Heimskringla - 05.10.1949, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.10.1949, Blaðsíða 8
8 SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. OKTÓBER 1949 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Við morgun guðsþjónustuna n. k. sunnudag, ávarpar Dr. Lotta Hitschmanova, forstjóri Unitarian Service Committee í Ottawa, söfnuðinn. Við kvöld- guðsþjónustuna messar séra Philip M. Pétursson, eins og vanalega, og tekur sem umræðu- efni, “Þakkið jafnan Guði. . .” í tilefni af þakkargerðardeginum, 10. októbér. Sækið messur Sam- bandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudagaskólann. * * * Messa í Sambandskirkjunni í Riverton 9. október, kl. 2. e. h. og í Árborg kl. 8 e. h. * * * Til bæjarins komu eftir helg- ina Mr. og Mrs. Jóhannes Gísla- son frá Elfros, Sask., og Magnús og Norman Arngrímsssynir frá Mozart, Sask. Gíslasons hjónin bregða sér norður að Gimli að heimsækja forna kunningja. Jó- hannes fór fyrir 60 árum, 8 ára gamall að heiman, en talaði um átthagana, Finnafjörð, Langanes og Þórshöfn o. s. frv., sem hann sé nýkominn þaðan. Hjá bændum virðist alt vera þessi ár í lukkunnar velstandi og þakka sumir það í Saskatch- ewan Douglas stjórnarformanni, en aðrir skaparanum, og hafa líklega hvoru tveggja rétt fyrir sér, eins og Lincoln sagði forð- um. * * * Gjafir í Blómasjóö Sumar- heimilisins á Hnausum: í minningu um móður mína Þorgerði Magnúson, dáin 16. sept. 1949. — Frá Mrs. D. Björn- son.....................$5.00 f minningu um Margrét Ein- arson, dáin í Vancouver — Frá kvenfélaginu “Framför” í Pin- ey $10.00. Frá Sambandssöfnuði, einnig í Piney .........$10.00 Peningagjafir til heimilsins á Hnausum: Mrs. Ruby Couch.........$15.00 Miss H. Kristjánson.....10.00 Bezta þakklæti fyrir hönd nefndarinnar, Sigríður McDowell —52 Claremont Ave., Norwood. * * * Félagið “Viking Club” biður þess getið að það haldi veizlu n. k., mánudag fyrir Mr. og Mrs. Lauritz Melchoir, að kvöldinu eftir söng hans í Auditorium bæjarins. Mr. Melchoir er óperu- söngvari hinn ágætasti, danskur að ætt. Hann er hér á söngferða- lagi um landið. Þeir sem sam- sætið sem Norrænafélagið held- ur honum vildu sækja, ættu að IIOSE TIIEATRE —SARGENT & ARLINGTON— Oct. 6-8—Thur. Fri. Sat. Adult Red Skelton—Virginia O’Brien “MERTON OF THE MOVIES" Sabu Wendell—Joanne Page "MAN-EATED OF KUMAON" Oct. 10-12—Mon. Tue. Wed. Gen. Henry Fonda—John Wayne Shirley Temple "FORT APACHE" Leo Gorcey—-Huntz Hall “SMUGGLER'S COVE" snúa sér til íslendinganna í nefndinni, en þeir eru J. Th. Jón- asson fyrrum kennari, og Norm- an Bergman lögfr. « * » Mrs. Sesselja Oddsson, Win- nipeg, er nýkomin til bæjarins úr þriggja mánaða dvöl vestur Bjarni Sveinsson frá Keewatin var hér á ferð að mæta dóttur sinni Ingibjörgu frá New York og syni og sonar syni frá Van- couver. Að spyrja Bjarna al- mennra tíðinda fanst honum sér ekkert detta í hug annað frekar að þessu sinni, en það, að með fráhvarfi frá hjarðyrkjunni fynd ist sér tilfinningaríki manns andans rýrna og á þessari fleygi ferð eftir dollaranum sé verið að missa algjörlega sjón á kirkjunni. ★ * * Stúkan Skuld heldur fund á venjulegum stað 11. október. — Fjölmennið. * * * Neskaupstaður 22. sept. ’49 Ritstj. Hkr.: Við undirritaðir óskum eftir að komast í bréfasambnöd við .... Kuldinn NÁLGAST við haf. Hún dvaldi hjá dóttur|pilta ega stúlkur> gem gkr1fa íg. sinni, Svöfu (Mrs. Friðriksson)! meðan staðið