Alþýðublaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 10
ÚTIBÚ SBANKA Laugardaginn 28. maí verður } AUSTURBÆJARÚTIBÚ flutt af Klapparst. 29 í ný húsakynni að Laugavegi 77. Jafnframt eykur útibúið starfssVið sitt þannig, að það mun framvegis, auk venjulegrá sparisjóðs- og hlaupareikningsviðskipta, annast kaup og sölu erlends gjaldeyris, innlendar og erlendar innheimtur og ábyrgðir, verðbréfavörzlu, útleigu geymsluhólfa og afnota af næturhólfi. Mun útibúið yfirleitt gera sér far um að veita við- skiptamönnum sínum alla venjulega bankaþjónustu, innanlands og utan. Afgeiðslutími útibúsins verður virka daga kl. 1D—15, og fyrir sparisjóðs- og hlaupareikningsvið skipti kl. 17—18,30. Laugardaga verður útibúið opið fyrir venjulega bankaþjónustu kl. 10—12,30. SÍMI: I16Ö0. Sama dag opnar bankinn nýtt útibú fyrir sparisjóðs- og hlaupareikningsviðskipti að Laugavegi 15. VEGAMÓT AÚTÍBÚ Afgreiðslutími Vegamótaútibús verður alla virka daga kl. 13—18,30 nema laugard. kl. ^O—12,30. SÍMI: 12258 og 11600. Viðskiptamönnum útibúsins á Klapparstíg er það í sjálfsvald sett, hvort þeir halda viðskipt- um sínum áfram við Austurbæjarútibú í hinum nýju húsakynnum þess, eða flytja þau í Vega- mótaútibúið á Laugaveg 15. Þeir, sem óska flutnings geta snúið sér til annars hvors útibúsins nú eða síðar, og munu starfsmenn útibúanna veita þeim alla nauðsynlega fyrirgreiðslu þar að lútandi. Jafnfrámt kal athygli vakin á því, að afgreiðslutími LANGHOLTSÚTIBÚS að Langholtsvegi 43 breytist frá 28. þ. m. og verSur yirka daga kl. 10—12, 13—15 og 17- Laugardaga M. 10—12,30. SÍMI 34796. -1 -18,30. LANDSBA N K I' fSLANDS ViSskiptabanki. «■■■■■■■■ ■■■■■■ ■ ■ ■ ■ B ■ ■ B Nýkomið ágætt úrval. Geysir h.f. 'VtiiðafæradeildSn. Vængja- dælur V2”, 1”, Þ/4”. Fyrirliggjandi. Geysir h.f. V eiðarf æradeildin Opli annað kvöld kl. 1. tramreiddm allan daginn. Tríó Nansts leikúr. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 10 26. maí 1960 — Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.