Heimskringla - 25.02.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 25.02.1948, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. FEBRÚAR 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Á hverjum sunnudegi er mess- að í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg,—kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnu- dagaskólinn mætir kl. 12.30. * * * Á Gimli lézt 19. febrúar, Rósa Nordal, kona Lárusar Nordals, 81 árs að aldri. Jarðað verður 28. febrúar frá Sambandskirkj- unni á Gimli. iwst tiicitik; —SARGENT & ARLINGTON— Feb. 26-28—Thur. Fri. Sat. Dana Andrews—Jane Wyat "BOOMERANG" Joan Leslie—Robert Aloa "CINDERELLA JONES" March 1-3—Mon. Tue. Wed'. Olaudette Colbert Orson Welles “TOMORROW IS FOREVER" Dan Duryea—June Vincent “BLACK ANGEL" GESTIR f BÆNUM Líkar að velja úr EATON’S bæjar deildunum þegar þú verzlar með pósti? Skrifið þá utan á pöntun yðar til The “Shopper )) Hún er vinur allra EATON við skiltavina sem vilja fljóta, per- sónulega afgreiðslu, á sérstök- um, gagnhugsuðum kaupum, megi það vera eingöngu brúð- kaupsfatnaður eða sérstakar gjafir. Hún mun athuga óskir þinar og smekk út í yztu æsar, það er nærri eins og þú komir i bæinn sjálf! Næst þegar vandræði koma upp um kaup, því ekki að senda henni línu >y Það er Ohe “Shoppet 'T. EATON C°i WINNIPEG Þegar skrifað er, verið viss að nefna stcerð, tízku, lit, sem helzt er kosinn, og verð. (Til frekari skýriugar á þessari þjónustu, þá lítið upp registur deildanna í síðustu verðskrá yðar.) EATON’S Messa í Riverton Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton sunnudag- inn 29. þ. m., kl. 2 e. h. * * * Gifting Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband, á Bet- el, Gimli, af séra Skúla Sigur- geirssyni, þau Jónas Bjömson og Ólöf Bjarnason, að viðstöddu vistfólki og starfskröftum heim- ilisins. Svaramenn voru Mr. og Mrs. B. Peterson, Gimli. Miss M. Sveinson, forstöðukona Bet- els gaf í burt brúðurina. Mrs. H. Stevens var við hljóðfærið. Að vígslu athöfn afstaðinni var höfð söngskemtun og rausnarleg- ur kveldverður var framreiddur. Séra Skúli mælti til brúðhjón- anna og afhenti þeim myndar- legar gjafir frá heimilisfólki og öðrum vinum; næst þökkuðu brúðhjónin vinunum fyrir hlý- huginn og gjafirnar. — Brúð- hjónin verða áfram til heimilis á Betel þar sem Jónas starfar sem eftirlitsmaður. • ■» * Thorsteinn J. G. Berg, 29 ára að aldri, sonur Mr. og Mrs. Guð- mundur Berg í Winnipeg, lézt 22. febúar á Central T. B. Clinic. Jarðarförin fer fram kl. 2 e. h. á morgun (fimtudag) frá útfarar- stofu A. S. Badals. I>að er vanalega gestkvæmt bænum dagana sem þjóðræknis- þingið stendur yfir og hefir það reynst svo í þetta sinn. Vér telj- um víst, að þeir séu sjaldnast all- ir taldir, en þá tvo daga sem þjóðræknisþingið hefir staðið yfir, hofum vér að minsta kosti orðið varir þessara utanbæjar manna, er flestir eru fulltrúar á þinginu, en þó ekki allir: Frá Árborg eru þessir fulltrú- ar þjóðræknisdeildarinnar Esj- an: Magnús Gíslason, Sigurður Finnsson. Frá Selkirk eru fulltrúar frá deildinni Brúin: Einar Magnús- son, frú Kr. Pálsson, Tausti Is- feld og frú