Heimskringla - 05.10.1949, Blaðsíða 5

Heimskringla - 05.10.1949, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 5. OKTÓBER 1949 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA líkamlega í senn. Það eitt út af fyrir sig, að gefa sjúklingnum kost á að vinna að fagurri hug- Hann hefir sjálfur eitt sinn ver-! gæta, að vönduð áætlun yrði gerð j Síðustu tólf árum hef eg varið ið berklasjúklingur, og hefir því fyrir fram um alla hluti ,til þess til þess að skrifa bálk af sögu- fundið þörfina betur fyrir þá að ekki yrði hætta á, að allt stang | legum skáldsögum, sem lýsa sök. Það er hægt að vera læknir aðist og ekkert yrði í stíl hvað heiminum á vorum dögum. Eg með tvennu móti. Það er hægt að við annar eins og stundum vili hefi reynt í þessum sögum að taka á móti sjúklingum líkt og verða, þegar menn eru að fálma láta allar skoðanir komast að, — skósmiður tekur við sálarlausum sig áfram við að útbúa kirkjur.' eins og heiðarlegum sagnfræð- skó, og bókstaflega talað ganga Kapellan á Reykjalundi má vera ingi ber. Eg gerði mér von um að í skrokk á fólkinu með öllum lítil, en hún á ekki að líkjast mér tækist að gera heiðarlega þeim tilfæringum, sem læknis- i kvenpersónu, sem er í peysuföt-| grein fyrir þeim. fróður iðnaðarmaður kann með um og með fjaðrahatt. Einfaldur j Eg hef varið rétt rússnesku að fara. En svo er hin aðferðin, útbúnaður, þar sem allt er egta | þjóðarinnar til þess að velja sitt að lifa með fólkinu, líta á lækn-: og laust við stíllaust prjál, — að i eigið stjórnskipulag, eins lengi ingu hins ákveðna súkdóms sem því ber að miða. Eg hlakka til að og eg gat gert mér nokkura von einn lið í því mikla starfi að sjá slíkar kapellur verða til á um að hún væri raunverulega að byggja manninn upp, andlega og! öllum sjúkrahúsum þessa lands. velja sér slíkt skipulag. En eg Við hjónin fengum góðar við-, hef neyðst til þess að viður- tökur á Reykjalundi, og eg hygg kenna, að hún ræður engu um að sem flestir ættu þangað að Þessa hluti. Kommúnistar eiga sjón, finna gildi sjálfs síns í koma, því að þjóðin þyrfti sem | sjálfir sök á því, að enginn heið- mannfélaginu — hlýtur bæði bezt að vita um starf það, sem '^gur maður getur varið fram- beint og óbeint að stuðla að bat- þarna er verið að vinna. — En ferði þeirra. anum. Oddur Ólafsson er einn Reykjalundur festi enn betur. í : Eg hef varið lífi mínu til þess þeirra lækna, sem með skapandi huga mínum ákveðna hugmynd, afla amerískt lýðræði, með gáfu, hugkvæmni og góðvilja j sem við og við hefir hvarflað að því að finna að því, sem því var ryður nýjar brautir í heilbrigðis- mér. Við þurfum að eignast slíkt ábótavant um, til þess að hjálpa málum íslendinga. Með þessu er vinnuhæli fyrir fleiri sjúklinga okkur öllum til þess að halda á- eg þó ekki að lítilsvirða þann en berklasjúklinga, t. d. fyrir! ham að bæta það. Eg þakka guði skerf, sem aðrir hafa lagt til taugasjúklinga og aðra, sem ver- mínum fyrir þennan rétt til opin- ið hafa á sjúkrahúsum, en ekki , berrar gagnrýni, og hinum miklu fengið fullan þrótt til að demba | amerísku uppreisnarmönnum, sér út í lífsbaráttuna