Heimskringla - 03.12.1947, Blaðsíða 8
8. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 3. DES. 1947
FJÆR OG NÆR
MESSUR I ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Guðsþjónustur í Winnipeg n.k.
sunnudag fara fram í Fyrstu
Samlbandskirkjunni með vana-
legu móti, á ensku kl. 11 f. h
og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu-
dagaskólinn byrjar kl. 12.30. —
Allir foreldrar eru góðfúslega
beðnir að senda böm sín á
sunnudagaskólann á þeim tíma.
★ ★ ★ I
Messa á Gimli
Messað verður í Sambands-
i
kirkjunni á Giimli, sunnudaginn
7. des. n. k., kl. 2 e. h.
★ ★ k
Silver Tea undir umsjón
Unitarian Service Commitbee
of Canada fer fram í Ssamkomu
\m TIIE VTRK
—SARGENT <S ARLINGTON—
Dec. 4-6—Thur. Fri. Sat.
Chips Rafferty—John Hayward
"THE OVERLANDERS"
Sonja Henie—Michael O’Shea
'TT'S A PLEASURE"
Dec. 8-10—Mon. Tue. Wed.
Claudette Colbert
Walter Pidgeon
"THE SECRET HEART'
Jack Halev—Helen Walker
"PEOPLE ARE FUNNY"
(hristmas Gift Tickets
in co-operation with
Famous Players Theatres
These tickets will also be hon-
ored ot the following theatres:
ARLINGTON LYCEUM RIO
BIJOU MACS ROSE
COLLEGE PALACE ROXY
FOX PLAZA STARLANE
FURBY REGENT TIMES
TOWER WONDERLAND
7 - 15« Tickets — Sl.00
6 - 25« Tickets — Sl.40
6 - 35« Tickets — S2.00
Jóhann og kona hanis em bú-
sett í þessum bæ, hafa ávalt
tekið mikinn þátt í félagslífi ís-
lendinga og kynst mörgum og
margir þeim. >au eru góð og
gestrisin beim að sækja, og njóta
jöfnum höndum virðingar og
vinsælda sinna mörgu kunn-
ingja.
* * *
Skilarétt, — kvæði —
eftir P. S. Pálsson
Eftirfarandi taka á móti pönt-
unum og greiðslu fyrir þessa
bók:
K. W. Kernested, Gimli, Man.
Mrs. Guðrún Johnson, Árnes
Man.
Séra Eyjólfur J. Melan, River-
ton, Man
ICELAND
SCANDINAVIA
Overnight
?
Travel the Modern Wcry and
Fly in 4-engine Airships
MAKE RESERVATIONS NOW,
IF PLANNING TO TRAVEL
NEXT SUMMER
We will help you arrange your
trip—NO extra charge
For Domestic and Overseas
travel contact
VIKING TRAVEL SERVICE
(Gunnar Paulsson, Manager)
165 Broadwcry, New York City
Phone: REctor 2-0211
Látið kassa í
Kæliskápinn
GOOD ANYTIME
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP ,
281 JAMES ST„ WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
Thorsteinn Jó’sep Guttorms-
son, bóndi í Geylsiilbygð í Nýja
|
Mrs. Kristín Pálsson, Lundar,
Man.
Tiímóteus Böðvarsson, Árborg, , , ’ . , , .
” ’ & íslandi, andaðist í sjukrahusmu
an' ' á Giimli þ. 8. nóvemiber s.l. Hann
var fæddur í Krossavík í Vopna-
, _ , firði á Islandi 16. maí 1871. For-
, Hér í borginni dvelur nú frú Th^Guðmundsson Deslie, Sask. eldar hang voru Gu;ttormur Þor.
sal T. Eaton felagsins a frnitu-, g* ðsSon frá Blfros, Sask. * °; Bjorn^on, Wynyard, Sask. st@inaáon Qg Birgitta Jósepsdótt
daginn þann 11. desember, kl-‘ Hbíl]eiðis að v^tan fyr. «hns. Indndason, Mounitain, N.
2 til 5 e. h. Er fólk áminnt að ^ nokkrum dogum lSÍðafl) og er Dak-
koma og styrkja það gofuga ^ heimsækja vini og vanda- Thordarson, Blaine, Wasih.
iíknarstarf sem þessi niefnd er
að gjöra með sendingum til Ev-
rópu á fatnaði, meðulum og
óðrum nauðsynjum.
