Heimskringla - 15.10.1947, Síða 8

Heimskringla - 15.10.1947, Síða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. OKT. 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR ! ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur i Winnipeg n.k. sunnudag fara fram í Fyrstu Samibandskirkjunni með vana- legu móti, á ensku kl. 11 f. h og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn byrjar kl. 12.30. — Allir foreldrar eru góðfuslega beðnir að senda börn sín á sunnudagaskólann á þeim tíma. * * * Messur í prestakalli séra H. E. Johnson: 19. okt. — Messað að Steep Rock, kl. 2 e. h. 26. okt. — Messað að Lundar kl. 2 e. h. 2. nóv. — Messað að Oak Point kl. 2 e. h. (ensk messa). 9. nóv. — Messað að Lundar kl. 2 e. h. H. E. Johnson * * * Hér birtast nöfn þeirra er sækja i bæjarkosningum í Win- nipeg. í bæjarráð í 1. kjördeild: D. A. Mulligan C. E. Graham A. H. Fisher C. E. Simonite 1 skólaráð í 1. kjördeild: R. A. P. Moran Mrs. D. A. P. McKay W. S. McEwen S. B. Laing f bæjarráð í 2. kjördeild: V. B. Anderson J. Mclsaac J. Black J. St. John J. McNeil 1 skólaráð í 2. kjördeild: A. Beck Mrs. M. Chunn G. Fines G. A. Frith P. M. Petursson A. F. Crierie í bæjarráð í 3. kjördeild: J. Blumberg C. Kostaniuk J. Stepnuk M. J. Forkin F. W. Browbridge ROSE THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— Oct. 16-22—Mon. thru Sat. THE J0LS0N STORY LARRY PARKES WILLIAM DEMAREST 1 skólaráð í 3. kjördeild: M. Averbach W. Goodale W. J. Gilbey J. Zuken A. Zaharychuk ^3. Levin * ★ * Skarar fram úr við inntökupróf Samkvæmt frásögn í “Grand Forks Herald” þ. 28. september, var Margaret Helen Beck ein af tveim fyrsta árs stúdentum á ríkisháskólanum í Norður Da- kota (University of North Da- kota), sem hlutu hæsta einkunn við inntökupróf í ensku. Yfir 600 stúdentar tóku þátt í um- ræddu prófi. Margaret, sem er 18 ára göm- ul og lauk gagnfræðaprófi með heiðri á miðskólanum í Grand Forks síðastliðið vor, er dóttir þeirra dr. og Mrs. Richard Beck. * * ★ Miss Guðbjörg Sigurðsson kom til Winnipeg á sunnudagsnóttina úr ferð sinni heim til Islands. Kom hún flugleiðis að heiman til New York, en með flutnings- vögnum þaðan til Winnipeg. f för með henni var ungfrú Katnín Brynj ólfsdóttir, systir séra Ei- ríkis Bymjólfssonar. Miss Sig- urðsson segir alt hið bezta af ferðinni og er í sjöunda himni yfir að hafa séð ísland og kynst íslendingum á ný heima. * ★ * Sunnudagin 28. september s.l. andaðist í Los Angeles, Cali- fornia, Mrs. Kristin Edwards frá Winnipeg, Manitoba. Útför hennar fór fram 2. octóber frá ‘Little Church of the Flowers” í Forest Lawn Memorial Park, Glendale, Califomia. Auk eigin- manns sins Alfred, og sonar þeirra Leonard Earl, lætur hún eftir sig tvö syskini, Mrs. Olive Greiðið atkvæði með C C Fj 2. kjördeild í bæjarráðið: I skólaráðið Merkið atkvæðisseðla yðar 1 og 2 í þeirri röð sem yður þóknast V. B. Anderson G. R. Fines Frekari upplýsingar fást á V £ . | 9 skrifstofu CC F, 219 Phoenix ýW * ; » IgH Bldg. Sími 22 879 eða á kosn- inga stofunni á Victor St. og frW JJ& 0mj. í' Sargent Ave. Sími 72 528. i 1 !í® J. R. W. Mclsaacs P. M. Petursson Nelson og Skúla G. Bjarnason, bæði í Los Angeles, California. ★ ★ ♦ Mrs. Ástdís Jóhannesson frá Toronto, kom s. 1. laugardag til Winnipeg. Hún dvelur hér vestra um skeið í heimsókn hjá dóttur sinni Mrs. E. Guttorms- son, Poplar Park, Man. Mrs. Jó- hannesson á heima hjá dóttur sinni og tengdasyni. * * * Frá Laugardagsskólanum Kennurum var það fagnaðar- efni hve mörg börn sóttu skól- ann á laugardaginn, þrátt fyrir þrumuveðrið um morguninn. Búast má við stærri hóp næsta laugardag. í bréfum þeim er börnum voru send áður en skólinn byrj- aði er tekið fram að lexiíur kosti 15 cent. Þetta átti að vera að lesbækur væru 30 cent hver, eins og auglýst var í blöðunum. Kenslu og lexíur kennara eru ó- keypis eins og undanfarinn ár. I. J. * * * Mr. Snorri Johnson frá Vir- den, Man., leit inn á Heimskr. í dag. Eftir vikudvöl í bænum, býst hann við að flytja alfarinn til Vancouver, B. C. * * * Óttast að borða Fljót varanleg sönn hjálp við súru meltingar- leysi, vind-uppþembingi, brjóst- sviða, óhollum súrum maga með “Golden Stomach Taiblets”. 