sjálfa. Hér | sem gáfu okkur þetta frelsi og þá eru allmargir menn og konur á stjórnarskrá, sem tryggir það. sjúkrahúsum, eftir að búið er að j Rússnesku þjóðinni var gefin gera allt fyrir þá, sem þar er j stjórnarskrá, þar sem þessu frelsi Það er viðkunnanlegt á Reykja hægt að gera, en það er ekki i var lofað, en sú stjórnarskrá hef- lundi, en fallegur skógarlundur mögulegt að fá þeim annan sama- j ur aldrei verið framkvæmd, og mundi auka mjög á fegurð stað- stað við þeirra hæfi. Enn fleiri þessa málefnis. Tvennt var, sem eg fann nokk- uð til að vantaði að Reykjalundi, og skal nú að lokum minnast á það nokkrum orðum. anns og gera nafnið að sann-jeru þó sendir burt af sjúkrahús nefni, sem það er tæplega orðið unum, og hafa svo engin ráð önn- fólki þurfum við hressingarhæli, þar sem það fær tækifæri til að hyggja sig upp andlega og líkam- lega við góð og eðlileg skilyrði. Reykjalundur er okkur bending til víðtækari framkvæmda með tíð og tíma. Jakob Jónsson er ekkert nema yfirvarp og blekking. — Þessi stjórnarskrá hefur sannarlega aldrei verið annað en eitt af hinum mörgu brögðum sem kommúnista leið- togarnir hafa beitt, árum saman til þess að telja frjálslyndum mönnum utanRússlands, trú um, að í Rússlandi væri verið að byggja upp frjálst þjóðfélag. Ef nokkur maður í Rússlandi dirfist að finna að göllum rússneska skipulagsins, eins og eg hefii fundið að göllum ameríska skipu-! lagsins, þá myndi hann eða hún' fá kúlu í gegnum hausinn; og ó- teljandi þúsundir hafa verið skotnar niður fyrir þessar sakir. Hinir ómannúðlegu stjórnar- hættir frá dögum rússnesku keis- aranna, hafa ekki breyst til batn- aðar undir stjórn svoétleiðtog- anna og sú staðreynd hefur reynst hættuleg öllum sann- frjálsum kröftum víðs vegar um heim. ’ Ruddaháttur rússneska kommúnista-stjórnarfarsins hef- ur orðið þess valdandi, að fasist- um hefur veist auðvelt að halda því fram, að hverskonar frjáls- lyndi væri hættulegt og leiddi til harðstjórnar. Það er nauðsynlegt að flett sé ofan af rússnesku valdhöfunum, og þeim meinað að auka vald sitt. Það er í bili hið eina, sem hægt er að gera fyrir rússnesku þjóð- AREIÐANLEG VINGJARNLEG og ÁBYGGILEG þjónusta til boða hjá öllum vorum sveita . kornlyftu umboðsmönnum ft 11*« * FEDERHL GRHIIt LIIRITEO ina. Það verður að forða hinum . lög settu og ákveðið kaupgjald frjálslyndu þjóðum, hvar semj fyrir vinnu og þjónustu. Dags- ennþá. Eitthvað er þó búið að [ ur en að fara inn á venjuleg heim setja af plöntum. T. d. hafa Norð-[ ili 0g taka að sér störf, sem eru rnenn gefið 600 greniplöntur. Eg þeim um megn. Handa þessu hefði viljað leggja til, að annað' hvort skógrækt ríkisins eða ein- hver annar aðili, sem þess er um- kominn, gæfi þótt ekki væri nema nokkrar plöntur árlega til gróðursetningar á Reykjalundi. Með því væri sjúklingunum, sem 'þar þurfa að dvelja, gefið eitt tækifærið til að kynnast gagn- legu og skemmtilegu viðfangs- efni. ss | UPTON SINCLAIR Hitt, sem vantaði, var kapella,1 Sakar Rússa um að stoína heims til notkunar á vinnuheimilinu. i fnðnum 1 hæ"» ~ <>g loiat Því miður hafði engum hugsast