Heimskringla - 14.04.1948, Blaðsíða 2
2. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 14. APRIL 1948
Frá Þjóðræknisþinginu síðasta
Það er margra manna mál að
þjóðræknisþingið hið síðasta
hafi verið eitt hið ánægjulegasta
er háð hefir verið í seinni tíð.
Stuðlaði margt að þessu: lipur
fundarstjóm, góð aðsókn og yfir
höfuð að tala hófstiltar umræð-
ur um mikilsvarðandi málefni,
er gefa félaginu ákveðið stefnu-
mark. Ekki fæ eg þeirri hugsun
varist, að starf frú Hólmfríðar
Danielssonar hafi átt mikinn
þátt í því að endurvekja og
glæða áhugann. Hin óvanalega
mikla aðsókn kvenna og þátt-
taka í þingstörfum er að minsta
kosti, að nokkru leyti þessu að
þakka. Konur standa að mestu
fyrir því skólahaldi í íslenzkum
fræðum sem nú er rekið hjá
ýmsum deildum. Nokkuð af
þessum konum sóttu þirrgið, frá
Winnipeg, Gimli, Riverton og
Lundar. Það leynir sér ekki að
ný kynslóð er nú að taka við
stjóm og stefnu þjóðræknisfé-
lagsins og er það vel og gæti
orðið happasælt ef áhugi og
dugnaður þeirra, er nú taka við,
verður engu minni en þeirra er
brautina ruddu, en gjaman má
því við bæta að vonandi sýna
hinir yngri menn og konur meiri
sanngirni og samvinnu^þýðleika
en oft varð raun á með hina
eldri. Ýms kennimerki má
greina, í Vesturheims-íslenzku
félagslífi, er gefa góðar vonir
um að svo muni verða.
Samkomurnar, sem annars
hafa oftast verið ágætar buðu ó-
venjulega vandaðar skemtiskrár.
Gleðimót Icelandic Canadian
Cluib, mánudagskvöldið, var með
afbrgiðum skemtilegt. Átti hin
myndarlega og háttprúða sam-
kvæmisstjórn hins nýkjörna for-
seta, Axels Vopnfjörðs góðan
þátt í því hversu vel tókst. Þar
eigum við ungan íslenzkan
mentamann, sem mörgu góður
getur til leiðar komið. Irski
presturinn, sem þarna hélt ræðu,
var með afbrigðum fyndinn og
skemtilegur. Munu “landar”
sjaldan hafa meira hlegið. Þeim
er þess þörf að gleðja skapið og
gera þeim samverustundirnar á-
nægjulegar. Kristur var ekki
JUMBO KÁLHÖFUÐ
Stærsta kálhöfðategund sem til er,
vegur 30 til 40 pund. Óviðjafnanleg
í súrgraut og neyzlu. Það er ánægju-
legt að sjá þessa risa vaxa. Árið sem
leið seldum vér meira af Jumbo kál-
höfðum en öllum öðrum káltegund-
um. Pakkinn 10í, únza 800 póstfrítt.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948
Stœrri en nokkru sinni fyr 39
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
einungis maður sorgarinnar
heldur og einnig gleðinnar. —
Hann sat veizlyr og má af sögn-
um ráða að hann lagði sitt fram
til að gera þær öllum þátttak-
endum sem ánægjulegastar. —
Hann gat líka verið glettinn í
ræðu ef svo bar undir. Eg sé
ekkert á móti því, að prestar
séu skemtilegir í hófi. Enski
söngflokkurinn, eða öllu heldur
canadiski, undir stjórn Kerr
Wilson, söng með afbrigðum vel.
Þá var ekki síður unun að hlusta
á tvísöng Kerr Wilsons og ungu
söngmeyjarinnar íslenzku frá
Winnipeg, Sylvíu Johnson. —
Fiðluspil Mrs. Frank Thorolfs-
son var dásamlegt, er það aug-
ijóst að þarna er smekkvís lista-
kona að verki sem túlkað getur
sál listarinnar með óvenjujlegri
hæfni. Þá sýndi Dr. Lárus Sig-
urðson myndir af ferðum sínum
uih austur hluta Bandaríkjanna,
eru myndir þessar í litum og
mjög fræðandi.
Sama má segja um Frónsmót-
ið á þriðjudagskveldið. Því
stjórnaði forseti deildarinnar,
Tryggvi Oleson prófessor. Er
Tryggvi skarpur fræðimaður og
hyggjum við allir í nefndinni
gott til samvinnunnar við hann.
