Heimskringla - 12.01.1949, Page 5
WINNIPEG, 12. JANÚAR 1949
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
Semjið frið í heiminum nú
Allir nema æsingamennirnir þrá frið
Eftir /. B. Priestley
Þrjú ár eru liðin síðan að síð-
ara alheimsstríðinu lauk og nú
er hið þriðja alheims stríð að
færast inn yfir sjóndeildarhring
vorn. Það ægilegasta og heimsku-
legasta stríð sem enn hugs-
ast getur. Ef að þriðja stríðið
skyldi skella yfir, þá er vafa-
samt hvort það muni ráða nokkru
til lykta, nema örlögum Evrópu,
að Bretlandi meðtöldu, að því er
miðstöð menningarinnar snertir.
Er þetta stríð óumflýjanlegt?
Ef að það er ekki, hvernig
stendur þá á, að það skuli vera
komið svo nærrr okkur og
hvenig eigum við að varna því
að það skelli yfir? Þetta eru
spurningarnar sem að eg ætla
mér að reyna að svara nú.
Af öllum þeim hundruð-milj-
óna, sem nýtt stríð næði til, eru
það aðeins fallnir menn, andleg-
ir einangrarar, máske, sem að
vilja stríð. Eins og nú stendur
er hvergi að finna fjölmenna
mannflokka sem stríð vilja.
Eftir því sem möguleikar á
slíku stríði hafa færst nær okk-
ur, jafn átakanlega hafa öll
meiriháttar stjórnarvöld brugð
ist. Þau lofuðu okkur friði, en
bjóða okkur nú stríð í staðinn.
Ef að þetta er ekki að bregðast,
hvað á að kalla það? (Hugsið
ykkur skrípaleikinn í Berlín til
dæmis. Ef að nokkurri iðnaðar-
stofnun hefði verið stjórnar eins
illa í löndum þeim sem þar eiga
hlut að máli, þá hefðu allir
stjórnendur þeirra verið reknir
tafarlaust).
Það er meinlegt, að þegar að
allir borgarar eru alvarlega ámint
ir um að halda orðum og athöfn-
um í skefjum, þá láta stjórn-
málamennirnir taumlaust vaða á
súðum og eru þó athafnir hugs-
anir þeirra og orð miljón sinn-
um hættulegri, en okkar hinna.
En óljósar ákærur eru verri en
ekki neitt. Ef að yfirsjónir eiga
sér stað hjá okkur verðum við
að reyna að skilja þær, og hverj-
ar þær eru. Ef, eins og okkur
hefir verið sagt að stríðin verði
til*í hugsun mannanna, þá verð-
um við að athuga þær hugsanir
og sjá hvað að þeim gengur. Ef
að rangar hugsanir eru valdar að
vandræðunum, hvað er það þá,
sem þeim veldur? Leyfið mér
að benda á strax, að eg ætla mér
ekki að fara að benda mönnum á,
að ef við værum öll sömul heil-
ög, að þá væri engin hætta á
stríðum. Við erum ekki heilög,
og eg held því fram að við hög-
um okkur ekki einu sinni eins
og sæmilega greindum syndasel-
um hæfir. f sannleika sagt þá
álpustum við áfram eins og
svefngöngufólk.
Höfuð villa yfir standandi
tímabils — tímabils þegar aflið
er samandregið með ta'kmarka-
litlum ákafa, er sú, að róttæk
spursmál sé á einhvern hátt hægt
að ráða, ekki með því að ítur-
hugsa þau heldur með því að fá
þau í hendur valdhöfum —
hópi manna sem mikið vald hafa
og eru altaf að auka það.
“Gefið okkuf meira vald”
segja þessir menn, eða sama sem
segja það, “þá er öllu óhætt”.
Þetta er skynvilla valdsþyrstra
manna. Það ætti að vera öllum
ljóst að atóm sprengjan, eða eit-
urkveikjur eru ekki skyndiveg-
ur til friðar og farsældar, held-
ur til auðninnar einnrar.
