Heimskringla - 01.10.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.10.1947, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WJNNIPEG, 1. OKT. 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur í Winnipeg n.k. sunnudag fara fram í Fyrstu Sambandskirkjunni með vana- legu móti, á ensku kl. 11* f. h og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn byrjar kl. 12.30. — Allir foreldrar eru góðfúslega beðnir að senda böm sín á sunnudagaskólann á þeim tíma. * * * Messa á Gimli Messað verður í Samibands- ikrkjunni á Gimli sunnudaginn 5. okt. n. k. kl. 2 e. h. ★ * Messur í prestakalli séra H. E. Johnson: 12. okt. — Messað að Vogar kl. 2 e. h. 19. okt. — Messað að Steep Rock, kl. 2 e. h. 26. okt. — Messað að Lundar kl. 2 e. h. 2. nóv. — Messað að Oak Point kl. 2 e. h. (ensk messa). 9. nóv. — Messað að Lundar kl. 2 e. h. H. E. Johnson ★ ★ ★ Þakkargerðarsamkoma Hin árlega Þakkargerðarsam- RÖSE THE4TRE —SARGENT <S ARLINGTON— Oct. 2-4—Thur. Fri. Scrt. Bing Crosby—Ingrid Bergman “BLUE SKIES" Paul Killy—Osa Massen "STRANGE JOURNEY" Oct. 6-8—Mon. Tue. Wed. “MAYTIME" 'THE 39 STEPS" Hnausa, Man., og Jóna Kristán Johnson, Geysir, Man. Brúð- guminn er sonur Mr. og Mrs. J. V. Magnússon, Hnausa, en brúð- urin er dóttir Guðmundar Magn- úsar Johnson og Rannveigar Einarsdóttir konu hans að Geys- ir, P.O., Man. Við giftinguna að- stoðuðu Lilja Soffía Johnson, systir brúðarinnar og Gunn- steinn Magnússon bróðir brúð- gumans. Heimili ungu hjónanna verður að Hanusa, Man. m * W Jónas Helgason frá Baldur, Man., var staddur í bænum s. 1. mánudag. Hann var að heim- sækja börn sín, er tvö búa í bæn- um. ★ ★ ★ Laugardaginn 20. sept. gaf sr. H. Sigmar saman í hjónaband, í dönsku kirkjunni í Vancouver, B. C„ þau Guðfinnu Kristín koma kvenfélags Sambandssafn- Thorsteinson dóttur Mrs. Gunn- aðar verður haldin mánudaginn 13. okt. n. k. í Sambandskirkj - unni. Hefir til hennar verið hið bezta vandað, eins og undanfar- in ár. Skemtiskrá verður birt í næsta blaði. * ★ * Hinn 23. sept. s. 1. sbírði séra börn Stefánsson ,sem búsett er í Vancouver, og fyrri manns hennar Sigurðar Thorsteinsson, og Alexander McPherson Bur gess, son Mr. George B. Burgess sem einnig býr í Vancouver, og konu hans sem nú er látin. Kirkjan var fagurlega skreytt E. J. Melan Claude Baldur og|blómum míss Thorsteinson var Elaine Andreu, böm Jóseps og agstoðuð af tveimur vinkonum Ohristine Einarson frá Ashem, sínum, en brúðguminn af bróður Man. Skírnarathöfnin fór fram sfnum. Mr. Gunnbjörn Stefáns- á heimili þeirra Mr. og Mrs. E L. Johnson, Árborg, að viðstödd um mörgum ættingjum og vin- um. Gísli Jónsson ritstj. Tímarits Þjóðræknisfélagsins ,kom s. 1. fimtudagskvöld heim úr ferð til New Jersey til sonar síns próf. Helga, sem er kennari við Rut- gers háskóla. Hann var um mán- aðar tíma í ferðinni. Fór hann með syni sínu um New York að son, stjúpfaðir brúðarinmar leiddi hana á brúðarbekk. Mrs. Frank Frederickson var við hljóðfærið og spilaði en Miss Margaret Sigmar söng einsöng. Eftir giftinguna var vegleg veizla haldin í samkomusal á Kingsway, og sat hana hópur vina og ættingja brúðhjónanna. Mr. Magnús Elíasson mælti fyrir minni brúðarinnar. Eftir veizluna brugðu brúð- hjónin sér loftleiðis