Heimskringla - 21.01.1948, Side 7

Heimskringla - 21.01.1948, Side 7
WINNIPEG, 21. JANÚAR 1948 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA Guðmundur Lambertsen 30. október 1880 — 27. október 1947 “Hné þitt höfuð hægt og rótt — hægt og rótt Hvíl í guði: góða nótt — góða nótt” — M. Joch. Hér er til grafar genginn góð- ur Islendingur, góður drengur og sérstæður maður fyrir margra hluta sakir. Hann and- aðist snögglega á heimili systur sinnar og tengdabróður Mr. og Mrs. Th. Hanson í Winnipeg, mánudaginn 27. okt., s. 1. Hann hafði verið á St. Bonaface spít- alanum undanfamar tvær vik- ur eða svo, og var hann nú á heimleið er kallið kom, heilsa hans hafði um langt skeið staðið á veikum fæti og á síðasta ári var hann tímum saman rúm- fastur. Heilsan var aldrei sterk. en viljaþrekið óbilandi. Eg hef í huga mér mynd hans er eg sá hann í fyrsta sinni á heimili kunningja okkar í Wpg , í febrúar 1911. Hann var þá í þann vegin að flytja til Glen- boro. Var nýbúinn að kaupa skrautmuna verzlun. Leist mér vel á hann strax, þennan snyrti- lega og yfirlætislausa mann. Margt hefur á dagana drifið síð- an og nú er hann horfinn af sjón- , arsviðinu, til “Sóllanda fegurri” en við vinir hans og kunningjar stöndum á ströndinni og horfum yfir hafið og bíðum. Guðmundur Lambertson v~-- fæddur í Reykjavík 30. október, 1880. Foreldrar hans voru Guð- mundur Lambertsen gullsmiður og kaupmaður í Reykjavík, mik- ilhæfur maður og þjóðkunnur og seinni kona hans, Margrét Steinunn Bjömsdóttir, ættuð úr Fnj óskadalnum. Foreldrar Guðmundar (eldri) var Lambert Lambertsen kaup- maður á Eyrarbakka og kbna hans Birgitta Marja. Faðir Lamberts Lambertsen: Niels Lambertsen einnig kaup- maður á Eyrarbakka. Foreldrar Birgittu Marju: Guðmundur Ögmundson frá Hafranesi í Fáskrúðsfirði, — verzlunarstjóri á Eskifirði og kona hans Málfríður Jónsdóttir. Foreldrar Máifríðar: — Jón sýslumaður í Suður Múlasýslu, dáinn 7. sept., 1799, og kona^ hans Soffía Erlendsdóttir sýslu- manns í Isafparðarsýslu, Ólaf- sonar. Foreldrar Jóns sýslumanns: Sveinn Sölvason dáinn 1782, lögmaður á Munka-þverá og kona hans Málfríður Jónsdóttir sýslumanns í Grenivík Jónsson- ar. Faðir Sveins lögmanns Sölvi Klaustur haldari á Munka-þverá í Eyjafirði. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík______ Amaranth, Man. Árnes, Man._ A ISLANDI ---_Bjöm Guðmundsson, Holtsgata 9 t CANADA -----------Mrs. Marg. Kjartansson —Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. .........-..G. O. Einarsson ----------------O. Anderson Árborg, Man_ Baldur, Man............. Belmont, Man.....—.......—...................G. J. Oleson Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask--------------------_Halldór B. Johnson Cypress River, Man...................—Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask------------------—Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man-------------------------„.Ólafur Kallsson Fishing Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man------------------------- Magnús Magnússon Foam Lake, Sask--------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man--------------------------------_K. Kjernested Geysir, Man______________________________ G. B. Jóhannson Glenboro, Man_______________________________G. J. Oleson Hayland, Man............................Sig. E. Helgason Hecla, Man___________________________Jóhann K. Johnson Hnausa, Man—.............................Gestur S. Vidal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man............................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Línda). Markerville, Alta______Ófeigur Sigurðsscn, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask-----------------------------Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigtfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man............................... S. Sigfússon Otto, Man_______________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man...................................JS. V. Eyford Red Deer, Alta........................Ófeigur Sigurðsson Riiverton, Man.........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man...........................Ingim. ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man........................... Hallur Hallson Steep Rock, Man............................Fred Snædal Stony Hill, Man_____i__________D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask-------------------------Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir. Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C._ Wapah, Man._ JMrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. .Ingim. Ólafsson, Reykjavik, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.„_.........................S. Oliver Wynyard, ^ask..........................O. O. Magnússon I BANDARIKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak____________„E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash._Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D._______________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_______________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_________________.C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D________________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D.__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............................S. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak---------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Hans faðir Tómas á Glerá í Eyjafirði. Faðir Tómasar: Sveinn á Guð- rúnarstöðum í Eyjafirði. Faðir Sveins: Magnús á 111- ugastöðum í Fnjóskadal. Guðm., misti foður sinn þegar hann var 5 ára. Fór hann þá með móðir sinni og 3 systrum, norð- ur í Þingeyjarsýslu, þar dó móð- ir hans 1888. Ólst hann upp hjá Jóni bónda í Kolgerði í Höfða- hverfi og Marju ráðskonu hans sem gekk honum í móður stað. 17 ára fór hann til Akureyrar til Þórðar gullsmiðs þar til að nema gullsmíði og gekk honum nám- ið framúrskarandi vel. Um tveggja ára skeið stundaði hann úrsmíði hjá Hr. Magnúsi Jóns- syni úrsmið. Síðasta árið á Is- landi stundaði hann handverk sitt upp á eigin reikning og farnaðist vel. Þá greip hann útþráin, hann var æfintýramaður og hið ó- kunna heillaði hug hans. Hann kom Vestur 1903. Lá leið hans fyrstu árin um eggjagrjót og torfær klungur, hann vann erfiðisvinnu í Winnipeg, stund- aði skógaihögg, fiskiveiðar,! vann bændavinnu og loks nam hann land í vatnabyggðunum og vann sér eignar rétt. Fór þá til Winnipeg og var starfsmaður hjá hr. Guðjóni Thomas gull- smið þar til hann flutti til Glenboro 1911. Stundaði hann skrautmuna verzlun og úrsmíði til dauðadags og launaðist hon- um farsællega sitt starf. Hann var áræðinn og hafði stundum mörg járn í eldinum. Hann hafði mikinn áhuga fyrir búnað- arstarfi. Keypti hann bújörð á hásléttunni fyrir norðan Assini- boine ána n. v. frá Stockton og leigði og starfrækti um 2 áratugi eða meira. Var það hans mesta skemtun að skreppa út á bú- garðinn í frí stundum sínum og sýna vinum sínum hann. Hafði hann mikinn áhuga fyrir endur- bótum á sviði búnaðarins. 1921 giftist hann Brynjólf- nýju Ásmundardóttir Sigurð- sonar og konu hans Ingibjargar Jósefsdóttur frá Katastöðum í Núpa-sveit. Kom hún til þessa lands 1903. Hún er fríðleiks- kona og ágæt húsfreyja. Hefur heimili þeirra verið hið prýði- legasta í alla staði. Gestrisin oa gleðvær vóru þau ætíð heim að sækja. Börn þeirra eru þrjú, Margrét skólakennari að Vogar, Man.. Guðmundur les læknisfræði við Manitoba háskólann (útskrifast á næsta vori) með góðum orðstír og Niels, gullsmiður, sem nú hef- ur tekið við verzlun og starfi föður síns. Öll eru börnin prúð óg mannvænleg. Guðmundur sál., var snilling- ur sem leturgrafari, hann var greindur og prýðilega vel ment- aður þó ekki væri hann háskóla- lærður. Naut hann ágætrar kennslu hjá nafnkunnum, bama kennara Friðbimi Bjarnarsyni á Grýtubakka í æsku; lærði hann hjá honum og öðmm heima (eitthvað lærði hann einnig hjá hinum nafnkunna á- gætismanni Einari Ásmundssyni í Nesi, þreyttist hann al$Jrei á að dáðst að honum sem og Frið- birni). Ekki einungis kenslu- fögin, heldur líka listina að lifa. Bundust þeir Friðgjöm og Guð- mundur trygðaböndum til æfi- loka, og sendi Friðbjöm honum dagbókina sína — merkilegt rit — áður en hann dó. Guðmundur Lambertsen var vel hagorður og lét stundum fjúka í kviðlingum, hann átti merkilega kýmnisgáfu en var fremur dulur, var frábærlega skemtilegur í viðræðum en naut sín best í fámenni. Hann var heilsteyptur íslendingur. Þjóðr,- fél., missir þar einn af sínum bestu meðlimum. Hann unni Is- landi og því besta í íslenzkum menningarerfðum af alhug, en hann gaf ekki grið dáðleysinu ov ódrengskapnum þó af íslenzk- um toga væri spunnið. Guðm. sál., var snyrtimenni í klæða- burði og háttprúður í allri fram komu. Lamlbertsen var hreinn trú-í maður — hann var frjálstrúar- maður — hann ofsótti engann, hann var ekki eins og Fariseinn sem lofaði guð fyrir það að hann væri ekki eins og aðrir menn. Hann var meðlimur Glenboro safnaðar frá byrjun og fulltrúi og skrifari næstum allan þann tíma, tók hann virkan þátt í allri íslenzkri félagsstarfsemi. Bókmenta maður var harm átti almikið af góðum bókum og naut