Þegar þessi höfuðatriði eru
grandskoðuð rólega og í anda
samhyggðar sem er bæði ervitt
og þreytandi, það er svo óendan-
lega miklu hægara að kveða upp
úr með að óvinirnir séu sí-vinn-
andi. Það er einnig miklu meir
áberandi. Hver heimskingi með
hvellan róm getur áunnið sér
hrós með því að hrópa: “And-
stygðar rauðliðar”. “Kapitalisku
hýenur” og “Fasista höggorm-
arnir”. En hvaða viðfangsefni er
hægt að leysa með slíkri aðferð?
En á meðan er efni, afli og fé
eytt í að vígbúa og að efla leyni
iögregluna, en sem allt ætti að
ganga til athugunar á hinum
alvarlegu viðfangs efnum mann-
anna.
Allir menn með heilbrigðu
ráði hljóta að sjá að öll okkar
nútíðar sjómmallalegu fyrir-
komulög eru í sannleika ósam-
feld glæppótt og standa mjög
til bóta. Þau eru okkar eigin
handa og heila verk, en ekki
Guðlegar fyrirskipanir á stein-
plötur ritaðar. Það er ekkert
heilagt í sambandi við þau per-
sónur eru helgar, en ekki kerfi,
en á því höfum við haft hausa-
víxl.
Sumstaðar er gas stöðvum
stjórnað af einstkl., sem eiga þær
í öðrum tilfellum, af opinberum
félögum; og einnig af Sovét
samtökum. Hvað er svo meira
um það? Er nauðsynlegt fyrir
miljónir af okkur að ganga út í
dauðann af því, að það eru sjö
mismunandi vegir til að starf-
rækja gas-verkstæði?
Hið einkennilega er, að það eru
einmitt æsingarmennirnir sem
eru að reyna að ata okkur út i
stríð sem látast ekki trúa því sem
þeir eru að segja okkur. Hver
þeirra útaf fyrir sig segir, að
hans fyrirkomulag sé það eina
sem til hagsælda stefnir, en vill
þó ekki með nokkru móti bíða til
þess að það sýni að svo sé.
Kommúnista æsingamaðurinn
segir okkur, að kapítaliska fyrir-
komulagið hljóti sjáanlega að
rotna, og líða undir lok, en vill
ekki með nokkru lifandi móti
gjöra sig ánægðan með, að það
rotni. Kapítalista æsingamaður-
inn segir okkur, að kommúnist-
arnir geti ekki staðið við fram-
leiðslu, og almennings þjónustu
loforð sín og að þess verði ekki
íangt að bíða að þeir reynist
svikarar að þeim loforðum, en
hann vill ekki bíða og láta lof-
orðasvikin sannast.
Þannig hefir hvor þeirra
um sig hina ágætustu ástæðu til
þess að hafast ekkert að, ef tím-
inn er þeim hliðhollur fara þeir
sér hægt í framtökunum, eins og
að þeir trúi ekki sinni eigin
sögusögn, eða að aðstæðurnar
séu þeim mótfallnar.
Aftur er ekkert tillit tekið í
þessu hugsana stríði af æsinga-
mönnunum til mismunandi hug-
arstefna, þjóðlegra sérkenna né
sögulegra raka. Mennirnir í báð-
um flokkunum, eða öllum flokk-
unum, virðast ganga út frá því
að þeir eigi orðastað við fólk, eins
og þeir eru sjálfir, sem fríviljug-
lega hafa ásett sér að vera óþokk-
ar. ,
Ameríkumenn skilja ekki, að
Slavarnir og máske Asíubúar
líta öðrum augum á kommúnism-
ann heldur en að þeir gjöra. —
Þeirra aðstaða til hans er allt
önnur, heldur en ameríkumanna.
