Heimskringla - 05.10.1949, Blaðsíða 7

Heimskringla - 05.10.1949, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 5. OKTÓBER 1949 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA Eru íslenzkir eiginmenn hjálplegir við heimilisstörfin? Eftirfarandi Grein birtist 4. ágúst í Kvennadeild blaösins Dags, en ritstjóri dálksins er ung- frú Anna Snorrason systir Hauks Snorrasonar ritstjóra “Dags”. GEYSILEGAR FRAM- FARIR Á SVIÐI FLAST-IÐNAÐARINS FRÁ BÓKAMARKAÐ- I INUM Breiðdæla. Drög til sögu Breiðdals. Jón Helgason og Stefán Einarsson gáfu út. 330 bls. með myndum. 1949. Síðastliðið vor lét danska Gallup-stofnunin fara fram rann- sókn á því hve víðtæk og almenn hjálp eiginmannanna væri í heimilunum við ýmis heimilis- störf. Það kom í ljós, að Danir voru töluvert liprar “vinnukon- ur” og stóðu framar Norðmönn- um, þegar um daglega hjálp var að ræða, en þeir höfðu einnig lát- ið rannsaka þetta hjá sér. Það kom í ljós þegar spurning- in um það, hvort maðurinn hjálp- aði til við heimilisstörfin, var lögð fyrir bæði gifta menn og konur, að mennirnir mátu hjálp sína meira en konurnar gerðu. — Augljóst var að það er al- mennt að mennirnir veiti kon- um sínum einhverja aðstoð heima því að 60% af eiginkonunum svöruðu því játandi. Aftur á móti var það 77% af eiginmönnunum, sem svöruðu þessu játandi. Þeir kváðust hjálpa til ýmist við upp- þvottinn, kyndingu, eða við að legga á borð og bera af því aftur. Að jafnaði er það svo, að tveir af hverjum þrem eiginmönnum eru liðlegir við konur sínar or hjálplegir við heimilisstörfin, þótt ekki sé um daglega hjálp að ræða. Aftur á móti má segja, að rúmlega einn fjórði hluti allra giftra manna í Danmörku (27%) hjálpi konum sínum daglega við heimilisstörfin. Að maðurinn hjálpi til dag- lega, er algengast í Kaupmanna- höfn, eða í 40% af heimilunum. í minni bæjum og þorpum verð- ur talan nokkuð lægri eða 30%, og í sveitaheimilum fer hún nið- ur í 16%. Þar sem hjónin eru mjög ung, eða undir 25 ára aldri, er gagn- kvæm hjálp mest, eða í um 40% af heimilanna, þar sem maður- inn hjálpar daglega. Á aldrinum 25 — 34 ára fer hjálpin eigin- mannsins niður í 31%, og hjá 35—49 ára hjónum hjálpar mað- urinn aðeins í 23% af heimilun- um. Aftur á móti eru menn, sem komnir eru yfir fimmtugt, mun liprari við hússtörfin. Um 28% þeirra hjálpa konum sínum. — Ástraskir eiginmenn liprastir Sömu spurningar og hér um ræðir, hafa verið lagðar fyrir fólk í þrem öðrum löndum: Nor- egi, Hollandi og Ástralíu. Sam- anburður á þessum rannsóknum sýnir, að áströlsku eiginmennirn- ir eru liprastir og að þar í landi er það algengast og mest áber- andi, að mennirnir hjálpi til við 'hússtörfin. Samanburðurinn lít- ur þannig út: Menn, sem hjálpa eitthvað til við hússtörfin: 85% í Ástralíu, 74% í Noregi, 65% í Danmörku, 62% í Hollandi. —Menn, sem hjálpa til daglega: 54% í Ástral- Undarfarin ár hefir komið mik- íu, 27% í Danmörku, 25% í Hol-i af töfraorðum þeirrar landi, 23% í Noregi. j miklu tæknialdar, sem við lifum Eins og á þessu sést, eru hinir a> heitir á erlendu máli ‘plastic’, áströlusku eiginmenn mjög til en hefur á íslenzku hlotið nafnið fyrirmyndar. Hjá Norðmönnum <plast. Það er sameiginiegt heiti hækkar talan mikið, þegar um er um það bn 300 efna> sem langflest að ræða daglega aðstoð, og Dan- eru næsta 5lilc að útliti og ásig- mörk fer einu sæti ofar, og verð- komulagi. Nylonsokkar og' ið út af héraðslýsingum frá hin- ur ofar bæði Noregi og Hollandi grammófónplötur