Alþýðublaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 14
í Framhald af Opnunni \ \ eyrna, iþvf að ég hafði ekki ^ haft rænu á að styðja á rétt ^ an takka til þess að fá sam- i band við flugturninn. ^ „. . . ekki allt í lagi?“ ^ O— ^ — Jæja, ertu ekki búin i að fá nóg. Nú lendum við ; bráðum. t Flugvöllurinn lá þarna / baðaður í sólskini, grár og i sléttur, og þotan rann nið- ? ur á hann, mjúkt eins og > fugl, sem rennir sér til • • sunds af flugi. • — Er ekki allt í lagi, — • spurði flugmaðurinn? j — Jú, allt í þessu fina J iagi . . . ? Það var það líka. Þotan ? rann léttilega eftir flugbraut inni, himinbiáminn var aft- ? ur aðeins fyrir ofan . . . við J höfðum fast land undir fót- ? um. — Það var allt í þessu ^ fína lagi, þótt hjálmurinn ^ væri nú kominn næstum, ? að því er mér fannst, niður S að hnjám og höfuðið eins og S þurrkaður indíánahaus, — S baðaður súrum ss/ita. — Fót S in límdust við líkamann, — S og mig langaði mest til að S fara að sofa. S ENDIR. S FALLEGI flugmaðurinn S og ég þökkuðum hvort öðru S fyrir hreystilega frammi- S stöðu, — og ég lofaði sjálfri S mér að gera þetta aldrei aft- S ur. S AaglÝsfngasfmi blaðsins er 14906 (1. deild) — hefst í kvöld kl. 20,30. — Þá keppa Valur -- í. 6. Keflavíkur. Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Ragnar Magnússon og Haraldur Baldvinsson. * Mótanefndin. !Hjartkær eiginmaður minn. faðir, sonur og bróðir, MAGNÚS JÓNSSON, framkvæmdastjóri, lézt á heimili isínu, Bústaðaveg 97, 24. maí siðastliðinn. Hrefna Þórðardóttir og börn. Sveinbjörg Sveinsdóttir, Helgi Loftsson. Elsku sonur okkar og bróðir, MARKÚS ÞÓR, sem lézt af slysförum 23. maf s.l. verður jarðsunginn í Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 27. maí kl. 2 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Guðrún Guðmundsdóttir, Kjartan Markússon og systkini. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, JÓHANNESAR NARFASONAR, sjómanns, Hellisgötu 7, Hafnarfirði, sem andaðiöt 21. þ. m fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 28. þ. m. kl. 11.00 f. h. Guðrún Kristjánsdóttir. Friðþjófur Jóhannesson, Sigríður Jóhannesdóttir, Kristján Jóhannesson, Alda Jóhannesdóttir. Framhald af 13. síðu. hans ágætu margþættu starfs krafta. Ef ég væri aðspurður, hversu ég minntist helzt frá margra ára samstarfi og við kynningu okkar Þórodds, myndi ég hiklaust svara að ég myndi ávallt minnast réttsýnl hans í öllum málum og að vilja aldrei viljandi halla á nokkurn mann. Það tel ég hann aðalsmerki og er þar hver af fullsæmdur. Því miður get ég ekki tek- ið í hendina á afmælisbarn- inu á afmælisdaginn, þar sem hann mun verða fjarri heim- ili sínu og undirritaður langt fjarri staddur heiman. En þakklæti fyrir samstarfið sendi ég þér vinur minn og keðjur mínar til þín eru fölskvalausar, því slíkra manna er iafnan gott að minn ast með framkomu og hugar fari Þórodds Hreinssonar. Óslcar Jónsson. Flóðbylgjan Framhald af 16. síðu. skekktar og fregnir berast þaðan sjálfsagt heldur stop- ult. Fyrir utan þær eýjar, sem tilheyra Chile sjálfu, Páska- eyju) Juan Fernandes o. fl., eru Tuamotueyjar næstar jarðskjálftasvæðinu. Þær eru rúmlega 5000 km vestur í hafinu, og þar er víðast mjög lág strönd. Margar eynna eru kóraleyjar, vaxn- ar kókospálmum, strjál- byggðar og fremur einmana- legar. En það bjargar ef til vill eitthvað, að margar eru umgirtar kóralrifi, sem brýtur úthafsölduna. Þessar eyjar eru byggðar Pólýnesum, hinum glað- lyndu og skemmtilegu Suð- urhafseyjabúum, sem sumir halda að engar áhyggjur hafi og lifi eins og Adam og Eva í Paradís. Það er að vísu rétt, að loftslagið er þar ei- líft samar, hitinn í loftinu og sjónum svona 25—30 stig, og fólk þarf ekki annað en út á lónið eða upp í pálm- ana til þess að ná sér í morg- unverðinn. En alls staðar þar sem menningi'n og ferða- menn úr menningarlöndum fara um, byrja vandamálin fyrir alvöru. Sums staðar lifa þó Pólýnesar enn á- hyggjulausu og glöðu lífi í samræmi við hina blíðu og gjafmildu náttúru. Stóra myndin hér að ofan er frá ströndum eyjarinnar