endimarka og að óstjórn Dana á Grænlandi sé löglaus. Þess vegna eru íslenzku “ætt- jarðarvinirnir” í Danmörku enr. komnir á kreik og farnir að senda hinar lævíslegu og eitruðu örvar sínar, holl ráð, leiðbein- ingar og aðfinnslur, og máske jafnvel allt að því hótanir á rétta staði hingað heim. Slíkt kann að bíta á einhverjar stjórn- málagungur, sem finnst, að Dan- ir eigi enn að hafa sömu ítök hér og á tímum hinna “konung- kjörnu”, en ekki á íslenzka sjó- menn. Þeir munu óskelfdir krefj ast þess með Magnúsi Sigurðs- syni, að Danmörku verði gefinn kostur á að afhenda Islandi Grænland og þiggi hún ekki það boð, verði málið sótt í alþjóða- dóm. Og sjómennirnir krefjast þess, að ekkert það verði aðhafst er metist geti til uppgjafar is- lenzkrar landsyfirráða á Græn- landi eða viðurkenningar á landsyfirráðum Danmerkur þar. Og að í öllum vorum orðum um Grænland við Dani sé það greini lega tekið fram, að ísland eigi það land. —Vlísir 5. ágúst Jón Dúason FJÆR OG NÆR “Það var árið 1935, fyrir 12 ár- um, sem eg gaf út fyrstu bók miína, sagði hún. Nýlega hefir komið út smásögusafnið Gömul FramveSis verður Heimv blöð, en í haust kemur út fram- ,krmgla faanleS 1 iausasölu, hjá hald af bókinni Símon í Norður- hr’ boksala Lárus Blöndal, Skóla hlið, það verður 14. bókin, sem vorðustlg 2- Reykjavík, Island. kemur út eftir mig.” j Vegleg hilla í bókaskáp, hugsa Lj'Smælij'jónas A. Sigurðsson, eg, en veit jafnframt, að nú er ekki kleift að eignast ritsafn Elinborgar, flestar bækurnar eru alveg útseldar, þannig hefir þjóð tekið verkum hennar. Maður skyldi ætla að þú hefð- ir jafnan góðan tíma til ritstarfa? “Ef eg ætti ekki að skrifa nema eg hefði gott næði, skrif- Klæði .$4.00 Leður _________________ 6.00 i andlegri nálægði við Island, Einar P. Jónsson________ .75 4 heiðarbrún, kvæði eftir Dr. S. E. Björnsson, í b. $3.75 Hirðisbréf, Sigurgeir Sigurðsson biskup ______ .50 j A Sheaf of Verses, aði eg ekki margt,’ segir frú Dr. Richard Beck______________ .35 Elinborg. Hún viðhefir ekki Fyrsta bygging í alheimi, Hall- mikið fleiri orð um það, en eg dór Friðleifsson ____________$2.50 veit að hún á við talsvert ónæði Friðarboginn er fagur, Halldór að búa. Maður hennar, sr. Ingi-! Friðleifsson_____________T_$2.50 mar Jónsson, er skólastjóri eins Icelandic Grammar, Text, Glos- stærsta framhaldsskóla landsins sary, Dr. Stefán Einarsson, og einkaskrifstofa hans heima er | (bandi) _________________$8.50 um leið skrifstofa skólans. Þar Björninn úr Bjarmalandi, við bætist, að skólastjóri er líka Þ. Þ. Þ. (óbundin) ______$2.50 $3.25 Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- ___________________________$1.50 ÖTUL KONA ÍSLENZKIR SJÓMENN HEIMTA GRÆNLAND Síðasta Fiskiþing samþykti vel orðaða áskorun til lands- stjómarinnar og Alþingvum að; opna Grænland fyrir íslenzkum atvinnurekstri. Og raunar er það svo, að varla hafa íiokkurir stórfundir fiskimanna eða far- manna verið haldnir svo slíðustu tíu árin, að ekki hafi þar verið samþykktar áskoranir til þings og stjórnar um að opna Græn-j land fyrir íslenzkum atvinnu-j rekstri. ' Undirrót þessara áskorana er hin brýna þörf fyrir hafnir og fiskigrunn Grænlands og með- vitundin um, að ísland eigi Grænland. Það er alls ekki og hefir aldrei verið meining fiski-| manna eða formanna, að Island færi bónarveg til Danmerkur og bæði um eitt eða neitt á Græn-[ Prýðisvel ort er t. d. kvæðið landi oss íslendingum til handa, “Handan jökla”, og þar nýtur málkyngi höfundar sín ágæt- lega: “Dreymir mig löngum dalinn handan jökla, daggstirnda morgna, hvitra fossa róm, fífil í varpa, fjólu