Heimskringla - 31.03.1948, Blaðsíða 2

Heimskringla - 31.03.1948, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. MARZ 1948 Fjötrarnir ósýnilegu Eftir Askell Löve Maðurinn hefir ekki verið æðsta vera jarðarinnar frá örófi alda. Endur fyrir löngu — það eru þúsundir og jafnvel miljón- ir ára liðnar síðan — var mað urinn einn hinna auðsveipu þræla náttúrunnar. í þann tíð réði hann jafn lítið við náttúru- öflin og önnur dýr merkurinn ar gera nú, og frelsi hans var jafn Mtið og frelsi dýranna skóginum og fugla himinsins er enn í dag. Það eru til ótal kvæði og sög- ur á öllum tungumálum jarðar- innar, þar sem frelsi dýranna er dásamað úr hófi fram, og þeir eru ekki svo fáir, heimspeking- arnir, sem hafa ekkert getað séð heppilegra til að bæta úr hinni ímynduðu spillingu nútímans en að hvetja fólk til að hverfa aft- ur að njóta hins sama frelsi og fuglar himinsins og dýr merk- urinnar. Frá sjónarmiði náttúru- fræðingsins séð er þó frelsi fugl- anna og dýranna ekki meira en svo, að hægt er að segja með töluverðum rökum, að fuglarn- ir og dýrin séu bundin við heim- kynni sm með ósýnilegum hlekkjum. Það hefur þó enginn nokkurn- tíma séð ref, sem náttúran sjálf hefur rígbundið við tré eða stein né heldur fugla í búri, sem nátt- úran sjálf hefur hrundið þeim í. En samt eru hinir ósýnilegu hlekkir náttúrunnar alls staðar nálægir, og þeir eru iðulega það stuttir, að dýrunum er meinað að hreyfa sig nema afar tak- . markað. Munurinn, sem er greinileg- astur milli manna og dýra, er fyrst og fremst sá, að maðurinn er ekki lengur bundinn af öllum hinum ósýnilegu hlekkjum, sem eitt sinn héldu honum á sama hátt og dýrunum. Smátt og smátt hefur honum tekizt að slíta af sér hlekkina og flýja úr hinu þrönga búri náttúrunnar. En hann hefur gert meira. Þeg- ar flestir hlekkirnir voru slitnir, fór hann að gera tilraunir til að hneppa sjálfa náttúruna í hlekki og gera náttúruöflin sér undir- gefin. Sérstaklega hina síðustu öld hafa mörg náttúruöfl orðið verður maðurinn orðinn alger- lega ráðandi í heiminum áður en yfir lýkur, nema honum takizt að tortíma sér áður með misnot- uðum náttúruöflum. Gamalt máltæki notar orð- tækið "frjáls sem fuglinn". En hvernig ætli það sé með frelsi j kemst aldrei niður í allar hol- æðið verði eins og vera ber. Við urnar og gangana. i leggjum frá okkur diskinn, hníf- Á efstu hæð birkiskóganna inn, gaffalinn og skeiðina, þegar búa þrestirnir og ýmsir stærri við erum búin að borða, en skóg- fuglar. Þar búa líka birkifiðr- arþrösturinn tekur töngina sína ildin og ýms önnur skordýr og með sér, hvert sem hann fer. fuglar, sem elska ljós og loft Það er óþarft að taka fram, að öllu öðru fremur. Á miðhæðinni matartöngin skógarþrostanna er búa aðrir smáfuglar og skordýr, föst við þá, og í daglegu tali og sumir þessara fugla búa líka köllum við hana gogg eða nef, á fyrstu hæðinni, líkt og mús- arindillinn, sem gerir sér hreið- ur á fyrstu hæðinni, en skrepp- Töng skógarþrastanna er engu lélegri en tangir og tappa- togarar okkar mannanna, en skógarþrastanna? — Geta þeir^ ur alloft upp a miðhæðina þar munurinn á þeim er aðallega sá, sem setustofan hans er. í kjali-: að maðurinn hefir fundið sín aranum búa hagamysnar og a-' ahöld upp m að gera sig enn flogið hvert á land sem er og lifað af hvaða fæðu, sem er? — Það geta þeir ekki, og sama gildir