vel þeirra bóka sem hann las. Átti góða frásagnar- gáfu sem marga, jafnvel greinda , menn, brestur. Hann var blóma-! vinur. Hann ræktaði fögur blóm í kringum heimili sitt og um fjölda mörg ár leit hann eft- ir blómagarðinum við kirkjuna sína með alúð og nærgætni. Hann átti marga vini, en einn áf hans beztu vinum var Gutt-| ormur skáld Guttormsson í Riverton og sótti hann oft heim. | Eins og nafnið bendir til var einn þáttur ættar hans af út- lendum ,toga spunninn. Sagt er að einn af forfeðrum hans hafi verið af frönskum ættum. Hafi hann fluttst til Danmerkur á þeirri tíð er stríðin miklu geys-í uðu er kend eru við Napoleon mikla en afkomandi hans lenti út til íslands, og þar er hin út-1 lendi þráður ættarinnar. Guðm. sál. átti 4 hálfsyskin: Dr. Niels Lambertsen hin vel gefni og vinsæli læknir er var í Winnipeg á frumbylings árum og dó þar 1891. Þorsteinn, bjó í kaupmanna- höfn, dó þar 1915. Málfríður, bjó einnig í Kaup- mannahöfn, var henni boðið af vinum sínum til íslands þegar hún var sjötug, en hún veiktist á skipinu. Var flutt á spítala í Reykjavík er til Islands kom þar dó hún eftir fáa daga. Alsystur hans voru: Angelína, dó 22 ára, á Islandi Hermína, dó í Saskatoon, Sask., 1914. Kristín, (Mrs. Th Hanson) búsett í Winnipeg. Bróðursonur hans Niels Lambertsen (sonur Dr. Niels Lambertsen) er búsettur í Ore- gonríkinu í Bandaríkjunum. Guðm. sál. var frændrækinn og vinfastur, brjóstgóður og hjálpsamur. 111 og hörð æfi á fyrstu árum hans hér í landi fór illa með heilsu hans, sem hann aldrei beið bætur. Stóð heilsa hans fremur á völtum fæti alla æfi. Varð að fara vel með sig og naut sín því ekki sem skyldi, en hann átti andlegt þrek og viljafestu og framsækinn anda. Jarðarförin fór fram frá ís- lenzku kirkjunni í Glenboro, var afar fjölmenn og virðuleg. Fagurt blómskrúð prýddi kistu blómavinarins, með hinstu kveðjum. Margir gáfu í Blóma- sjóð Kvennfélagsins til að heiðra minningu hans. Séra Egill H. Fáfnis jarðsöng í fjar- veru sóknarprestsins, séra E. H. Sigmar. G. J. Óleson Neðanmálssögur blaðanna, aðrar bækur, blöð og tímarit gefin út hér vestan hafs, eru keypt góðu verði hjá: Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Ný tegund STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvið- jafnanlega tegund, framleiðir stærri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða því stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Asjáleg pottjurt og fín i garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 250 (3 pakkar 50c) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 Stœrri en nokkru sinni fyr 30 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Professional and Business — Directory—~~= Omc* Pbor 94 762 Rcs. Pboi»* 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by appointment Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 VlOuústimJ kl. 3—8 e.b. J. J. Swanson & Co. Ltd. HEALTORS Reníal, Inrurance and Financiai Aoents Simi 97 538 308 AVJENUk BLDG.—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON DUunand and Weddlng Rlngs Agent for Bukrra Wa/tches Marriaoe Ltcenses Issued 689 8ARGENT AVB H. EIALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wbolecole Distributor* of Fnth and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Bllt. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Bumer for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St. Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smsrri íbúðum og húsmuni aí öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phune 28 745 DR. A. V. JOHNSON DEMTIST *•* Samm-tat Bldi Office 97 932 Reg. 202 398 andrews, andrews, thorvaldson & eggertson Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED T annlœknar 406 T0R0NT0*GEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 506 Confederation Life Bldg. TELEPHONE 94 686 Rovatzos Floral Shop *SJ Notre Dame Ave.. Phone 27 98» Pwsh Cut Flowers Daily Plante ln Seaaon We veclallze in Weddlng <fc Concert Bouqueta & Funeral Deaigns lcetandic spoken A. S. BARDAL aelur ilkklstur og annast um átfar- lr. Aliur útbúnaður sá beetl. Ennfremur selur hann allsfconar minntsvarOa og legsteina. MS 8HERBROOKB 8T. Phons 2i 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. TIIORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ Ste. 36 Brantford Apts. 550 Ellice Ave., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipef PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIB 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 "tyjÖRNSONS f OOKSTOREI hhlÍYl 1 702 Sargent Ave., Winnlpeg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.