Heimskringla - 15.12.1948, Blaðsíða 11

Heimskringla - 15.12.1948, Blaðsíða 11
11. SIÐA WINNIPEG, 15. DES. 1948 HEIMSKRINGLA Við óskum vorum mörgu íslenzku skiftavinum OG ALLIR SEM HÉR VINNA, ÓSKA ÖLLUM SKIFTAVINUM SÍNUM GROCERIES ★ FRUITS ★ MEAT DICK MACPHERSON, Manager THE HOME OF BONDED BABY BEEF FORT STREET WINNIPEG, MAN STOFN SETTUR 1871 WINNIPEG ÚTIBtr: Main Office—Main Street and McDermot Avenue Main Street and Redwood Avenue North-End Branoh—Main St. near C.P.R. Station Notre Dame Avenue and Sherbrook Street Portage Avenue and Kennedy Street Portage Avenue and Sherbrook Street Union Stockyards, St. Boniface LET YOUR CHRISTMAS CELEBRATIONS BE THE HAPPIEST EVER AND MAY THE NEW YEAR BRING CONTENTMENT, PEACE AND HAPPINESS TO ALL Fríends and Neighbors Langrill’s Funeral Chapel (Licensed Embalmers) Eg óska Islendingum nær og fjær gleðilegra jóla og góðs og gæfuríks nýárs. Sjúkravagna-þjónusta ávalt á reiðum höndum W. F. LANGRILL 435 EVELINE STREET — SELKIRK, MAN INNILEGAR JÓLA OG NYARSÓSKIR til okkar íslenzku vina og viðskiftamanna O. K. HANSSON 163 Sherbrook St. Winnipeg, Man INNILEGAR JÓLA OG NYARSÓSKIR til vorra mörgu vina Canada Pacific Hotel SELKIRK, MANITOBA W. G. POULTER, eigandi “Milljónir á milljónir ofan hafa sínar skoðanir á listum og lista- mönnum. Það er erfitt, að dæma um smekk annarra. Aðalatriðið er að fólk hafi ánægju af listun- um. Það er ekkert listaverk án einhverra gæða. Hins vegar er alltaf hægt að setja út á flest listaverk”. í framhaldi af þessu rabbi um listina förum við að tala um lista- gagnrýnendur .Þá segir Einar: “Eg hef aldrei lært neitt af listagagnrýnendum og hef aldrei farið hið allra minnsta eftir þeim. Ef almenningur hefir á- nægju af að lesa dálka þeirra þá er ekkert út á slíkar greinar að setja sem bókmenntaiðju. Hins vegar held eg, að gagnrýnendur villi almenningi fremur sýn en leiðbeini þeim og hjálpi til að njóta listarinnar. Þeir þykjast sjá hitt og þetta í listinni og svo lesa unglingarnir það, sem skrif- að er, og halda, að þetta sé gott og svona eigi listin að vera. Við þetta missa menn sjálfstæðið og fara að apa eftir hinu og þessu, og oft verður tóm vitleysa úr öllu saman. Ef listagagnrýnend- ur vildu gera gott, þá ættu þeir að reyna að koma fólki í skilning um þörf á meira sjálfstæði í list- um. Fólk ætti að fara eftir sín- um eigin fegurðarsmekk, því að það er ómögulegt að staðsetja listina. Leirhnoðari — en ekki mynd- höggvari Fyrst eftir að Einar kom heim frá útlöndum tók hann nokkra menn til kennslu í höggmynda- list. “Reyndar er rangt að kalla það, sem eg geri, höggmyndalist” segir Einar. “Eg hegg ekkert út úr steini. Miklu réttara væri að kalla mig leirhnoðara! — Mich- ael Angelo var hins vegar mynd- höggvari. Hann hjó út úr steini Eg hef aldrei gert það, heldur hnoðað leir, mótað hann og síðan steypt myndir í gibs.” Einar heldur áfram og segir: “Já, eg kenndi svolítið eftir að eg kom fyrst heim. Nokkrir ung- ir menn komu til mín og horfðu á mig meðan eg var að vinna. Þeir komust hins vegar fljótt að því, að eg er lélegur kennari, svo við hættum þessu brátt”. Einar hefur alltaf málað svolítið jafn- framt því, sem hann hefir unnið að “leirhnoðun’”. Málar líka “Málaralistin hefir verið eins konar hjágyðja hjá mér,” sagði hann, þegar þetta bar á góma. “Þegar þannig liggur á mér fer eg að mála mér til afþreyingar”. Listamaðurinn í Hnitbjörgum hefir verið afkastamikill. “Eg er alltaf eitthvað að gera”, segir hann. “Ekki vinn eg þó skipuiega heldur hef eg oft mörg verk í smíðum og vinn að þeim eftir því hvernig skapið stendur”. Hnitbjörg er heimur alveg út af fyrir sig. Þar lifir listamaður- inn með sinni, frú Önnu Maríu Jónson og listaverkum sínum, sem skapa svo ævintýralegt og hrífandi andrúmsloft á heimili Einars. Eyða flestum dögum heima Þau hjónin hafa ekki mikið samband við umheiminn nú orð- ið, “enda höfum við hér allt, sem við þörfnumst eða óskum” sagði Einar. “Áður fyrr ferðumst við mikið bæði utanlands og innan. Nú eyðum við hins vegar flestum dögum okkar hér heima. Það er helzt, að við bregðum okkur ein- stöku sinnum út á landsbyggð- ina nú orðið”. Það er ánægjulegt að sitja yfir kaffibolla með hjónunum í Hnit- björg. Umhverfið er svo dásam- legt og persónuleiki hjónanna svo aðlaðandi og skemmtilegur, að unun er af návist þeirra og viðræðum. “Heimsókn gamalla vina er okkur alltaf fagnaðar efni”, sögðu hjónin að lokum, “og nýir vinir eru alltaf velkomnir”. H. Jónsson —Vísir 13. september Messa á Víðir 12. des. — Víðir, íslenzk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið H)RT \Hrrt) iodetif’s BiGGEST Coffee Voftte UJest 6nd f ood íílarket Sími 30 494 Cor. Sargent og Victor ÓSKAR ÖLLUM VIÐSKIFTAVINUM SlNUM ANÆGJULEGRAR OG FAGNAÐ- ARRÍKRAR JÓLAHÁTÍÐAR GIVE ONE MORE GIFT! So that little children may not suffer. • Help make it a Better World for the Children Today— It Will be a Better World for You and Yours T omorrow. Contribute throuqh the SAVE THE CHIIDREN FUND - use This Coupon - Just Address An Envelope and Enclose to Canadian SAVE THE CHILDREN FUND c/o Canada Permanent Trust Co., 298 Garry St., Winnipeq Enclosed is Donation of................ Send receipt, for Income Tax Deduction, to $..... NAME ........................................ ADDRESS ....................................... Send Children’s Clothing to Save the Children Fund SEND CHILDREN’S CLOTHING TO SAVE THE CHILDREN FUND, 166 Water St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.