Atlantshafsbandalagið þetta, þegar stórhýsið var teikn-j að, svo að nú eru nokkrir erfið- Upton Sinclair> Hægasti sósíal- leikar á því, að fá þessu fram- ^ta-nthófundur Ameríku, fyrr- gengt. Sóknarpresturinn á Mos- um marglofað átrúnaðargoð Lax- felli, Hálfdán prófastur Helga- ness' Þórbergs Þórðarsonar og son, lætur sér mjög annt um annara rauðhða hér á landi, hef- heimilið, og hefir þar guðsþjón- ur á síðari árum bæst 1 hinn sí‘ | ustur við og við, og þær athafnir vaxandl hóP þeirra andans manna j gætu auðvitað farið fram í hin-1 sem einhvern tíma bjuggust við um stóra samkomusal hinnar einhverJU góðu af kommúnism- nÝju byggingar. En reynsla mín [ anum 1 Ruaalandi> en nd fyrirlita sem prests við sjúkrahús, er sú,1 herrana 1 Moskva °g allt Þeirra að þar ætti að vera opin kapella athæfi' Síðustu kveðjuna sem alla daga, hljóð, kyrrlát, með ! hann sendir Þeim' er að finna 1 þægilegum sætum fyrir þá, sem eftirfarandi greinaratúf, sem eiga örðugt með að hvílast j j birtist fynr skemstu í jafnaðar- venjulegum stólum. Þarna ætti mannablaðinu “New Leader" í að hafa fagurlega skrýtt altari,. • or • blóm í vösum og blómsturpott-1 f janúar síðastliðnum skrifaði um, og myndir af fögrum kirkju-! Professor Counts mér til að legum listaverkum í fremstu röð.j benda mér á það, að Alexander Allt ætti að miða við huggun, I Fadeyev (rússneskur rithöfund- rósemi, von og traust. Þarna ættu ur) hefði sett nafn mitt á lista menn að geta komið inn á hvöld- yfir snjöllustu rithöfunda, lista- arstundum sínum til þess að menn og vísindamenn í auðvalds- njóta andlegs friðar eða leita [ heiminum , sem “alstaðar hefðu slíks friðar í bæninni til Guðs.; orðið vinir Sovjet-Rússlands” Slík kapella þyrfti að vera lokuð | “ahur blómi heimsmenningarinn- úti frá skarkala annríkisins, en arinnar . Eg svaraði prófessor skemmtilegt hefði samt verið að Counts, og hann birti bréf mitt geta haft hana svo áfasta sam- {1 New Leader . f svari mínu komusal stofnunarinnar, að hægt hahaði eg Rússland, land “aftur- hefði verið að sameina hvor- [ haldsins þjóðarrembings og yfir- tveggja við venjulegar messur, drotnunarstefnu” og sagði, að nú- líkt og eg sá gert á norsku sjó- ( verandi flokkstefna (lína) kom- mannastofunni í London. Þar er múnistanna hlyti að leiða til nýrr samkomusalur framan við kirkj- [ ar heimsstyrjaldar. Eg sagði, að Til Mr. og Mrs. V. J. Guttormsson á þeirra gullbrúðkaupsdegi, 5. febrúar 1949 una, og sé fólkið of margt til að rúmast í sjálfri kirkjunni, er opnað á milli. Líkt mun þessu vefa hagað í skólunum á Drangs- nesi. Mér finnst, að á Reykja- lundi þyrfti að taka eitthvert lít- annað hvort hefði Fadeyev — “ekki lesið bækur mínar”, eða þá, að “þær hefðu verið rangþýddar á rússnesku.” Mér er ekki nýnæmi á missögn- um eins og þeirri, sem Fadeyev ið herbergi frá, sem bænhús. gerir sig sekan um. Þær byrjuðu Þetta yrði tiltölulega auðvelt.upp úr 1920, þegar Willi Munz- því að það er varla nokkur hlut^ enberg í Berlín fór að skrifa ur til kirkjunnar, sem ekki mættij nafn mitt undir ávörp sem mér búa til á staðnum, og lang-á-, höfðu aldrei verið sýnd. Enginn