Heimskringla - 30.11.1949, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.11.1949, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 30. NÓV. 1949 HEIMSERIHGLA 5. SÍÐA börn höfuðsmanns ættarinnar. Það var fa'llegur hópur með hraustlegan líkama og sál. Það var nær 30 manns, og það sem sérstaklega vakti athygli mína var það að í þessum fagnaði var ekki um hönd haft reykingar né áfengisdrykkja, sem nú á tímum víðast hvar þykir höfuðatriði. Var mér sagt að allur ættlegg- urinn væri samtaka og samstilt-! ur með sérstaka reglusemi, og er það lofsvert, hefur þar að verki verið sérstök þjálfun með lagi °g lempni af hendi þeirra eldri.! Dóttir Hr. Vopna, Mrs. Sig- urðson frá Swan River mælti nokkur orð til heiðurs gestanna °g fyrir hönd ættleggsins af- henti brúðhjónunum fagra og vandaða silfur muni, f'leiri báru fram tiil þeirra heiilla óskir. Þökkuðu hjónin fyrir sig á við- eigandi hátt. Þarna var alveg fyr- •rtaks fuglakjötsmáltíð snemma um kvöldið, og aftur veitingar seinna. Eg vissi ekkert af þessu ^gmsæti fyr en eg kom þarna í opna skjöldu, taldi eg alveg sjálfsagt, að eg væri eitthvað í sett við Þorstein matgogg, og svo sæll að lenda í þessari veizlu, og notaði mér það ekki síður en Þorsteinn, en gestrisni og góð- vilji fólksins til mín var alveg sérstakur. Þarna var glaumur °g gleði fram um miðnætti og æskan í algleymingi og var kvöldið mjög ánægjulegt. En nú var gengið til náða og svaf eg svefni hinna réttlátu og dreymdi vel. Þarna í Samsætinu kyntist eg Halldóri Vopna, bróðir Valdi- mars, hann býr þar á næstu grös- um, Mér leyst vel á hann. Hann er snjall og góður foóndi, vel máli farin og stendur framar- lega í félagsskap bænda þarna t dalnum. Hann er giftur hér- lendri konu, sem eg er viss um að er skörungur sem húsfreyja og búkona, og vel gáfuð. Hún er (eftir því sem mér var sagt), broðurdóttir Hon. Hugh Arm- strong er var í ráðaneyti Sir Rodmond Roblin er hann var við völd 'hér í Manitöba og einn af þeim fáu er þaðan komst með breinan skjöld. Hún bauð mér fyrir miðdegisverð á mánudag- mn, og áttum við Vopni gamli alveg sérstökum viðtökum að f^gna á þeirra hjóna prúða og f^gra heimili, og þar sem eg hef talið mig í ætt við Þorstein mat- g°gg þá lét eg það ekki bregðast að taka vel til matar míns. Hefi eg fagrar endurminningar frá þessu heimili, því þar sýndist alt haldast vel í hendur, dugn- a$ur, ráðdeild, heilbrigð skyn- semi og vitsmunir, og þá ekki sist reglusemi. Á sunnudaginn keyrði Vopni mig til gamals kunningja míns Gunnars G. Paulson sem býr all-l l®ngt norður í dalnum. Hann eri sonur Gottskalks Pálssonar er var nágranni okkar í hóla-byggð- *nni nálægt Glenboro í 5 ár. — ^luttist það fólk tiil Swan River 1899. Gunnar er ekkjumaður nú^ l^ominn yfir sjötugt. Býr hann bjá stúpdóttir sinni (Mrs. Han-I s°n) 0g unnir vej hag sínum. Við attum góðum viðtökum að fagna þarna hjá þeim, og höfðum þar^ ag*tan foeina. Gunnar hefir aldrei verið mikill foúsýslumað- Ur» en hann er grendur og ákáld- mæltur ve'l og söngmaður allgóð- Ur» 'en hann hefir ílitla rækt ilagt V1ð þessa gáfu sína. Hann söng þarna fyrir okkur allangan skop- sálm sem merkilegur hefði þótt, ef viðurkenningu hefði verið bú- ln að fá, og