Heimskringla - 31.03.1948, Page 7

Heimskringla - 31.03.1948, Page 7
WINNIPEG, 31. MARZ 1948 HEIMSKRINGLA 7. Slf)A Paul Robeson: AFRÍKA VAKNAR Paul Robeson er ekki% að- eins heimsfrægur söngvari. Hann er einnig ótrauður í baráttunni fyrir hag svartra manna í Bandaníkjunum og vinnur ötullega að því að bæta lífskjör svartra verka- manna í nýlendum Afríku. t>að er sagt um verkamenn- ina í Afríku, að þeir búi við verst kjör allra verkamanna í heiminum. Verkamenn IBanda- i ríkjanna vita yfirleitt allt of lít- ið um stéttarbræður sína í Af- ríku. Þær einföldu staðreyndir, sem hér verða nefndar, geta ef til vill orðið til þess að auka á skilning og samkennd. Þegar um 100,000 svartir gull- námamenn gerðu verkfall í nám unum hjá Johannesburg í fyrra, kom fram í dagsljósið glögg Jnynd af lífskjörum þeirra og öðru því, er óánægjunni olli. Þetta verkfall var mesta verk- íallið, sem háð hefur verið í Afríku. Námamennirnir, er lög- um Suður-Afríku samkvæmt geta aldrei orðið annað en ófag- ^aerðir erfiðismenn, vinna allt að því 14 klukkustundir á dag og dagkaupið er 46 cent eða um 3.00 krónur. Þetta er ekki nema fáeinum aurum meira en fyrir 40 árum. Venjulega eru laun greidd í peningum þó miklu lægri. Verkamennirnir í dem- antsnámunum 'í Kap-nýlendunni hafa hæst kaup allra. Þeir fá um það bil 4.00 krónur á dag. Meðal árstekjur hjá svörtum verkamönnum eru um 700 kr. Séð er fyrir ódýru vinnuafli í námumar með vel skipulagðiri vinnumiðlun. Skattamir eru há- ir, og þörfin á að afla reiðufjár neyðir svertingjana til þess að undirrita vinnusamninga, sem bindur þá við námurnar, í heilt ár eða jafnvel 18 mánuði. Allan þennan tíma hafa þeir ekkert samband við fjölskyldur sínar eða heimahaga. Þeiir búa í skál- um, sem líkjast fangelsum, 20 til 80 menn í einu herbergi, þar sem rúmstæðin eru pallar úr steinsteypu. Maturinn, sem þeir fá og dreginn er af kaupi þeirra. er svo lélegur, að algent er að menn snerti hann ekki tímunum saman. Þegar námumennirnir gerðu veirkfallið í fyrra, notaði stjórn- in miskunnarlaust ofbeldi til að berja niður verkfallið. Skrif- stofur verkalýðsfélagsins voru eyðilagðar, leiðtogar verka- manna handteknir, um það bil 30 verkamenn drepnir og meira en eitt þúsund særðir. Hinir voru reknir til vinnu með vopna valdi. Þetta þrælahald skilar ágæt- um arði handa hluthöfunum, og talið er, að árlega séu fluttir út málmar frá brezku nýlendunni INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík. Amaranth, Man.. Árnes, Man._ A ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 1CANADA __________Mrs. Marg. Kjartansson Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.....................*.......G. O. Einarsson Baldur, Man.................................O. Andeirson Belmont, Man.....—..........................G. J. Oleson Bredenbury, Sask.....Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask___________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólaíur Hallsson Fishing Lake, Sask__________... Rósm. Árnason, Leslie, Saslc. Flin Flon, Man_______________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man.......................-.......G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..............:............._.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man.. S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man..........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man—................................S. Sigfússon Otto, Man________________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man...................................-S. V. Eyford Red Deer, Alta________________________ófeigur Sigurðsson Riverbon, Man...........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man__________________________._Ingim. Ólafsson Selkirk, Man____________________—------Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man......................-.....Hallur Hallson Steep Roek, Man________________—......