Heimskringla - 14.04.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.04.1948, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. APRÍL 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Guðsþjónusta og söngsamkoma Mrs. Rósa Hermannson Vern- on, soprano, hin góðkunna söng- kona, sem unnið hefir sér mikinn lofstír bæði hér í Winnipeg og í austur Canada, fyrir sönghæfi- leika, heldur sönggamkomu í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg n. k. sunnudagskvöld eftir kvöldguðsþjónustuna. Hún verður aðstoðuð af Mrs. E. ís- feld. Mrs. Vernon tekur einnig þátt í guðsþjónustunni með söng. Að samkomunni lokinni verður leitað samskota til arðs fyrir líknarsjóðinn sem verið er ao safna í til hjálpar nauðstöddum börnum í Evrópu, Canadian Ap • peal for Ghildren. Allir eru boðnir og velkomnir. ★ ★ H Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnudaginn 18/ apríl n. k. kl. 2 e. h. ♦ if * Messur Lundar, 25. apríl, kl. 2 e. h. Oak Point, 2. maí, kl. 2 e. h. (á ensku). Lundar, 9. maí, kl. 2 e. h. Vogar, 16. maí, kl. 2 e. h. Steep Rock, 23. maí, kl. 2 e. h. Lundar, 30. maí, kl. 2 e. h. H. E. Johnson Sumarmálasamkoma KVENFÉLAGS SAMBANDSSAFNAÐAR I KIRKJUNNI 22. APRÍL 1. O Canada 2. Ó guð vors lands 3. Ávarp forseta Mrs. O. Pétursson 4. Söngflokkur Sambandssafpaðar 5. Solo . Ethelwyn Vernon 6. Ræða Frú Elinborg Lárusdóttir frá Islandi 7. Solo Dorothy Vernon 8. Kvæði og smásaga Þ. Þ. Þorsteinsson 9. Solo Pétur Magnus 10. God Save The King. Byrjar kl. 8.15 Aðgangur 50c Veitingar í neðri salnum Þessi yndislega teg- und rósa var töpuð til margra ára, en fanst svo af hendingu í ein- um gömlum garði og nefnd á ensku “Climb- ing Peony, Climbing Rose, Double Hardy Morning Glory” o.s.frv. Hún deyr á haustin en sprettur af sömu rót á vorin. Mjög harðger og kröftug. ' Fullvaxnar, tvíblóma rósir eru ljós rauðar, H4 til 2 þml. í þvermál, og standa í blóma alt sum- arið, jafnvel í heitu veðri. Margir eldri garðyrkjumenn muna þessa fínu vafningstegund. Við bjóðum plöntur sem blómstra þetta sumar. Pantið og sendið borgun núna. Verð- ur send um sáðningstímann. (Hver 50?) (3 fyrir Sl.25) (tylftin S4.00) póstfritt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 Stœrri en nokkru sinni fyr 42 DOMINION SEED HOUSE * Georgetown, Ontario Fagna sumri Hin árlega Sumarmálasam- koma Kvenfélags Sambandssafn aðar fer fram í kirkjunni á Ban- ning og Sargent, 22. apríl, eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Óefað má búast við fullu húsi, þar sem nú er fullvíst orðið að frú Elinborg Lárusdótt- ir, hinþjóðkunna skáldskona frá íslandi, verður komin til Winni- peg og flytur ávarp á samkom- unni. Báðar dætur frú 'Rúsu Hermanson Vernon syngja á ís- ienzku. Með öðrum orðum þá er skemtiskrá kvenfélagsins í þetta sinn svo merkileg að sjaldan hefir Winnipeg Islendingum ver- ið betur boðið. Og svo eru ó- keypis veitingar fyrir alla í neðri , sal kirkjunnar, þar sem fólk 1 fær að mæta frú Elinborgu og rabba yfir kaffibollunum. » * * Kirkjuþing Afráðið hefir verið að halda næsta þing Hins Sameinaða Kirkjufélags íslendinga, á Gimli, dagana 25. — 27. júní, næstkomandi. * * * Sala á te og heimatilbúnum mat til arðs fyrir Sunrise Luther- an Camp, Húsavík, verður hald- in undir stjórn