Heimskringla - 30.11.1949, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.11.1949, Blaðsíða 2
2. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. NÓV. 1949 Sagan af Gesti Oddleifssyni Landnámsmanni í Haga í Nýja íslandi Skrifuð af Kr. Ásg, Benediktssyni Framh. 6. Kapítuli Patrick Inwright Ferðin gekk seint, en slysa- laust. í lestinni voru 11 eða 12 Keypti hann þá tvenna alklæðn- aði handa, innan- og utanhafnar, plögg, skó, höfuðföt og alt sem hann hélt að Gestur þyrfti. Gest- ur fór i fötin. Þótti önnur of lítil, þá hann þroskaðist, og hafði BARNABLAÐIÐ “ÆSK- AN” 50 ÁRA Eftir próf. Richard Beck Það er altaf nokkur viðburður, orð við fóstra sinn. Vertu í þeim þegar gamall og góður vinur þangað til eru slitin eða of litil. manns hálfnar öldina. Nýlega tilganginn. Efni blaðsins var brautarmenn, skógarhöggsmenn, flutningsmenn og ferðamenn. — Hýsti ósjaldan færra en 250 næt- Nóg eru föt til handa þér í Win- áttj barnablaðið “Æskan” hálfr- markvisst, göfgandi og hvetj- urgesti, og um 40 hesta. Mul- nipeg, Janie minn, og nógir pen- ar a]dar afmæli, en þar er um að andi til heilbrigðs lífs, starfs og skilningi á hinni uppvaxandi metin. Eitt er víst, að þau mörgu æsku, enda var blaðinu strax prýðilega tekið. Sigurður skrif- aði sjálfur mikið í blaðið, birti þar frumsamin kvæði og smá- sögur við hæfi barna og ungl- inga. En honum sást aldrei yfir hollands lestin sezt þar að. Var hestapör. — Aðalstöð á leiðinnb gengið frá hestum og farangri, austur til Cross Lake, var þorpið og kveldmatur snæddur. Þá getur Whitemouth. — Gest dró oft i Mulholland þess, við húsráð- aftur úr lestinni. Sleði hans valt j anda, að á eftir sé íslenzkur um við og við. Var hann þá, strákstratti, sem muni koma ein- kraftavana, að lyfta pokum upp, hverntíma um kveldið. Biður Pat í sleðann. Tók hann þá hliðar- horðin úr vagnkassanum og reisti upp á sleðann. Tók annan hest frá, og lét hann draga pok- ana upp fjalirnar, og hlóð sleð- ann þann veg að nýju. Dvaldist gamla, að ætla hestunum hús, stráknum mat og rúm. Talar hann meira um þetta mál við Pat Inwright. Svo líður fram á kveldið, og ekki kemur Gestur. Loks eftir 2 klukkutíma ber honum mjög við þetta. En lest-( Qest að garði með drógar sínar. ina bar undan. Kom hann því, Inwright var úti, sem fleiri. — síðar til áfangastaða en lestin.^ Gengur til Gests og heilsar hon- Það bar við eitt kveld, að hús- um vingjarnlega. Leysir hestana bóndi hans deildi á hann. Kvað^ fra aeki, og fer með þá út í hest- hann hafa týnt fóðurpoka af j jjjjs og gengur frá þeim. Innir sleðanum. Gestur vissi að það,Qest eftjr högum hans og líðan. var ósatt og mundu einhverjir Gestur var þá ferðamóður og keyrararnir hafa náð pokanum,^ þreyttur. Segir hann Inwright og gefið úr honum hestum stn-^ hið sanna. Inwright kveður það um. En hann gat ekki sansaðj vanhugsað af húsbónda, að láta húsbónda sinn á þessu. Sagði hann dragast svo langt aftur úr hann Gesti að hann tæki kaup jestinni. Nú sé hávetrar veður, hans, fimm dali, fyrir pokann 1og hávetrarnótt. Vegur um ó ingar að kaupa fyrir. Sýnir svar ræga æskuvin okkar margra, ef dáða. — þetta að karl ætlaði ekki að spara ejgj fiestra, sem alin erum upp við Gest föt né annað. á Islandi og orðin miðaldra. Þær mæðgur voru fram undir f tilefni af þessu merkisaf. v°r híá Mulhollands bræðrum, mæli hins vinsæ]a barnablaðs og leið vel. Móðir Gests átti kunn Stórstúku