Heimskringla - 30.06.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.06.1948, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. JÚNÍ 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnudaginn 4. júlí n. k. Messan fer fram á ensku. E. J. Melan * * * Messa á Lundar Messað verður á Lundar sunnu- daginn þann 3. júlí kl. 2 e. h. Um- ræðuefni: Jerúsalerft hin helga, með hinni frægu sögu Selmu Lageröf til hliðsjónar. H. E. Johnson ★ * * Kirkjuþingsfréttir Á kirkjuþingi Hins Sameinaða Kirkjufélags fslendinga, sem haldið var á Gimli dagana 25. — 27. júní, voru kosnir í stjórnar nefnd félagsins: Forseti: séra Eyjólfur J. Melan vara-forseti: Jochum Ásgeirson Féhirðir: Páll S. Pálsson Vara-fóhirðir: Jón Ásgeirson Ritari: séra Philip M. Pétursson Vara-ritari: Jakob F. Kristjánson Eftirlitsmaður sunnudagaskóla séra Halldór E. Johnson Séra Philip M. Pétursson þjón ar enn stöðunni Regional Direc tor, útnefndur af Unitara félag- inu í Boston. ★ * * Mrs. Signíður Sæmundsson frá Selkirk og Arndís Ólafsson frá Winnipeg, lögðu af stað 22. júní flugleiðis til íslands. Arndís gerði ráð fyrir að vera heima ár langt. * * * Valdimar Björnsson frá Min neapolis og frú, komu til bæjar ins s. 1. mánudag, óku í bíl á 10 klst. að sunnan. Valdimar hefir hvíld frá störfum og kemur sér til skemtunar, ætlar að bregða sér út í Mikley, sem hann sagð einn þeirra bústaða fslendinga sem hann hefði ekki séð. Hann mun að öðru leyti dvelja í bæn um og finna kunningjana. n * n Fjölmenn gifting fór fram í Fyrstu lútersku kirkju þann 23 þ. m. er James Storry og Sylvia Guttormson voru gefin saman Sylvia er dóttir hinna velþektu hjóna á Minto St., hér í borg Björns Guttormsonar og Helgu fyrrum Kernested, konu hans Brúðguminn er sonur þeirra Mr og Mrs. James Storry á Garfield St. Hjónavígsluna framkvæmdu þeir séra Eiríkur Brynjólfsson og séra Guttormur Guttormson föðurbróðir brúðarinnar. — Við giftinguna söng hinn velþekti söngvari Kerr Wilson, sem er teftgdabróðir brúðarinnar. Eftir giftinguna var á Moore’s veitinga skála, á annað hundrað boðs gesta til kvöldverðar. Hafði bróðir brúðgumans Robert Storry, veizlustjórn með hönd- um. Fyrir minni brúðarinnar mælti Bergthór Emil Johnson. Þeir séra" Eiríkur og séra Gutt- ormur töluðu einnig, og frú Pearl Johnson söng einsöng. Að endingu ávarpaði brúðguminn gestina. Var þetta hin rausnar- legasta veizla og skemti fólk sér fram eftir kvöldi. — Framtíðar heimili hinna ungu hjóna verður í Winnipeg. * * * Karl Hansson, Winnipeg, lagði af stað um síðustu helgi norður til Black River á Winnipeg-vatni og verður þar nokkrar vikur við smíðavinnu. Karl Vopni frá Árborg, kom til bæjarins s. 1. mánudag norðan af Winnipeg-vatni. Hefir verið þar um 3 vikna skeið við smíðar. Hann kvað fiskveiði mjög litla nyrðra. * * * Heimilisfang Dr. Magnúsar Hjaltasonar, sem nú er fluttur til bæjarins, er 643 Toronto St. Winnipeg. Síma hefir hann ekki fyr en í byrjun næsta mánaðar, * * * Villa slæddist inn í frásögnina af láti Christian August Johnson í síðasta blaði. Faðir hans, Jón Ágúst Johnson, dó fyrir mörgum árum á Gimli, en var ekki sá Jón Ágúst Johnson, er til íslands fór. Þetta leiðréttist hér með. * * * Guðmundur Jóhannsson og kona hans að 920 Sherburn St., eru að fara vestur til