Sama er að segja um slavnesku
kommúnistana; þeir geta ekki
eða vilja ekki, skilja að kapital-
iska stefnan felur nokkuð það í
sér sem er ekta og ómissandi
hverjum algengum Bandaríkja-
borgara, og hvorugur þessara að-
íla skilja, að sósíalisminn á Bret-
iandi með öllum sínum einkenni-
legu málmiðlunum endurspeglar
útsýn, sem er næsta ólík hvorri
hinna, eins ólík og veðrið á Eng-
landi er ólíkt veðrinu í hinum
löndunum.
Svo við erum öll að hringsnú-
ast og hrópa í þoku þekkingar-
leysis, og andstæðna. Og ef við
lendum nokkurntíma út í ófrið
— stríð, þá höfum við ekki
minstu hugmynd um út af hverju
við erum að berjast — það er
síðasta stráið.
Það er kominn tími til að rjúfa
1 þessa þoku. En til þess þarf
aukna þekkingu, en fækkandi
fordóma, meira af rólegri hugs-
un, en minna af æsisofsa. En því
miður er heims fyrirkomulagið
nú þannig, aðallega, að það
hefir útbreiðslu þekkingarinnar
en eykur fordómana.
Stjórnirnar hefta ferðir manna
á milli landanna. Það er ervitt
að fá nokkrar sannar sagnir. —
Lýgin margfaldast. Áróðurs á-
kefðin frá áróðurs embættis-
mönnum, og öðrum geysar uppi-
haldslaust. (Það væri hægt að
starfrækja nokkur E. S. C. O.
félög með peningunum sem
stjórnirnar eyða á stuttbylgju
skemtiskrár) Almenningur hvar
sem er veit minna og minna, en
borgar þó brúsann. Ástandið er
nógu alvarlegt og ilt til þess, að
neyða fólk til haturs á öllum
stjórnum og gjörast stjórnleys-
mgjar (anarkistar).
En þrátt fyrir allan hávaðan
í æsingamönnunum og útspekúl-
eraðan gauragang, þá er sann-
leikurinn sá, að ekkert stjórnar-
farslegt hagfræði fyrirkomulag
í nokkru hinna meiriháttar landa
er alfullkomið, né heldur að
engu nýtt. Eg þekki bæði Mosk-
va og New York, og get sagt á-
kveðið, að hvorug þeirra borga
eru líkar himnaríki, né helvíti. í
báðum þeim borgum búa, ekki
englar, og ekki heldur ófreskjur,
heldur áhyggjufullir menn, sem
eftir dags verkið vilja komast
heim til sín, reykja pípu sína og
leika við börnin.
Ameríkumenn, Rússar og
Bretar hafa allir mikið að læra
hver af öðrum. Það ætti heldur
ekki að vera ervitt, ef með sann-
girni er álitið, að fá fólk alment
til að trúa því, að það sé satt.
Þó að það séu kommúnistar á
bökkum Volga og kapítalistar á
bökkum Hudson árinnar, þá er
það engin ástæða til að dæma
okkur alla til að búa í heimi þar
sem atóm-sprengjurnar vaxa, en
máltíðirnar minka. Jafn vel þó
að ekkert verði af stríði, þá er
nú hugsunin um stríð að læsa sig
um líf okkar og sál eins og átu-
mein.
Áhrifin frá sálfræðilegu sjón-
armiði eru svo slæm, að hætta er
á að fólk leyfi stjórnum að láta
reka útfyrir friðarlínuna af ein
skæru voneysi. Þar fyrir utan er
fáheyrðum fjár upphæðum eytt
til undirbúnings á stríðum sem
svo lækkar Mfs tækifæri fólks og
met að það að síðustu fer að
hugsa um, hvort að ekki sé betr'a
að stríð komi til að binda enda
á erviðleikunum.