fór með nokkuð meira af skáldskap sinum. Einnig þuldi bann mikið fyrir okkur af ljóð- Um K. N.s og fl. sem hann er hugfanginn af. Gunnar er systur sonur Valdimars Ásmundarsson- ar> er var 'lengi ritstjóri Fjall- konunar. í*á heimsótti eg systur hans sem þar býr á næstu grösum (Mrs Sedore). Hún var á bernskuskeiði er hún; með for- eldrum sínum fiutti úr hóla-j bygðinni 1899. Hafði eg ekki séð hana síðan 1908. Hún er myndar- kona og svipar mjög til föður síns. Þau hjónin hafa mjög snot- urt heimili og eiga 8 dætur sem allar eru giftar og komnar burtu nema sú yngsta. Var hún heima og þótti mér hún falleg. Mér var tekið þarna með mestu blíðu. Þá kynntist eg Mr. og Mrs. Óskar Brandson sem þar býr skamt frá og kom á heimili þeirra, er þar sem svo víða í dalnum, fallegt og með myndarbrag. Tóku þau á sig stórt ómak og keyrðu mig langa leið með mikilli alúð. Þóra Brandson er mesta myndar kona. dóttir þeirra Jóns J. Hrappstead og seinni konu hans Abigaelar ólafsdóttur Jónssonar frá Kúða í Þistilfirði. Voru þau frumherj-1 ar í Swan River dalnum, eru að minsta kosti 3 bræður hennar bændur þarna í dalnum, og var mér sagt að hagur fslendinga; þar um slóðir væri mjög góður. | Óskar er sonur Önmundar Brandsonar, er búið hefir í daln- um í s. il. 30 ár. Kynntist eg hon- um í Swan River bænum á laug-; ardagskvöldið, og átti alllangt tal við h#nn. Hann er ættaðurj undan jökli, á Snæfellsnesi. — Hann kom ti,l Swan River 1920 og býr góðu búi þarna í dalnum. Fyrrum höfðu íslendingarj félagsstarf í dalnum, söfnuð, lestrar félag, samkomuhúss fé-j lag, nú er það alt horfið (eitt- hvað einir samt eftir af lestrar félaginu, en það er á förum). Þeir sem en eru á þessum slóð- um, og þeir eru margir, eru að hverfa inn í hið hérlenda mann- félag, lang flest af hinu unga fólki sem giftist, giftist hérlend- um, og þá er þjóðernið farið. Á móti því verður ekki spornað, og er það slæmt, þarna er margt myndar fólk, sem barist hefir góðri bárattu og sigrað, þessi fagri, frjósami og friðsæli dal-^ ur er minnisvarði frumherjanna. j Hérlendir menn sem eg talaði, við, höfðu alt hið besta að segja um landana, og íslendingárnir báru hinum hérlendu foræðrum cg systrum hið bezta söguna. í Swan River foænum varð eg var við tvo íslenzka verzlunar- menn, Mr. Sigurðsson dóttur- sonur hr. Vopna, verzlar upp á eigin reykning og Mr. Egilson sonur Halldórs Egilsonar, sem veitir forstöðu McLeods verzl- unarinnar þar í foænum. Það er fagurt útsýni frá heim- ili þeirra Vopna bræðra vestur í| dalinn. Blasir þar við í vestri, hin mikla Thunder Hill, sem| setur tignarsvip á umhverfið og eru ýmsar kynjasögur sem ganga^ af þessu fjalli sem eiga rót sína að re'kja aftur í fortíð. En eitt er víst, að dalverjum þykir vænt um þennan hnúk, og hann er mikil bygðarprýði. Eg kvaddi Vopna á mánnud.,- kvöldið og hélt til Swan River og heim með morgninum. Hon- um þakka eg frábærar viðtökur, og öllum þeim sem sýndu mér gestrisni og greiddu veg min. HUGSANAGLÆPIR aðir galdramenn sneru Faðirvor- ----- inu upp á djöfulinn. Öldum saman hefir kirkjan ( nú sem stendur, mun enginn kent syndum spiltum lýði, að meðal kommúnista talinn annar mögulegt sé að syndga á þrennan eins stórsyndari i