eldra og yngra Kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar á fimtudaginn 15. apríl kl. 2.30 —5.00 í T. Eaton búðinni (As sembly Hall). Komið með kunn- ingja ykkar og styrkið gott mál- efni. Á móti gestum taka: Mrs. S. Ólafsson, Mrs. O. Stephensen, Mrs. R. Marteinsson og Mrs. E. Brynjólfsson. Frétt hefir borist til Winnipeg að Miss Agnes Sigurðson, hin| efnilega hljómlistarkona, fari Erlendur Erlendsson, 859 Gar- field St., Winnipeg, lézt s. 1. mánudag á Almenna sjúkrahús- inu í Winnipeg. Hann var 59 ára. Hann lifa kona hans Guðmund- ína og fimm dætur: Mrs. A. L. Cu'rtis, Mrs. E. Kraushar og Mrs. J. Henderson, allar í Win- nipeg. Eleanor og Margrét í for- eldrahúsum. Jarðarförin fer fram í dag kl. 2 e. h. frá Fyrstu lút. kirkju. * ♦ * The Evening Alliance of the First Federated Church, Sargent and Banning, is holding a Coun-' try Fair and Frolic in the church auditorium, April 17th, 8.13 p.m. A variety of dances, games and prizes are planned for the even-1 ing. There will also be a door prize for those attending. All1 members are invited to come and bring their friends. Every- one is welcome. Admission lOc. W * -fr Fundur þjóðræknisfélags- nefndar verður haldinn mánu- Látið kassa í Kæliskápinn WvívoLa m GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave, — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgógn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Simi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi I ^ snemma í maí mánuði frá New dagskvöldið, 26. apríl, í bóka- York áleiðis til Islands, þar senv safnssal Þjóðræknisfélags bygg- hún heldur tvær samkomur í Reykjavík, og eina eða fleiri annarstaðar á landinu, e. t. v. á Akureyri. Skírnarathöfn ingarinnar á Home Street. * * * Jón Stefárisson og frú frá Moose Jaw, Sask., kom til bæj- arins í gær, sunnan frá Dakota. Rósa Hermanson Vernon Registered Music Teacher Voice Production and States Deportment Telephone 75 538 220 Maryland St. — Winnipeg MESSITR 0g FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Saínaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran church will meet Voru þau á leiðinni heim. Syðra Tuesday, April 20, at 2.30 p.m. Beverly Esther, dóttir Joseph' var Jón á ferð í sambandi við in The church parlors. The An- William Lailey og Thelma May Gamalmenna heimilið, sem þar nual Sþring Tea will be held Hallson Lailey, var skírð s. 1. J er gert ráð fyrir að reisa bráð- Wednesday, May 5. Names for, sunnudag, 11. apríl, að heimili lega; hefir hann gert uppdrátt- the Birthday Calendar should Mr. og Mrs. B. E. Johnson, 1059 ; inn af því. Dominion St. Séra Philip M.j * * * Pétursson framkvæmdi athöfn- Pétur Anderson kornkaup- ina. Guðfeðgin voru Mr. H. C. maður og frú komu um miðja s. 1. viku sunnan frá Florida, en þar hafa þau »dvalið um 2—3 rnánuði. Var sól og sumar syðra tímann sem þau voru þar; var hér norðanbylur um það er þau komu og þóttu þeim það ill um- skifti. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Patterson tengdabróðir Mrs. Lailey í New York og Mrs. B. E. Johnson. Leikmannafélag Á ársfundi Leikmannafélags Sambandssafnaðar í Wpg. sem haldinn var s.l. mánudagskvöld, 12. apríl voru kosnir í embætti be submitted before June 1. n * Aðgöngumiðar að Laugar- dagsskóla samkomunni 1. maí fást á skrifstofum blaðanna. Messur í Nýja íslandi 18. apríl — Árborg, íslenzk messa kl. 2 e. h. 25. apríl. — Riverton, ensk messa kl. 2 e.