Alþýðublaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 12
 Copyi iqht P. 'l. B. Box 6 Copenhagei EDDIE LEMMY ■ i Constantine KRULLI KOLUMBUS - VII.: Á þriðju för sinni 1498, komst Kolum- bus til Trinidad í Suður-Ameríku, en upplausn var í hinum ,,gömlu nýlendum“. Kolum- bus var borinn þungum sök um og konungur sendi Fran cis Bobadilla vestur til þess að taka við landsstjórn. Þar lét Bobadilla handtaka Kol- umbus og flytja hann í hlekkjum tilSpánar. (Næst: Síðasta för Kolumbusar). — Þú ert alveg að byrja. Er það ekki? SOM revisíonsfirma for MAN6E AFLONDONS STORMA6ASINER F0RETA6FJI VIMSD MELLEMRUM / PR0VEINDK08- V VI KOMMER SOM "K'JNDER." K0BER EN VARE 06 BETALER DEN KONTANT UDEN AT FORLAN- 6E KV/TTERIN6 ■—------------«— DETER ALTSA EN BETROÉT OP6AVEd 06 V/ KAN KUN BRU6E ABSOLUT LIDELI6E DAMER AF DE v 8EDSTE FAMILIER. HVAD V/L DET SI6E? DE kvalif/kat/oner HAR JE6 ! aSgSK.'K. Copyrlght P. I. 3) „Þetta er endurskoðunarfyrirtæki 9g við og við sendum við fólk til að trerzla í reynsluskyni í hinum stóru vöru- iiúsum Lundúna“. ,4 hverju er það fólg- ið?“ spyr Winnie. -— „Við komum inn sem venjulegir viðskiptavinir og kaup- um einhverja vöru, án þess að biðja um kvittun. — Þetta er sem sagt mikið trún- aðarstarf, og við getum ekki gert okkur ánægða með annað en fullkomlega á- reiðanlega stúlku af góðum ættum“. — „Þær kröfur uppfylli ég“, segir Winnie. Maður er ungur þegar kona getur gert hann ham- ingjusaman eða óhamingju- saman. Hann er miðaldra þegar kona getur aðeins gert hann hamingjusaman. Og hann er gamalmenni þegar kona getur hvorki gert hann hamingjusaman né óhamingjusaman. Bóndinn: Er þetta baðföt? Borgarstúlkan; Já, þetta er mjög dýrt módel, ég fékk það með afborgunum og er bara búin að borga fyrstu afborgun. Bóndinn: Þá er þetta lík- Iega bara fyrsti hlutinn, sem þú hefur fengið og ert GRANNARHIR — Villtu koma inn og leika þér — kominn í. HEILABRJÓTUR: Hvað þýðir þessi staðhæí ing: „Það er ekki einskis vert að miskilja ekki þann, sem ekki er óvinsamlegur í þinn garð“. — Þýðir hún, að það sé mikils virði að skilja þann, sem er vingjarn legur í þinn garð? (Lausn í dagbók á 14. síðu). HEIRA ÖLENS OGr GAMAN ^ MOROUN/ 26- maí 1960 — Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.