um alla aðra fugla og öil önnur dýr, að manninum einum undanskildum Þú ættir einhverntíma að gera tilraun til að koma skógarþröst- um fyrir á eyðiey svo fjarri öðr- um löndum, að þeir gætu ekki flogið þangað yfir hafið. Á þeirri eyðiey skaltu aðeins láta vera til fisk og annan mat úr djúpi hafsins. Þótt þú létir þrestina ekki vera þarna nema nokkra daga eina, myndu þeir allir vera dánir af hungri, þegar þú ætlar að sækja þá aftur, því að þeir geta ekki lifað á fiski, heldur þurfa að fá til matar orma, lirf- ur og ýms ber. Skógarþrestirnir eru bundnir við trén og skógana með ósýnilegum hlekkjum, sem þeim er um megn að slíta. Birkifiðrildið, þetta litla og ó- ásjálega fiðrildi, sem skríður úr púpunum, sem myndast úr þeim lirfum, er árlega éta mörg tonn af birkiblöðum, er enn bundara við skógana en skógarþrestirnir, því að þau geta ekki lifað nema í birkiskógum á ákveðnum breiddarstigum jarðar. Þess- vegna er ekki hægt að mótmæla þeirri staðreynd, að birkiskóg- arnir á ákveðnum svæðum eru einskonar búr, sem birkifiðrild- in geta ekki komizt úr lifandi. Það er fullt af þessum ósýni- legu búrum og hlekkjum alls staðar í náttúrunni, og víða eru ósýnilegir veggir, sem jurtir og dýr komast ekki yfir. Sumar jurtir geta ekki lifað nema í mýr lendi, aðrar deyja, ef þær koma namaðkarnir, sem grafa ser ganga á milli allra rótanna. Ibúðirnar í húsum mannanna eru afar ólíkar, sumar eru bjart- ar og loftgóðar og rúmgóðar svo um munar, aðrar eru þröngar en góðar, og enn aðrar eru lé- legri en svo, að leigjendur þeirra eða fleiri karlfiska lifa á sér sem og þjóðfélagslegu bönd, sem oft sníkjudýr alla ævina. geta gert sumu fólki ókleift að Það eru þekktar um 900,000 brjótast út úr hinu þrönga búri, tegundir dýra og um 300,000 sem það skapaði sér í upphafi. tegundir jurta á jörðunni sern j^. tugum pusunda ^ ^ stendur, og hver emstok tegund jafnvel hundruðum alda t lifir þar i heiminum, sem hun maðurinn ekki lifað á allri jörð- hefur samið sis að umhverfmu ,___• w TO. . , , . . . , & unni. Þa var hann ekki íafn i upphafi. Sumar hfandi verur frjálg sterkur ^ hfa eingongu ! koldu vatni, aðr- hann ekki flúið kuUana ne gk ar geta ekki emu sinni vaðið um heimkynni og venjur efflr yfir smapoll, sumar flyja ljosið yild af því að hann var duv og bua i drmmum hellum, aðrar] umhverfinu með ósýnilegum þola varla nattmyrkur á sumrin. I keðjum> alyeg eins dýpin Það eru til dyr, sem grafa sig niður í þurran og heitan sand, Forfeður mannsins lifðu í en líka dýr, sem ekki geta lifað sk<>gum hitabeltisins eða hinna nema í votum mýrum og síkj- heittempruðu landa endur fyrir um löngu. Þeir bjuggu á toppum ¦*. * vi i-ti ' 'u • trjáanna og klifruðu þar frá Það eru til toflur ur smahrmg- J . ,., f.......** x - , .. ¦ „ ! morgni til kvolds i leit að mat um eða ferhyrningum allavegaj niður á láglendið. Margar jurtir, husi ^ ur einu husi { annað, vilji kalla þær mannabustaði, j með honum allskyns skordýr og þótt eigendurnir hiki ekki við aði ber m auk :pess rifið með hon bjóða fátæku fólki að búa þar fyrir peninga. Ibúðirnar í skóg- inum eru álíka ólíkar og íbúð- irnar í stórri borg. Það er bjart- ast og þurrast á efri hæðunum, en dimmt og rakt á þeim neðri. Og allar hæðirnar eru ekki jafn heppilegar til dvalar vetur og sumar. Á sumrin er hlýtt og þægilegt að vera í toppum tjránna, ef