fslands voru 10 _ n. ingja í Winnipeg, sem hún vildi tölublöð þess s ár sérstaklega finna. Fóru þær þessvegna til helguð þeim tímamótum j Winnipeg sent um veturinn eða vorið, og settust þar. Inwright ámálgaði við Gest, að hann gæti fengið næga peninga, að senda móður sinni. Gestur þá það. — „ , , , „. ,,, Fékk Pat Gesti ýmist tíu eða stærðarmynd af dr Sigurði Jul. ‘Lengi býr að fyrstu gerð”, og hollif frækorn, bindindis og annara velferðarmála, sem “Æsk- an” hefir sáð í hjörtu lesend- anna, yngri og eldri, á liðnum 50 árum, hafa áreiðanlega að eigi litlu leyti fest þar rætur og borið ávöxt. Því munu gamlir unnendur hennar og íslenzkir ibindindis- vinir beggja megin hafsins taka undir þær óskir Kristins stór- segir máltækið. Það var mikil templars henni til handa, að hún hamingja, að Sig. Júl. Jóhannes- megi halda áfram að verða — þess, svo að þau eru í rauninni myndarlegt og fallegt afmælis- rit. Á forsíðu þess getur að líta um afgreiðslumenn blaðsins. 1 Þeir hafa allir verið þekktir r. , . Jóhannessyni skáldi, fyrsta rit- tuttugu og fimm dali, og einu J , „ J , „ , ■ t. j * j r stjora Æskunnar , asamt með sinni eitt hundrað dali til fram- , J r . , ,____. e_ færslu þeim mæðgum. Þá Gest- ur sjaldnar peninga, en hann bauð honum. Karl vildi að Gest- ur yrði fóstursonur sinn. En um- fram alt að hann stundaði nám. En Gesti var illa við kennara! og bækur, síðan hann gekk á skólann í Kinmount. Vildi helzt . af öllu vera fram í gestastofu og auici Þj°ð og lan 1 ro ur, hlusta á tal kostgangara In- störfum verndl hraustar hendu. wrights. En þar voru mislitar heilskygn augu, sterkar taugar kindur í mörgu fé. Tíðum óhefl kvæði eftir hann, ávarpi til ís- lenzkrar æsku, bindindis- og framsóknarhvöt í senn, og lýk- ur kvæðinu með þessum hlýju óskum: “Sjálfstæð, þroskuð íslenzk æska son skyldi verða fyrsti ristjóri “Æskunnar”. Að því hefur hún búið ávallt síðan. En svo vel hef- ur tekizt til með val ritstjóra að blaðinu, að segja má með sanni, að iþeir hafi allir verið valdir menn. Sama máli gegnir einnig Þótti Gesti þá válega líta út bygðjr> og margs ills vænta. _ ........ ............. Lengi þroskist íslenzk æska; með kaupgreiðslur sinar, og Kveðst hann vilja verða Qesti að aður munnsofnuður, og ljotar A,,.&,^___________________________: þeygi rótt í skapi. Samt lét hann ekki þjóst á sér finna. Næsta dag ber gæfan að dyrum hjá Gesti. Hann fann á lestaslóðinni loð- úlpu húsbónda síns, sem var liði, þar hann sé bæði óþroskað ungmenni og útlendingur. Segir Gestur honum frá poka- málinu, og hvað eigi kosta sig. Ennfremur frá loðúlpunni. Hana Allir hennar vitar brenni. sögur, eins og æ ber við hjá þess- . . háttar stéttarmönnum. En þetta Henni { anda blomsveig bindur var fóstra hans hið mesta mein. Vildi hann fyrir hvern mun, að Gestur kæmi þar aldrei. En hann átti ekki við unglamb, þar sem Gestur var. Lyftust þær tilraun- ir hans, oftast úr höndum. bróðurhönd frá Vesturlöndum.” Öndvegi skipa síðan í megin- máli blaðsins greinar frá fyrrv. ritstjórum þess, með dr. Sigurð í broddi fylkíngar, og síðan á- Hann réði kennara, að kenna vörP frá núverandi ritstjórá þess Gesti í heimaskóla. Galt hann °S afgreiðslumanni, auk annars X _ n 1 , L . . m 1 , rr /% _ skjaldvarnafat mikið og «iýrt-1 hafði Gestur undir pokum á sleð- Mulholland spyr Gest eftir, um anum Inwright segist taka við kveld, hvert hann hafi einkis henni Qg geyma þar til þeir komi orðið var í slóðinni. Hann kvað frá CrQss Lake pá geti hann neivið.Mulholland segirhonum,lsezt að fcjá ^ Vilji hann gefa hvers hlutar honum var _ | Gesti mat og klæði til vors, og J" J b , . f .