Heimskringla


Heimskringla - 19.10.1949, Qupperneq 8

Heimskringla - 19.10.1949, Qupperneq 8
8 SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. OKT. 1949 FJÆR OG NÆR RÖSE TIIMTRE —SARGENT <S ARLINGTON— Oct. 20-22—Thur. Fri. Sat. Adult BOB HOPE-JANE RUSSELL “PALEFACE” (Color) Don Castle—Pcggy Knudsen “ROSES ARE RED” Oct. 24-26—Mon. Tues. Wed. Adult Veronica Lake—Joan Caulfield “SAINTED SISTERS” “SHOW THEM NO MERCY” heimili brúðhjónanna verður í Winnipeg, þar sem brúðguminn er í þjónustu Manitoba Tele- phone System. * * * Skírnarathöfn Fimtudagskvöldið, 13. október, fór fram skírnarathöfn að 1174 Magnus Ave., er séra Philip M. Pétursson skírði Diane Lee, dótt- ur Hugh Adair Cowan og Leola Sveinson Cowan konu hans, að nokkrum vinum og ættmennum viðstöddum. Messur í Winnipeg Haldið verður upp á Sameinaða þjóða daginn n. k. sunnudag, 23. október í Fyrstu Sambandskirkju við báðar guðsþjónustur, á við- eigandi hátt. Kl. 10 sunnudags- morguninn verður haldinn “Cof- fee hour” — fyrir morgunguðs- þjónustuna og eins aftur, kl. 8 —j eftir kvöldguðsþjónustuna til að gefa safnaðarmönnum og vinum tækifæri að koma saman og hitt- ast, örfáar mínútur, bæði fyrir og eftir guðsþjónusturnar. Allir eru ætíð velkomnir í Sambandskirki- una. ♦ * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Arnes s.d. 23. þ. m., kl. 2 e. h. og í Sambandskirkjunni á Gimli sama sunnudag kl. 8. e. h. tr * ♦ Aðfaranótt síðastliðins föstu- dag lézt að heimili sínu í Seattle, Was., ísak, Johnson bygginga- meistari, kunnur athafna og sæmdar maður; hann lætur eftir sig ekkju sína, skáldkonu þjóð- kunna, frú Jakóbínu Johnson á- samt fimm sonum, Kára, Ingólf, Konráð, Harald og Jóhanni fsak; auk þess lifa hann tveir albræð- ur, Gunnar fyrrum bóndi á Foss- völlum í Jökulsárhlíð og Gísli ritstjóri í Winnipeg; einnig tveir hálfbræður af síðara hjónabandi Jóns Benjamínssonar á Háreks- stöðum í Jökuldalsheiði, Einar Páll ritstjóri Lögbergs og séra Sigurjón á Kirkjubæ í Hróárs- tungu. * * * Gifting Laugardaginn, 8. október gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjónaband Richard Marvin Ben- son og Edith Ada Lesley ,King. Giftingin fór fram á prestsheim- ilinu. Brúðguminn er sonur Carl þekkir nokkur deili á. er mjög er ólíklegt að fólk sleppi alveg við samskotin. H. Thorgrímsonn Ritari Fróns * * * Um bæjarkosningarnar Það sem sérstaklega virðist á- stæða til að minna á viðvíkjandi bæjarkosningum 26. okt. er veit- ingin til skóla-bygginga, um $1,500,000. Þetta er að vísu mikið j var dr. Beck aðalræðumaður á fé, en þegar litið er á, hverju það j opinberri samkomu, sem félög nemur af virðingaverði eigna, | Norðmanna í Grand Forks efndu Ræðuhöld um Leif Eiríkson í tilefni af hinum árlega "Dis- covery Day” (Landafundadegi), sem haldinn er hátíðlegur 12. okt. í Norður Dakota ríki, flutti dr. Richard Beck prófessor, vara- ræðismaður fslands þar í ríkinu,. tvær ræður um Leif Eiríksson og Vínlandsfund hans. Þriðjudagskvöldið þ. 11. okt The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIF Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan, elganrti 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 virðist það ekki mikið. Á eign sem virt er $2,000 nemur það 81 centi, af $5,000 eign $2.03. Þar sem skólar bæjarins eru taldir hálf fornfálegir í þessari álfu heims, virðist ekki verða komist hjá, að reisa nýja. * * * Kveðjuathöfn Séra Philip M. Pétursson jarð- söng Mrs. Margaret Cummings s. 1. föstudag, 14. október. Út- förin fór fram frá Mordue Bros. útfararstofu og jarðað var í Elm- wood grafreit. The first meeting of the season of the Icelandic Canadian Club, will be held in the I. O. G. T. Hall, Sargent Ave., on monday, October, 31st, 1949. This meeting will be open to the public, and a very interesting programme has L. St. Stubbs, Icelandic Cele- Þjóðræknisdeildin Frón efnir til almenns fundar á mánudaginn 24. okt., kl. 8 e. h. Ræðurmenn verða þeir J. G. Jóhannsson, kennari og Björn Jónsson læknir. Báðir eru þetta fyrirtaks ræðumenn. Sá fyr- nefndi er flestum kunnur hér í borg fyrir mælsku og fyndni en been prepared hefir auk þess mannvit mikið er Address Mrs. það fylgir ekki mælskunni