í ferð til sjá sig um og til Comell háskóla. I Portland) 0re. Framtíðarheim- Sá hann þar dr. Stefán Einarsson j m ungu hjónanna verður t Win. og frú hans, en Stefán dvelur, n-peg Man Ættingjar, vinir og þar á hverju sumri við lestur og’ kunningjar óska ungu hjónun- athuganir á Fiske safninu. Próf. Halldór Hermannsson var ekki kominn heim úr íslands-ferð sinni. Gísli Jónsson kom og við i Montreal en þar býr tengda- sonur hans, H. Robson, lögfr. Til Toronto og Minneapolis var einnig komið. Gísli ferðaðist flugleiðis og hafði ágætustu skemtun af ferðalaginu öllu. ★ * * Gefin saman í hjónaband að heimili lúterska sóknarprestsins í Selkirk, þann 27. sept.: Sigur- steinn Halldór Magnússon, um lukku pg blessunar. ★ ★ » Mrs. Ambjörg Johnson, kona Thorláks Johnson, 534 Sargent Ave., lézt 26. sept. að heimili þeirra hjóna. Hin látna var 73 ára, en kom heiman af Islandi [ fyrir 58 ámm og dvaldi lengst af Tilnefning í bæjarráð Tilnefningu í bæja- og skóla- ráð Winnipeg-borgar lauk á há- degi í dag. Fara kosningarnar fram 22. okt. Þessir eru í vali: I bæjarráð í 1. kjördeild: D. A. Mulligan C. E. Graham A. H. Fisher C. E. Simonite 1 skólaráð í 1. kjördeild: R. A. P. Moran Mrs. D. A. P. McKay W. S. McEwen S. B. Laing í bæjarráð í 2. kjördeild: V. B. Anderson f J. Mclsaac J. Black J. St. John J. McNeil í skólaráð í 2. kjördeild: A. Beck Mrs. M. Chunn G. Fines G. A. Frith P. M. Petursson A. F. Crierie í bæjarráð í 3. kjördeild: J. Blumberg C. Kostaniuk J. Stepnuk M. J. Forkin F. W. Browbridge 1 skólaráð í 3. kjördeild: M. Averbach W. Goodale W. J. Gilbey J. Zuken A. Zaharychuk B. Levin * ★ ★ Frónsfundurinn sem haldinn var s. 1. mánudag í G. T. húsinu, var fremur vel sóttur og hinn Tilkynning Nýverið fékk eg bréf frá Matthíasi Þórðarsyni, þess efnis, að hann biður mig að taka að mér útsölu á bókum Hias ís- lenzka Bókmentafélags, hér vestan hafs. Meðfylgjandi var iisti yfir þá sem voru áskrifend- ur til 1940, en síðan hafa bækurn ar ekki verið sendar vestur sök- um ýmissra erfiðleika sem á þv<í voru meðan stríðið stóð yfir. Tel eg víst, að þeir, sem áður vom :skrifendur að Bókmenta- iélags bókunum, langi til að fá þær áfram, þegar þeir eiga nú kost á því, bið eg þá, og aðra, sem vilja gerast áskrifendur að þeim, að láta mig vita það hið allra fyrsta, svo eg geti sent svar heim og beðið um bækurnar fyrir þá sem þær vilja. Líklegt þykir mér, að ýmiss- ir vilji fá þær frá þeim tíma, sem þeir hættu að fá þær, eða frá 1940. Bið eg um að það sé tekið fram, hvað marga árganga þeir vilji fá frá liðnum ámm. Verðið er mér sagt, að sé hærra en áður, sökum vaxandi dýrtíðar á Islandi. Er það sem hér segir í íslenzkum krónum: 1941 — kr. 10.00 1942 — kr. 18.00 1943-1946 — kr. 25.00 1947 — kr. 30.00. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg * * t Leiðrétting Af einhverri ógætni hafa fall- ið úr minningarorðum um Sig- urbjörn (sál.) Eastman nöfn systkina hans. Þau em þessi: Ásmundur Austmann, Árborg. Man.; Mrs. Þóranna Einarson, Ánborg, Man.; Mrs. J. H. Nor- man, Gimli, Man.; Mrs. Þorberg- ína Myers, dáin 1945; Mrs. Jó Látið kassa í Kæliskápinn WvmoIá m GOOD ANYTIME McLEOD RIVER LUMP S16.90 FOOTHILLS LUMP SI6.90 ROSEDALE LUMP S 15.30 Tons ot Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pfanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, eí óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Simi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrkta? •eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. ánægjulegasti. — Þar skemtu banna s. Þórðarson, dáin 1946. Hjálmar Gíslason með frásögn af dvöl sinni heima á Islandi á s. 1. ári, en June Allistorr með harmonikuspili og Inga Bjarna- son með einsöng. Próf. Tryggvi Oleson stjórnaði fundi. ★ ★ ★ Dr. Beck kosinn meðritstjóri fræðirits Dr. Richard Beck, prófessor í norrænum fræðum við ríkishá- skólann í Norður-Dakota, var ný lega kosinn meðritstjóri hins kunna ársfjórðungsrits Scandi- — Sá er skrifaði minningarorð- in biður hlutaðeigendur afsök- unar á þessari óviðfeldnu yfir- sjón. ★ ★ * Messuboð * Messað verður að Langmth, 5. okt.: Islenzk messa kl. 2 e. h. Ensk messa kl. 7.30 e. h. Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson * ★ ★ PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture * Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurínn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutimi: 2—5 e. h. ur í “jeppa” austan úr Hmna- mannahreppi. Mun það senni- lega fátítt, að svo mikið sé haft við kálfa, en þessi virtist una sér vel á ferðalaginu. —Isl. 7. ágúst ★ ★ » Niðurskurður sauðfjár í Skagafirði og Húnavatnssýslu Undanfarið hefir farið fram atkvæðagreiðsla um það hjá bændum á svæðiun milli Blöndu Lúterska kirkjan í Selkirk °§ Héraðsvatna, hvort bændum Sunnud. 5. okt.: Ensk messa Þyki ráðlegt að skera niður allt navian Studies, en það er mál-l kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl.l^uðfé á Jþessu svæði með fjár- gagn fræðifélagsins The Societyi 12 á hádegi. Ensk messa kl. 7 skipti fynr augum. Úrsht þess- for the Advancemeht of Scandi-; e. h. Allir boðnir velkomnir. navian Study, sem vinnur aðí S. ólafsson auknum áhuga á Norðurlanda-I ★ ★ * málum og bókmentum í Vestur- Messur í Nýja Islandi heimi. I 5. okt. — Geysir, messa kl. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allaz tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St. MIMNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf arar atkvæðagreiðslu eru nu kunn, og mun mikill meiri hluti bænda, eða yfir 4/5 hlutar - _ - þeirra, hafa verið samþykkir. °s iiikynnin&ar> niðurskurði. eins vöndúð og vel úr garði Þar sem atkvæðagreiðslan heí Serð eins °g nokkurstaðar er ' ' q h Hefir dr. Beck á liðnum á ^ olít —Víðir, messa kl. 2 ir sýnt svo eindreginn vilja.^St að fá, getur fólk fengið ri a margar greinar e h Árborg, ensk messa kl. 8 bænda, mun áformað að skera í prentuð hjá Viking Press Ltd. S™e£nt gfrSÍit'.í .. h. B. A. Bjamason —-..................* - * —......