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgógn,
pianós og kœliskópa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Ailur flutningur ábyrgðstur.
Sími 53 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson, eigandl
PHONE 31 477
RIVERVIEW
TRANSFER
Furniture * Refrigerators
Baggage
BEST LOCATED TO SERVE
THE WEST END
629 ELLICE AVENUE
5 Trucks at your service
ir. Var hann elstur níu syistkin-
um; á lífi eru nú: Stefán, mæl-
Ciu*«.o.n.ja vini og vanda- T7T'"t;; , I ingamaður í Winnipeg; Oddur,
menn hér í borginni og að Gimli. J .J' Mrddai, Seattle, Wæk : bóndi f Húsavík, Man.; Séra
Með henini komu hingað tveir Björnssons re, mni* Guttormur, prestur í Minneota,
synir hennar, en sökum anna an’ . . Minn.; Björn, í Winnipeg; Guð-
urðu þeÍT að hverfa heim eftir Viking Press Ltd., mni- iaug iMxs_ skapti Arason), Húsa Soffonias Thorkelsson, Vic
stutta dvöl hér. „ Pf®’ ,fr'. . ,, ! vík; og Einar, búsettur við Pop- toria, B. C., kam til Winnipeg í
* * * P'. S' Palss°n, Winnipeg . an. lar Park Man ^ tifi eru einnig gær, og gerði ráð fyrir að dvelja
Bj°m Guðmundsson, y ja- j kQna Jðseps Jdhanna Guðfinna hér eina eða tvær vikur.
Silfurbruðkaup ! v.k, Ioeland ! (áður Jónason), og þrjú börn
ara^r £%£ £Z ^ua aurlaðM *
Thorvaldur Bodr, forstjóri Col- . . . i ^ ^ 4 j TT-S
S2ftrS^ar“u; "addUr V'“—’’ ? -rnlH“frÍddg3»SJ“^
Beck 2 desember Var i tilelni bænum fynr helgma. um nú staddur i ottawa. Jósep,1, . , Hnausabv_ð bar ___ var
af þvi efut tul veglegrar og fjol- . . . ,41„ jarSsun*l„n 13. nóv,
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B.. B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir l.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skdtaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldi
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
Talsimi 95 826 Heimilis 53 893
DR K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyma, neífl
og kverka sjúkdómum
215 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutími: 2—5 e. h.
sá'l.
mennrar veizlu 1. þ. m. í Good- Þakkarorð frá kirkju Geysiissafnaðar af
templarahúsinu á Sargent Av)e., Hjartans þakkir viljum við sóknarprestinum, séra B. A.
í Winnipeg. Fóru þar fram ræðu- hjúnin flytja öLlu því ágæta Bjarnason. Kveðjumál fluttu
höld, 'hljóðfæraisláttur og söng- fúiki) er stuðlaði til og tók þátt einnig sera Sigurður Ólafsson og
ur. Samsætinu stjórnaði Axel j samsæti því; er fram fór í til-'sera Guttormur Guttormsson.
Vopnfjörð kennari, en í ræðu- efn-. af 25 ára giftingaralfmæli * * *
höldum tóku auk hans þátt sr. Qkkar hjonanna. Eimnig viljum1
Eiríkur BrynjólfsSon, dr. Ridh- -k , kk f alhug fyrir skeytin Icelandic Canadian Study Group
ard Beck, sr. Philip M. Pétors- ^ stórfengLgu gjrfri tr! ''aading group of the Bo.; JaSn , Vað.bbygð; Hjortar, emn-
son, Tryggve Thorstensen, Stef- o4kur voru afhentar. Sl.kur gó<5- ening Sohool will meet Wed„ '3 ' ™lr^''3^ °g
án Einarsson, O. Bjömsson og h til okkar streymdi 10th. at 8-30 P- m •* K-’’ .C b™ '
A. S. Bardal. En M hSOu w»ldsbmd. omn okkur home of Mrs. E. Riehardsón,' B. C. Uppalm af Jaðarssyatkm-
851 Home St. The literature to ™, eftir moðurmissir, voru
Gott frœ til góórar uppskeru
Sendið í dag eftir ókeypis
eintaki af útsæðis og blóma
bók vorri. Stærri en fyr. Þar
er lýsine á fjölda beztu og
nýustu garðávöxtum, blóm-
um, húsblómaútsæði, plönt-
um, runnum, ávöxtum, blóm
laukum o.s.frv. Lesið urn
hina fögru, nýju tegund af
stórblóma Gladiolus, “col-
chicine development, og hin
nýju Cuthberson Heat and
Drought Resistant Sweet
Peas. Að hugsa snemma fyr-
ir framtíðinni, er garðyrkju
manna gæfa. Skrifið í dag.