veðrið er gott, en á haustin og veturna er þar nap- urt og kalt. Flestir íbúanna á efri hæðunum í ísleznku skógun um flytja líka af landi burt eða á skjólbetri stað, þegar hnígur að hausti. Hola í moldarbarði getur ver- ið prýðileg íbúð að vetrarlagi, enda notuðu forfeður okkar, Is- lendinga, sér það og þöktu hús sín með torfi til að halda hitan- um inni. Einu sinni mældi vís- indamaður hitann í músarholu um hávetur í erlendum skógi. Úti var frostið napurt og mæl- írinn sýndi 18 stig fyrir neðan frostmark, en inni hjá músun Um var hitinn rúmlega átta stig þótt þær hafi ekki haft neinn ofn inni annan en líkama sinn. Sumt fólk er alltaf að skipta um íbúð og dvalarstað. Oftast flytja menn á milli hæða í sama meir óháðan náttúrunni, en — skógarþrösturinn er meðal ann- ars reyrður við náttúruna með ósýnilegri keðju, sem fest er við töngina hans. iNáttúran hefir, • f i x- -. v, t, ~ i. • ~ * * I °g svafu í hmmu að næturlagi, umbreytt þrestmum smatt ogl htum. Þessum bnngum eða fer- ,ö . . ,.._ , ,._ , ° 1 þegar þeir hofðu buið ser rum um leið og kvölda tók. Mesti ó- vinur hinna fyrstu manna var forfaðir tigrisdýrsins, hið ægi- geta aðeins vaxið við langan dag heimskautalandanna, aðrar þola eingöngu loftslag hinna dimmu skóga hitabeltisins. — Rjúpurnar geta ekki lifað í þver- að lúta í lægra haldi fyrir járn vilja þeirra fáu manna, sem á hnýptum ibjörgum við^ sjó grundvelli vísindalegra gáfna og þekkingar á lögmálum nátt- úrunnar og tækninnar fleyta þróuninni á hinum ýmsu svið- um mannlífsins fram áratug hvern. Enn þá eru mörg náttúru öfl með öllu óbeizluð og eflaust þekkjum við ekki nema lítinn hluta allra þeirra afla, sem ráða lögum í náttúrunni, ennþá. — Náttúran sjálf er að verða vilja- laust verkfæri í höndum vísind- anna og tækninnar, en þótt hún geri fátt til að streytast á móti beizlunum, gera margir kyn- bræður okkar það 'beint eða ó- beint með þVí að leggja snörur ófullkominna aðstæðna fyrir þá, sem eru að beizla náttúru- öflin fyrir mannkynið allt. En ef allt fer, eins og vænta má, en MANITOBA BIRDS BOBOLINK—Dolichonyx Oryzivorus Distinctions: Spring male—striking black and white with a eream caloured nape and hind neck. Female and autumn birds oí both sexes—^buífy-yellow, striped with dark brown on back. The tail of the Bobolink is eomposed oí stiff, pointed feathers and shows no white and the general colour is yellowish and olivaceous rather than brown. Field Marks: Striking black and white male and his ecstatic flight song. Female and autumn bobolinks are best recognized by the yellowish tone of their general colouration, dark bar from eye and light superciliary line, absence of white in the tail and by their note, a short, sharp metallic "Klink". Nesting: Nest of grass on the ground in the gfass. Distribution: In the west, the prairies and southern British Columbia. Economic status: An irreproachable bird—charms with its song. In May and June 90 percent of its food consists of injurious insects, 10 percent of weed seeds, with a few useful insects. In July and August a little grain is added. This sœae contributed by THE DREWRYS LIMITED en þeir flytja líka milli lands- hornanna eða á milli landa. 