En á meðan versnar ástandið
í heiminum — ekki sökum þess,
eins og okkur er oft sagt, að
þessi, eða hinn vaílda-flokkurinn
sé að vinna á eða tapa, heldur
vegna þess, að mitt í öllu vafs-
inu, ráðagjörðunum og æsing-
unum, eru verkefnin þýðingar
mestu látin afskiftalaus. Hér
eiga stjórnmálamennirnir hlut
að máli og ekki aðeins það, —
heldur eiga þeir og tilvaldir ráð-
unautar þeirra sök á því. Gamli
feluleikurinn er enn 1 góðu gildi
en panturinn er orðinn ægilega
hár í verði. Við gerðum vel í að
athuga og óttast sumar aðstæð-
ur — heims ástand sem þannig
er komið, að framleiðslan hrekk-
ur ekki til að fæða fólkið, skip-
brot menningarinnar og hraða
afturför til villimensku — en
við erum svo dáleidd af tiltölu-
lega fáum kapítalista og komm-
únista æsingamönnum að við
látum þá ýta okkur út í verulega
hættu. Barnabörn okkar, ef þau
lifa, hugsa til okkar feins og hóps
af heimskingjum.
Hvað er það þá sem að eg legg
til að gjört sé?
Fyrst sóknarhlé hugarstefn-
snna, tímabil þar sem að hag-
fræði stefnurnar stjórnmálalegu
^eta keppt hver við aðra í friði
og sanna hver þeirra væri ákjós-
-nlegust. Sjá hver þeirra gæfi
fullkomnasta málið, fataði fólk
bezt og hýsti, en ekki til þess, að
sjá hver þeirra byggi til stærsta ir stefnubreytingu. Bandaríkja-
atomsprengju. I menn eru óhræddir, og þess
Annað, að meta persónugilldi | vegna hafa þeir efni á að sýna
meira en hugmyndirnar. Stjórn- veglyndi; en Rússar ættu að
irnar okkar ættu ekki að vera að
ráðast hver á aðra, heldur á viss
spursmál viðkomandi almenn-
ingi, og þar af er matar spurs-
málið þýðingar mest.
Menn verða að láta af þeirri
hugsun, að viðfangsefnin verði
greidd með auknu valdi — aðeins
með því að taka það sem aðrir
eiga, að auka afl, ekki þeirra sem
að jarðyrkju framleiðslu vinna,
eða sérfræðinga á sviði fram-
leiðslunnar, heldur hermann-
anna. Tíma og fé ætti að verja,
ekki til manndrápa, heldur til að
finna nýrri og betri vegi tiil þess
að fæða, klæða, hýsa, menta og
skemmta fólki heimsins. Okkur
verður undir eins sagt að slík
krafa um alheims frið gæti
máske náð samþykki hjá Bret-
um, Bandaríkjamönnum og
fleirum, en hún hafi engin áhrif
á kommúnistana. Þetta gæti satt
reynst, því frækorn grunsemd-
anna liggur djúft hjá harðfeng-
um byltingamönnum.
En það er sannarlega þess vert
að reyna það.
Ef á valdsmenn kommúnist-
anna er ærlega og hreinlega skor-
að í nafni velferðar mannkyns-
ins og ef að við þurfum á aðstoð
þeirra að halda til að leysa
vandamálin, þá ættu þeir ekki
þægilegt með að hafna þeirri á-
skorum, og óhugsandi fyrir þá
að neita, nema með því að veikja
þeirra eigin staðhæfingu um að
vera að vinna að heill og heiðri
fólksins. Við getum aðeins reynt
það, á meðan að enn er tími til
þess og við lifandi til að reyna
það.
/. /. B. þýddi
vera farnir að gera sér ljóst, að
það er þýðingarlaust að reyna að
ógna Bandaríkjunum, og að
ekki er hægt að gera ráð fyrir
því, að þolinmæði þeirra sé ó-
þrjótandi, enda þótt hún sé mik-
il".
Truman og Wallace
Frú Roosevelt vakti athygli á
því í ræðu sinni, að endurkosn-
ing Trumans forseta og hin lé-
lega frammistaða Henry A.