* , bundnu. Myndir fylgja af öllum Gestur kvaðst lítt hirða um sma- , . * . # , kaup. Gestur gat ekki fengið af 3 7 &J vjestur Kvaosi r ... í hlynna að honum, a hvern annan , F * ritstjórunum og afgreiðslu- muni bá sem ferðalangar glopr- , , , , t . . _ . ser að stunda nam, og tjonkaði J . °. murn pa, sem rerua 5 6 v , hattf er hann þarfmst. Gestur, . ’ 6 .* mönnum iblaðsins frá byrjun og uðu niður á refilstigum 1 obygð- aði boðið Leið þar yel kennarmn harla htið við hann. _a_______ „„ „LtLx„„ um. Skildu þeir í styttingi. n6ttina> eftir því er uppgefnum| ^ar hann vandkvæði þau upp þrjátíu og fimm dali í mánaðar- lesmáls í bundnu máli og ó- af mörgum öðrum starfsmönn- um þess og styrktarmönnum, Þetta kveld var áfangastaður í , .«._.; 1 * fyrir Inwright. Ræddu þeir ann- U1“ ’ petta KV^O var a B ; dreng gat liðið. Fer lestin aust-j 7 t , 5 . . rF , körlum og konum. Er það álit- Whitemouth. Veður hart og ut- ' «’n - lit ískyggilegt. Gesti seinkaði Qg flutningi. Þaðan heimeliðis, ferðin. Lestin var horfin úr aug- Qg gigta hjá Inwright aftur. sýn. Vissi hann að hann var langt á eftir. Lestin kom um kveldið til Whitemouth. 1 marka námssveinsins sín á milli Síðan tekur Pat Gest tali, og legur hópur víðsvegar af land- , .* . * . ' u x inu, úr ibæjum og sveitum, og biður hann að segja ser, hvað J b ber þvi fagran vott, hve viðtæk- Morguninn eftir hirðir Gestur ekki um hesta sína. Spyr Mul- holland hverju það sæti. Gestur Þar hélt gistiskála mikla, fyrir, kveðst ekki ætla lengra að halda, menn og skepnur, maður sem hét Qg gúu samvistir þeirra búnar. Patrick Inwright. Hann var íri. Mulholland snýst illa við, og Kaþólskur að trú. Hann var rík- kveðst ekki hirða um keipa hans ur maður, og ókvongaður, en ná kenjar. Kvað hann með sér hniginn við aldur. Þar gistu þá skyldi fara hvað sem við laegi, og hann eigi, að gera fyrir hann, svo hann leggi stund á námið. Gestur rendi grun í að karl um vinsældum blaðið á að fagna um land allt. ætlaði til Winnipeg bráðlega. Saga blaðsins í megindráttum Var skjótur til svars. Biður hann er ágætlega rakin í hinni drengi- karl um góðan reiðskjóta. Fái leSu grein séra Kristins Stefáns- hann hestinn, ætli hann að leggja sonar stórtemplars, og farast sig fram við námið, af fremsta honum 'Þar orð á Þessa leið: megni. Þetta þótti gamla Pat hið “Það var vissulega í R F. D U C E ! Follow “GOLDF.N MODF.I, FAT RF. DUCING DIETARY PL.AN”. Lose ugly fat (not glandular). Slenderize. Have a “GOLDEN MODEL” figure. Look and feel years younger. You may take “GOLDEN MODEL” as a dietary sup- plement if you feel the need of it VVhen fat goes, romance comes. Men want wivcs, sweethearts who keep their youth, loveliness, wear flattering cloth- es. If you are overweight, ashamed of your figure, don't delay — start the “GOLDEN MODEL FAT REDUCING DIETARY PLAN” today. 5 weeks suppiy, $5.00. MEN! LACK PEP? Feel old, weak? Ncrvons? Exhausted? Half alive? Don't always blame exhau stcd, nervous, worn out, weak tundown feeling to old age. Get most out of life. Take “GOLDEN WHEAT GF.RM OII. CAPSULES”. Hclps tonc up entire system. For men and women who refuse to age before their time. “GOLDEN WHEAT GERM OIL CAPSULES” help in toning up and development of entire system. A natural nerve and bodv builder. Don’t lack normal pep—order “GOLDEN WHEAT GERM OIL CAP SULES” today. 