-h. B. A. Bjarnason * * * Byrjað verður að starfrækja Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur CITY HYDRO lýkur einusinni enn arðsömu ári Árið 1947, í annað ár í röð, sýnir City Hydro óvenjulega mikinn ágóða. Þetta rafurmagnskerfi, sem er eign Winnipeg íbúa, sýndi tekju afgang sem nam yfir $1,150,000.00. Af þessari upphæð voru $453,800 lagðir í starfssjóð Winnipeg borgar til þess að létta skatta-byrði borgar- búa. Að þessari upphæð meðtalinni hefir HYDRO lagt í fjárhirzlu borg- arinnar, yfir $3,000,000 á síðastliðn- um tíu árum. Það má með sanni segja, að City •Hydro sé ein af Winnipeg-borgar mestu auðlindum. CITY HYDRO Er Yðar - - - - Notið t>að Ársfundur og skemtisamkoma til næsta árs, Ólafur Pétursson, Leifs Eiríkssonar félags íslend- forseti; J. F. Kristjánsson, vara- inga í Fargo og Moorhead verð- sumarheimilið á Hnausum forseti; Einar Arnason ritari; ur haldinn á miðvikudaginn, 28. snemma í júlí mánuði í sumar. John S. Farmer, gjaldkerÍL 8príl> klukkan 6.30 í Moorhead Þá verður tekið á móti börnum Skafti Borgford formaður ut- Counrty Club. eins og áður; og þeim veitt tæki. breiðslunefndar; Stemdor Jak-; Mr. Carl J. Freeman, forseti {æri að njóta ferska ioftsins og obson (jr.) formaður veitinga og félagsins, stýrir fundi og skemti- sóiskinsins í fogru umhverfi sem fjarmalanefndar; K. O. Mack^ skrá sem að fylgja kvöldverði. greni skógur umiykur á bokk_ enzie, formaður skemti- og sam-, Verður aðal ræðumaður sam- um Winnipeg-vatns. Umsóknar- komunefndar. Skyrslur voru komunnar, lögíræðingurinn Nels bréf sendist til: lesnar frá fyrra ári og sýndu all-' G. Johnson, ríkislögsóknari fyr- ar góðan árangur af starfinu. | ir Norður Dakota, en séra Egill Yngra kvenfélagið sá um Fáfnis á að skemta með ein- söngvum. Eru þessir menn svo MIISINIST kvöldverðinn. Að aðal fundar- Mrs. Emma Renesse, Arborg. Mrs. H. E. Johnson, Lundar Mrs. J. F. Kristjansson 788 Ingersoll St. Wpg. Séra Philip M. Pétursson 681 Banning St. Wpg. Mrs. Sveinn Thorvaldson, Riverton, Man. haldinu loknu var skemtikvöld Vel og víðkunnir að allir hlakka sem konur leikmannanna, og til fróðlegrar og skemtilegrar aðrir komu á, og varð kvöldiðj stundar. hið ánægjulegasta, með mynda-, Er vonandi að íslendingar sýningu og veitingum. j víðsvegar að geti sótt þetta mót ♦ ♦ * Meðal annars sem fór fram á og eru þeir beðnir að panta að- >Samkoma Laugardagsskólans aðalfundinum, afhenti prestur göngumiða fyrirfram frá Mrs. P. , . _ , , safnaðarins, séra Philip M. Pét-! H. Blue, 1106-1 lth St. N„ Far- _ 1 W.nmpeg verður haldm . ursson J. F. Kristjánssyni gulli' go, N. Dakota, sem kosta $2.50 fysh. lutersku k.rkjunn. a V.e. o • ■ u tor St., laugardaginn 1. maí, kl. grafið merki Umtarian Service fyrir hvem. „ , ’ • * , %, ... ,, .. , * ! TT ., , j .. . 