Walace sýndi það svart á hvítu,
að enda þótt Bandaríkjamenn
séu fylgjandi “frjálslyndu lýð-
ræði”, eru þeir andvígir komm-
únismanum. Truman, hélt hún á-
fram, á sigur sinn því að þakka,
að hann tók óhræddur afstöðu
til mála eins og húsnæðisvand-
ræðanna, hækkandi verðlags og
verkalýðslöggjafarinnar. — Frú
Roosevelt gagnrýndi hinsvegar
Henry Wallace fyrir að hafa
hvorki tekið afstöðu “gegn
stuðningi kommúnista né þeirri
staðreynd, að margir voru þeirr-
ar skoðunar, að sumir ráðunaut-
ar hans hefðu orðið fyrir komm-
únistiskum áhrifum”. Banda-
ríkjamenn, sagði hún loks,
treystu ekki loforðum Henry A.
Wallace um að hann mundi bæta
ambúð JBandaríkjanna og Rúss-
lands. —Mbl.
FRtJ ROOSEVELT
AÐVARAR RÚSSA
í ræðu, sem frú Eleanor
Roosevelt, ekkja Franklin D
Roosevelt forseta, flutti í París
nýlega, varaði hún Rússa við því
að Bandaríkjamenn mundu ekki
að eilífu þola tilraunir þeirra til
að ógna sér með stefnu, sem þeg-
ar hefði haft í för með sér mik-
inn stríðsótta og hindrað heið-
?rlegar tilraunir til að koma á
ný á eðlilegu ástandi í heimin-
um.
Hörmuleg ógæfa
“Það er áreiðanlegt að deilu
mál þau, sem nú eru uppi með
austrí og vestri, tefja fyrir end-
urreisnarframkv”, , sagði frú
Roosevelt. “Ef stríðshættan vof
ir yfir höfðum okkar, geta
hvorki ungir né gamlir einbeitt
sér sem skyldi að því verki, senj
nú þarf að leysa af hendi. Fólk
er stöðugt að hugsa um þá
hörmulegu ógæfu, sem skollið
getur yfir það á hverri stundu
Tortrygni Rússa
“Rússar hafa reynt að halda
því fram, að þeir séu þjóð sem
óski eftir friði, en að Bandaríkja
menn vilji stríð. — Við höfum
reyna að sýna það á fundum S.
þjóðanna, að við séum hvenær
sem er reiðubúin til að láta al
þjóðasamtökunum í té yfirráð
yfir þeirri þekkingu, sem við
höfum aflað okkur með sam-
vinnu við vísindamenn annara
þjóða á ófriðarárunum.
“Vegna tortrygni og ótta
Rússa við umheiminn, og þá
alveg sérstaklega Bandaríkin, er
erfitt að sannfæra þá um það, að
bað eru einmitt þeir, sem hindra
bað að friður og öryggi komist
á.”
"Hötum eng þjóð’’
“Vegna þess að við (Bandarík-
n) erum stórveldi, er sjálfs
-aust’okkar mikið .... Við höt-
*rt en<*a bióð í heiminum, og er
'■kkur yrði sýndur ósvikinn ve'
:lii ot* samvinnuhupnr, efast e'
-kki um bað, að Bandaríkir
mundu líta á það sem oönnnn fvr
ÚR BRÉFI
Hr.
NÝIR
MONT ROSA
AFAR BERJASÆLIR
LÁGVAXNIR
Stráberja-runnar
Ávextir frá útsaeði fyrsta áirð.
Runnarnir eru um eitt fet á hæð.
Deyja ekki út. Gefa ber snemma
sumars til haustfrosta. Berin eru
gómsæt líkt og ótamin. Eru
bæði fögur að sjá og lostæt.
Sóma sér hvar sem er, jafnvel
sem húsblóm. Vér þekkjum
engar berjarunna betri. Útsæði
vort er af skornum skamti svo
pantið snemma. (Pakkinn 25$)
(3 fyrir 50?) póstfritt.
C..Í Vor stóra frœ og út-
Vancouver, B. C.
ritstj. Stefán Einarsson
. . . Aðdáanlegt er það, þrátt
fyrir andstæðar skoðanir hinna
og þessara manna, hvað íslenzku
blöðin hafa að mínu áliti altaf
verið seld með gjafverði, ef tekið
er í reikninginn útgáfukostnaður
þeirra og þeir tiltölulega fáu ls-
lendingar sem þau kaupa.