eru ólíkar um ýmsu landshlutum og auðg- með hina daglegu hjálp. vörutegundir, en báðar eru þær að bókmenntir þjóðarinnar. Vax- Þetta er býsna fróðleg skýrsla, úr plasti> Vart líður svo-dagur, J andi, enfaleg velmegun hefur sem húsmæður allra landa munu að menn þreifi ekki á plasti í gert þetta kleift. Og reynslan hafa gaman af að kynna sér. ýmsum myndum. Tannburstinn hefir sýnt að enn sem fyrr er * í Iþinn er úr plasti, bæði skaftið og í þjóðin námfús og lætur sig varða Mjög má um það deila, hvort burstinn sjálfur. Ilátið, sem þú sögu sína. Þessar héraðssögur hafa selzt vel og verið vinsælt efni til lestrar og umræðu. Enn hefir ein héraðssagan bæzt við — Breiðdæla. Það er saga. einnar af fegurstu sveitum landsins. Þetta er stór bók og myndum prýdd, prentuð á vand-i aðan pappír og bundin í ágætt band. Er sýnt að útgefendur, sem eru nokkrir Breiðdælir í Reykja-| vík, hafa ekkert til sparað að gera | bókina vel úr garði. Prófessor Stefán Einarsson' frá Höskuldsstöðum í Breið-| dal hefir haft umsjón með verki; þessu og ritað formála. Auk þess maðurinn taki að sér einhvern hluta heimilisstarfanna að loknu léttmætt sé að ætlast til þess að geymir hann í, er oft úr sama efni. Og ef þú ert með nýjar gervi-tennur, eru þær og gómarn- dagsverki hans, Sem unnið er utan if einnig fir plasti j yísast er, að veggja heimilis. Maðurinn aflar regnkápan þín sé úr plasti> sömu. heimilinu tekna með vinnu sinni, j kiðig greiðan þín> sjálfblekung- en verksvið konunnar er í heim-1 inn þnn> rafmagnsorfninn á ilmu. Þannig er þetta venjulega veggnum hjá þér, lakkið á hús- sett fram. og um leið talið órétt- gögnunum þínum Q. s. frv. mætt, að maðurinn þurfi að fara að fást við búverk er heim kem- ur. Þetta er að nokkru leyti rétt og auðvitað má misnota lipurð og vilja góðra eiginmanna til þess að hjálpa til heima, en því má heldur ekki gleyma, að vinnu- dagur konunnar í heimilinu er Sumar plasttegundir hafa menn þekkt um áratugi. Celluloid er ein sú elzta. Hana fundu menn upp fyrir röskri öld. Bakelit og galalit kannast allir við, og plexi- gler eða perspex, eins og það er nefnt erlendis í daglegu tali, hef- ur um margra ára skeið verið not- oft æði langur og erilsamur og í ^ , f]u élar> En u á síðkast. hefir hann ritað tvær greinar aðr-1 comhnnni xnrt ViAimilicr/»Vcfiirinn o * I?_ koim sambandi við heimilisreksturinn ... , . , ^ , , . íð hefur plastið færst mn a otal eru oteljandi snunmgar og a- við hefur ^ hyggiur, sem hvern konu kem- J . ,. , ... • , * u--i •* spurnin aukist gifurlega. Nylon ur meir en vel að fa hjalp við 1 er eins og sakir standa vinsælasta , , , . . , . plasttegundin. Það hefir rutt sér kostgangarar x sinu eigin heim- % , ° . , .. , •, , til rums á vafnaðarvorumarkaðin Eiginmenn, sem eru eins og ili eru ekki til fyrrmyndar, en það getur eflaust líka orðið of mikið af hinu. í þessu, eins og svo fjölmörgu öðru, er því hinn gullni meðalvegur hið ákjósan um og hefur á ýmsum sviðum rutt úr vegi ekki einungis hinu dýra silki, heldur og einnig — *i gervisilki, sem eins og allir vita, var áður mikið notað í silkis stað. ar. Er önnur þeirra landnáms- og byggðasaga Breiðdals, fróðleg,! söguleg ritgerð um byggingu dalsins, en hin er um Breiðdæli fyrir vestan haf. Af öðrum ritgerðum bókarinn- ar má nefna: í Breiðdal fyrir sextíu árum (1849—1857) eftir Árna Sigurðsson, Vestur íslend-! ing. Er það einhver veigamesta ritgerð í bókinni og hefir sögu- legt gildi. Þá hefir Guðmundur Árnason