T. ísfeld. Frá þjóðræknisdeildinni á Gimli eru þessir fulltrúar: Guðm. Fjeldsted fyrv. þm., Sig- urður Baldvinsson. Aðrir gestir: Víglundur Vigfússon og Jón Sigurðsson. Frá Dakota eru þessir: Dr. Rihcard Beck, Grand Forks; G. J. Jónasson, Haraldur Ólafsson og sr. Egill Fáfnis frá Mountain; Björn Stefánsson frá Hallson; J. M. Ólafsson frá Hensel. Eru þeir fufltrúar deildarinnar Báran, nema hinn fyrst-nefndi. — Frá Cavalier, Joe Peterson. Frá Ivanhoe, Minn., er hér staddur Skapti Sigvaldason. Frá Lundar eru fulltrúar: sr. H. E. Johnson, frú L. Sveinsson. I j Aðrir gestir frá Lundar, sem vér ! höfum orðið varir við eru Gísli Magnússon, frú S. Dalman, frú Guðrún Eyjólfsson. Frá Riverton eru fulltrúar frú Anna Ámason og frú O. Coghill.1 Frá Saskatchewan eru fulltrú- ar frá deildinni Fjallkonan í Wynyard, frú Guðný Kristjáns- son og Hákon Kristjánsson. Frá deildinni Iðunn í Elfros: Rós- mundur Árnason og Páll Guð- mundsson. Vestan frá Vancouver er full- trúi Magnús Elíasson. Kvað hann þjóðræknisfélag þar mynd- að er Ströndin heitir og hefir 80 félagsmenn. Bjarni Sveinsson frá Keewat- in er staddur á þinginu. Frá Gleniboro eru G. J. Oleson og Alex Johnson staddur á þing- inu. Frá Chicago, dr. Árni Helga- son, er fyrirlestur flutti á Is- lendingamóti Fróns s. 1. þriðju- dag og sýndi myndir er hann tók á ferð sinni á s. 1. sumri til íslands. íslenzkur prestur, sr. Björn Jóhannisson frá íBuffalo, er staddur í bænum. Hann er prestur ensks safnaðar í borginni Buffalo í Bandaríkjunum. Böðvar H. Jaköbsson frá Wembly, Alta., er hér staddur og situr þjóðræknisþingið. Látið kassa í Kæliskápinn NvkoIa M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Wings Radio Service Selja og gera við radios og allar tegundir rafurmagns- áhalda. Einnig útvarpstœki. Thorsteinn Hibbert, forstjóri 748 SARGENT Ave. WINNIPEG Simi 72 132 Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: 1 minningu um kæra vinkonu, Mrs. Ingiríði Straumfjörð, dáin 21. jan. 1948. Frá kvenfélaginu “Eining”, Lundar, Man—$5.00 1 kærri minningu um Mrs Ingibjörg Bjarnason, dáin 10 feb. 1948. Frá kvenfélagi Sam- Veitt móttaka bandssafnaðar, Winnipeg . $5.00 1 minningarsjóð kvenfélagsins 1 hjartkærri minningu um-“Eining” að Lundar, Man.: Einar Thoibergson, dáinn 18.1 Frá Mr. og Mrs. G. J. Mýrdal, Feb. 1948. S. Thorvaldson, Riv-| Otto P.O., Man-------$5.00 erton, Man. ___________.$10.00 í kærri minningu um Guðmund Með ást og virðingu, í minn- ! °S Mekkín Guðmundsson á Borg. ingu vinu okkar, Jónu Björns- Hva8NationalWoyme»‘dSeorg^ó8 er að gera wm *: % 1,500,000 vinnubeiðnir komu í hendur Na- tional Employment Service á tutt- u&u og tveimur mánuðum—janúar 1946 til nóvember 1947. 421,146 af þessum beiðnum var vinna fundin fyrir hermenn. 5,534 fleiri stöður fundust, með hjálp framkvæmdardeildar þessarar þjónustu, fyrir menn í betur laun- aðar stöður.. 26,531 fleiri stöður voru þeim mönnum útvegaðar, er eitthvað voru lík- amlega fatlaðir. 