Heimskringla - 05.10.1949, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.10.1949, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. OKTÓBER 1949 243 frambjóðendur Alþingiskosningunum 83,405 á kjörskrá á öllu landinu (Þetta mun vera í fyrsta sinni, að Vestur-íslenzku vikublöðin geta flutt skrá yfir alla fram- bjóðendur til kosninga á fslandi tveimur til þremur vikum áður en kosningar fara fram. Frétta sam- band þeirra við ísland, hefir aldrei fyr verið þannig háttað, að þetta hafi verið hægt. Erum vér samfærðir um, að slíkar frétt- ir eru mörgum íslendingum hér mjög kær komnar. Vestan blöðunum hafa vegna sérstakrar hugulsemi Morgun- j blaðsins borist vikugamlar frétt- ir nokkrar undanfarnar vikur. Er: afleiðing þeirra skjótu frétta, fregnin af framboði þingmanna að þakka.—Ritstj. Hkr.) Framboðsfrestur til Alingis- kosninganna, sem eiga að hef jast 23. október næstkomandi er nú útrunninn. Fjórir stjórnmála- flokkar bjóða sig fram í öllum kjördæmum landsins, nema Al- þýðuflokkurinn, sem ekki hefir mann í kjöri í Austur-Skapta- j fellssýslu. Alls eru frambjóðend-j ur 243, en 52 menn fá sæti á Al- þingi, ef öll uppbótarsætin, 11, koma til úthlutunar. Á kjörskrá eru nú 83,405 á öllu landinu, eða 5798 fleiri en voru við síðustu Alþingiskosningar, sem fóru fram 30. júní 1946. Síðustu kosningar. Við síðustu kosningar voru 77,670 manns á kjörskrá. Af þeim greiddu 67,896 atkvæði, eða 87.4%, en 982 atkvæði voru ógild. Þá féllu atkvæði þannig: Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 26,- 428 atkv., eða 39.4% greiddra at- kvæða og 20 þingmenn kjörna. Framsóknarflokkurinn hlaut 15,- 429, eða 23.1% atkvæða og 13 þingmenn. Kommúnistar fengu 13,049 atkv. eða 19.5% greiddra atkvæða og 10 þingmenn. Aiþýðuflokkurinn fékk 11,914 at- kvæði, eða 17.8% greiddra atkv., og 9 þingmenn kjörna. Einn maður bauð sig fram ut- an flokka og fékk 93 atkvæði eða 0.2% greiddra atkvæða. í Vestur-Skaptafellssýslu fór fram aukakosning 13. júlí 1947, er Gísli Sveinsson sagði af sér þingmennsku er hann tók við sendiherraembætt í Osló. Kjörinn var Jón Gíslason (F) með 391 atkv., Jón Kjartansson sýslumaður (S) fékk 385 atk., Runólfur Björnsson (K) fékk 47 atkvæði og Arngrímur Kristjans- son (A) 8 atkvæði. Reykjavík í Reykjavik koma fram fjórir listar, A-listi Alþýðuflokkur), B (Framsókn), C (Sósíalistafl., —Kommúnistar) og D listi Sjálf- stæðisflokkur. í Reykjavík eru 33,101 á kjör- skrá nú en voru 28,683 við síð- ustu Alþingiskosningar. Hefir kjósendum í Reykjavík þannig fjölgað um 4,418. Við síðustu kosningar hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 11,580 at kvæði og fjóra menn (Pétur Magnússon, Hallgrím Benedikts- son, Sigurð Kristjánsson og Jó- hann Hafstein). Alþýðuflokkurinn hlaut 4570 og einn mann Gylfa Þ. Gíslason. Framsókn fékk 1436 atkvæði og engan mann kjörinn og kommún- istar 6,900 atkvæði og þrjá menn (Einar Olgeirsson, Sigfús Sigur- hjartarson og Sigurð Guðnason) í framboði eru nú: Sjálfstæðisflokkur (D-listi) — Bjarni Benediktsson, Björn