á Gilsárstekk ritað minningar úr Breiðdal frá síðari hluta nítjándu aldar og Anna Aradóttir frá Þverhamri frá síð- legasta, og allt ætti þetta að fara . , . . , . , . , % ...... , , Annað nytt plastefni er kallað eftir astæðum heimilisins og þvi , . ' „ ,, . . . , . x ,. . melaminn. Það mun enn oþekkt hvernxg starfi mannsins er ann- .. ... . ... .... * , ., . ,., , hér a landi, en likist mjog ars hattað, og skilmngur hjona a, , . , , .. , .... , , , • , ^ u „ postulini og er notað í diska og milli, a þrekx og þreytu hvors ** , °, , , _ , , , . .... _ annan borðbunað. Það hefur annars, starfi og striti og sam-| c• * , , ,, * , . I þann mikla kost fram yfir postu- asta tug nitjandu aldar og txl eiginlegri abyrgð a velferö heim- f r ° J , ilisins. ætti a6 leiða þett, mál til •* 1-* " obrjotanlegt. «-« «•— “ — "" • farsælla lykta. En það þarf mik-! Efnið, sem notað er í gagn- inn skilning og réttarkennd sæju regnkápurnar, nefmst poly- beggja aðila til þess að jafnvægi vinyklorið. Það er nú orðið not- fáist og heimilið verði þeim báð- að til margs annars, t. d. í kven- um og börnunum það, sem því er töskur, í stað skxnns, og í áklæðx á húskögn. Það er einnig búið til mjög í líkingu við rúskinn. Munurinn er aðeins sá, að af því er engin leðurlykt! Nú er farið að búa miklu fleira ætlað að vera. Hverng ætli íslenzkir eigin- menn standi sig á þessum vett- vangi? Því miður eru engar skýrslur til um það ennþá, en ef- j burðinn. laust verða skýrslur líkar þeim en flugvélarúður úr plexx-glerx. sem hér er getið að framan, ein- Nýjasta nýtt á því sviði er það, hvern tíma birtar á okkar landi, að farið er að búa til úr því eld- þá verður fróðlegt að sjá saman- húsvaska. Þessir vaskar líkjast Puella emileruðum vöskum, en ! enu alveg laufléttir og þó níð- sterkir. Talið er, að verðið á þeim Hún — Hvernig dettur yður í verði fyrst um sinn ekki öllu hug að móðga systur mína? lægra en á emileruðu vöskunum, Hann — Móðga hana? Það datt sem fðllc hefur átt að venjast. mér ekki í hug, eg sagði bara, að plastefnin eru ýmist búin tij ef andlit hennar væri fjársjoður, ^ celluslose eða kolL Cellulose þá mætti taka hana fasta fyrxr færat flr trjám> en hráefni þessi f jársvik. l eru einnig unnin úr soyabaunum, 1946. Margt er gott og fróðlegt í þessum hvort tveggja minning- um. Þorsteinn Stefánsson frá Þverhamri hefir skrifað þátt um( verzlun í Breiðdal og Sigurjón' Jónsson í Snæhvammi sveitar- lýsingu. Óli Guðbrandsson, kenn-; ari, skrifar um Heydalapresta ogj Páll Guðmundsson, hreppstjóri.j á Gilsárstekk, um framtíð Breið- dals. Auk þess eru í bókinni 3, sveitabragir frá ýmsum tímum ogj þættir um nokkra Breiðdælinga.1 Af þeim eru merkastir þættirnir um Jón Finnbogason og Sólrúnu frá Eyjum. Hefði Jón verðleika til þess, að hans væri rækilegar minnst. Af þessu yfirliti má sjá, að Breiðdæla er fjölbreytt að efni og eiguleg fyrir hvern þann, sem ann þjóðlegum fróðleik. Og sízt má hana vanta í bókaskápa Aust- firðinga. En þótt Breiðdæla sé á marg- “Hvað er nefnd, pabbi?” | kaffi og sykurreyr. Ameríka eða an hátt vel gerð> get eg þú ekki nánara til tekið Bandaríkin eru annað en fundið að einu atriði. Það er hópur af mönnum, sejn höfuðaðsetur plastiðnaðarins hugsar mikið um mínúturnar, en enn sem komið er. Nýjustu fregn kærir sig kollóttan um, hvernig ir þaðan herma, að farið sé að hann eyðir klukkustundum.” j gera bíla og hús úr plasti. Þessir Utanáskrift mín er: H. FRIÐLEIFSSON, 1025 E. lOth Ave., Vancouver, B. C. Nýjar bækur til sölu: Fyrsta bygging í alheimi.........