Heimskringla - 15.12.1948, Blaðsíða 14

Heimskringla - 15.12.1948, Blaðsíða 14
leyfum vér oss að mæla með ISRJÓMA með margvíslegu lagi og litum SÍMI 87 647 INNILEGAR Með innilegustu óskum um gleðileg jól til íslendinga og þakklæti fyrir góð viðskiftí fyr og síðar. til allra vorra viðskiftavina CHAMBERS & HENRY J. H. PAGE, framkvæmdarstjóri SELKIRK — MANITOBA rom WINNIPEG, MAN Use HAPPY GIRL FLOUR in all your baking, INNILEGAR JóLA OG NÝÁRSÓSKIR til allra Islendinga Sargent Clectric & Radio Co. Goodman & Anderson 609V2 Sargent Ave. Phone 27 074 Winnipeg, Man, COMMERCIAL COLLEGE Portage Avenue at Edmonton Street WINNIPEG Telephone 96 434 14. SlÐA HEIMSKRINGLð WINNIPEG, 15. DES. 1948 Jólakveðja Gleðileg Jól! og Farsælt Nýár! mínum íslenzku skiftavinum til handa S. E. JOHNSON 641 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. ÆFILÖNG DROTTIN- HOLLUSTA—$1.00 Á DAG Fólkið á ellistyrk lifandi lík Einlægar jóla og nýárs óskir til allra íslendinga í Selkirk kjördæmi. Þakkir fyrir hinn liðna tíma og þann stuðning og góðvilja, sem þér hafið sýnt mér í tveimur kosningum auk þess á milli kosninga. Styðjið málefni mannúðarstefnu CCF flokksins í framtíðinni eins og í fortíð og þá sigrar málstaður almúgans. Kærar kveðjur. WILLIAM (SCOTTY) BRYCE, M.P. “Stórglæpamenn í Canada, sem í fangelsum búa, kosta stjórnina $2.00 á dag, auk húsnæðis. En sá, sem ellistyrks nýtur — sem oft cr hinn verulegi frumbúi, og lagt hefir grundvöllinn að fram- tíð lands og þjóðar er skoðaður sem lifandi lík og látinn tóra á $1.00 á dag.” Þessa yfirlýsingu gerðu yfir 50 manns — gamalmenni á fundi 8. þ. m. í Trinity salnum. Þetta fólk var alt frá 75 til 89 ára og alt á ellistyrk. Umræðuefni fund- arins var það, hversu ómögulegt væri að lifa á $30.00 á mánuði. Omögulegt að halda í sér lifinu Engin beizka lýsti sér í um- ræðunum. Flestir voru glaðir og kátir; en þeim kom öllum saman um það, að sér væri ómögulegt — eftir því sem alt væri dýrt — að lifa á hinu rausnarlega lítil- ræði, sem hin góðgjarna stjórn léti þeim í té. Fundurinn var til þess kallað- ur að kjósa embættismenn fyrir félag ellistyrksfólkssins í Mani- toba. Einn hvíthærður öldungur bar fram tillögu um það, að semja bænarskrá og fá hana undirrit- aða af 50,000 borgurum, þess efn- is, að biðja um hækkaðan styrk fyrir gamalt fólk: Eg skora á hvern stjórnmála- mann sem er, hvort sem hann á heima í Ottawa eða annarsstaðar, að lifa þótt ekki sé lengur en ’einungis þrjá mánuði á hinu nánasarlega tillagi — einum dollar á dag. Þeir tóku það ekki nærri sér að greiða atkvæði með því að veita sjálfum sér $2,000 aukalaun á ári. En þegar til okk- ar kemur! — Við erum lifandi lík. Tími til þess að krefjast Það er auðvelt að veita peninga fyrir stríð; en það er ervitt að veita fé, þeim til styrktar, sem bæði í stríði og friði hafa varið allri æfi sinni í þjónustu lands og þjóðar! Annar maður stakk upp á því að boða á fund alla fjóra þing- menn fyrir Winnipeg og ræða við þá málið með fullri einurð! Þetta fólk er orðið gamalt en það á ennþá eftir talsvert af ein urð og hugrekki. Og þótt hver þeirra hafi ekki hærri tekjur en $1.00 á dag, þá gleymir það ekki þeim sem enn þá ver eru staddir. Fundurinn samþykti að veita $5.00 í St. Johns Ambulance sjóðinn. Embættismenn fyrir árið 1949 voru kosnir sem hér segir: Peter Cooper, 75 ára gamall, end- urkosinn formaður; J. C. Thom- as, 81 árs að aldri, v.