var við. Laugardagsskóli Pjóöræknisiél. hefst næsta laugardag, 8. okt. kl. 10 f. h. í neðri sal Fyrstu lút. kirkju á Victor St. Kennarar verða: Mrs. S. Guttormsson, Miss Stefanía Eyford og Mrs. E. P. Jónsson; Miss Salome Halldór- son kennir íslenzka söngva. Séra Philip M. Pétursson, forseti Þjóðræknisfélagsins verður við- staddur skólasetningu. lenszu, á aldrinum 16—20 ára. Með fyrirfram þakklæti, Gylfi Einarsson, Kvíaból, Neskaupstður, Iceland Pétur R. Pétursson, Kvíaból, Neskaupstður, Iceland Óskar Bjarnason, Hlíðargötu 2, Neskaupstður, Iceland Messuboö Messað verður í Guðbrands- Safnið sem flestum börnum söfnuði við Morden, Man., sunnu- og unglingum í skólann. * * * Fundur verður haldinn í stúk- unni Heklu n.k. fimtudag 6. okt. Æskt er að félagar fjölmenni. * * * Þjóðræknisdeildin Frón held- ur fyrsta fund sinn á þessu hausti í Sambandskirkjunni, mánudaginn 24. okt. kl. 8 e. h. Ræðumaður að þessu sinni verður J. G. Johannsson en auk iæðu hans verður margt annað gott til skemtunar og verður sagt frá því nánar í næsta blaði. * * * Dánarfregn Jóhannes Kernested, bóndi i Narrows-byggðinni, við Mani- toba-vatn, varð fyrir þeim djúpa söknuði að missa konu sína, Arn- thóru, 28. sept. s. 1. Hún andaðist eftir langvarandi legu á Ericks- dale sjúkrahúsinu. Sex drengir, á aldrinum frá 5 ára til 20 syrgja fráfall sinnar ástríku móður. dagnin 16. októ kl. 2 e. h. Fólk vinsamlega beðið að aug- lýsa messuna sín á milli. S. Ólafsson * * • Hin árelga þakkarbátíðar sam- koma verður haldin í Fyrstu lút- ersku kirkju á mánudagskveldið, 10 október, n. k. byrjar stund- víslega kl. 8.15 e. h. Ágætis “Program” verður á boðstólum, m. a. Segir frú O. Stephensen frá íslandsferð sinni s. 1. sumar, og margt fleira til skemtunar. — Veitingar verða frambornar íj neðrisal kirkjunnar. Að þessu -en EATON’S eru viðbúnir! —með alt sem þér þurfið til hausts og vetrar. Hlýan vetrarfafnað handa allri fjölskyldunni. Alt sem þarf fyrir bersvæðisíþróttir, fyrir þá sem inni dvelja hafa þeir als- konar húsmmuni, myndir og gólfteppi til þæginda og skemt unar, einnig músik plötur og alskonar hljóðfæri til þess að stytta vökuna, sömuleiðis mis- munandi efni og tól til smíða og viðgerða. Naastum þvi alla hluti til þess að gera hina köldu daga þægi- legri, skemtilegri og arðsam- ari. Lítið í stóru, nýju verðskrána yðar frá EATON'S og pantið það sem þér þarfnist til vetrar- ins. <*T. EATON C°~n WINNIPEG CANAPA EATONS Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð- ur 20 dala verðlaun hverjum sem haft gæti upp á týndri skrifaðri innbundinni ljóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu Þórðardóttur, er 9Íðast bjó í grend við Akra, N. Dak., U.S.A. Finnandi gæti afhent bókina Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N. Dak., U.S.A., eða Ólafi Pétuia- sinni stendur Dorcas félagið fyr-! syni, 123 Home St., Winnipeg, The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 BALDVINSSON’S 1 Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Simi 37 486 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnij>eg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku K2. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld 1 hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar. kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaílokkurínn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. CARL A. HALLSON C.L.U. Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 Al. HAGBORG FLEL/i^ PHOWE 21351 MINNISI BETEL í erfðaskrám yðar ir samkomunni, og vonast það eftir vinsemd og stuðningi al- mennings, með að sækja sam- komuna. Skemtiskráin verður auglýst í næstu viku. —Nefndin. Reykjavík, 22. sept. 1949 Heiðraða Heimskringla! Við erum hér tvær vinstúlkur. Man., Canada. Mér er kært að ná í bókina nú til prentunar, ef einhver vissi hvar hún er niður- komin. Jón Víum FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDl ildanna hafi fyrst orðið vart á hverjum stað, og hvort um eitt, fá eða mörg fiðrildi hafi verið að ræða. Finnur Guðmundsson —Tíminn 19. ágúst M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi “MENSTREX” Ladies! Use full strength “Menstrex” to help alleviate pain, distress and nervous tension assoeiated with monthly periods. Ladies, order genu- ine “Menstrex” today. $5.00. Rushed airmail postpaid. — Golden Drugs, St. Mary’s at Hargrave, Winnipeg. ÍOSSeOOOCCOCOeOSOSCOOOOOQCCOOSOCOOOSOSOQOOCCCCCCCii Vill fá vitneskju um fiðrildi í sumar hefur borið mikið á Einnig lifa Arnthóru sál. fimm s^m höfu™ ®j°g *\Ug** stórum, útlendum fiðrildum hér ? tta u________ ___- komast 1 brefasamband við £ landi. Hafa Nátturugripasafn- Vestur-fslendinga, helst á aldrin- jnu verjð Send allmörg slík fiðr- um 16 19 ára. 1 jjjj 0g auk þess hefur safnið Okkur þætti æskilegra ef þeir| fengjð upplýsingar um mörg gætu skrifað á íslenzku, þar sem önnur> sem ekki hafa náðst. Yfir- við erum aðeins 16 ára og enn ij gnæfandi meirihluti þessara fiðr skóla og teljum okkur ekki það, jjúa hafa verið þistilfiðrildi. Þau iæðar ennþá, að við getum skrifað eru gulrauð að lit með svörtum annað en móðurmálið. (Æskilegt; 0g j^yjfum blettum og dílum. Þó að mynd fylgdi). systkini. Foreldrar hinnar framliðnu voru þau hjóninn Dav- íð Gíslason og Guðrún Andres- dóttir, sem lengi bjuggu í Hay- land, en nú bæði dáinn. Hún var jörðuð frá Vogar kirkju af séra Skúla Sigurgeirssyni, að fjöl- menni viðstöddu, 1. þ. m. Þakklætishátíðar SAMKOHA í SAMBANDSKIRKJU — SARGENT 0g BANNING Mánudaginn 10. okt. 1949 -- kl. 8.30 e.h. Undir umsjón Kvnefélagsins O Canada 1. Ávarp forseta 2. Ávarp 3. Solo.. Þú bláfjalla geimur Sáuð þið hana systir mína Erla 4. Piano Solo ..Miss Thora Asgeirsson 5. 6. 7. 8. 9. Jean d’Eau (The Fountain)...........Ravel Impromtu in A flat.................Chopin Taccato ............-............ Debussy Erindi.........................Mrs. Guðrún Hallson Solo............................Mrs. Elma Gíslason Care Selve....................... Handel Kvæði...........................Mr. Davíð Björnsson Solo..........................Miss Lorna Stefánsson Hedge Grass.................... Sehubert Fairy Pipers.............A. Herbert Brewer Solo............................Mrs. Elma Gíslason Svanasöngur á heiði Norwegian Eoho Song.............A. Thrane God Save The King Inngangur SOc Veitingar í neðri salnum Með fyrirfram þakklæti ef þið getið komið þessu á framfæri fyrir okkur. Virðingarfylst, Hulda G. Guðjónsdóttir, Ásvallagötu 10, Reykjavík, Iceland Eddý Eiríksdóttir, Ásvallagötu 15, Reykjavík, Iceland * * * Ágætt skyr til sölu, aðeins 65c potturinn eða 35c mörkin. — Phone 31 570. Guðrún Thompson, 203 Mary- land Street, Winnipeg. » * tr Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- kátfun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. * * * .. TAKIÐ EFTIR .. Undirritaður kaupir allar ís- ienzkar bækur, blöð og tímarit, sem eru heil og nýtandi. Látið einhvern njóta íslenzku bókanna, sem ekki eru lengur notaðar á heimilunum. Spyrjist fyrir um verð hjá:— Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Wpg. Man. hefur einnig lítilsháttar orðiðj vart við svo nefnd aðmírálsfiðr-; ildi. Grunn litur þeirra er svart- ur, en framvængir með breiðu! skarlatsrauðu þverbandi, og á vængjahorninu utan við það eru hvítir blettir og dílar. Á aftur- vængjum er breiður, rauður fald- ur með 4 svörtum dropum og blá-1 um díl aftast. Báðar tegundirnar eru svipaðar að stærð, og er vængjahaf þeirra um 6 — 7 cm. Báðar þessar tegundir teljast til hinna svonefndu flökkufiðrilda,1 en þau hafa ríka tilhneigingu til ferðalaga, og fara oft hópum saman í langar göngur, og geta þá borizt fyrir veðri og vindi langa vegu yfir úthöf. Sérstök veður- skilyrði hljóta að valda því,1 hversu mikið hefur borist af þessum fiðrildum hingað til lands í sumar. Náttúrugripasafn- ið hefir hug á að afla sem gleggstra upplýsinga um fiðrilda gönguna hér í sumar. Það eru því vinsamlega tilmæli undirritaðs, að allir þeir, sem hafa orðið varir við þessi erlendu fiðrildi eða kynnu að verða þeirra varir, sendi Náttúrugripasafninu (Pósthólf 532 — Reykjavík) — upplýsingar um það, og sendi helzt fiðrildin sjálf, ef þau nást. í því sambandi skiptir miklu máli, að fá sem áreiðanlegastar upplýsingar um það hvenær fiðr- Mikið úrval af íslenzkum bók- um nýkomið frá íslandi. Sögu- bækur, fræðibækur, ljóðabækur, myndabækur og skemtirit fyrir eldri og ýngri. Sendið eftir bókalista og pant- ið þær bækur sem ykkur langar að eignast, sem fyrst, því aðeins fá eintök eru til af sumum bók- unum. BJÖRNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent, A ve., Wpg. m ■» r Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, ísland ★ Laugardagsskóli Pjóðræknisfélagsins hefst á laugardaginn 8. okt. og verður þetta ár í neðri sal Fyrstu lút. kirkju á Victor Street. Skól- inn byrjar kl. 10 eins og venju- iega, og íslenzkir söngvar verða æfðir frá kl. 11.00 til 11.30. Valdir kennarar starfa við skólann eins og að undanförnu. SONGS By Sigurður Þórðarson (cond. of Karlakór Reykjavíkur) 5 ICELANDIC SONGS for solo voice with piano accompaniment and Icelandic and English texts FOR ONLY $1.00 Please send payment with your orders to the publisher G. R. PAULSSON 12 Stowe Ave., Baldwin, N. Y. VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— ötbreiddasta og fjölbreyttasta fslenzka vikublaðið Franskur heimspekiprófessor sagði eftirfarandi sögu af em- bættisbróður sínum, Þjóðvjerjan- um Monnsen: — Monnsen sat einu sinni í strætisvagni og vantaði þá gler- augu sín, Sneri hann út öllum vösum sínum en gat þó ekki fundið þau. Við hlið hans sat lít- il telpa. Sneri hún sér að honum og sagði: — Þú ert með þau á enninu! Monnsen hagræddi gleraugun- um, leit á telpuna og sagði: — Þetta er fallega hugsað af þér, telpa mín. Hvað heitir þú? — Eg heiti Anna Monnsen, pabbi, svaraði telpan. Tilkynning Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds- son, Bárugata 22, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. \ Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðnir að til- kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðunum, og einnig ef breytt er um verustað. Heimskringla og Lögberg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.