(Þeir sem sendu pöntun 1947
fá eintak án eftirkröfu)
í landnámsjörð foreldra hennar,
j Jóhannesar Jónasson og Höllu
ÍJónsdóttur. Kristín var ein af
þretitán börnum þeirra hjóna.
Eftirlifandi systkini hiennar eru:
Þuríðuir (Mrs. Björn ólafson),
Medicine Hat, Alta.; Jónas, Her-
mann, Ein'ar og Guðrún, öll á
þessa kveldstund, mun
ort dr. Richard Beck og dr. Sig. ogleymanleguir til æviloka.
Júl. Jó'hannesson. Að síðuistu
hélt Jóhann Beck ræðu og þakk-
aði velviid og vináttu sér og
konu sinni sýnda með þessu við-
hafnarmikla og skemtilega sam-
. |
sæti.
Guðlaun fyrir okkur
Mr. og Mrs. J. T. Beck
be studied will be “Tíu Leikrit”: syistrabörn þeirra, Jólhannles
by the wiell known poet and Halldórson og Kristín Halla
author, G. J. Guttormssön. The Halldórson (nú Mrs. S. H. Finn
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave„ Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allaz tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Vigfús Baldvinsson & Son,
Sími 37 486 eigendur
MINNIST
BETEL
í erfðaskrám yðar
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 7. des. 2 sunnud. í
aðv. — Ensik messa kl. 11 f. h-
SunnudagasikóiU kl. 12 á hádegi-
og fjöLskylda memberSbip' of the reading son), og einnig Thorsteinn AII- Bnsk messa kl. 7 e. h. Allir
Borðmunir úr silfri voru af-
bentir hjónunum að gjöf.
group is growing ail the time,1 freú Hibbert. Gekk Kristín þeim
Fólk í Árborg °g Norður Nyja ^ wg h&ve room for about four [ móðurstað. Hin látn'a var jarð-
more members. If necessary arr- sungin 19. nóv. s. 1. af sóiknar-
séra Bjarna A.
íslandi er hér með tilkynt að
1 angements will be made for ex- prestinum,
pansion. New memibers please Bjarnason.
THE IDEAL CHRISTMAS GIFT
lceland’s Thousand Vears
A series of popular lectures on the history and literature
of Iceland, with 24 illustrations.
This book has been bought by Universities in South
Africa, Australia, Sweden and South America, as
well as Historical Societies, Libraries and Univers-
ities all over Canada and the United States.
Handsomely bound, with gold-Ieaf lettering, price $2.50
Heavy Art Paper Cover, price_______________________$1.50
A discount of 25% is allowed on sales of 3 or more books
All gift orders will be sent direct, if requested,
with suitable gift cards enclosed.
ORDER FROM:
Mrs. H. F. Danielson, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada
contaot W. Kriistjanson, plhone
35 408.
Framvegis verður Heims-
kringla fáanleg í lausasölu, hjá
hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla
Sunnudaginn 7. des. kl. 2 e. h.j vörðustíg 2 Reykjavík, Island.
er ákveðið að þjóðræknisdeildin ( _________________________
heimili
HOUSEHOLDERS
ATTENTION
FUEL REQUIREMENTS
We have most of the popular brands of fuel in stock
such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig-
nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any
desired mixture.
By giving us your orders a reasonable time in ad-
vance you will enable us to serve you better.
We also carry a full line of Builders’ Supplies and
Ready-mixed Concrete.
MC^URDYQUPPLY^O.Ltd.
\_^BUILDERS'SUPPLIES Wcmd COAL
Corner Sargent and Erin
Phone 37 251.— Private Exchange
Kvenfélag Samlbandssafnaðar
j Árborg, hefir ákveðið að hafa
Silver Tea og Bazaar í Bænda-
verzlunar búðinni í Árborg, 8.
des. n. k. Salan byrjar kil. 2 e. h.
Allir velkomnir.