Hélt hann ágæta inngangsræðu.
Mrs. Vernon skemti þar með
fögrum söng og kom tvisvar
fram áheyrendum til mestu
skemtunar. Dr. Árni Helgason,
i frá Chicago, sýndi myndir frá
íslandi, þar á meðal af Heklu-
gosinu. Voru þær myndir yfir
höfuð að tala góðar og sumar
ágætar. Hann hélt líka ræðu
snjalla sem skýrði mjög ná-
kvæmlega frá ástandinu heima á
Islandi, en þar sem ræðan hefir
komið í blöðunum þarf ekki
hennar frekar að geta hér. Thora
Asgerison lék á slaghörpuna og
þarf engin að efast um að vel
hafi verið skemt. Sál þessarar
ungu, saklausu og góðu stúlku
speglast í hverri tónbylgju er
bókstaflega flýtur frá fingrum
hennar. Dr. Sig. Júl. Jóhannes-
son flutti hið gjörhugsaða kvæði,
sem prentað hefir verið í blöð-
unum. Það var hressandi að
heyra og líta aldursfroseta ís-
lenzkra bókmenta í Ameríku,
eins og Guttormur skáld Gutt-
ormsson ávarpar hann í kveðju
skeyti á áttugasta afmæli Sig-
urðar læknis. Þessi aldni skáld-
snillingur eldist í raun og veru
aldrei þótt líkaminn kunni að
hrörna “en andinn lifir æ hinn
sami” því hann geymir ódáins
epli mannkærleikans í bróður-
hlýju brjósti um alla þá eilífð er
anda mannsins er af forsjóninni
úthlutað. Munum við lengi
minnast hans þegar góðra er get-
ið. Ragnar Stefánsson las'hina
ágætu smásögu Sigurðar Nor-:
dals “Síðasta fullið”. Þarf eg|
ekki að fara fleiri orðum um list
Ragnars enda hef eg það áður!
gert.
Seinasta kvöldið stóð Þjóð
ræknisfélagið sjálft fyrir sam- MINNINGARORÐ
komu og var hún sízt lakari en
hinar. Sýndi Dr. Helgason nú
enn margar af myndum sínum,
þær sömu og kvöldið áður. Þar
flutti séra Eiríkur Brynjólfsson
ræðu sem mun mörgum minnis-
stæð ibæði fyrir fegurð málsins
og rök ræðunnar. Sýndi séra
Eiríkur, bæði í þessari ræðu og
fleirum, hversu skáldræn og tóna
fögur áslenzkan er sé vel á hald-
ið. Þá sungu litlu stúlkumar
hennar Rósu Hermannson Vern-
no bæði íslenzk og ensk lög af
hinni mestu snild. Eg held
máske að ekkert verði mönnum
öllu öðru minnisstæðara. Ekki
veit eg hvernig öðrum brá en Þann 25. marz síðastliðinn
það er frá mér að segja, að ung-j Jézt að heimili sínu, 573 Simcoe
meyjar þessar, í smekklega gerð- \ Street, hér í borginni, Mrs.
um íslenzkum þjóðbúningi Oddný Sveinsdóttir Helgason
mintu mig á eigin æsku og æsku j frá Þorberustöðum í Langadal í
hugmyndir þegar eg hugsaði til Húnaþingi, 82ja ára að aldri,
englanna er fluttu ljúflingslög gáfuð kona með styrkan per-
inn í æskunnar draumsæla sónuleik. Mrs. Helgason kom
hyggjuheim: I snemma á landnámstíð vestur
Fiðluleikur Richards Beck | um haf og giftist 1891 Sigur-
hins unga, var mjög listrænn og 'birni Ólafi G. Helgasyni frá
er nú þessi ungi drengur óðum Bæjarstæði í Norður-Múlasýslu,
Mrs. Oddný Helgason
að skapa sér listfrægð í Winni
peg-borg og tekur óðfluga fram-
förum. Mrs. Gíslason söng með
sinni alkunnu list, er ávalt unun
að hlusta á hanaT
Eg býst við, að mörgum hafi
verið svipað innan brjósts og
og stofnuðu þau heimlii I Win-
nipeg. Sigurbjörn rak kjöt-
verzlun í þessari borg og naut í
þeim verkahring sem annars
staðar almennra vinsælda; hann
innritaðist í herinn 8. desember
1915 og fór til Englands með
mér, að sakna hins snjalla ogj 101. herdeildinni í júlímánuði
samvinnuþýða forseta félagsins árið eftir, en féll á Frakklandi
COUNTER SALESBOOKS
BookM^______
tk*. Frao___
""""
:TO«ifS
VAneowi*
Kaupmenn og aðrir sem
þannig lagaðar bækur
nota, geta fengið þær með
því að snúa sér til vor.