í grænum slakka, freknóttá telpu á bryddum sauðskinnsskóm. Vallgresisangan, ilm frá reyni- stóði, i elfamið þungan, hrossagauksins Þytr heldur að Alþingi sem hinn rétti löggjafi fyrir Grænland næmi með lögum, er það sjálft setti, úr gildi sérhver höft á atvinnu- frelsi íslenzkra manna á Græn-j landi. Lög þau, sem nú halda Grænlandi lokuðu, er í raun ( réttri íslenzk lög, sem Allþingi eitt er bært um að nema úr giidi. J íslenzkir fiskimenn hafa aldrei ætlast til þess, að stjórn vor eða samningamenn hennar fæm að “kaupslaga” við Dani “um fiskiréttindi fyrir Færey- inga hér við land gegn réttind- um fyrir íslendinga á Græn- landi” og viðurkenna með því ísland á margar dugandi kon- ur, er gegna skyldustörfum sdn- um með atorku og ósérplægni. Til eru einnig konur, sem jafn- framt skyldustörfunum inna af hendi merkileg störf, er lifa með þjóðinni. Ein slík kona er Elin- borg Lárusdóttir rithöfundur. Fyrir stuttu sá eg í bókabúð bók, er eg ekki hafði séð áður, sem bar nafnið “Gömul blöð”. Þegar eg svo las höfundarnafn- ið: Elinborg Lárusdóttir, þá rann upp fyrir mér, að frú Elin- borg er orðin svo afkastamikill rithöfundur, að slíkt er eftir- tektarvert, ekki sízt ættu konur að fylgjast með því. Því ef við viljum gera veg okkar sem mest- an í þjóðfélaginu, ber okkur í hvívetna að meta og halda fram dugnaði og hæfni kvenna. Til að bæta fyrir tómlæti í þessum efnum, fékk eg löngun til að hitta þennan mikilvirka rithöfund, taka með þakklæti í hönd hennar. — Og eftir drykk- langa stund var eg á leið austur í Kárastaðanes við Þingvallavatn, en þar á frúin sumarbústað er heitir Bláskógar. Kjarri vaxið hraun, nes og hólmar hið næsta, blikandi vatn- r » ið, fjöll og hnúkar lengra frá, er útsýn þess staðar með öllum þeim litar -og blæbrigðum er Þingvellir og nágrenni ráða yfir. Staður, þar sem gott er að vita skáld sitja í næði og yrkja. Eg bjóst við að hitta frú Elin- borgu við skrifborðið. Sú var ekki raunin á, hún var að skenkja kaffi gestum og heima- mönnum með kostgæfni hinnar veitulu húsmóður. Þegar um hægðist, fékk eg hana til að minnast á ritstörf siín, en hún vildi sem allra minst úr sínum eigin rithöfundarferli gera. • Eg gifti mig ekki fyr en eg finn konu, sem er alger and- stœða við mig sjálfan. Það ætti ekki að vera mikill vandi fyrir þig, að finna slíka konu. Það eru margar konur gáf- aðar. * * * — Þér eruð fullur, maður. — Fullur, guði sé lof, eg hélt, að eg væri kominn með mænu- veiki. X * * — Pabbi, vertu nú hugrakkur og farðu inn til Guðmundar og spurðu, hvort hann vilji giftast mér. * * * Þegar Skoti einn var að Langaði þig ekki að hefja rft- koma Þessu 1 blaðið fyrir okkur. byggla ser hus festi hann vegg‘ störf fyr á æfinni? j Við undirritaðar óskum eftir f°ðrið með teikmbolum. “Jú, snemma vaknaði hjá mérj að komast 1 bréfasamband við - Hversvegna? hneigð til þess, en eg lét það vestur-aslenzka pilta og stúlkur — Það er ómögulegt að segja á aldrinum 18—20 ára. nema maður flytji einhvern Með fyrirfram þökk. j tíma. Dúnný Njálsdóttir og j --------------- Fjóla Brynjólfsdóttir þektur stjómmálamaður, sem (bandi) víða kemur við, og heimili slíkra Hunangsflugur, G. J. Guttorms manna verða æði oft fyrir marg- Son, (bandi) _____________$1.50 viíslegu ónæði. Hagur -þinn til ritstarfa hefir! son (heft) batnað mikið þegar þú lézt Lutherans in Canada, eftir séra byggja þennan sumarbústað. | * V. J. Eylands, 200 myndir $3.00 “Jú, að stórum mun,” segir Björnsson’s Book Store frúin brosleit. “Mér þykir vænt 702 Sargent Ave. — Winnipeg um þennan stað, og hér hef eg * * * einmitt gert frumdrætti að Kæra Heimskringla! seinni bókum mínum.” 