1- búar skógarins geta líka flutt á milli skóga og landa, að minnsta kosti geta farfuglarnir það, en þeim er aftur á móti svartfuglarnir munu deyja útj oftast meinað að skipta um í- eða flytjaburtu, ef sjávarhamr-|buðir { skóginum og flytja á arnir við strendur landsins okk-j mini hæða vegna þess ag dýrin armyndualltíeinuverðabrotn;.. skogunum eru ekki fyllilega ir niður og jafnaðir við jörðu. | frjalg; heidur fangar umhverfis- Það má jafnvel líkja íslenzku ins. Ánamaðurinn og músin geta skógunum við hús í mörgum ekki lifað í trjátoppunum og hæðum, því að hin ósýnilegu' skógarþrösturinn getur ekki búr þeirra eru ekki aðeins skil-i flutt niður í músarholuna, — in hvert frá öðru með veggjum,' hversu feginn sem hann vi'ldi heldur og með loftum. 1 stóru,! flýja kuldann úti. íslenzku birkiskógunum á Norð, Hvernig ætli standi á þessu ur- og Austurlandi eru í raun-| 0nu saman? Hvaða ósýnilegu inni þrjár hæðir og kjallari. — veggir og loft eru það eiginlega, Efsta hæðin eru birkitrén sjálf,; sem skipta skóginum á þennan miðhæðin er gerð af runnunum,| hatt £ hæðir og herbergi? Við sem ná aðeins rúman metra yfiri sjaum þetta greinilega, ef við jörð, og neðsta hæðin er mynduð: heimsækjum skógarþröstinn og af grösunum og blómunum á^ hagamúsina einn góðviðrisdag botni skógarins. Kjallarinn erj f»að er bezt að heimsækja niðri í moldinni, þar sem ljósið þröstinn um það leyti, sem hann snæðir morgunverð eða hádegis- verð, þótt erfitt sé að skera úr um það, hvernær morgunverð- inum lýkuT og hádegisverðurinn tekur við, af því að hann er svo miklu lengur að borða en nokk- ur okkar og eyðir meginhluta dagsins í að afla sér fæðu. Þegar maðurinn borðar, not- ar hann oftast disk, gaffal hníf, og skeið, en skógarþrösturinn notar aðeins eina töng í stað þessa alls. Með þessari töng ríf- ur hann lirfur út undan trjá- berkinum, tínir orma af blöðiín- um og grípur allskonar skordýr á göngu eða flugi. Sömu töng notar hann líka til að tína með meir og annað ætilegt jurtakyns af trjánum eða jörðinni, þegar svo ber undir, að honum finnst skorta jurtafæðu svo að matar- MD-202 um lirfur undan berki trjánna. Um leið hefur þrösturinn orðið að semja sig að ákveðnum stað- háttum, svo að hann getur ekki hfað og dafnað nema ákveðin fæðutegund sé fyrir hendi. Hann hefir í rauninni breytzt svo mik- ið, að hann getur ekki án birki- trjánna verið, en birkitrén þurfa hans liíka með, því að hann held- ur skordýraplágunum á þeim í skefjum' með tönginni sinni góðu. Meðan við erum í skóginum að skoða þröstinn, getum við skroppið inn til hagamúsarinnar til að sjá, hvaða bönd halda henni við skóginn og neðstu hæð ir hans. Hún á dálítið bágt með að búa í trjátoppunum, af því að klærnar á henni eru ekki gerðar fyrir klifur í birkitrjám. Hún býr í kjalláranum, af því að hún hefur vanið sig við að grafa sér bú í moldarbörð, og þar er iíka allur sá matur, sem hún þarf að fá sér og börnum sínum til viðurværis. Hagamýsnar hafa ekkert að gera upp í trjátopp- ana, enda fara þær aldrei upp í tré ótilneyddar. Við skulum snúa okkur aftur að skogarþrestinum stundar- korn. Þegar við lítum nánar á sambandið á milli hans og birk- isins, sjáum við, að hann er með- al annars bundinn við birkið gegnum lirfur birkifiðrildisins og nokkur önnur skordýr, sem hann leggur sér til matar en ef enginn æti birkifiðrildið, — myndi verða svo mikið af þess- um vágesti, að birkið sjálft mundi líða undir lok. Birkið, birkifiðrildið og skógarþröstur- inn eru þrír