Allur frágangur á þessum
bókum er hinn vandað-
asti. Spyrjist fyrir um
verð, og á sama tíma takið
fram tegund og fjölda
hókanna sem þér þarfnist.
Valdimar Eylands af þessu þingj
En þótt séra Valdimar sé okkur
nú fjarri vinnur hann félagi
voru ómetanlegt gagn með fyrir-
lestrum sínum og kynningu á
högum okkar og menningu
heima: Eigum við þar ágætan
fulltrúa á Islandi. Hin prýði-
lega fundarstjóm séra Philips
bætti þetta upp en ánægjulegt
hefði samt verið að hafa séra
Valdimar líka í hópnum og til
meðráða.
Var starfs séra Valdimars að
verðleikum minst í áliti þeirrar
nefndar er fjallar unt samvinn-
mál milli Islendinga hér og
heima. Þakkir voru þeim líka
tjáðar af þinginu, Mrs. Rósu
Hermannsson Vernon fyrir vel
unnið kynningarstarf meðan hún
dvaldi í Toroto og flutti bæði
erindi um Island og söng ís-
lenzka söngva; og Mrs. H. E.
Johnson á Lundar, sem æft hef-
ir svo marga íslenzka unglinga í
söng. Þáþakkaði þingið ritstjóra
Tímaritsins og Mrs. P. S. Páls-
son fyrir að safna auglýsingum.
Eins og áður er áminst hafði
þingið mörg mikilsvarðandi mál
til meðferðar og skal nú geta
þeirra helztu:
öllum mun bera saman um að
starf Hólmfríðar Danielssonar
hafi borið mjög ákjósanlegan
árangur. Munu nú fleiri ungl-
ingar stunda íslenzku nám en á
næstu undangengnum árum. Al-
mennur áhugi virðist líka að
vakna í þessu efni. Mun það að
mjög miklu leyti hennar starfi
að þakka. Allir telja sjálf sagt að
því starfi verði haldið áfram og
er vonandi að Mrs. Danielsson
sjái sér fært að sinna því næsta
ár, en annars var nefndinni falið
að gera sitt bezta í því að ráða
útbreiðslustjóra, með einróma
samþykt þingsins.
Stærsta málið, sem félagið
hefur nú með höndum er spurs-
málslaust, viðkomandi stofnun
prófessors embættis við Mani-
toba-háskóla. Þetta mál hefur
lengi verið á dagskrá félagsins
eins og sjá má af hinum fyrri
þingbókum. Sáu hygnir menn
það snemma að ekkert myndi
fremur auka virðingu fyrir bók-
mentum vorum og fortíðar
menningu, enda
þann 30. marz 1918.
Börn þeirra Sigurbjarnar og
dollara verði jöfn fjárupphæð
framlögð af öðrum, mörgum eða
fáum, innan viss tímabils. Mest
hefur Dr. P. H. Ti Thorlaksson
unnið að þessu með aðstoð
ýmsra annara og þó sérstaklega
með hjálp ungfrú Margrétar
Péturssonar, dóttur dr. Rogn-
valdar, sem er ritari þeirrar
nefndar, sem fjársöfnuna hefur
með höndum.
Dr. Thorlaksson flutti erindi
um málið á þinginu og rakti
sögu þess á síðari árum og færði
fram þau rök sem gefin hafa
verið bæði með og móti þessu
fyrirtæki.
Skulu nú þau helztu tilgreind
hér. Á móti eru þessar ástæður
helst tilfærðar:
(1) Að þetta sé of seint. Við
höfum verið að tala og ráðgera
um málið í þrjátíu ár og safna
loforðum í tíu ár, nú er komið
að framkvæmdum. Sé það helzt
til seint má það ekki seinna vera
að hafist sé hanða. Fyrir fjórum
árum var sjóður stofnaður, fjög-
ur þúsund dollarar að upphæð.