Tahiti og sést eyjan Morea í baksýn. Þær eru í Pólýnes- íu, en langt vestan við aust- asta eyjaklasann, Tuamotu- eyjar. Litla myndin er frá Haw- aiieyjum, sem einnig voru upphaflega byggðar polýncs- ísku fólki. miðvikudagur Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. ÝMISLEGT Afmælissamsöngur SVÍR verður í Austurbæjarbíói föstudaginn 27. maí 1960 kl. 7.15 síðdegis. Stjórnandi: Dr. Hallgrímur Helgason. Að- göngum. í Bókabúð KRON og Bókabúð Sigfúsar Ey- mundssonar, Aðalstræti, og þangað geta styrktarfélagar vitjað miða sinna. Lúðrasveitin Svanur leikur fyrir framan Austur bæjarskólann kl. 3 í dag (upp stigningardag). Stjórnandi er Karl O. Runólfsson. Frá Breiðfirðingafélaginu: — Sum undanfarin ár hefur Breiðfirðingafélagið boð inni fyrií Breiðfirðinga — eldri en 65 ára í Breiðfirð- ingabúð á Uppstigningar- dag kl. 2 e. h. Ríkisskip. Hekla er í Rvík. Esja er á Vest- fjörðum á suður- leið. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Skjald- breið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar Skipadeild SÍS. Hvssafell er í Kotka. Arn- arfell er í Rostock. Jökulfell fór 21. þ. m. frá Rvík til Ro- stock, Hamborgar, Hauga-. sunds, Dale og Byggstad. Díá arfell losar á Austfjörðum. Litlafell kemur til Rvíkur í dag. Helgafell fór 22. þ. m. frá Rvík til Leningrad. Hamra- fell fór 13. þ. m. frá Rvffik til Batum. Laxá fór frá Khöfn 21. maí á leið til Akureyrar. Jöklar. Drangajökull er í Hull, fer þaðan til Rotterdam. Langjök ull lestar á Breiðafirði. Vatna jökull fór frá Khöfn 23. þ. m. á leið til Leningrad. Eimskip. Dettifoss fór frá Patreks- firði í gærkvöldi til Akraness eða Rvíkur. Fjallfoss fer frá og þaðan vestur og norður Rvík 29/5 til Vestmannaeyja um land til Húsavíkur. Goða- foss kom til Riga 24/5, fer þaðan til Gdynia, Rostóck og Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 24/5 til Khafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 17/5 til New York. Reykjafoss fer frá Gautaborg 25/5 til Odense og Áhus. Selfoss fór frá Ham- borg í gær til Rvíkur. Trölla foss kom til Rvtíkur 24/5 frá New York. Tungufoss fór frá Hólmavík í gær, væntanlegur til Rvíkur um hádegi i dag. ...--1 miii iii n —TTTifnmM i Flugfélag íslands. MiHilandaflug: ;Hrímfaxi fer til _ ]Glasgow og K,- hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til R,- 1 kvöld. Gull- faxi fer fil Glas gow og Khafn- ar kl. 8 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir)- og Þórshafnar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Flateyrar, Hólma víkur, Hornafjarðar, ísafjarð ar, Kirkjubæjarklausturs, Vestm.eyja (2 ferðir) og Þing eyrar. 8.30 Morguntón leikar. 11 Messa í Dómkirkjunni. 12.50 „Á frí- vaktinni." 15.00 Miðdegistónleik ar. 16 Kaffitsm- inn: Eyþór Þor- láksson leikur á gítar. 20.20 Ein- ar Benediktsson og minjasafn hans, erindi, Þór oddur Guðm.s. rithöf. 20.45 Ein söngur: María Markan syngur innlend og erlend lög. 21.10 Upplestur: Valdimar V. Snævarr les frumorta sálma. 21.20 Orgel- leikur: Árni Arinbjarnarson. 21.35 Frá Gotlandi, erindi (séra Magnús Guðmundsson á Setbergi). 22.10 Smásaga vikunnar: „Móðirin“ eftir H. C. Andersen, í þýðingu Stgr. Thorsteinssonar (Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikkona). 22.25 Frá tónleikum Sinfóníu hljómsveitar íslands. Föstudagur: 20.30 Á förnum vegi í Skafta fellssýslu. 21 Dennis Brain leikur á horn. 21.30 Útvarps- sagan. 22.10 Garðyrkjuþátt- ur: Kristmann Guðmundsson rithöfundur talar um garða- prýði. 22.25 í léttum tón: Tcnleikar frá hollenzka út- varpinu. Barnaheimilið Vorboðinn. Þeir, sem óska að koma börnum til dvalar á barna- heimilið að Rauðhólum í sum ar komi og sæki um fyrir því sunnudaginn 29. maí kl. 2—7 í skrifstofu verkakvennafé- lagsins Framsóknar í Alþýðu húsinu við Hverfisgötu. Gróðursetningarferð: Árnes- ingafélagið í Reykjavík fer í 'gróðursetningarferð aS Áshildarmýri og Þingvöll- um, n. k. laugardag. Lagt verður af stað frá Búnaðar- félagshúsinu kl. 2 e. h. LAUSN HEILABRJÓTS: Já. ^4 26. maí 1980 Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.