360 pillur $5.00; 120 pillur $2.00; 55 pillur $1.00, í öllum lyfjabúð- um og meðaladeildum. ★ * * Karl'akór Islendinga í Winni- peg, efnir til samkomu í Good Templara húsinu, Sargent and McGee, mánudagskvöldið 24. ! nóvemlber. Nánar auglýst síðar. Meðlimir kórsins eru beðnir að mæta á söngæfingu næst komandi þriðjudagskvöld, í Samibandskirkjunni. + + * Lesbækur Það er kunnara en frá þurfi að segja að sá, sem er að læra tungumál þarf lesbækur. Nem- andinn lærir mikið ósjálfrátt af sambandi efnis og orða í sögunni sem hann les. Þjóðræknisfélag- ið útvegaði lesbækur frá íslandi; eru í þeim smásögur og ljóð við hæfi bama og unglinga. Les- bækurnar eru þessar: Litla gula hænan 1., Litla gula hænan II., Ungi litli I., Ungi litli II., Les- bækur. — Pantanir sendist til: Miss S. Eydal, Columbia Press, Sargent Ave. og Toronto St., Winnipeg. * * * Notice! The Icelandic Canadian Club will hold its opening meeting, Monday, Oct. 20th, at 8.15 p. m. in the Federated Church Par- lors, Banning St. The first lecture of a series now being prepared by the Ice- landic Canadian Evening Sdhool will be given by Prof. Skuli Johnson on the subject, “Lax- dæla” Those who have heard his previous lectures for the school will not miss this one, if they can help it, we are certain. Some musical items will be presented , for the further en- joyment of the audience. BÆJARKOSNINGARNAR Helztu atriði í bæjarkosning- unurn í Winnipeg, eru þessi: Kosningadagurinn er mið- vikud. 22. október. Um bæjarráðs og skólaráðs- stöður verða í hvora þrír kosnir í hverri deild, eins og vanalega. Kjósendur bæjarins eru nú 166,546 og em fleiri en nokkm sinni áður. 1 bæjar- og skólaráð er kosið með tölum. AIls sækja um stöðumar 30. Er skrá yfir nöfn þeirra allra að finna í þessu blaði. En svo er um nokkur auka- fjárlög greidd atkvæði. Nemur fjánhæðin alls $4,200,000. Eru $1,500,000 af þvi ætlaðir til byggingar stadium og sýningar- garðs, aðrir $1,500,000 fyrir iðn- skóla og $1,200,000 fyrir 3 barnaskóla. Um hvert þessara atriða verð- ur greitt atkvæði fyrir sig og með krossi (X). .. Borgarstjóra kosning var á s. 1 ári, svo nú verður ekki um hann kosið. Á síðast liðnu ári greiddu 42 % atkvæðisbærra atkvæði; árið ^ 1945 aðeins 30%. Winnipeg| Civic Election Committee hefirj birt skrá yfr síðustu 26 árin um. hvað margir af hundraði noti' sér atkvæðisrétt sinn. Hafa þeir | verið frá 65% til 29% og lang verst síðustu 7 árin. Samt dá- lítið betri, er borgarstjóri hefirj verið kosinn. Er það óviðunandi ástand. Úr borgaranefndinni (C.E.C.) sækja 6 bæjarráðsmenn og 6 skólaráðsmenn, úr C. C. F. flokki 4 bæjarráðsm. og 5 skólaráðs- menn. Kommúnistar sækja 2 í bæjarráð og 3 í skólaráð; aðrir eru óháðir. Látið kassa í Kæliskápinn WyivoLÁ McLEOD RIVER LUMP S16.90 FOOTHILLS LUMP S16.90 ROSEDALE LUMP S15.30 "Tons oí Satisíaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manuíacturers oí SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgogn, pianós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Slmi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar ■eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Til Trausta G. ísfeld, Selkirk Inst í sál þinni áttu eld sem aldrei slokna mun, orðaval, speki og andans þrek! eldur og sannleiks dun. The members of the Frón Ohapter of the I. N. L. are here-. by specially invited to this, our * * ♦ opening meeting and we hope' , to see a large number of them1 The Junlor Ladles Ald of the ,, First Lutheran chureh, Victor there. ’ Anyone else interested is wel- St- wil1 hold their “Fal1 Tea” io come. Members are urged to be the Assembly hall of the T. Eat- MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssaínaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Simi 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Simi 37 486 eigendur 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenienee, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St. þUCðCllt dO i/nv-iv vv xx* ww ** -- business meeting following the 2 30 to •30 P m- program. L. Guttormsson The guests will be received by í erfðaskrám yðar present as there will be a short on Co- Ltd- on Sat- °ct-18- from MlimiST BETEL j the vice-president, Mrs. G. F. Karlar og konur! 