Ekki ætla eg, að sinni, fara að
setja mig í þann flokk lesanda
blaðsins, sem eru að segja fyrir
hvernig blaðið eigi að vera og
hvað það eigi að kosta. Eg álít
ykkur fullhæfa til að ráða fram
úr því svo flestum Mki. Fremur
litla eftirtekt hef eg veitt þeim
bréfum sem um það hafa fjallað
og birt hafa verið, þó held eg að
eitt slíkt bréf hafi sett met í
vestur-íslenzkri hugsjón, þar
kom upp sú nýung að íslenzku
blöðin, Heimskringlu og Lþg-
bergs væru ekki lengur þörf hér
vestan hafs, og þeirra sól væri
runnin til viðar.
Hætt er við því að íslendingar
hér í álfu, verði margir sem
rnundu ekki taka því með þökk-
um að láta taka frá sér íslenzku
blöðin og láta sér þannig vera
ráðlagt að hrækja í andlit sinna
íslenzku mæðra — Mfs og liðinna.
Með þakklæti fyrir þitt prýði-
lega blað og beztu óskir.
C. fsfjörð
—5790 Sherbrooke St.
Icelandic Canadian Club
We have room in our Spring
issue of The Icelandic Canadian
Magazine for a number of photo-
graphs for Our War Effort Dept.
We are anxious to have a com-
plete record of those, of Iceland-
ic descent, who served in the
armed forces of Canada and the
United States. Kindly send
photographs if at all possible as
snapshots do not make a clear
newspaper cut.
Information required: Full
name and rank, full names of
parents or guardians, date and
place of birth, date of enlistment
and discharge, place or places of
service, medals and citations.
There is no charge.
Kindly send the photographs
and information to:
Miss Mattie Halldorson
213 Ruby St. Winnipeg, Man.
Dr. S. J. Johannesson er flutt-
ur frá 594 Agnes St. (Ste 7. Vin-
borg Apt.). Hann á nú heima að
652 Home St. (Jóns Bjarnarsonar
skóla Ste. 6). Talsími er hinn
sami: 87 493.
Heimskringla er til sölu hjá
hr. bóksala Árna Bjarnarsyni,
Akureyri, Island.
Liðagigt? Allskonar gigt? Gigtar-
verkir? Sárir ganglimir, herðar og
axlir? Við þessu takið hinar njýu
“Golden HP2 TABLETS”, og fáið var-
andi bata við gigt og liðagigt. —
40—$1.00, 100—32.50.
Maga óþægindi? Óttast að borða?
Súrt meltingarleysi? Vind-uppþemb-
ingi? Brjóstsviða? óhollum súrum
maga. Takið hinar nýju óviðjafnan-
legu “GOLDEN STÓMACH TAB-
LE7TS” og fáið varanlega hjálp við
þessum maga kvillum. — 55—$1.00,
120—$2.00, 360—$5.00.
MENN! Skortir eðlilegt fjör? Þyk-
ist gömul? Taugaveikluð? Þrótt-
laus? Úttauguð? Njótið lífsins til
fulls! — Takið “GÖLDEN WHEAT
BERM OIL CAPSULES”. Styrkir og
endurnærir alt líftaugakerfið fyrir
fólki, sem afsegir að eldast fyrir
timann. 100—$2.00, 300—$5.00.
Þessi lyf fóst í öllum lyfjabúðum
eða með pósti beint fró
GOLDEN DRUGS
St. Mary’s at Hargrave
WINNIPEG, Man.
(one block south from Bus Depot)
VERZLUNARSKÓLANÁM
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
The Viking Press Liniited
Banning og Sargent
WINNIPEG MANITOBA
”'r050=ccoocos®®oö®se«eooBiooBOBOoooooecoecoeccccooe>
osoosoeco