Ól- afsson, Jóhann Hafstein, Gunnar Thoroddsen, Kristín L. Sigurð- ardóttir, Ólafur Björnsson, Axel Guðmundsson, Guðbjartur Ólafs- son, Guðmundur H. Guðmunds- son, Ragnar Lárusson, Auður Auðuns, Friðleifur Friðriksson, Gunnar Helgason, Bjarni Jóns- son, Hallgrímur Benediktsson og Sigurður Kristjánsson. Alþýðuflokkur; Haraldur Guð mundsson, Gylfi Þ. Gíslason, Soffía Ingvarsdóttir, Garðar Jónsson, Eggert G. Þorsteinsson, Þórður Gíslason, Aðalsteinn Björnsson, Sigurður Ingimund- arson, Jón Guðjónsson, Alfreð Gíslason, Arngrímur Kristjáns- son, Gretar Fells, Guðmundur Halldórsson, Sigfús Bjarnason, Jóhanna Egilsdóttir og Ólafur Friðriksson. Kommúnistaflokkur — Einar Olgeirsson, Sigurður Guðnason, Brynjólfur Bjarnason, Sigfús Sigurhjartarson, Katrín Thor- oddsen, Guðgeir Jónsson, Kon- ráð Gíslason, Birgitta Guðm- undsdóttir, Jón M. Árnason, Erla Egilson, Stefán Ögmunds- son, Kristinn Björnsson, Ársæll Sigurðsson, Petrína Jakobsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Hall- dór K. Laxness. Framsóknarflokkur: Rannveig Þorsteinsdóttir, Sigurjón Guð- mundsson, Pálmi Hannesson, Friðgeir Sveinsson, Guðmundur, Sigtryggsson, Hilmar Stefánson.i Kristján Eldjárn, Agnarj Tryggvason, Jakobína Ásgeirs-j dóttir, Ólafur Jensson, Jóhannesj R. Snorrason, Bergþór Magnús-| son, Ingimar Jóhannesson, Sig- urður Sólonsson, Guðmundur Kr.j Guðmundsson, Sigurður Krist- insson. Hafnarfjörður Þar eru nú 2838 á kjörskrá — (2542). f kjöri eru: Fyrir Sjálfstæðis- flokkinn Ingólfur Flygenring (668), Emil Jónsson fyrir Al- þýðuflokkinn (1126), Fransókn . V: Cemada’ó tJÁÁocL cMr/Ht/tþoóejfou/i Þetta NYJA Ger VINNUR HRATT! - HELDUR FERSKLEIKA Þarfnast engrar kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Takið pakka af Fleisch- mann’s Royal Fast Rising Dry Yeast af búrhillunni og notið það á sama hátt og köku af fersku geri. Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Þér fáið bezta árangur í öllum yðar bakningum. Fáið yður mánaðar forða af þessu ágæta, nýja geri. Notið það í næsta bakstur af brauðum og brauðsnúðum. Þér verðið hrifin. Þér munuð aldrei kvíða oftar viðvíkjandi því að halda ferska gerinu frá skemdum. Þér munuð ávalt nota Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast. Pantið það frá kaupmanninum yðar, i dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast Stefán Jónsson (47). Kommún- istar: Magnús Kjartansson (411). ísafjörður Þar eru nú 1572 á kjörskrá — (1600). Kjartan Jóhannsson læknir er þar í kjöri fyrir Sjálf- stæðisflokkinn (564). Finnur Jónsson fyrir Alþýðuflokkinn (713). Framsókn: Jón Á. Jó- hannson (35) og fyrir kommún-1 ista Aðalbjörn Pétursson (153). Siglufjörður Á kjörskrá eru 1762 (1700). f framboði fyrir Sjáifstæðismenn er Bjarni Bjarnason, bæjarfógeti (330). Fyrir Alþýðuflokkinn er Erlendur Þorsteinsson (463). — Fyrir Framsókn er Jón Kjartans- son(129) og fyrir kommúnista Aki Jakobsson (601). A kureyri Á Akureyri eru 4,146 (3,703) á kjörskrá. Þar eru í framboði fyr- ir Sjálfstæðismenn Jónas Rafnar lögfræðingur (961). Fyrir Al- þýðuflokkinn er Steindór Stein- dórsson (579). Fyrir Framsókn er Kristinn GuðmundsSon (844) og fyrir kommúnista er Stein- grímur Aðalsteinsson (831). Seyðisfjörður Á kjörskrá eru (479 (498). — Lárus Jóhannesson alþingism., er í kjöri fyrir Sjálfstæðisflokk- inn (200). Fyrir Alþýðuflokkinn er Jóhann F. Guðmundsson (158) Fyrir Framsóknarflokkinn er Vilhjálmur Árnason (8) og fyrir kommúnista Jónas Árnason (78). V estmannaeyjar Á kjörskrá eru 2025 (2019). Þar er í framboði fyrir Sjálfstæðisfl. Jóhann Þ. Jósefsson, fjármála- ráðherra (796). Fyrir Alþýðufl., er Hrólfur Ingólfsson (272). Fyr- ir Framsókn Helgi Benediktsson 194) og fyrir kommúnista ísleif- ur Högnason (483). Gullbringu- og Kjósarsýsla Á kjörskrá eru 4423 (3718). — Þar er í framboði þingmaður kjördæmisins Ólafur Thors, for- maður Sjálfstæðisflokksins (15- 49). Fyrir Alþýðuflokkinn er Guðmundur I. Guðmundsson (1099). Fyrir Framsókn er Stein- grímur Þórisson (246) og fyrir kommúnista Finnbogi R. Valdi- marsson (410). Sigurður Einarsson (128). Fyr- ir Framsókn Sigurvin Einarsson. (410). og fyrir Kommúnista Al- bert Guðmundsson (177). Vestur ísafjarðarsýsla Á kjörskrá eru 1111 (1163). — Axel V. Tulinius lögreglustj. í framboði fyrir Sjálfstæðisflokk- inn (264). Fyrir Alþýðuflokkinn er Ásgeir Ásgeirsson (406). Fyr- ir Framsókn er Eiríkur J. Eiríks- son(337) og fyrir kommúnista Þorvaldur Þórarinsson (28). Norður Isafjarðarsýsia Á kjörskrá eru 1185 (1344). — Sigurður Bjarnason aiþingismað- ur er í framboði fyrir Sjáifstæð- isflokkinn (621). Fyrir Alþýðu- flokkinn er Hannibal Valdemars- son (488). Fyrir Framsókn er Þórður Hjaltason- (28). Fyrir kommúnista er Jón Tímóteusson (60). son og Jón Jónsson (865). Kom- múnistalistinn: Jóhannes úr Kötlum, Haukur Hafstað, Gunn- ar Jóhannsson og Hólmfríður Jónasdóttir J^l 12). Eyjafjarðarsýsla Á kjörskrá eru 3133 (3145). — Listi Sjálfstæðisflokksins: Stef- án Stefánsson frá Fagraskógi, Magnús Jónsson frá Mel, Stefán Jónsson og Magnús Gamalíels- son (810). Á íista Alþyðuflokksins eru: Stefán Jóh. Stefánsson, Gunnar Steindórsson, Sigurjón Jóhanns- son og Kristján Jóhannesson (213). Á lista Framsóknarflokks- ins eru: Bernharð Stefánsson, Þórarinn Kr. Eldjárn, Árni Valdimarsson og Steingrímur Bernharðsson (1295). Á lista kommúnista eru: Þóroddur Guð- mundsson, Sigursteinn Magnús- son, Friðrik Kristjánsson og Ing- ólfur Guðmundsson (366). B orgarf jarðarsýsla Á kjörskrá eru 2223 (2022). — Pjetur Ottensen er í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn (788). Fyrir Alþýðuflokkinn er í kjöri Benedikt Gröndal (294). Fyrir Framsókn er Haukur Jörundsson (367) og fyrir kommúnista Sig- dór Sigurðsson (187). Mýrarsýsla Á kjörskrá eru 1085 (1105) Þar er í kjöri Pétur Gunnarss. (336). Fyrir Alþýðuflokkinn er Aðal- steinn Halldórsson, (26). Fyrir Framsókn er Bjarni Ásgeirsson (469) og fyrir kommúnista er Guðmundur Hjartarson (106). Snæfell- og Hnappadalssýsla A kjörskrá eru 1760 (1777). — Sigurður Ágústsson er þar í kjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn (693). Fyrir Alþýðuflokkinn er Ólafur Ólafsson (324). Fyrir Framsókn Lúðvík Kristjánsson (503) og fyrir kommúnista er Jóhann Kúld (84). t Dalasýsla Á kjörskrá eru 765 (813). — Þorsteinn Þorsteinsson sýslum., er þar í kjöri fyrir Sjálfstæðis- flokkinn (364). Fyrir Alþýðu- flokkinn er Adolf Björnsson (23) Fyrir Framsókn Ásgeir Bjarna- son (301). Fyrir kommúnista er Játvarður Jökull (25). Barðastarndasýsla Á kjörskrá eru 1601 (1664). — Gísli Jónsson, alþingismaður er þar í kjöri fyrir Sjálfstæðisfl., (668). Fyrir Alþýðuflokkinn er Strandasýsla Á kjörskrá eru 1043 (1099). í framboði fyrir Sjálfstæðisflokk- inn er Eggert Kristjánsson stór- kaupmaður (339). Fyrir Alþýðu- flokkinn Jón Sigurðsson (39). Fyrir Framsókn er Hermann Jón- asson (461). Fyrir kommúnista Haukur Helgason (139). Vestur Húnavatnssýla Á kjörskrá eru 817 (849). Þar er í kjöri fyrir Sjálfstæðisflokk- inn Guðbrandur fsberg sýslu- maður (202). Fyrir Alþýðuflokk- inn er Kristinn Guðmundsson (28). Fyrir Framsókn er Skúli Guðmundsson (314). Fyrir kom- múnista Skúli Magnússon (81). Austur Húnavatnssýsla Á kjörskrá eru 1318 (1302). — Jón Pálmason forseti sameinaðs þings er í framboði fyrir Sjálf- stæðisflokkinn (660). Fyrir Al- þýðuflokkinn er Pétur Péturs- son (38). Fyrir Framsóknarflokk- inn Hafsteinn Pétursson (450) og fyrir kommúnista er Böðvar Pétursson (43). Skagafjarðarsýsla Þar eru á kjörskrá 2223 (2236). Á lista Sjálfstæðisflokksins eru Jón Sigurðsson, Reynistað, Ey- steinn Bjarnason, Haraldur Jón- asson og Pétur Hannesson (651). Á lista Alþýðuflokksins eru Magnús Bjarnason, Þorsteinn Hjálmarsson, Sigrún M. Jóns- dóttir og Brynjólfur Danivalsson (194). Á lista Framsóknarflokks- ins: Steingrímur Steinþórsson, Hermann Jónsson, Gísli Magnús- Suður Þingeyjarsýsla Á kjörskrá eru 2381 (2336). — Júlíus Havsteen sýslumaður er í framboði fyrir Sjálfstæðisflokk- inn (107). Fyrir Alþýðuflokkinn er Bragi Sigurjónsson (116). Fyr- ir Framsóknarflokkinn er Kari Kristjánsson (1407). Fyrir kom- múnista er Kristinn E. Andrés- son (332). Norður Þingeyjarsýsla Á kjörskrá eru 1473 (1527). Óli J. Hertervig er í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn (148). Fyrir Alþýðuflokkinn Hallgrímur Dal- berg (71). Fyrir Framsóknar- flokkinn Gísli Guðmundsson (558) og fyrir kommúnista er Oddgeir Pétursson (59). Norður Múlasýsla Á kjörskrá eru 1473 (1527). Á lista Sjálfstæðisflokksins er Árni G. Eylands, Sveinn Jónsson, Að- alsteinn Jónsson og Skjöldur Eiríksson (342). Á lista Alþýðu- flokksins eru Þorsteinn Sveins- son, Pétur Halldórsson, Sigurð- ur Sigfússon og Sigurður R. Sig- urðsson (18). Á lista Framsókn- arflokksins eru Páll Zophonías- son, Halldór Ásgrímsson, Þor- steinn Sigfússon og Sigurður Vilhjálmsson (816). Á lista kom- múnista eru Jóhannes Stefáns- son, Þórður Þórðarson, Gunnþór Eiríksson og Ásmundur Jakobs- son (93). Suður Múiasýsla Á kjörskrá eru 3215 (3126. Á lista Sjálfstæðisflokksins eru: sr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.