35, 40, 50, Jónasson and the General con- 60 Skortir eðlilegt fjör? Þykist veners, Mrs .L. Simmons and' gömul? Taugaveikluð? Úttaug- Mrs. H. Taylor. Table captains uð? Þróttlaus? Njótið lífsins til are Mrs. B. C. McAlpine, Mrs. fulls! Takið “Golden Wheat H- Baldwin, Mrs. L. Summers, Germ Oil Capsules”. Hjálpa til Mrs- J- Thordarson. Home cook- að styrkja og endumæra alt líf- 1 inS: Mrs- G- K- Stephenson, Mrs. færakerfið — fólki, sem afsegirj J- Snydal- Mrs- P- J- Sivertson. að eldast fyrir tímann. Biðjið' Handicraft: Mrs- K- G- FirmssoTi, um “Golden Wheat Germ 0il, Mrs-A-Blondal’Mrs-B-Preece’ Capsules”. Öðlist hraust heilsu- B’ L Heigason, Mrs. R. far. 50 capsules, $1. 300, $5.00. 1 öllum lyfjabúðum. Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 19. okt. — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudaga- skóli kl. 12 : bádegi. — Ensk messa kl. 7 e. h. velkomnir. * * *' Gimli prestakall 19. okt. — Þakkargerðar- guðáþjónusta að Mikley, kl. 2 e. h. Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson RE-ELECT OCTOBER 22nd Jack St. John For A Third Term As Your Alderman In Ward 2 OBJECTIVES FOR THIRD TERM: 1. Development of Neighborhood Children’s Playgrounds 2. Complete Study of Winnipeg’s Traffic Problems 3. Progressive Development of Winnipeg Industries 4. General Civic Improvements A NON-POLITICAL MAN TO REPRESENT ALL CITIZENS MARK YOUR BALLOT — ST. JOHN, JACK 906 Banning St. — Druggist SUPPORT ALL C.E.C. CANDIDATES Broadfoot. * ♦ ♦ ' Varanleg hjálp við gigtar- verkjum, liðagigtar — þjáning- um og taugakvölum. “Golden HP2 Tablets” hæla þúsundir er þjáðust af útlima gigt, bakverk, Allir boðnirísíirðleika í liðamótum, fótleggj- S. Ólafsson | um, handleggjum eða herðum. Takið “Golden HP2 Tablets” (eina pillu 3—4 sinnum á dag í heitum drykk) og öðlist fljóta og varanlega heilsubót nú þegar. — 40 pillur $1.25; 100, $.250. — í öllum lyfjabúðum. * * * Messur í Nýja fslandi 19. okt.— Hnausa, messa og ársfundur kl. 2 e. h. Riverton, ensk messa og hreyfimyndasýn- ing kl. 8 e. h. 26. okt. — Geysir, messa kl. 2 e. h. Árborg, ensk messa og hreyfimyndasýning kl. 8 e. h. Hreyfimyndin, sem sýnd verð- ur við ofangreindar messur í Riverton og Árborg, er talandi mynd sem um þessar mundir er verið að sýna í söfnuðum Unit- ed Lutíheran kirkjunnar viíðs- vegar í Canada og Bandaríkjun- um. Myndin heitir ::And Now I See”, og er talin bæði merkileg og tímabær. Allir boðnir og vel- komnir, hvaðan sem þeir koma. B. A. Bjarnason TeachersWanted Teachers are needed for one- room rural schools. Permits will be granted to students who have Grade XI or Grade XII standing. — Educational scholarships are offered in ad- dition to salary to students who make good at this work. Second permits will be granted only to those who have since improved their academic standing. Apply to: L. S. SMITH, Teacher Placement Officer, Room 158, Legislative Build- ing, Winnipeg, or telephone 907 270 for particulars. Tólf prestar Episkópal kirkj- unnar í New York, hafa látið í ljósi vanþóknun sína á giftingu tveggja presta sinna, en þær lukkulegu höfðu báðar skilið við fyrri menn sína. Segja prest- arnir þetta “herfilegt í augum alls kirkjulýðs vors”. Nýgiftu prestarnir eru Rev. Benedict Hanson, en brúður hans er Eliza- beth Winsor, fyrri kona Elliott Roosevelt, og Rev. Kirk O’Ferral er giftist Mrs. Isabell W. Morril. * * * Tjaldið fellur! Hann Churchill upp tjaldinu tilti, við tjaldið það sáum ei gegn, en Jón okkar Bíldfell því bilti, og blandar nú landanum fregn. John S. Laxdal Hr ★ * Ströng húsmóðir (við vinnu- konuna): “Þér eruð hér með rek- in fyrir að kyssa húsbóndann, og eg get engin meðmæli gefið yður.” Vinnukonan: “Þér ættuð að minnsta kosti að geta sagt að eg hafi reynt að gera öllum til hæfis.”

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.