1 Vilduð þér gera svo vel og S M Æ L K I Læknirinn: “Hvað er meðal- þungi yðar?” Sjúklingurinn: “Það veit eg ekki.” Læknirinn: “Hvað hafið þér verið þyngstur?” Sjúklingurinn: “180 pund.” Læknirinn: “Og hvað hafið þér svo verið léttastur?” Sjúklingurinn: “14 merkur”. * * # Skift jafnt 1 Springfield í Bandaríkjun- um vildi Orpha Mabee fá skiln- að, vegna þess að þegar hún hafði steikt kjöt og lauk til mat- ar, át maðurinn upp steikina en skildi laukinn eftir handa henni. ekki eftir mér, hafði þá l'íkai jafnan enn minni tíma aflögu.” Um hvaða efni lætur þér bezt að skrifa? “Eg hef skrifað mikið um ís- lenzkt sveitafólk, æfikjör þess, , Sigurður S. Anderson, 800 Hnsey, Eyjafirði, Iceland Lipton St _ hefir tekið að sér . . .. ., köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. viðhorf til lífsins og örlög. Sjálf hr. bóksaír Árn^ Bjamarsy^ Áskrifendur eru beðnir að minm 1—* 1:*— 1 —i j j * ast þessa og fra þerrra halfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Bækur þinar sýna, að þu hefirj “Geturðu nefnt mér dæmi um ______________________________ áhuga á dulrænum efnum? hef eg alið meiri hluta ævi minn- Akureyri, Island. ar í sveit. Eg er Skagfirðingur.” j “Já, það hef eg, en eg legg ekki trúnað á alt, sem eg heyri eða alla, sem telja sig hafa hæfi-j leika á þeim sviðum. Eg hef lagt mikla vinnu í bækur miínar um| þau efni eins og t. d. “Úr dagbókj ^ miðilsins”.” Slíkar bækur, og bækur sögu- | legs efnis, sem frúin hefir skrif • jj'i| að, eins og Strandarkirkj a, hafa A auðvitað krafist mikillar vinnu. Eg get ekki orða bundist og slæ ▲ henni gullhamra fyrir dugnað. j p “Dugnaðinum er ekki fyrir að fara”, segir skáldkonan í full- komnu yfirlætisleysi, “en sé hann einihver, þakka eg hann mest því, að mér var kent að vinna, þegar eg var ung. í þá daga voru þær kröfur gerðar til barnanna, að þau sýndu fram- takssemi og áhuga. Núfinstmér í seinni tíð eg verða þess vör, að börnin séu alin upp í því að gera fyrst og fremst kröfur til ann- ara.” Bækur þínar um íslenzku förumennina hafa notið óvenju- legra vinsælda. Telur þú ekki að ýmsir þeirra hafi þannig orð- ið úti andlega séð af því að með j þeim bjuggu listrænir hæfileik- ar, sem ekki fengu notið siín? “Jú, í ýmsum tilfellum áiít eg að svo muni vera. Þeir hinir sömu hafa ekki haft hæfileika til að fá það bezta, sem fyrir hendi var, út úr lífinu, en ein- mitt í því felst listin að lifa.” Að endingu kveð eg afkasta- mesta kvenrithöfunid aslenzku þjóðarinnar og óska henni geng- is og frama. Undir þá ósk veit eg að lesendur kvennasiíðunnar taka. S. Ingv. —Aliþbl. 2. ág. tímasparnað?” “Já, ást við fyrstu sýn.” BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. Farþeginn: “Hvemig stendur á þvií, að lestin er svona mikið á eftir áætlun?” Lestarvörðurinn: “Jú, eg skal segja yður. Það er lest á undan, sem er á eftir og við getum ekki verið á undan.” HIÐ NÝJA SH0RT " Coiffure er ekki lengur draumur ... heldur tízku virkileiki! I hinu rétta vali á Perman- ent, liggur leyndardómur fegurðar þess. Við bendum því sérstaklega á okkar NYJA “HONEYCOMB” PERMANENT $J.«o t þessu sérstaka verði er inndfalið “recondi- tioning shampoo” og tízku hárgreiðsla. Ungfrú Willa Anderson, forstöðukona þessa skrautlega hárfegrunarsals býð- ur alla íslenzka vini og viðskiftakonur velkomna á þessar nýju og þægilegu ihárfegrunarstöðvar. I „ w. # TRU-ART Wave Shop ENDERTON BUILDING, Portage and Hargrave D|«Ana 07 1 90 Opposite Eatons, over Matchell Copp mullC 91 149

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.