Emma v. Renesse, skrifari
* * *
Flytur erindi um Island I “Esjan” haldi fúnd að
Dr. Richard Beck, prófessor í Franklin Pétursson í Árborg. —
Norðurlandamálum og bók- Þar verður ýmiiSlegt til ákeimt-
menntum við ríkisháskólann í ana svo sem söngur, ræður, upp- (
Norður Dakota og vararæðis- lestur og fil. Erindrekar á þjóð-
maður tslands, flutti föstudag- ræknisþing verða kosnir á þess-
inn þ. 21. nóvemiber fjórar ræð- um fundi. Nefndin mælist til aðj
ur í borginni Dickinison þar í sem flestir meðlimir mæti á
ríhinu. ; fundinium.
Tvær af ræðum þessum voru * * *
ítarleg erindi um Islanid, 9em Heimilisaðinðarfélagið heldur
flultt voru á kennaraskólanum nægta frund á miðvi'kudagskvöld-
í nefndri borg og á allsherjar- ið 10 des að heimili Mrs. ALbert
samkomu kennara og nlemenda Wathnc, 700 Ðanning St., Win-
á gagnfræðaskólanum þar, bæði nipeg Fundurinn byrjar fel. 8
fyrir fjöLmenni. * * *
Dr. Beck var einnig einn aí
^ Charles Thorson’s Exhibit
aðalræðumonnum a arsþmgi
! samtaka bræðrafélaganna í N., ° oons
D (North Dakota FraternaL will be displayed at the Yule-
Congress), en hann er fyrrver-! tide tea of the Junior Ladies’
landi forseti þess félagsskapar, Aid of the First Lutheran church
! og fjallaði sú ræða hans um frið- <>n Frlday. Dee- 5. in the church
! armálin. Loks var hann um parlors. This is a good oppor-
kvöldið einn ræðumanna í veizlu tunity to see the work of this
sem haldin var í sambandi við noted artist as well as to enjoy
ársþingið, og talaði þar um! a soeiat hour with your friends.
“NorðuhLönd og aLþjóðasam-1 Mr. Thorson has created
vinna”. Var þeirri ræðu útvarp- seores of animated characters
að. Alls hlýddu um 1000 á ofan- for the moving pictures and has
taldar ræður, að útvarpshlust- recently written and illustrated
endur ótöldum. I his first book for children —
* * * ( Keeko. “This is a grand picture
Messur í Nýja Islandi | book, — young and old never
7. des. — Hnausa, messa kl. 2( get over chuckling at the vivid,
almost human expressions on
Mr. Thorson’s animal charac-
ters.”
Get your copy of “Keeko” at
the tea.
boðnir velkomnir.
S. Ólafsson
★ * *
Messuboð
Séra Skúli Sigurgeirson mess-
ar í lúterSku kirkjunni á Lund-
ar, sunnudaginn 7. des. íslenzk
messa kl. 2 eó hó; ensk mlessa
kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomn-
ir.
e. h. Árborg, ensk messa kl.
8 e. h.
19. des. — Framnes, messa kl.
2 e. h. Riverton, íslenzk mesSa
kl. 8 e. h. B. A. BjamaSon
T)ilvalin fóla gjöf
Jólin nálgast. — Dagana fer þá að lengja, sólin að hækka.
Flestum er svo farið að þeir vilja gefa vinum sínum ein-
hvern hlut sem þeir geta átt og metið. — Stundum er
erfitt að ákveða hver sá hlutur eigi að vera. — Allir vilja
Lesa Heimskringlu. — Bezta jólagjöfin er einn eða fleiri
árgangar af Heimskringlu. — Sendið oss nafn og áritun
viðtakanda, og $3.00 — $5.00 fyrir tvo árganga, — og vér
skulum sjá um að Heimskringla verði send á hverri viku.
Með fyrstu sendingunni verður jóla-kort með tilhlýðilegri
áritun og nafni gefandans. Þetta er bezta jólagjöfin.
853
THE VIKING PRESS LIMITED
Sargent Ave. — Winnipeg, Canada
EYÐUBLAÐ FYRIR OFANSKRAÐA GJÖF
Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg.
Gerið svo vel að senda Heimskringlu til:
Nafn
Áritun
Innlagt fyrir eitt ár $3.00 — tvö ár $5.00.
Nafn gefanda__________________________________
Áritun___