Thornhill, Man., og búast við að dvelja þar um þriggja mánaða tíma, hjá syni sínum Jóni, er varð fyrir þeirri sorg, að missa konu sína, Jessie, nýlega. ★ * * Laugardaginn 19. júní 1943, voru gefin saman í hjónaband Chicago, 111., Norma Margaret Alfred og John Frank Stromay- er; heimili ungu hjónanna verð- ur fyrst um sinn að 3048 No. Rutherford Ave. ★ * * i Reykjavík, 22. júní 1948 Til Heimskringlu: Eg undirrituð óska eftir að | komast í bréfasamband við Vest- (ur-íslendinga á aldrinum 20—30 ára. Má vera hvort heldur sem er á ensku eða íslenzku. Bið yður vinsamlegast að koma þessu á framfæri fyrir mig, og kveð yður með fyrirfram þakklæti. Hulda Baldursdóttir, Hrefnugötu 5, Reykjavík, Iceland * * ★ Þann 19. júní lézt að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mrs. Halldóra Johnson, 88 ára og 10 mánaða eftir þunga sjúkdóms- legu. Hún var jarðsetta 23. s. m. af séra R. E. Metcalfe. Blessuð sé minning minnar elskuríku móður. Matthildur og Carl Malmquist * ★ ★ ' Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: í kærri minningu um nýlátna vini og velunnara frjálslyndra skoðana. Jónínu Jónasson og póstmeist- ara Guðna Thorsteinsson. — Frá Sambands kvenfélaginu á Gimli Man., $10.00. í hjarkærri minningu um son okkar, Jóhann Sigurðsson, R.C A.F., dáinn 29. feb. 1944. — Mr og Mrs. S. Sigurðson, Wpg. $5.00 Frá Sambands söfnuði í Piney Man., $10.00. Frá Kvenfélaginu í Piney Man., $15.00. Frá Mrs. Ingibjörgu Johnson, Oak Point, Man., $1.00. Frá Kvenfélaginu á Oak Point, Man., $5.00. Frá Mrs. Haldór/ Johnson, Winnipeg, $10.00. Með kæru þakklæti, Margaret Sigurðson —535 Maryland St., Winnipeg Útgerðarmenn í Grímsey og Hull hafa ákveðið að leggjafram nokkurt fé til styrktar þeirri fyrirætlun að kaupa Helicopter ilugvél til björgunarstarfa við fsland. —fsl. Tilkynning Umboðsmaður okkar á fslandi er Björn Guðmunds- son, Mávahlíð 37, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðnir að til- kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðunum, og einnig ef breytt er um verustað. Heimskringla og Lögberg Miðvikudaginn 9. júní lézt í Kansas City, Missouri, í Banda- ríkjunum, merkiskonan Sofía Guðrún Walters, ekkja Björns Walters, sem var um eitt skeið ritstjóri Heimskringlu. — Hin látna var systir séra Soffaníusar Halldórssonar prófasta í Goðdöl- um og Viðvik. Hún lætur eftir þrjú börn uppkomin, einn dreng og tvær stúlkur. Blöðin á íslandi eru beðin að birta þessa dánarfregn. * * * Gifting Þau Gordon Victor Copping og Evelyn Dalman, Winnipeg, voru gefin saman í hjónaband í Lútersku kirkjunni á Gimli, 12 júní, af séra Skúla Sigurgeirs- syni. Svaramenn voru Valdi- mar Bjarnason, og Corrine C :p- ping, systur brúðarinnar. Mrs. S. J. Sigurgeirson söng einsöng og Miss Anna Nordal var við hljóðfærið. Að giftingunni af- staðinni var setin veizla á Gimlí Hotel. Framtíðar heimili brúð- hjónanna verður að Gladstone, Man., þar sem brúðguminn rekur búskap. * * * Eftir þrjátíu ára íbúð í húsi mínu, 906 Banning St., Winni- peg, hefir götustjórn borgarinn- ar þóknast að breyta numerinu svo hér eftir verður það: 910 BANNING ST. Þetta eru þeir, sem þurfa að hafa einhver sambönd við mig, beðnir að hafa í huga. Gísli Jónsson * * * Dánarfregn Öldungurinn Jóhann Stefáns- son andaðist á heimili