nægjulegast væri, ef allt væri höfundur, sem eins og er fær bæk verk heimilismanna sjálfra. —[ ur sínar birtar í flestum löndum Meira að segja messuskrúði, heims, getur svarað öllum ósann- kertastjakar og altarisumbúnað- indum og rangfærslum sem hann ur ætti. að vera að öllu leyti verður fyrir að hálfu einstakra< heimasmíðaður. En þess bæri að kommúnista. Innilegar þakkir fyrir öll góð vinahót. Megi hin guðdóm- lega gæfa halda áfram að vernda ykkur og leiða, til síðustu stundaþessa lífs, og til eilífðar sælu. Frá guða heimi gæfan hrein á engil vængjum sýndist svífa sorta og skýin burtu drífa elskenda bera burtu mein. Hún kom til ykkar á æsku-skeiði unaðs sólin þá skein í heiði, bað að þið legðuð hönd í hönd hugglöð svo tengduð vina bönd. Þið reynt hafið landnemans lukku, og stríð létuð ei bugast á framsóknar brautum hikandi hvergi í hættum né þrautum breytt gat ei stefnu hagl eða hríð. “Eldflugur” sýna að voruð á verði veginn skírari hljómlistin gerði, sem gefin var óspart á góðvina fundum gleðin í hásæti ríkti þá stundum. Þið hafið gengið gæfunnar braut, gefið mörgum af nægta sjóði, barna-lán ykkar bezti gróði og sigurvinning í sæld og þraut. Vinirnir þakka verkin snilda, væri þeim ljúft og einnig skylda að heiðra gullbrúðkaups hjónin kær til hinstu stunda sú minnng grær. » Þú himinborna heilladís í heimi skapar gleði mesta, gefur vísdóm og vini bezta, kraft til að sigra eld og ís. Fram til sigurs þó fjölgi sporin, í fr-iði og eining þið verðið borin. Gæfan skal leiða vís er von Vigfús og Borgu Guttormson. Svo hugsa og óska ykkar velunnandi vinir. Ranka og Ágúst Magnússon Til Vigfúsar og Vilborgar Guttormsson Á fimtugasta giftingarafmæli þeirra 14. ágúst 1949 Mér finst eg standa á háúm hæðum. og horfa yfir dali og hlíðar. Blóðið rennur ört í æðum við endurminning horfnrar tíðar. Eftir marga ára tugi enn er geymt í muna sjóði, vinarþel sem vakti hugi vina og frænda í ræðu og ljóði. Vér óskum þess af heilum huga að heilla guðinn ykkur leiði og kæti meðan kraftar duga kærleikssólin björt í heiði. Mun um ótal áratugi ávalt geymt í muna sjóði, vinarþel sem vermdi hugi vina og frænda í ræðu og ljóði. A. S. Bardal þær búa, frá því stríði, sem Rúss- ar eru að undirbúa til þess að leggja undir sig heiminn. Þess vegna verðum við af heilum hug að taka höndum saman við þær frjálsu þjóðir, sem gert hafa með sér sáttmálann um Atlantshafs- bandalagið.” f grein þeirri, eftir Betrand Russel, sem Morgunblaðið gerði að umtalsefni og þýddi úr í vik- unni sem leið segir hinn breski vitsmaður m. a., að mannkynið myndi geta horft fram á stór- kostlega aukna framleiðslu og betri kjör fyrir allan þorra manna ef óttinn við stríð gæti horfið. Upton Sinclair hefur í heilan mannsaldur verið talinn einn gáf- aðasti og óháðasti sósíalisti sem nú er uppi. f dag höfum vér vilj-! slá út auga, að kynna lesendum skoðun hans! sekt, en svo borgun fyrir asna lán var fjöru- tíu pottar af korni, og dags kaup keyrslumannsins var einnig fjörutíu pottar af korni. í þessum lögum eru og reglu- gjörðum giftingar og hjóna- skilnaði. í Eshunna varð biðillinn