Nú er sá sjóður orðinn 70 þús-
und dollarar að upphæð, á föst-
um loforðum. Mikill áhugi er
vaknaður um málið og engu síð-
ur hjá hinni yngri kynslóð til
dæmis “The Icelandic Canadian
Club”. Með samvinnu allra ís-
ienzkra félaga, nætti glæða
þennan áhuga víðsvegar og ná
takmarkinu.
<2) Fáir myndu stunda þetta
nám. — Fjóldi stúdenta er ekki
hinn ábyggilegi mælikvarði fyr-
ir gagnsemi þessa náms. Ef við
viðurkennum, að íslenzkar bók-
mentir séu þarflegt innlegg til
menningar þessa unga lands, er
háskólinn heppilegasta út-
breiðslustöð þessarar íslenzku
þjóðmenningar og bókmenta. Á
þann hátt verðum við það sem
íslendingar í þessari álfu hafa
verið að berjast fyrir frá fyrstu
landnáms tíð, að íslenzk menn-
ing yrði viðurkend sem þýðing-
ar mikið framlag til Kanadiskr-
ar menningar.
(3) Hversvegna stofnar ekki
Oddnýjar eru sex á lífi í þessari
aldursröð: Robert, Kristján, Os
car, Percy, Olga og Anna; voru
þau öll næsta samrýmd móður
sinni og létu sér hugarhaldið
um velferð hennar.
Mrs. Helgason imni Islandi
hugástum og var einkar vel að
sér í íslenzkum bókmentum,
fornum og nýjum; vænst af öllu
þótti henni þó um ljóðin; af
þeim kunni hún utanbókar
kynstrin öll og braut þau til
mergjra; hún var skáldmælt vel,
og birtist allmargt kvæða henn-
ar í vestur-íslenzku vikublöð-
unum undir nafninu Yndó. —
Vitnuðu þau um söngvinn og
ljóðrænan streng.
Mrs. Helgason misti sjónina,
og sat í líkamlegum skilningi í
myrkri síðustu ár ævinnar; en
ekki hygg eg að útsýni hennar
yfir lífið og dultöfra tilverunnar
biði við það hnekki, nema Síður
væri; hún kom nokkrum sinnum
inn á skrifstofu mína, sýndi mér
Ijóð sín, og talaði um ljóð annara
höfunda; minnist eg þess jafnan
hve svipur hennar hýrnaði við
umræður um slík hugðarmál.
Og nú er hún horfin þangað, sem
allrar veraldar vegur víkur, sig-
urglöð og í sátt við alla.
Útför Mrs. Helgason fór fram
frá Bardals á laugardaginn þann
27. marz, að viðstöddum fjöl-
mennum ástvina og vinahópi.
Séra Philip M. Pétursson flutti
hin hinztu kveðjumál.
E. P. J.
NÝJA STJÓRNIN í EIRE
háskólinn sjálfur þetta kennara-
kappkosta' embætti? — Háskólin hefur
allar mentaþjóðir að stofna ekki, sem stendur, nægilegt fé
kenslustól í þjóðfræðum Sínum til að starfrækjast á viðunandi
við sem flesta háskóla. Fyrir hátt. Við getum ekki farið fram
nokkru var hafist handa um að á það við háskólann, að stofna
stofna til sjóðs í þessum tilgangi. prófessors embætti fyrir eitt
The Viking Press Limited
Drjúgastur um fjárframlag hef-
þjóðbrot meðan svo stendur á. I
853 Sargent Ave.
Winnpieg, Man.
ur Ásmundur Johannson verið| því tilfelli yrði líka að gera hið
er bundist hefur því loforði að, sama fyrir önnur.
leggja fram fimmtíu þúsund Framh.
Um miðjan seinasta mánuð
gerðist sá sögulegi atburður í
írska iþinginu, að fellt var með
75:70 atkvæðum að fela de Val-
era stjórnarmyndun. Með því
var lokið 16 ára stjómartíma-
þil þess manns, sem hefir verið
mesti áhrifamaður og leiðtogi
íra um meira en þriggja áratuga
skeið. Hann hafði orðið þess á-
skynja í aukakosningum á síð-
astl., hausti, að flokkur hans var
að tapa fylgi hjá þjóðinni og því
ákvað hann að bíða ekki kjör-
tímabilið á enda, heldur rjúfa
strax þing og efna til kosninga.