sínu, að Piney, Man., 17. júní. Foreldrar hans voru þau Stefán Björnson og Anna Katrín Jónsdóttir. Jó- hann var fæddur 18. júlíi 1869, í Norður-Múlasýslu. Kona hins látna, Anna María Jóhannesdótt- ir, andaðist í Winnipeg, 1912. Til þessa lands kom Jóhann sál. 1901. Börnin sem lifa föður sinn eru: Stefán, búsettur í Prairie River, Sask.; Vigfús, Pétur og Samuel, lifa í Piney-bygð; Mrs. ísfeld á heima í Garðar, N. Dak., og Ágústa í Timmins, Ont.; Stef- anía í Winnipeg og Gertrude í Vancouver. Jóhannes kom ekki til þessa lands og lifir í Fær- eyjum. Einnig lifa Jóhann heit- inn einn bróður og tvær systur, Björn að Piney og Mrs. Sæmund- öon og Mrs. Peterson í Grand Forks. Jarðarförin fór fram frá| Piney kirkju 20. júní Sumarheimilið á Hnausum Starfræksla Sumarheimilisins á Hnausum byrjar 3. júlí, með því að hópur mæðra og barnal dvelur þar um viku tíma. Fyrstij hópur eldri barna (stúlkur) fer| niðureftir þriðjudaginn 13. júií, I og annar hópur (drengir) eldri barna fer niður eftir 27. júlí. —\ Læknisskoðun á börnunum ferj fram eins og áður, í Winnipeg.i áður en börnin fara á heimilið. j Ungu börnin sem fara með mæðr-! um sínum verða skoðuð föstu-j dagsmorgun kl. 11, 2. júlí. — Stúlkna hópurinn verður skoð-f aður laugardaginn lð. júlí, kl. 9 f.h., og drengirnir verða skoð- aðir laugardaginn 24. júlí kl. 9 f. h. Skoðunin fer fram í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg og verður undir umsjón heil- brigðisstofu bæjarins. Börninj eru öll beðin að vera samankom-' in á staðnum fimtán mínútur fyrir hinn tiltekna tíma til þess að engin töf verði. * * * Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn. píanós og kœliskápo önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Reykjavík 11. júní ’48 Dear Heimskringla: I am an Icelandic girl and I want very much to write a girl or a boy in America. I am 15 Góðar bækur years old and I can write in Eng- Ljóðmælii Jónas A Sigurðsson, CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Bhones: Off. 96144 Res. 88 803 lish. My name is: Lilja Bergthors, Laugarnescamp 3, Reykjavík, Iceland ★ * * Bókamenn Gerist áskrifendur að bókum Menningarsjóðs og Þjóðvinafé- lagsins, það eru ódýrustu bæk- urnar á markaðnum og mjög góð- ar, fræðandi og skemtilegar. — Fimm og sex bækur á ári, fyrir aðeins $5.00 til $6.00. Sendið tilkynning um áskrift, sem fyrst, svo hægt sé að panta bækurnar að heiman, sem fyrst. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Lesbækur Það er kunnara en frá þurfi að segja að sá, sem er að læra Klæði___________________$4.00 Leður __________________ 6.00 í andlegri nálægði við ísland, Einar P. Jónsson________ .75 4 heiðarbrún, kvæði eftir Dr. S. E. Björnsson, í b. $3.75 Hirðisbréf, Sigurgeir Sigurðsson biskup_______.50 A Sheaf of Verses, Dr. Richard Beck________ .35 Fyrsta bygging í alheimi, Hall- dór Firiðleifsson ______$2.50 Friðarboginn er fagur, Halldór Friðleifsson____________$2.50 Icelandic Grammar, Text, Glos- sary, Dr. Stefán Einarsson, (bandi)_________________$8.50 Björninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ. (óbundin)______$2.50 (bandi)_________________$3.25 MESSUR og FUNDIR l kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—3 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 