að borga brúðargjald til tilvonandi tengdaföður síns; en ef brúður- in dó áður giftingin færi fram, varð faðir hennar að borga þessa brúðar, eða brúðarfestu, peninga til baka, ásamt 20 p. c. leigu. Hegningarlaga bálkurinn, til- setur ákveðnar sektir fyrir ýmsa smærri glæpi og afbrot, svo sem: fyrir að bíta nef af manni eða skemma það, skal borga eitt pund silfurs í sekt, eða skaðabætur; að gildir hin sama ofurlítið vægari á því, hverjir eigi sökina á ótt- anum við nýja styrjöld, og hvern- sektar að brjóta tennur úr manni, eða snúa fingur eða handlegg úr ig hinum frjálsu þjóðum beri að; liði, það gildi hálft pund silfurs. tryggja frelsi sitt og hamingju gegn þeim fjörráðum, sem þeim eru búin. —ísafold 20. sept. 3750 ÁRA GÖMUL VERÐLAGSSKRÁ Þessi verðlags ákvæði voru í gildi fyir 3750 árum í hinni fornu borg Eshnunna í Babyloniska ríkinu. Það er haldið að þessi lög séu hin elstu skrifuð lög, sem til eru. Prófessor Gaetze segir að þýð- ing sín sé hvergi nærri fullgjörð enn. Hann er að vinna að saman- burði þessara laga við lög Bab- ylonar manna, Essýringa, Gyð- inga og Hittites, Lögum þessara I fornu þjóða svipar mjög saman. Hegningar lög þeirra allra voru afar grimm og ómannúðleg. G. E. E. Junior Ladies Aid of First Lutheran church, Victor St., will Leirtöflur, þær sem þessi lög^ hold á regular meeting in the eru skrifuð á hafa fundist í frönsku fornmenjasafni í Bagh- dal fyrir rúmu ári síðan. Maður- inn sem fann þær er Albert E. R. Gaetze, prófessir í Asseyrín og Babyloníu fræðum, við Yale há- skólann; formaður amerísku rannsóknar- og vísindanefndar- innar í Baghdad. Það er sagt að church parlor Tuesday Oct. 11 at 2.30 p.m., followed by a shower of gifts for the handicraft. Hann gerði engum gott Kona hins fræga læknis, Rob- ert A. Millikan, var á leið í gegn- um anddyrið á heimili sínu, þeg- ..... , , * , ar hun heyrir siminn hringir og toflur þær sem hann er að rann- ^ ,,, , , , f . að þionustustulkan svarar í hann oralro caii Vflll 'jrnm olHri on hin A ■' Hún heyrir að hún segir: — Já, þetta er hjá dr. Millikan, já, en hann tilheyrir þeim hópi lækna, sem gerir engum manni neitt gott. saka séu 200 árum eldri en hin Babylönsku lög, sem kend eru við Hammurabi, sem nú eru að nokkru kunn. Eshnunna var blómleg borg á austurbakka Tigris fljótsins. —. Borg þessi var í blóma sínum 201 öldum fyrir Krist. Lögum þessum svipar að ýmsu leyti til sumra núgildandi laga; þau byrja með ýmsum reglu- gjörðum, og þar á meðal með erglugerð um verðlag á korni, ull og ólíu. Tíu mælar af korni kost- uðu einn shekel af silfri, sem var fjórði partur úr únsu að þyngd. Hið sama kostuðu tólf pottar af olíu, eða sex pund af ull. Þessi Maður nokkur kom inn í mat- vöruverzlun og sagði: — Eg vil kaupa öll fúleggin, sem þér eigið? — Hvað ætlið þér að gera við þau? spurði afgreiðslumaðurinn, ætlið þér kannske að fara að sjá nýja leikarann troða upp í kvöld? — Uss, sagði maðurinn og leit í kringum sig, eg er nýi leikar- inn. ^oseoseoes’sececðooososoððeceoseooQeosGOSososososcoserj VERZLUNARSKOLANÁM 0 Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.