—.....Fred SnredaJ Stony Hill, Man________________JD. J. Líndal, Ltmdar, Man. Swan River, Man_______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask________________________—-Ámi S. Árnason Thomhill, Man____________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir. Man__________________—Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C. Wapah, Man. JVLrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. .Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man--------------------------S. Oliver Wynyard, Sask........................O. O. Magnússon 1 BANDARIKJUNUM .Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Akra, N. D----- Bantry, N. Dak. Bellingham, Wash___Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St Blaine, Wash________________________JVIagnús Thordarson Cavalier, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D Edinburg, N. D----- Gardar, N. D.------ Grafton, N. D------ Hallson, N. D______ Hensel, N. D._ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. __Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn______-Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.„„_____________________S. Goodman Minneota, Minn..................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif...John S. Laxdal, 736 E. 24th SL Boint Roberts, Wash..................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak-----------------------_E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba í Afríku fyrir meira en einn milljarð króna. Mestur hluti| þessara auðæfa rennur í vasa hvítu mannanna í Suður-Afríku og Norðurálfubúa. “Við höfum slegið eign okkar á auðlindir landsins og nytjum þær á okkar hátt og okkur í hag”, sagði brezki hagfræðingurinn Leon- ard Bames, “og af auðæfum GERANIUMS 18 FYRIR 15C Allir sem blómarækl láta sig nokkuð snerta ættu að fá útsæðis- pakka af Geraniums hjá oss. Vér höfum úr feikna birgðum að velja af öllum litum, hárauðum, lograuð- um, dökkrauðum, crimson, maroon, , . , i * vermilion, scarlet, salmon, cerise, þeim, sem þarna eru skopuð, orange-red, salmon pink, bright látum við landbúa halda einni pink, peach, blush-rose, white , . . - ,___. 1 blotched, varigated, margined. Þær kronu fyrir hverjar tiu, sem vaxa auðveldlega og blómgast á 90 dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2 fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú. SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan- skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu útsæði fyrir húsblóm, alt ólíkt og vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25 —öll fyrir 60c póstíritt. FRf—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1943 Stœrri en nokkru sinni fyr 31 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario renna í okkar vasa Þrátt fyrir öll þau höft, sem kreppa að verkalýðssamtökun- um þarna, hefir verkalýshreyf- ing Afríku tekið geysimiklum framförum. 1 öllum löndum Af- ríku starfa nú verkalýðsfélög, — í suður-Áfriku einni eru þau yfir 1200 aðtölu með samtals ^____ 200,000 meðlimum. 1 Nígeríu'——----------;...... - ■ eru 400,000 menn félagsbundn- sér saman um, hverir vera ir. Fyrir tveimur árum var alls- j skyldu álfakonungshjónin. Fyr- herjarverkfall gert_ í Nígeríu, ir valinu urðu Herbert Sig- sem lamaði flutningaLerfi lands- j mundsson, prentsmiðjustjóri — ins. Járnbrautarstarfsmenn sem drottning, og eg sem kóng- Suður-Afríku gerðu vel skipu- ur. lagt verkfall í fyrra. Árið 1945 En það mátti segja að “sitt var var allsherjarverkfall í hafnar- borginni Mombasse 1 Kenya, og mörg þúsund hafnarverkamenn gistihúsa- og bankastarfsmenn og meira að segja leigubílstjór- ar lögðu þá niður vinnu. Þessi baráttuhugur hefur leitt til þess að hermenn hafa verið sendir gegn svörtu verkamönnunum. Árið 1940 voru 14 koparnáma- menn drepnir í Norður-Rhodes- íu einni og 20 særðir. Á stríðs- árunum létu yfirvöldin í Suður- Afríku handtaka meira en 700 Professional a.nd Business Directory==—== Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. að konunni minni hvorri”. Það er venja, að drottningin sé grimulaus, en þótt Herbert væri myndarlegur karlmaður, þá var synd að segja, að hann hefði smáfrítt konuandlit. En þó var annað verra. Herbert var 7 árum eldri en eg, og þegar á ungum aldri var hann feitlaginn og hafði ístru. Við gárungarnir héldum því fram, að fólk mundi halda, að drottningin væri ó- frísk. Þessu var andmælt. Menn töldu, að girða mætti Herbert J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. verkamenn í sambandi við ( með stokkabelti, en hann skyldi! námamannaverkfall, næstum; klæddur kirtli, og draga þannig! 