300 capsules $5.00. ARTHRITIC PAINS? Rheumatic Pains? Neuritic Pains? Lum- bago? Sciatica? T^ke amazing new “GOLDEN HP2 TABLETS”. Users say: Suffered from pains of arthritis and rheumatism for years; had difficulty walking; had pains in back, shoulders, arms, legs, couldn’t sleep. It was awful. Until I tried "GOLDEN HP2 TAB- LETS” and obtained real lasting pain relief”. Do not suffer needlessly from such gnawing, throbbing, stabbing ar thritic and rheumatic pains. Ordcr “GOLDEN HP2 TABLETS” totlay. (Take I tablet with a hot drink 1 times daily). 200 tablets, $5.00; 100 tab- lets, $2.50. STOMACH PAINS? Distress? Acid indigestion, gas nervous sour stomach? Gastric, pcptic disord ers? - Take "GOLDEN STOMACH TABLETS” 300, $5.00; 120, $2.00. At any drug store or direct, mailed to any point from GOLDEN DRUGS LTD. St. Mary’s at Hargrave (Opposite St. Mary’s Cathedral), Winnipeg Phone 925 902 . , . „ mesta snjallræði, og ekki til mik- var hinn reiðasti. Inwright var , A Tx u _ A & . , íls mælst. Heldur Gestur meira, en að venju að náminu, um stund, því hann hlakkaði til að fá hest- ínn. viðstaddur. Hann kvað drenginn vera í sínum húsum. Hefði hon- um mjög yfirsézt við hann. Hann hefði látið hann verða langt á' eftir lestinni um vetrarnótt, um- kringdan af allra veðra von og Dr- Hermanni Einarssyni óargadýra í öræfum úti, en sjálf- : ur með fylgd sína hlaupið til Framh. mikið ráðist fyrir aldamótin að hefja hér á landi útgáfu barnablaðs. Lesendur skorti að vísu ekki. Börnin voru fróðleiksfús þá ekki síður en nú og tóku tveim höndum hverju nýju lestrarefni, sem þeii* barst og var við þeirra hæfi. Fátækt var þá hins vegar í landi og ekki almennt talið menn og hver um sig unnið blað- inu og útbreiðslu þess mikið gagn. Ritstjórar “Æskunnar” frá upphafi hafa verið: Sig. Júl. Jóhannesson, læknir og rithöf., árin 1897 — 1899; Ólafía Jóh- annesdóttir, árin 1899 — 1900; Hjálmar Sigurðsson, kennari, ár- in 1900 — 1904; Séra Friðrik Friðriksson, árin 1904 — 1908; Aðalbjörn Stefánsson, prentari, og Sigurjón Jónsson, skrifstofu- maður, árin 1910—1922; Sigur- jón Jónsson (einn) árin 1922 — 1928; Margrét Jónsdóttir, kenn- ari 'og skáld, og Guðmundur Gíslason, skólastjóri, árin 1928 — 1930; Margrét Jónsdóttir (ein árin 1931 — 1942; Guðjón Guð- jónsson, skólastjóri, árin 1942 og síðan. Tvö ár og ]>rjá mánuði kom blaðið ekki út, árið 1909 og þrjá mánuði af 1908 vegna fjárhags- vandræða og árið 1920 vegna pappírsskorts. Afgreiðslumenn “Æskunnar” hafa þessir verið: Þorvarður Þorvarðarson, og prentsmiðjustj. árin 1897 — 1900; Sigurður Jóns son, skólastjóri, árin 1900—1904; Guðmundur Gamalíelsson, bók- sali, árin 1904 1908; Sigurjón Jónsson, skrifstofum., árin 1910 —1928; Jóhann Ögm., Oddsson, frá 1928. Eg fæ ekki betur séð, en allir þessir aðalstarfsmenn blaðsins, bæði ritstjórar og afgreðislum., “hverri uppvaxandi kynslóð aufúsugestur og gleðigjafi — boðberi göfgi og fegurðar”. Hún hefir sýnt það, að hún er því hlutverki vaxin ‘í framtíðinni. SAGA MANNSANDANS eftir próf. Ágúst Bjarnason Falleg útgáfa með mörgum myndum, og í allstóru broti. Þetta ef lýsing á andlegu Kfi og listum kynslóðanna, saga heimsmenningarinnar, trúar, h&imspeki og vísinda, frá