-formaður; Rebekka Levitt, hún kvaðst hafa hætt að segja til aldurs síns þeg- ar hún varð 100 ára, hún var end- urkosin fjármálaritari. Mr. Cooper lofaði að leiða fé- lagsmenn í baráttunni fyrir hærri styrk handa gömlu fólki. “Eg fæ $30 á mánuði, skrifa nafnið mitt á ávísunina og af- hendi það húseigandanum. Það er nákvæmlega húsaleigan, sem eg verð að borga. Eg vejrð svo að krafsa mér fyrir fötum og fæði”. Þannig mælti 75 ára ungur elli- styrksþegi. Og svo söng alt þetta fólk: “O Canada”. Það var auðheyrt á röddunum að gamalt fólk var að syngja. Sumar raddirnar voru lamaðar, margar hjáróma, en það' söng samt: “We stand on guard for thee”. Það söng með leiftr- andi augum, með uppréttum höfðum og uppreistum öxlum — söng með athygli. Drottinhollusta er sú ómetan lega gáfa, sem ekki verður keypt Gömlu mennirnir og gömlu kon- urnar sungu sönginn með anda gift — ekki aðeins eitthvert sönglum söngl. Þeim var alvara með hvert orð í söngnum. Verð- laun þeirra fyrit æfilanga drott- ínhollustu? — $1.00 á dag. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi úr “Winnipeg Citizen” eftir beiðni FJÆR OG NÆR Gifting Síðastl. fimtudagkveld (9. des.) fór fram gifting í Knox-kirkj- unni hér í borginni, þar sem vígð voru til ektaskapar Miss Joan Elizabeth Kelly og Leonard Brian Sædal. Um sjötíu manns voru við athöfnina. Brúðurin er af ihérlendum enskum uppruna en brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Ágúst Sædal, nú búsett í Vancouver, B. C., en áður hér í Winnipeg. Að athöfninni afstað- inni var myndarleg veizla haldin í Civic Caledonian salnum og voru þar saman komin um hundr- að manns; fóru þar fram rausn- arlegar veitingar og skemtu menn sér hið bezta við samræður og dans til miðnættis. Heimskringla óskar hinum ungu og efnilegu brúðhjónum til hamingju. Fram- tíðarheimili þeirra verður fyrst um sinn hér í borginni. * * * Útnefningarfundur Útnefningarfundur var hald- inn miðvikudaginn 8. des., í sam- komuhúsinu í Grahamdale, til að útnefna umsækjanda fyrir hönd C.C.F. flokksins í aukakosningu í Fairford kjördæmi, þar sem að fyrv. forsætisráðherra fylkisins, S. Garson, hafði verið fulltrúi Liberal flokksins s. 1. 22 ár. Fund- inn sóttu yfir 50 manns, sem komu sumir langt að, frá Gyp- Frítt - Yðar er Nú Til Hin stóra 1949 fræ og út- sæðisbók Skrifið í dag Cftpirtmas- •jv A A A A A A 41« « W «* « NEW YEAR TERM O P E N S Monday, January 3rd RESERVE YOUR DESK EARLY As we expect our classes to be filled early in the New Year Term we suggest that you enroll between Christmas and the New Year. Our office will be open every business day during the holiday season from 9:00 a.m. to 6:00 p.m. DAY and EVENING CLASSES Call at our office, write, or telephone for addi- tional information on the air-conditioned, air- cooled College of higher standards.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.