800 verkamenn voru handtekn- ir í sambandi við verkfall í brauðgerðarhúsum og 128 skóg- arhöggsmenn. 1 Uganda, belg- iska Kongó og í frönsku Vestur- Afríku voru margir verkamenn drepnir síðustu tvö árin út af verkföllum. —Víðsjá Gunnar Sigurðsson frá Selalæk: SEINASTI ÁLFADANS Á AUSTURYELLI Þegar belúð sprakk af drottningunni úr því, hve framsettur hann var. Það réð fullkomlega úrslitum með val Herberts, að hann var ágætur söngmaður, tenór, íjör- maður og þolinn í söng, sem; öðru, en drottningin skylUi kyrja einsöngva mikla. Um mig var það að segja, að líkamlegir ágallar mínir til kon- ungstignar voru í öfugu hlut- falli við ágalla Herberts. Hæð- in var að vísu nóg. Eg var þá þegar um 3 álnir á hæð, og herð- arnar í sæmilegu lagi, en eg var grannvaxinn, eins og títt er um hávaxna unglinga. En það var verst og þótti síður en svo kon- unglegt, að eg var óvenjulega miðmjór. Úr þessu var þó haldið að mætti bæta með því að girða kodda framan á mig. Nú rann upp dagurinn, sem álfadansinn skyldi haldinn, að kvöldi til náttúrlega. Þetta var einn af þessum fá- Framh. á 8. bls ' H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Það var um áramótin 1907 og ’8, að síðasti álfadans var hald- inn á Austurvelli. Þegar álfadansinn var haldinn á Iþróttavellinum 13. þ. m. (jan) rifj aðist upp fyrir mér þessi álfa dans. Þar sem eg var sjálfur við hann riðinn og man hann vel, ætla eg að minnast hans að nokkru og sérstaklega eins skop- legs atviks, sem kom fyrir í dansinum. Eg var þá nítján ára og dvald- ist í fyrsta skiftiá Reykjavík og las fyrir tvo bekki í Mennta- skólanum, utan skóla, og þótt prófið slampaðist af, 'þá hefði mér verið sæmra að eyða minni vinnu til undirbúnings álfa- dansins, því all-mikill tími fór til þessa sérstaklega í söngæf- ingar. Söngurinn þótti takast vel, enda sérstaklega valdir menn með sönghæfileika í kyrj- inga hjörðina. Það var Ung- mennafélag Reykjavíkur, sem hélt álfadansinn að þessu sinni Menntaskólanemendur höfðu natiomat G.HAMPION- _____________ um langt skeið haldið þessa þjóð year oM JAMES legu skemmtun, en hun hafði w BUSSEY> who farms a S€C. — ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyxe Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. r» ^ • • rra vmi fallið niður hjá þeim um allmörg ár. Ungmennafélagið var í þá daga að mörgu leyti merkur fé- lagsskapur, enda var þá í félag- inu fjöldi manna, sem þjóðkunn- ir urðu síðar, svo sem t. d.: — Tryggvi Þórhallsson, Hallgrím- ur Benediktsson, Magnús Kjar- an, svo eg nefni þrjú nöfn að handahófi. En þá er nú að snúa sér aftur að álfadansinum á Austurvelli. Þegar við kyrjingar sem mig minnir, að vær um 30 manns, tion of land eight miles north of Airdrie, Alberta, won the nat- ional barley championship of 1947. The National Barley con- test, sponsored by the brewing & malting industries, was start- ed in 1946 and is being coninued in 1948. There were four national awards and for placing first, Mr. Bussey is awarded $1,000.00. He also won $400.00 for winning the provincial championship of Alberta, and another $160.00 for placing first in his region. Mr. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr vorum búnir að æfa söng nokkr- Bussey’s entry was a carload of um sinnum ,var farið að koma the variety Montcalm. WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Oífice 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova iScotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smáth St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 506 Confederation Life Bldg. TELEPHONE 94 686 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daiiy. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allsltonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 'JORNSONS LESIÐ HEIMSKRINGLU vOOKSTOREI í.bU'VJ 1 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.