æfin- lega svo sem kunnugt er. Hvað ræða hans f jallar um veit eg ekki sem stendur. Dr. Björn er ekki eins vel þektur hér í bæ, en þeir sem heyrðu eða lásu sumarmála- ræðuna sem hann flutti í Sam- bandskirkjuni í vor sem leið, vita að þar er um óvenjulega skemtilegan ræðumann að gera. Hann ætlar-að tala um íslenzk nú- tíma skáld, sem engin hér vestra. picture 1949 — Dr. L. A. Sig- ensku flytur hr. Victor Stur- Richard Benson og Albertínu Jónu Baldwinson konu hans. Þau voru aðstoðuð af Mr. W. G. Mor- rison og Miss Margaret C. King, systur brúðarinnar. Framtíðar- Á milli ræðanna skemtir Thora Ásgeirsson með píanó-spili og verður þar ekki á betra kosið. Fjölmennið á þennan Fróns- fund. Aðgangur verður ókeypis fyosi tJteaUU'ð- Sake Vote FOR DAYLIGHT SAYING We ALL need that extra hour of daylight and sunshine— for working in the garden or around the house, playing your favorite game, visiting the parks, having more out- door fun with the children, and for many other good reasons. Every Winnipeg citizen over the age of 21 is entitled to vote on this. The Daylight Co-Ordinating Committee urges EVERY man and woman to vote FOR this By-Law. Below is a copy of the actual ballot: Mark your “X” in the space indicated. . Motion bration urdson; Vocal Duet — Mrs. Th. Thorvaldson and Miss Evelyn Thorvaldson. Social hour and Dancing after the programme. Come one come all, and make this evening a big success. A sil- ver collection will be taken to help defray expenses. — Com- mencing at 8.15. — Remember the date — October, 31st. til, og all f jölsótt var, en síðdegis á miðvikudaginn þ. 12. okt. flutti hann útvarpsræðu frá útvarps- stöð ríkisháskólans, KFJM, í Grand Forks. * M Eg undirrituð óska eftir bréfa- sanlbandi við Vestur-fslending pilt eða súlku, á aldrinum 14 —15 ára. Ingibjörg Jónsdqttir, Nýja- bæ, Seltjarnarnesi, Reykjavík ,ís. * Laugardagsskólinn er starfrækt- ur á hverjum laugardegi í Fyrstu lútersku kirkju. Byrjar kl. 10 f.h. Kenslan ókeypis. Safnið sem flestum börnum og unglingum í skólann. » « « Elliheimilið að Mountain Sunnud. 23. okt. verður hið nýja elliheimili í Dakota vígt og tekið til notkunar. Hefst vígslan með guðsþjón- ustustund og vígslu, og á eftir ágætt prógram. Aðal ræðuna á MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONF. 927 118 Winnipeg, Man. Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW ”Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons • LIMITED Phone 37 071 BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðai Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn ft hverju miðvikudagskveldl. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. CARL A. HALLSON C.L.U. Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Oíf. 926 144 Res. 88 803 YES NO Are you in favor of Daylight Saving Time in W'innipeg for approximately the months of Mav, June, July, August and September of each year? X Mark a cross in the space under the heading “YES” and if against, under the heading “NO”. WINNIPEG & ST. JAMES VOTE ON OCTOBER 26th OTHER SUBURBS ON OCTOBER 21st Um síðustu helgi voru stödd hér í borginni, Laura Thorvald- son, Riverton Man., Einar Benj- aminsson, Árborg, Man., G. O. Einarsson, Árborg, Man., Björn Björnsson, Lundar, Man. Sat fólk þetta áríðandi fund með framkvæmdarnefnd Hins Sam- einaða Kirkjufélags. » * V Flestar upplýsingar áhrærandi bæjarkosningarnar í Winnipeg, voru birtar á fyrstu síðu í síðasta blaði Hkr. Að endurtaka þær hér, virðist ekki þörf. * * * Jarðarför Séra Philip M. Pétursson jarð- söng Mrs. Ernestine Smith á föstudaginn 7. október. Hún var gift manni af hérlendum ættum. Kveðjuathöfnin fór fram frá út- fararstofu Bardals og jarðað var í Brookside grafreit. * ♦ * Messur í Nýja tslandi 23. okt. — Hnausa, messa kl. 2 e. h. Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. — Sýnd verður hreyfimynd- in “Like a Mighty Army”. 30. okt. — Geysir, messa kl. 2 e. h. Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. — Sýnd verður hreyfimyndin “Lika a Mighty Army”. B. A. Bjarnason /*> HAGBORG FUEIÆ^ PHONE 21331 - laugson, frá Langdon, sem hefir verið skrifari elliheimilisnefnd- arinnar frá byrjun. Konur bygð- arinnar veita kaffi og traktéring- ar fjöldanum sem kemur, og verður við athöfnina. Athöfnin byrjar kl. 2 e. h. á elliheimilinu —^—.... sjálfu, og verða hátalarar notaðir JM/JVJV/S7 til þess að einnig þeir sem ekki| finna pláss inn í byggingunnij geti þó notið þess sem fram fer úr bílum sínum. Nefndin sem hefir annast bygginguna, býður öllum sem Fæði °g húsnæði fyrir tvær vilja að koma og sjá hvað unnist' ungar stúlkur ef sama herbergi hefir, og taka þátt í þessum sögu-i geta notað, fæst að 589 Alver- lega atburði íslenzku bygðarinn-( st°ne St. Sími 31 186. ar í Norður Dakota. Sannarlegaj Mrs. H. Benson vonum við að, satt reynist þann; * * * dag, “að allar liggja brautirnar Skemtisamkoma í Framnesbygð BETEL í erfðaskrám yðar M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 til Mountain' íslendingum nær og fjær er al- veg sérstaklega boðið. Nefndin ♦ ♦ « Ágætt skyr til sölu, aðeins 65c potturinnj Kvenfélag Framnesbygðar efn- ir til ágætrar skemtisamkomu, föstudagskvöldið, 21. október, í Framnes Hall. Mrs. Elma Gísla- son söngkonan góðkunna frá Winnipeg og Guttormur J. Gutt- ormsson skáld frá Riverton hafa SONGS By Sigurður Þórðarson (cond. of Karlakór Reykjavíkur) 5 ICELANDIC SONGS for solo voice with piano accompaniment and Icelandic and English texts FOR ONLY $1.00 Please send payment with your orders to the publisher G. R. PAULSSON 12 Stowe Ave., Baldwin, N. Y. “MENSTREX” Ladies! Use full strength “Menstrex” to help alleviate pain, distress and nervous tension associated with monthly periods. Ladies, order genu- ine “Menstrex” today. $5.00. Rushed airmail postpaid. — Golden Drugs, St. Mary’s at Hargrave, Winnipeg. eða 35c mörkin. — Phone 31 570. i góðfúslega lofast til að koma og Guðrún Thompson, 203 Mary-1 - — land Street, Winnipeg. skemta. Einnig skemta nokkur börn með söng, hljóðfæraslætti og íslenzkum upplestri. Dans á eftir. Samkoman byrjar kl 9. e. h. Komið og njótið ánægjulegr- ar kveldstundar. Inngangur verður 60 cents fyr- ir fullorðna og 25c fyrir börn innan 12 ára. ÁREIÐANLEG VINGJARNLEG og ÁBYGGILEG þjónusta til boða hjá öllum vorum sveita kornlyftu umboðsmönnum fj ftfttfi t f FEflERHL CRflin LIIRITEO Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð- ur 20 dala verðlaun hverjum sem haft gæti upp á týndri skrifaðri innbundinni ljóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu Þórðardóttur, er síðast bjó í grend við Akra, N. Dak., U.S.A. Finnandi gæti afhent bókina Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N. Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs- syni, 123 Home St., Winnipeg, Man., Canada. Mér er kært að ná í bókina nú til prentunar, ef einhver vissi hvar hún er niður- komin. Jón Víum * * * Það telst svo til, að 40 miljónir manna séu undir vopnum í heim- inum. Segir sá er tölum þessum hefir safnað, að þetta sé sönnun fyir einu stríði enn, því það sé ekki verið að kenna þessum mönnum að dansa! Messað verður að Piney sunnu- daginn 23. þ. m. kl. 7.30 e. h. — Guðsþjónustan fer fram á ensku. Allir boðnir og velkomnir. Skúli Sigurgeirsson » * * T ombóla Stúkan Skuld heldur Tombólu í G. T. húsinu mánudaginn 7. nóvember síðar. n. k. Nánar auglýst Góðar sögubækur Veltiár, Oddný Guðmundsdóttir, 212 bls..................$1.75 dansað í björtu, Sig. B. Gröndal, 232 bls.................. 1.75 Heiður ættarinnar, Jón Björns- son, 320 bls............ 2.00 Eftir örstuttan leik, Elías Mar, 207 bls.................. 1.75 f skugga Glæsibæjar, Ragnh. Jónsd., 290 bls......... 3.50 Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg ♦ ♦ ♦ Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Cardigan Sweaters Just the sweater for the cooler nights that come with Fall! All wool, they are knit in a cardigan stitch and feature a V neck and button front. — Variety of heather shades Sizes 38 to 44. Each, $3.95 —Men's Furnishings Section, The Hargrave Shops For Men, Main Floor. * T. EATON C<2 LIMITED KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið Winnipeg STILL Needs Graham Wednesday October 26th ♦ RE-ELECT Oharlie Graham WÆ ý’ Mé' Alderman in Ward One

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.