því fyrstu mannverur rísa úr rökkri aldanna og fram til þessa dags. Þetta er mannkynssaga, rituð frá sjónarhóli andlegrar menningar en ekki styrjalda eða valda- streitu höfðingja. Þetta er hið stærsta sögurit, sem skrifað hefur verið á ís- lenzku, rit er opnar lesendum útsýn yfir viðfangsefni heims- menningarínnar í fortíð og nú- tlð. Það er tímabært rit, rit sem vandlátur lesandi ekki aðeins les einu sinni, heldur mun hverfa til aftur og aftur, — lesbók allra aldurskeiða og handbók sem æ og æ mun reynast þörf á að fletta upp í. Þetta er menntandi rit, sem hvert menntað heimili hefur stöðugt ánægju af. Má segja, að próf. Ágúst Bjarnason hafi með ritum þess- um opnað íslenzkri alþýðu útsýn til heimsmenningarnnar og fært þjóðinni nýjan auð hugmynda og hugsjóna þeárra manna er leitt hafa mannkynið á vegferð sinni.” Þessi orð eru útdráttur úr rit- dómi frá íslandi um þetta stór- merkilega verk, próf. Ágústs Bjarnasonar. Eg hefi þegar les- ið tvö fyrstu bindin af þessu hafi verið ágætlega vel starfs-j verki og vitna fúslega, að ekkert hæfir menn, og mun sjaldgjæft að blöð eigi slíku einvaldaliði að fagna. Árangurinn kemur skýrt í ljós í þeim miklu vin- sældum, sem blaðið nýtur og hefur allt af notið. Svo er nú komið, að “Æskan” er eina barnablaðið hér á landi, sem náð' ar er of sagt í því sem að ofan er ritað. Þessar bækur get eg með ánægju lesið oft, og fræðst því meira, því betur sem eg les þær. Verkið allt eru sex bindi og er efninu skipt þannig: 1. Forsaga manns og menning- nauðsynlegt að kaupa blöð og. hefur verulegri útbreiðslu. Eng- inn er sá hreppur á landinu, að fleiri eða færri eintök af “Æsk- unni” komi þar ekki. I sumum sveitum má svo heita, að hún eigi vini og kaupendur á hverju 2. Austurlönd. 3. Hellas. 4. Róm. 5. Vesturlönd. 6. Nýtjánda öldin. Þrátt fyrir þó nöfn þessi séu heimili og ef til vill fleiri en oss aður kunn af bókum höfund- einn á sama bænum. Mest hefur arins> þd eru þar ageins um útbreðsla blaðsins orðið bin sið-j parta ad ræða, þv\ flest er þar aukið og endurbætt, og prýða og ari ar j hirðingu á týndum flíkum sín- um. Mætti þakka fyrir, að hann fengi svo góð kjör. greiða Gesti fimm dali í kaup og fundarlaun. Endalokin urðu þau, að bann greiddi Inwrigbt tíu dali til Gests. Skildu þar síð- utsu fundir með þeim Gesti og Mulholland. 7. Kapítuli. Gestur fær peninga og ný föt Pat Inwright tók þegar hinu mesta áátfóstri við Gest. Bjó hann við alsnægtir, og mátti láta eins og hann vildi, nema aðhaf- veittur styrkur úr Námssjóði í samráði við háskólaráð hefir húsa. Varðaði skeytingarleysi menntamálaráðuneytið lagt til, bækur Blaðaútgáfa var því ekk hans við lög landsins, ef prófað að dr’ Hermann Einarsson hljóti ert gróðafyrirtæki hér a landi j yrði. Sér hefði svo ofboðið’afj styrk þann, að fjárhæð 3000 kr. þ# daga, q hefur raunar aldrei háttalagi, að hann hefði boðið er stíórn Nansenssjóðsins í Oslo yerið þag drengnum húsaskjól og fæði ætlar íslenzkum vísindamanni á allareiðu til vors. Yrði eftir hjá Þessu ári til dvalar í Noregi. Dr. Þetta var Storstu u sland sér. Hann kvaðst hafa loðúlpuj Hermann mun stunda og kynna vel l)ost’ er hun akvad arið hans, sem drengurinn hefði týnt sér síldarrannsóknir. að freista Þ«ss að st0 na hlað upp af slóð hans og yrði að borgaj Þetta er 1 Þrlðia skiPti sem "*?