þessu efni, hátt; nefnilega með hugsunum, ejn,s 0g Tito hinn serbneski, enda orðum eða gerðum. j hefir hann verið dæmdur óalandi Lúklega hefir þó alþýða manna og óferjandi af skoðanabræðr-j aldrei verið sterktrúuð á það, að um sínum og fyrri félögum. En þessar hugrenninga syndir væru jafnvel þó þeir álíti sekt hansj neinar stórsyndir. Á það virðist himinhrópandi, er aðstaða hans benda saga sem til varð á löngu sú, að enn sem komið er hafa þeir liðnum tímum, en hefir lifað í lítið getað aðhafst, nema senda munnmælum til þessa dags. Það honum tóninn í blöðum og út- er sagan um konuna, sem fór til varpi. En í nágranna löndum prestsins síns og skrifta föður j hans, þar sem kommúnista stjórn- til að skriftast og fá syndakvitt- j irnar eru einvaldar hafa farið un. Meðal annars sem hún játaði fram hreingerningar til að þurka i frammi fyrir skriftaföðurnum að út þá sem taldir eru að hugsa því sinni, var það að hún hefði líkt og hann, og orðið Titoisti er eitt sinn ætlað að taka fram hjá að verða álíka skammaryrði með- manni sínum, en það hefði þó al kommúnista yfirleitt eins og aldrei komist í framkvæmd. — orðið Trotskyisti er með Rúss- Klerkurinn varð háalvarlegur við um. þessi tíðindi, og sagði henni að Alt þetta sýnist benda til, að það væri sama að ætla og gera,1 eitthvað sé tu j ,því sem sagt hefir og synd hennar engu minni, þó verið) að ekkert sé nýtt undir það væri bara hugrenningasynd. Konan lét það gott heita og þau komu sér saman um f járupp- hæð sem nægja mundi til þess, að þessi syndapoki yrði henni ekki til trafala á efsta degi. Konan tekur því næst vænan sjóð úr pússi sínu, hampar hon- sólinni; fyrst kommúnistar, sem þykjast vera að koma á nýju stjórnarskipulagi sem sé betra og fullkomnara en nokkuð sem áður hefir þekst þurfa að seilast aftur í aldirnar, og fá lánaðar hjá miðalda kirkjunni, sem alc^ei þótti sérstaklega frjálslynd, að- FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI um fyir framan nefið á klerkin- ferðir til að koma hugsjónum um og segir: “Þetta fé ætlaði egj sínum í framkvæmd. að nota til að kaupa mér synda- ófeigur kvittun fyrir, en nú hafið þér prestur minn sagt mér að það sé sama að ætla og gera.” Að svo mæltu stakk hún skild- Kalevaljóðin finsku verða nú ingunum í pilsvasa sinn og gekk þýdd á íslenzka tungu út, en presturinn sat eftir með hefir nú verið fastráðið, að sárt ennið. j hin fornu hetjuljóð Finna, Kale- Svo fór um sjóferð þá. En vala, verði þýdd og gefin út á ís- Síðan eg kom heim hefi eg með sanni frétt um aðra giftingar af- mælis hátíð hjá Vopna fjöl- skyldunni, Árni, sonur frum- herjans og kona hans, af hér- lendum ættum, áttu 20 ára gift- ingarafmæli sunnudaginn 16. októíber, og voru allir saman- komnir þar sem voru í hinu fyrra samsæti, auk ættingja konunnar, og fór alt fram með svipuðum hætti og hið fyrra sam sæti. Þau hjón búa fyrir sunnan Swan River bæinn nokkrar míl- ur. Þeim aðeins mætti eg, en kynntist þeim minna en hinu fólkinu. Ámi er myndarmaður sem hann á kyn til. G. J. Óleson Framvegis verður Heims- krinvla fáanleg I lausasölu. hiá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, ísland. tímarnir breytast og mennirnir með, og nýir siðir koma með nýjum