8 e. h. Bomm eru að æfa af Committee, og auglysti það að Umsjonarnefnd samsætisins John Oddstad hljóti einnig líkt eru embættisfólk félagsins: Cari merki, þar sem þeir skipa báðir| J. Freeman, forseti; John Jó- hannessop, vara-forseti; Mrs. P. H. Blue, skrifari; og Mrs. Sidney S. Bjornson, féhirðir. Er það ósk nefndarinnar og allra félags meðlima að sem flestir komi og njóti skemtilegs kvölds á meðal landa sinna. sæti í Wpg.deild þeirrar líknar stofnunar, fyrir hönd Leik- mannafélagsins. Hjalti Tómasson, flugstjóri, og frú frá Reykjavík, Islandi, komu til Winnipeg s. 1. sunnu- dag, flugleiðis. Hjalti er starfs- maður “Loftleiða” óg er hér vestra, ásamt öðrum manni, Al- fred Elíasson, að sjá um kaup á loftfari og taka það heim. Hjalti leggur héðan af stað til New York, er flugfarið er til reiðu, en kona hans dvelur hér um tveggja mánaða tíma hjá for- eldrum sínum Mr. og Mrs. Mar- ino Thorvaldson, 902 Banning St. Winnipeg. Frú Tómasson kappi smáleikrit, framsögn og söngva og vænta þess að fólk fjölmenni á skemtun þeirra. — Séra Philip M. Pétursson, forseti Þjóðræknisfélagsins, og séra Ei- ríkur Brynjólfsson munu flytja ávörp. BETEL í erfðaskrám yðar Laugardagsskóla samkoman Gert er ráð fyrir að samkoma Laugardagsskólans í Winnipeg verði haldin laugardaginn 1. maí. Börnin eru nú að æfa ís- lenzk smáleikrit, söngva og framsögn og má búast við góðri skemtun að vanda. — Nánar auglýst síðar. * * * Söngskemtun Sunnudagskvöldið, 18. apríl, eftir kvöld messuna heldur Mrs. Rósa Hermansson Vernon, hin góðkunna söngkona, recitaþ í Fyrstu Sambandskirkjunni, til arðs fyrir Canadian Appeal for Children. Samskot verða tekin. Mrs. Isfeld, systir Mrs."’ Vernon, “ aðstoðar við píanóiffWið messu- gjörðina það kvöld syng^r Mfs. Vernon einnig einsöng, og tekur þannig þátt í guðsþjónustunni. Allir sem vilja nota sér tækifær- ið til að hlusta á Mrs. Vernon og á sama tíma að styrkja gott ( málefni verða velkomnir. Lestrarfélags samkoma verð- ur haldin föstudaginn 23. apríl á Gimli. Flytur sr. Eiríkur Brynjólfsson þar ræðu. Aðrar skemtanir: söngur, upplestur, tombóla og dans. Nefndin * t W Leiðrétting Villa hefir slæðst inn í kaup- gjaldstalnadálk starfsmanna hveitinefndarinnar í greininni iætur hið bezta af öllu heima,( “óréttlát byrði á bændum”, er birtist í síðasta tölublaði Hkr. j Þar stendur: “Frá $10,000 til, $15,000 fær 1”. Á að vera: “Frá^ $10,000 til $15,000 fá 11”. nema hvað skorts væri vart á ýmsum vörum. Við fólkið kann hún hið bezta. ♦ ★ * Mrs. Ingibjörg Guðmundsson biður fyrir þessa breytingu á kvæði sínu um sr. Valdimar Briem, í Hkr. 10. marz: í fimtu vísu stendur útbreiddist, en átti að vera útbreiðist; ennfremur breytist eyddist í eyðist. Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 18. apríl — Ensk messa kh 11 f. h. Sunnudaga- skóli kl. 12. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ARSFUNDUR Yiking Press Limited Ársfundur Viking Press Limited verður haldinn föstu- daginn 16. apríl kl. 2 e. h. á skrifstofu félagsins, 853 Sar- gent Ave., Winnipeg, Man. Fyrir fundi liggja hin venju- legu ársfundarstörf, svo sem kosning embættismanna, taka á móti (og yfir fara) skýrslum og reikningum félags- ins, o. fl. Hluthafar eru beðnir að mæta stundvlíslega, og ef um fulltrúa er að ræða er mæta fyrir þeirra hönd, að útbúa þá með umboð, er þeir geta lagt fyrir fundinn til staðfestingar. —Winnipeg, Man., 5. apríl 1948. I umboði stjórnarnefndar: S. THORVALDSON, forseti J. B. SKAPTASON, ritari

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.