204 fyrir steinblinda, 825 fyrir alveg heyrnarlausa og 53 fyrir menn er mist höfðu tvo útlimi. son sem andáðist í Blaine, Wash., 10. febr. 1948. Mr. og Mrs. J. F. Kristjánsson, Winnipeg — $5.00 Með kæru þakklæti, Margaret Sigurdson —535 Maryland St., Winnipeg, Man. * ★ * Leiðrétting í ritfregn dr. Richards Beck um Norræn jól í síðasta blaði hafa 3. og 4. málsgrein ruglast og allmikið fallið úr þeirri síð- ari, en þær áttu að vera á þessa leið: Meginmál ritsins hefst Síðan Foreldra Mrs. Mýrdal og tengda- foreldra Mr. Mýrdal. Frá Mr. og Mrs. I. Sigurðsson og Mr. og Mrs. A. Magnússon, Lundar, Man______________$15.00 í minningu um ástkæra vinkonu, Ingiríði Straumfjörð, dáin 21. jan. 1948. Með kæru þakklæti, Mrs. I. Sigurðsson, gjaldkeri * ICELAND SCANDINAVIA Overnight Travel the Modern Way and Fly in 4-engine Airships MAKE RESERVATIONS NOW, IF PLANNING TO TRAVEL THIS SUMMER We will hqlp you arrange your trip—NO extra charge For Domestic and Overseas travel contact VIKING TRAVEL SERVICE (Gunnar Paulsson, Manager) 165 Broadway, New York City Phone: REctor 2-0211 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: tslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. HITT OG ÞETTA Hin fyrsta geðveikra-sj úkra- stofa, (ward) í canadiskum fang- elsum, er nú nálega tilbúin í Kingston betrunarhúsinu, sam- kvæmt yfirlýsingu Maj. Gen. R B. Gibson, aðal umsjónarmanns betrunarhúsa. Sagði hann að þetta væri að- eins byrjunin, og í ráði væri að Leopold II., Beigíu-konungur geðveikralækningar færu fram sem þing og stjórn hefir fyrir- í öllum fangelsum í Canada. boðið að koma aftur til Belgíu Sjúkrastofur þessar eiga að „ _ , ,, . nema með leyfi landslýðsins, og rúma 12 sjúklinga og vera und- TU'i?Sc+ r^1" ^ aV^rpi, ^tjórnar, mun ekki afsala sér ir hendi æfra geðveikissérfræð- eftir Stefan Joh. Stefansson, for- . ,, . . , 6 . . , ’ konungsdomi nema einroma mga sætisraðherra Islands og for- , ... *. , .... , ö „ ., . ,,, | þioðaratkvæði komi til greina. i mann Norræna felagsms, er lýk-. , , .... ° ... * Eru þessar frettir hafðar eftir ur mali sinu með þessum orðum: . , „ rtalsmonnum þess flokks eða Norræna félagið á íslandi fj0kka í Brussels, er ávalt hafa hefir mikið og merkiiegt starf vijjað að Leof>old kæmi aftur að að vinna. Það þarf, ef þess hiut- konungdómi. Er haft eftir sögu ur á ekki eftir að liggja, að efla heimildum þessum, að yfir 70% sókn sína. Hinir mörgu og góðu ( þjóðarinnar muni vera því fylgj- félagsmenn þess þurfa að láta(andi að hann kæmi aftur> Leo. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allai tegundir kaííibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MINNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar Danmerkur, þess er um 3,844,300. Notið að fullu skrifstofu National Employment Service í ykkar bygð. Department of Labour HUMPHREY MITCHELL, Minister of Labour A. MacNAMARA, Deputy Minister störf sín mótast af þeirri hugsun, sem felst í hinum hugþekku ljóðlínum: “Vér réttum mund um hafið hátt, og heilsum gömlum vin.” Þetta eru lesendur beðnir að athuga. * * * It will pay you to put your Summer Cottage in my hands at once if you want to sell or rent it. Mrs. Einar S. Einarson Box 235, Gimli, Man. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 29. febr. (3 sunnud. í föstu): Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. íslenzk messa kl. 7 e. h. Islenzk föstumessa í kirkjunni fimtud. 4. marz, kl. 7.30 e. h. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson íbúatala litla lands, ★ ★ * Blaðið “Halifax Herald” sagði frá því rétt fyrir skemstu, að Rt. Hon. J. L. Ilsley, dómsmála- ráðherra, þrátt fyrir að hafa haldíð því fremur leyndu, væri pold og fjölskylda hans fóru til samt sem áður áreiðaniega einn Havana^Cúba, 31. jan.júðl. f vali og hefði komið til greina ,, . , „ sem eftirmaður MacKenzie King Margir brugðu fljott við, og . hugðust að finna fólgna fjársjóðu l°rsætisráðheira. og leiðtogi þegar maður einn, er var að rífa liberala-flokksins, ef Mr. King hús til grunna í North Shields, lætur þá nokkum tíma af völd- Northumberland á Englandi, — um. dagsett * * * þvlí, að Gimli prestakall Sunnud. 29. feb. — Messa að Ámesi, kl. 2 e. h. English ser- vice at Gimli, 7 p.m. This ser- vice is dedicated to the “Girl Guides” organization. boðnir velkomnir. fann í rústunum bréf 22. maí, 1653 og stóð 900 “guineas” hefðu verið grafn- ar undir mórberj a-fíkutré þar nálægt. Meðan fjöldi manns leitaði árángurslaust, hlóu sagnfræðingar og vitringar dátt, og gerðu sér glatt í sinni. Þeim var kunnugt um, að “guineas”- peningamyntin kom ekki í gildi fyr en 10 árum eftir þá dagsetn- ingu, sem í skjalinu stóð! ★ *r w í ræðu sem Hon. J. G. Gardin- er, akuryrkjumálaráðherra hélt í “Empire Club” í Toronto ný- lega, sagði hann að ef Canada- menn færu til vegs og ynnu land- j inu alt það gagn sem þeir mættu þá ætti íbúatala Canada, sem nú er um 12,000,000 að tvöfaldast á næstu 15 ámm. Kvað hann náttúrlega fjölgun og viðkomu myndi verða um Allir! 4,500,000, og hinar 7,500,000 — yrðu þá að koma með innflutn- iStjórnarráðuneytið á Frakk- landi samþykti þá stefnuskrá í vikunni sem leið, að leggja háar fésektir og stranga hegningu við því, að okrarar og blóðsugur nái að sprengja svo upp vöruverð, að það hafi hækkað um 70%, eins og átt hefir sér stað á síð- astliðnum tveimur vikum. Frum- varp þetta verður lagt fram fyr- ir þjóðþingið sem allra fyrst. * tr * Felixtowe, Kent, Eng. — Hin 15 ára gamla Eskimóa stúlika, Rebecca, sem fór til Englands fyrir nokkm siíðan með Mrs. John Turner, ekkju trúboðans, Canon Turner, er verið hafði mörg ár við trúboðsstarf meðai Eskimóa í óibygðum NorðurÁian- ada er sagt að verði send aftur til Canada í júnímánuði, og hverfur þá aftur norður til þjóð- flokks sins í hinum norðlægu bygðum. Verður hún send með trúboðum, er fara munu til dvalar norður. Stóð til að Ms. Tumur tæki stúlku þessa að sér til að sjá um böm sín, en Reíbeccu langar aftur heim til kynflokks síns, og mun það ráða mestu. Skúli Sigurgeirson ingi fólks inu í landið. HOUSEHOLDERS ATTENTION The coal strike has lessened the variety of coals immediately available but we are able to supply you with Fuel for any type of heating equipment you may have. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. C/-IURDYO UPPL Y O.Ltd. M C SUPPLY/-* SUPPLIES and COAL Corner Sargenl and Erin Phone 37 251 — Private Exehange

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.