EUice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Hunangsflugur, G. J. Guttorms- son, (bandi)------------$1.50 tungumál þarf lesbækur Nem- Fimm einsönglög> Sig. Þ6rðar. andinn lærir mikið ósjálfrátt af son (heft) $1.50 sambandi efms og orða í sogunm T , . _ , i . Tri-* , . Lutherans m Canada, eftir sera sem hann les. Þjoðrækmsfelag- ið útvegaði lesbækur frá Islandi; eru í þeim smásögur og ljóð við hæfi bama og unglinga. Les- bækumar eru þessar: Litla gula hænan 1., Litla gula hænan II., Ungi litli I., Ungi litli II., Les-| bækur. — Pantanir sendist til: undir^ Miss S. Eydal, Columbia Press, V. J. Eylands, 200 myndir $3.00 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu MlNNISl BETEL í erfðaskrám yðar Einstök veðurblíða Skagafirði í vetur Tíðarfar í Skagafirði var með éínsdæmum gott s. 1. vetur, svo að elztu menn muna vart slíka vetrarblíðu. Var hvor tveggja, að tíðin var mild og stillt og aldrei stórhríð. Þó var veðrátta eigi eins hag- stæð í austurhluta héraðsins. Var þar stormasamara. Bílfært hefir verið um allt hér- að í vetur. —Tíminn 8. maí stjórn séra Skúla Sigurgeirsson- ar, að fjölmenni viðstöddu. Jóhann sál. var prúðlyndur maður og sérstaklega vel kyntur. * * * Reykjavík, 9. júní 1948 Eg óska að komast í bréfasam- band við pilt eða stúlku á aldrin- um 13—16 ára, sem skrifar ís- lenzku, æskilegt að mynd fylgi bréfinu. Virðingarfylst, Einar Sigurður Ingvarsson Flókagötu 15, Reykjavík, Iceland Icelandic Canadian Club We have room in our Winter issue of The Icelandic Canadian Magazine for a number of photo- graphs for Our War Effort Dept. We are anxious to have a com- plete record of those, of Iceland- ic descent, who served in the armed forces of Canada and the United States. Kindly send photographs if at all possible as snapshots do not make a clear newspaper cut. Information required: Full name and rank, full names of parents or guardians, date and place of birth, date of enlistment and discharge, place or plaoes of service, medals and citations. There is no charge. Kindly send the photographs and information to: Miss Mattile Halldorson 213 Ruby St. Winnipeg, Man. Winnipeg, Man. Sargent Ave. Winnipeg. og Toronto St., Til áskrifenda tímaritanna Þeir, sem greiddu ritin fyrir- fram árið sem leið, fá þau enn við sama verði ef greidd eru fyrir síðasta marz næstkomandi. J Míkið úrval af íslenzkum bók- um. Skrifið eftir lista. Björnsson Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg [ * Til Heimskringlu, Winnipeg Óska eftir að komast í bréfa- samband við Vestur-íslending, á aldrinum 19—25 ára. Bréfaskriftir geta farið fram á ensku eða íslenzku eftir vild. Vinsamlegast, Elísabeth Árnadóttir. Hafnargata 42, Keflavík, ísland * * » Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er íslendingum kærkomin vinagjöf. í bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— fslenzka vilmblaðið útbreiddasta og fjölbreyttasta VERZLUNARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum Í9lenzku blöðunum vestan hafs, að verð aefiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiiknað 20 cents á þumlunginn og 50<f á eins dálks þumkmg fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekiki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.