hlekkir í keðju,, sem gerir þau öll hvert öðru háð. Vísindin kalla slíkar keðjur nær- ingarkeðjur, og allir íbúar skóg- arins eru hlekkjaðir hver við annan með ótal ósýnilegum keðjum af svipuðu tagi. Skógar þekja ekki alla jörð ina, síður en svo, en hvort sem cyðimerkur, fjöll, graslendi, vötn eða höf eiga í hlut, er allt fullt þar af ósýnilegum veggj- um eða búrum, sem jurtum og dýrum er meinað að flýja úr lif- andi. Jafnvel höfin kringum landið okkar eru í mörgum hæðum, sem liggja út frá ströndinni. Á efstu hæðinni, sem kemur upp úr við f jöru og börnin geta leik- ið sér á nokkra tíma á dag, lifa marflær, blöðruþang, hrúður- karlar og kræklingar. Á næstu hæð fyrir neðan búa kúskeljarn- ar, beltisþari og marhnútar og þar er oftast allt fullt af allskon- ar sílum, sem við höfðum einu sinni gaman af að veiða við bryggjurnar. Þar fyrir neðan búa svo krabbarnir, rækjurnar og ýms dýr örinur. Mörgum hæð, um neðar býr sprakan, og á næstu hæðunum, þegar kemur niður í djúpsævið.finnum við fiska og dýr, sem aðeins fáir hafa augum litið enniþá. Þar lif- 'r meðal annars djöflafiskurinn, stór kvenfiskur, sem lætur einn smátt og gert gogg hans þannið ] hyrningum er raðað svo á töfl- úr garði, að hann gæti gripið ] una, að fólk með venjulega sjón getur lesið orð á töflunni miðri. En litbhndir menn sjá ekki þetta orð, heldur lesa þeir allt annað orð í þess stað. Svipað er það í heimi jurtanna og dýranna. Hann er fullur af skiltum, sem enginn okkar sér. Sumar teg- undirnar lesa orðið: "Aðgangur bannaður", þar sem aðrar sjá setninguna: "Gjörið svo vel". Það er ekki til það skúmaskot á jörðunni, að einhver lifandi vera hafi ekki tekið sér þar ból- festu. Þar sem ein tegund getur lega frumtigrisdýr, en það gat ekki náð í forfeður okkar meðan þeir héldu sig við trjátoppana. Fyrstu dýrin, sem áttu eftir að verða forfeður mannanna, borð- uðu skordýr og aldin. Þau voru skarptennt, skarpeyg og fram úr skarandi dugleg að halda sér föstum í trjánum. Þessir fyrstu forfeður okkar voru bundnir við skóginn með ótal ósýnilegum hlekkjum, en þeir voru ekki að- ekki dreg líður ann-| eins hlekkjaðir ,við skóginn, — ari með ágætum. Á heimskaut-j heldur Sátu beir ekki lifað nema unum, við miðjarðarlmuna og' f efri hæðum hans. Á leið þess- í dýpstu höfum lifa jurtir ogara dýra ti! hins mikla frelsis dýr, sem geta aðeins lifað í sínuí mannanna þurfti að slíta þessa ákveðna heimkynni, innan | hlekki og rífa hið öfluga, ósýni- lega búr skógarins í tætlur. Það er ekki liðin öld síðan Darwin benti á, að miklar líkur renni undir þá getgátu, að mað- hinna þröngu, ósýnilegu veggja umhverfisins. Það er hægt að flytja ljón til Grænlands og ísbjörn til Afriku, en hvortugt þeirra myndi verða' urinn og aparnir hafi þróast frá langlíft í hinum nýju heimkynn-j sömu rót. Alla tíð síðan hafa um sínum. Aðeins þegar dýra- ¦ menn deilt um skyldleika garðar safna að sér skepnum til i manna og apa, og margir hafa að kenna fólki muninn á hinuml viljað halda því fram, allt fram ýmsu erlendu tegundum dýra og' á okkar daga, að maðurinn hljóti rannsaka áhrif umhverfisins áNið teljast sérstæð vera, skopuð á þau, eru dýr frá öllum hornum' annan hátt en allar aðrar lifandi heims höfð hlið við hlið. Þarj verur nútímans og liðinna lada. er Grænland rétt hjá Ástralíu,: Það eru ekki nema rúm tuttugu Afríka og