Honum hafði oft gefist það vel
að verða þannig fyrri til höggs
en andstæðingarnir. Þetta mis-
tókst honum nú, því að flokk
hans skorti nokkur þingsæti til
að ná hreinum meirihluta. Hins
vegar mun de Valera hafa
treyst því, að stjórn hanis sæti
áfram vegna ósamkomulags
andstæðinganna, sem eiga fátt
sameinginlegt nema andstöð-
una gegn de Valera. Hún reynd-
ist hinsvegar nógu sterk til þess,
að þeir tóku höndum saman um
stjómarmyndun til þess’ að
koma í veg fyrir stjómarforustu
hans áfram. Sumir þeirra munu
líka hafa óttast, að hann myndi
þá nota aðstöðu sína til þess að
efna til kosninga, er þeim kæmi
það verst. Hafði strax kvisast,
að de Valera ætlaði sér af efna
til nýrra kosninga á komandi
vori.
Skjót stjórnarmyndun.
Jafnskjótt og búið var að fella
stjórnarmyndun de Valera, fór
fram atkvæðagreiðsla um það í
þinginu að fela formanni stærsta
andstöðuflokksins, Fine Gail,
stjórnarmyndun. Það var samþ.,
með 75:70 atkvæðum. Eire hafði
þar með hlotið nýjan forsætis-
ráðherra, John Aloysius Cos-
tello. Hann lauk síðan stjórnar-
myndun sinni á einum degi.
Það er athyglisvert, hve fljótt
stjórnarmyndanir ganga ií írska
þinginu. Fyrsta verkefni nýkos-
ins þings er að kjósa stjómar-
formann. Það verður að gerast
strax, svo flokkamir fá ekki ráð-
rúm til að makka, heldur þurfa
að vera fljótir að ákveða sig. —
Forsætisráðherrann ræður því
síðan sjálfur, hvernig hann
myndar stjórnina.
Svipað fyrirkomulag hefir nú
verið tekið upp í franska þing-
inu og hefir það sennilega bjarg-
að nýja lýðveldinu, því að þann-
ig hefir það komizt yfir hinar
torleystu stjórnarkreppur, sem
oft voru mest til tmflunar áður.
Nýi forsætisráðherrann
Hinn nýi forsætisráðherra Ira
John A. Costello, er 57 ára gam-
all. Hann er lögfræðingur að
menntun. Þegar sjálfstæðis-
flokkur Ira, Fianna Fail, klofn-
aði, fylgdi hann þeim arminum,
sem vildi isemja við Breta og
fékk því framgengt. Sdðan hafa
þeir de Valera verið andstæðing-
ar. Er Gosgrave myndaði stjórn
sína eftir stofnun írska fríríkis-
ins varð Costelli saksóknari rík-
isins og gengdi því starfi, unz
Gosgrave varð að víkja fyrir de
Valera eftir kosningasigur hins
síðarnefnda 1932. Þetta starf
Gosgrave varð á margan hátt
erfitt og vandasamt, því að
fjandskapurinn gegn ÍBretum
var enn mikill. Sérstakur leyni-
félagsskapur, í. R. A. var settur
á stofn og var tilgangur hans að
vinna ýms skemmdarverk, er
beindust gegn Bretum. Stjórn-
semi ög röggsemi Costellos er.
ekki sízt þakkað það, að ekki
varð meira úr starfsemi leyni-
félagsskapar þessa en raun varð
á. í. Œý A. beindi líka fjandskap
sínum mjög gegn honum og varð
hann að hafa lífvörð um skeið.
Þegar Costello lagði saksókn-
ar starfið niður, gerðist hann
málaflutningsm. að nýju og hef-
ir notið mikilla vinsælda á því
sviði. Hann er almennt talinn
einn snjallasti lögfræðingur og
málflutningsmaður, sem Irar
eiga nú. Ræðumaður er hann
Alberta and Manitoba divided the four major awards in
the $25,000 National Barley Contest of 1947, sponsored by
the brewing and malting industries. Two Alberta growers
captured the grand and reserve championships. Third and
fourth prizes were won by Manitoba growers. The National
champion is 28-year old James W- Bussey, Airdrie, Alberta.
Left to right in the picture taken April 6th at the Manitoba
Winter Fair at Brandon, where the winners were presented
with their cheques, are: George G. Elias, Haskett, Manitoba,
National Champion of 1946 contest, who won third prize in
1947 and was awarded $300; Mr. Bussey, National Champion,
$1,000; A. Henry, Legal, Alberta, runner-up for first prize,
$500 and J. F. Bradley, Portage la Prairie, Manitoba, 4th
prize — $200.