$2.50 Friðarboginn er fagur............ 2.50 Eilífðarblómin Ást og Kærleiki... 2.00 bílar vega 1/10 af þunga núver ! andi bíla. Þar er auðvitað aðeins | átt við vagnana sjálfa, en hvorki j vél né hjólaútbúnað o. s. frv. — Þeir geta ekki ryðgað, og aldrei þarf að lakka þá. Um þunga plast-húsanna er það að segja, að Það eru ekki prentvillurnar, sem eru alltof margar, heldur viðvíkj- andi efnismeðferðinni. Það er skoðun mín, að í bókina vanti meira en þar er um fólkið sjálft, einkum hina leiðandi menn, eftir þvx sem heimildir ná til. í Breið- dælu er sama og engin persónu- saga nema um prestana og Vest- ur-íslendingana. Og grunur minn er sá, að þessu hefði verið annan þriggja hetbergja einlbýlishús úr veg farið ef Stefán Einarsson 'Uto// tU& fof SAMPtE CCf3&\ ofr plasti með eldhúsi og baði vegur eina smálest. Jafnstórt hús, hlað- ið úr múrsteinum, mundi hins væri hérna megin hafsins. Nafn- laus sagnaritun getur gengið,— þegar gefa á þjóðlífslýsingu, 6n Wonttor Ralkao Christiav You will find younelf one of the best informed persons in your community when you reod The Christion Science Monitor regulorly. You will find fresh, new yiewpoints, o futler, rieher understonding of world offoirs . . . truthful, occurate, unbiased news. Write for somple copies todoy, or send for o one-month triol subscription to this internationol doily newspoper .... r The Christion Science Publishing Society | One, Norwoy Street, Boston 15, Moss. M J NAME............................ | STREET. . . ..................... I CITY....*...............STATE. .. vegar vera um 40 smálestir að^ j sveitarsögu á að haldast í hend- þyngd. Plast-húsin eru gerð úr | ur lýsing Sveitarinnar og fólks- plötum, sem reynst hafa gæddar, ing> sem byggir hana. mjög góðu einangrunarefni. Þau ^ þeir> gem géð hafa Professional and Business Directory- Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, r.ets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutimi: 2—5 e. h. Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 50S PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 □ Please send sample copies . of The Christion Science I Monitor including copy ot I Weekly Mogazine Section. g j Pieose send a one-month j _ trial subscription to The j Christion Science Monitor, J for which I enclose $......... | henta því vel löndum, þar sem veðrátta er breytileg. Þess skal loks getið, að í Dan- mörku starfa um þessar mundir 150 iðnfyrirtæki að smíði plast- varnings, og nemur framleiðsla þeirra ekki minna en 75 millj. danskra króna á ári. —Samtíðin borgið heimskringt u— þvf gleymd er goldin sknld um útgáfu Breiðdælu einhverj svör við þessari aðfinnslu minnx. Og ekki vil eg láta hana skyggja , á alla kosti bókarinnar. Og þakk- ir eiga þeir skilið, sem latið hafa átthagatryggð sína í ljós með því að stuðla að útgáfu þessarar fögru og myndarlegu bókar. Eiríkur Sigurðsson —Dagur 4. ágúst 0. Iv. HANSSON Plumbing & Heating CO.LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af óllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 219 McINTYRE BLOCK TELEPHONE 94 981 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor <S Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 DR. CHARLBS R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 'JORNSON S lOKSTOREI LESIÐ HF.IMSKRINGLU 702 Sargent Ave„ Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.