Asía skammt frá Am- ] ár síðan dómstóll í bandaríska críku og Evrópu og heimskauta-1 ríkinu Tennesee dæmdi kennara löndin steinsnar frá hitabeltinu.] í náttúrufræði í langa fangelsis- En þessi dýr hefðu aldrei komið j vist sökum þess að hann hafði saman af sjálfsdáðum og þau( kennt börnunum að„ maðurinn gætu ekki lifað í hinu annarlega [ og aparnir mundu vera af sömu umhverfi, ef dýrafræðingarnir rót. Mörgum finnst enn í dag hefðu ekki gert sér mikið far um; skömm að því að vera skyldur að skapa fyrir hvert þeirra skil- j þessum skemmtilegu skepnum, yrði, sem líkust þeim, sem þau| en fjarskyldari ættingjar okkar eru alin upp við í umhverf inu ] eru þó mun ólaglegri og óvitrari heima fyrir. Isbirnir og selir] en vinir okkar, mannaparnir. þurfa að fá þró með köldu vatni,! Við erum ekki komnir af sjim- sem táknar úthafið allt, úlfald- ] pönsum, górillum, órangútöng- arnir verða að fá nokkra tugi um eða gibbanópum, þótt við fermetra, sem líkist steppunum séum í ætt við þá alla. En við og aparnir þurfa þægilegan og getum rakið ættir okkar til hlýjan skóg eða að minsta kosti. sama stofns og allir apar, sem hlýtt 'búr, þar sem þeir geta' til eru á jörðunni nú, og hafa klifrað eftir vild frá morgni til verið til í henni allt frá upphafi. kvölds. 1 í*að eru milljónir ára liðnar En maðurinn sjálfur? Er hann' síðan hinn sameiginlegi forfaðir skógardýr, fjalla- eða steppudýr] okkar lifði. og Það eru aðeins þekkt nokkur bein og tennur I frá Afríku og Asíu, sem veita ' okkur nokkra hugmynd um þessar verur, sem voru ætlaðar ! til að verða forfeður hinna eða kannski strandadýr? Er maður, sem býr í skógum, skóg- armaður ií hinni einu réttu dýra- fræðilegu merkingu þess orðs? Eða eru menn, sem búa í fjöllum fjallamenn? Það eru þeir ekki,| æðstu vera> sem okkar so1 hefur því að þeir eru ekki bundnir við] vl;Íað með geislum sínum. skógana og fjöllin á sama hátt| Þótt aparnir séu nánustu ætt- og dýrin. Menn, sem hafa ból- ingjar mannanna, er mikið djúp festu í skógunum, geta hæglega staðfest á milli þeirra og okkar. flutt út að ströndinni, og eins ¦ Við notum allskonar áhöld til að getur fólk, sem býr í fjalllendi. afla okkur fæðu og ræktum hægilega farið að búa á láglend-j bæði jurtir og dýr til að auð- inu, það er að segja, ef það hefur, velda allan aðdrátt, en þeir nota ráð á því eða vilja til þess. Mað-] aðeins kjaft og klær til að afla urinn er orðinn svo laus við viðj- fæðunnar, en aldrei steina eða ar náttúrunnar, að hann getur| önnur áhöld. Það er vissulega búið hvar sem er á jörðunni, og hægt að kenna öpum ýmsar list- það er varla til sá staður, sem ir, en þótt þær listir flestar geti honum er með öllu bannaður. talizt standa ofar hstum annarra Maðurinn kemst upp á háf jöllin, dýra trúðleikahúsanna, standa niður í hafsdjúpið og jafnvel listir apanna langt að baki list- upp í háloftin, þar sem engin dýr önnur geta lifað stundinni lengur, af því að hann getur sigrað náttúruöflin með viti sínu. Þau einu bönd, sem halda honum, hefir hann skapað sér sjálfur. Það eru hin fjárhagslegu um barnanna, og þeir láta sér aldrei detta í hug nýjungar án þess að maðurinn hafi haft áhrif á þá í ákveðna átt. Þótt maður- inn geti slitið hlekkina, sem ap- arnir eru bundnir við skógana með, og flutt þá með sér landa á

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.