£*/* Gf*mp!ar' honum kaupið hið umsamda, og^ stjórnendur Nansenssjóðsins areglan hafði þa starfað i rum- gefa íslendingi kost á styrk úr an aratug a íslandi og allmargar sjóðnum, og er sú ráðstöfun gerð barnastúkur höfðu verið stofnað- í þakklætisskyni fyrir stuðning, ar víðs veSar a laudinu. Forráða- „ 11 , , * , , «■ cr þeir telja fslendinga hafa menn Reglunnar sáu bratt, að latið ofmælt um þau, starfshæfm eignast þetta verk og ættu þeir t:___'T-.k í ___1 veitt norskum vísindum á árum nauðsyn bar til, að Reglan næði^ þeirra og áhuga fyrir málefninu; sem fyrst að Senda til ipín pönt- un á því, svo eg geti vitað hve en þeirra, sem í stúkum voru.J lega af árangrinum af fórnfúsrij mikið eg má biðja um af því. "" u u"" — viðleitni þeirra, að “af ávöxtun- Tvö bindin, það er fyrsta og um má þekkja þá.” Sést það ekki annað bindið, eru komin á mark- síst á því, að Æskan , sem hóf aðinn en hin koma á næstu tveim vandaverkið, og það, sem allt var í raun og veru komið undir, var val ritstjórans. Á herðum hans hvíldi sá mikli vandi að skapa blaðinu form og búa það svo úr garði ,að það yrði börnum og unglingum aufúsugestur, boð- fegurðar og gleðigjafi Af kynnum mínum af þeim skýra lesmálið margar myndir. mönnum og konum, sem hér eigaj Aðeins takmarkað upplag verð- hlut að máli — og margir í hópn- ur gefið ut af þessu verki og fer um eru fornvinir og samherjar, það eftir þvj hve margir vilja — þori eg að fullyrða, að Krist-j eiga það. Efast eg ekki um að inn stórtempplar hefir í engu ýmsir hér Vestuan hafs viljí styrjaldarinnar. —Þjóðv. 29. sept. Hjónaband er leikrit í þremur . þáttum. í fyrsta þætti hlustar hún á hann. f öðrum þætti hlust- ar hann á hana og í þriðja þætti hlusta nágrannarnir á þau bæði. og kom þá fram hugmyndin um útgáfu blaðs. Þetta ar samþykkt náð .. TAKIÐ EFTIR .. Undirritaður kaupir allar ís- ienzkar bækur, blöð og tímarit, beid ast ljótt og láta illa. Inwright1 sem eru heil og nýtandi. Látið Stórstúkunni tókst þetta val f°r oft til Winnipeg. Fór þá með| einhvern njóta íslenzku bókanna með afbrigðum vel> er hún fékk margh- þeirra á meðal hafa eigi flutningsvögnum þeim sem C. P.| sem ekkl eru lengur notaðar á Sigurð Júl. Jóhannesson, síðar1 síður tekið tryggð við hana, lesa .........................' heimilunum- Spyrjist fyrir um læknir> til að taka að sér rit_ göngu sína með eitthvað 600 árum. Verkið er haft svo ódýrt, kaupendum, telur nu nærri 10 sem möguleikar leyfa, og þessi þúsund kaupenda. j tvö bindi sem út eru komin og Það ber því einnig órækanj eru mikið á sjöunda hundrað vott, hve víða áhrif hennar hafa blaðsíður, kosta eitthvað um sjö dali, sem er ekki mikið eftir I liðinni tíð og ná nú á| fimmtugsafmæli hennar, fyrst verðgildi bóka nú almennt á fs- og fremst til æskulýðsins, en1 landi. einnig til e!dra fólksins, því aðj R. fél. flutti brautarefni á, fram og til baka, á vegastúfum sínum. Nokkuru eftir að Gestur kom • til hans fór hann til Winnipeg. verð hjá:— hana sér til gleði og gagns. Og eigi verða göfgandi og I stjórn blaðsins. Stýrði hann BJÖRNSSON’S BOOK STORE “Æskunni” um tveggja ára skeið^ bætandi áhrif slíks blaðs um 702 Sargent, A ve., Wpg. af frábærum myndarskap og hálfa öld auðveldlega vegin og Þeir, sem vilja eignast þessar bækur eru því vinsamlega beðnir að láta mig vita það sem fyrst svo eg geti pantað þær og vití hve mikið eg má fá af þeim. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Wpg. Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.