-« ritdóma um bókmentir í Hann hefir einnig lengi átt sæti í Winnipeg. Hafði maður hennar í í stjórnamefnd fræðafélagsins,J FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI hér atvinnu sem lather. Var Mrs. Johnson myndar kona hin mesta. Hana lifa auk eigin- mannsins, ein dóttir, Mrs. G. A. Wilkinson. VERZLUNARSKÓLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA sem að því stendur, og er meðal; annars fyrv. forseti þess. Aðalritstjóri tímaritsins er próf. A. M. Sturtevant, við rík- isháskólann í Kansas, en aðrir ritstjórar, próf. A. L. Elmquist, við ríkisháskólann í Nebraska, próf. Gösta Franzen, við Ghi- cago-háskóla, og próf. Walter Johnson, við ríkisháskólann í Suður-Dakota. haust niður allt fé á þessu svæði. I borgar sig að líta þar inn og Er jafnframt ákveðið, vegna'sJá hvað er á boðstólum. gamaveikinnar, að bændur á | * ★ * svæðinu verði sauðlausir í eitt ár. I Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er Áður mun hafa verið ákveðið fgicndingiini kærkömiii vinagjöf. að skera niður í haust allt fé á f bókinni er yfir 300 myndir og Synjað um gjaldeyri til kaupa á bæjarklukku á Akureyri Eins og bæjarbúum mun kunn _ ____ ugt, er svo gert ráð fyrir, að efst mæðiveikissvæðinu norðan varn frágangur allur hinn vandaðasti. á framstafni kirkjunnar verði j argirðingarinnar úr Hvamms Fæst bæði í bandi og óbúndin. komið fyrir myndarlegri klukku. Hrði yfir til Borðeyrar. Sauð- Verð í bandi $20.50 og $23.00, Kristjáni Halldórssyni, úrsmiíða-1.fjársjúkdómanefnd hafði í vor óbundin $18.50. meistara, tókst fyrir alllöngu að fallizt á niðurskurð á fyrrnefndu fá tilboð í heppilega klukku frá svæði í Skagafirði og Húna- 1 vatnssýslu, en einhver tregða Laugardaginn 27. sept. voru gefin saman í hjónaband Ella Byron og Cecil Harry Chester í Winnipeg. Séra Eiríkur Brynj- ólfsson gifti. Veizla var haldin að afstaðinni giftingu að heimili Mr. og Mrs. Kilcup, 332 Edmon- ton St. Ungu hjónin brugðu sér út til Lundar. Framtíðarheimili þeirra verður í Winnipeg. ★ ★ » The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E., will hold its regular meeting in the Free Press Board Room, no. 2, Thursday evening Oct. 2, at 8 o’clock. Mrs. Lloyd Thompson will give an address and a film, “Who is my neigh- bor” will be shown. Members may invite their friends to at- tend. Svíþjóð, og átti klukkusláttur inn að vera lag eftir Björgvin mun nú vera á samþykki henn- Guðmundsson, tónskáld. Er ekki ar- isi- ágúst að efa, að klukka þessi hefði orð- j -------------- ið hin mesta bæjarprýði. Sig- skyr til sölu urður Hlíðar, alþm., hefir unnið á 203 Maryland st> potturinn >að því að fá leyfi fyrir nauðsyn-1 . TT,., .. __ . y J J 65 cent. Hálfpottur 35 cent. legum gjaldeyn til kaupanna, óbundin $18.50. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Konan: Eg keypti nokkuð fallegt í afmælisgjöf handa þér — það var að koma. Maðurinn: Það langar mig til að sjá. Konan: Bíddu svolítið, svo um það bil 27 þús kr., en það hef- ir gengið treglega og Fjárhags- ráð nú síðast synjað um þetta leyfi. Er þetta harla kynlegt, þegar þess er gætt, að ekki virð- ist allt þarflegt, sem enn er leyft að flytja inn og ekki hægt að segja, að klukka þessi sé neinn munaðarvarningur. —ísL 7. ágúst * ★ ★ Kálfur fluttur með flugvér Fyrir nokkru flutti Hjörtur Eldjárn, búfræðingur, kálf loft- leiðis hingað frá Reykjavík. Til Reykjavíkur var kálfurinn flutt- Mrs. G. Thompson skal eg setja hann upp. Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs ^ Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn og 50ý á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekiki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.