herum, því nú eru þessar gömlu hugrenninga syndir komn- ar út í nýrri útgáfu, og nýyrði hefir foæzt í tungumál þjóðanna, því nú er kveðið fastara að, og þetta eru kallaðir hugsanaglæp- ir. Það orð mun upprunnið í landi þar sem kommúnistar ráða lögum og lofum, en eins og kunnugt er, er það trú þeirra og sannfæring, að hugsanir og skoðanir hverrar þjóðar, eða jafnvel allra þjóða, eigi að falla í einn megin farveg og flokksforingjarnir eigi að vera nokkurskonar ölduforjótar eða stíflugarðar, sem vhrni því að hugsanir fjöldans dreifist eins lækir eða kvíslir út um hvippinn og hvappinn. Kommúnistar lýðræðisland- anna, benda stundum á það mál- stað sínum til gildis, að í lönd- um kommúnista, sé aðeins eitt afbrot sem sé dauðasök, og það eru landráð. En hinu skýra þeir síður frá, hve margskonar aflírot heyri undir þá grein hegningar- laganna eða hvort sami skilning- ur er lagður í orðið landráð þar, eins og hjá vstrænum þjóðum. En það liggur í augum uppi, að undir kommúnismanum, þar sem ríkið er alt í öllu, og þar sem stjórnarvöldin skipuleggja líf og starf þegnanna svo að segja frá vöggu til grafar, og þar sem rík- ið er eini vinnuveitandinn, muni þeir árekstrar sem verða kunna í sambandi við þjóðarbúskapinn, og sem í kapitaliskum löndum verða milli einstaklinga eða þá á milli vnnuveitanda og verka- manna, verða á milli ríkisins og þegnanna. Þetta hefir þeim sem sömdu grundvallarlög kommúnista ríkj- anna verið vel ljóst, og þeir hafa því gefið réttvísinni víðara vald- svið til Ihlutunar um einkalíf þegnanna, en gerist með lýðræð- isþjóðum. Með öðrum orðum það er mjög auðvelt fyrir kom- múnista að verða landráðamenn. En hvað sem um það er þá er það víst að þessir svokölluðu hugsanaglæpir eru taldir land- ráð af verstu tegund, því í aug- lenzka tungu. Karl ísfeld hefir tekist á hendur að annast þýð- inguna, en Menningarsjóður út- gáfuna. Hefir finskur auðmaður styrkt þessa starfsemi með ríf- legri peningagjöf, en auk þess sjá Finnar útgáfunni fyrir myndum, dregnum af einum kunnasta lista- manni þeirra. Kalevala er safn finskra forn- kvæða, að vissu leyti hliðstæð Eddukvæðunum íslenzku og grísku fornkviðunum. Veit eng- inn með vissu uppruna þeirra, en í byrjun 19. aldar var hafin söfn- un þeirra meðal alþýðu manna á Finnlandi, einkum í Kyrjálum, og átti faðir Za'karíasar Topel- íusar, hins fræga finska skálds og rithöfundar, þar frumkvæðið. Elías Lönnroth hét þó sá, sem vann mest að því verki og lauk því; hann var læknir að ment, en söfnun og samræming Kalevala ljóðanna var aðalæfistarf hans. Fyrir nokkru var hafinn und- irbúningur að þýðingu Kalevala á íslenzka tungu, fyrir forgöngu Eric Juuranto, ræðismanns ís- lendinga í Helsingfors. Finskur auðmaður og iistunnandi, Jaari framkvæmarstjóri í Hel&ingfors gaf 200 þúsundir finskra marka til verksins, og hefir síðar bætt við þá gjöf. Fyrir milligöngu kenslumálaráðuneytisins og mentamálaráðs tók Menningar- sjóður að sér framkvæmd útgáf- unnar og réði Karl ísfeld til þess að annast þýðinguna. Er gert ráð fyrir, að það taki hann fimm ár, og mun hann vinna að henni ýmist hér heima eða í Uppsölum og í Helsingfors, undir hand- leiðslu sérfróðra manna. Dvaldi Karl ísfeld í sumar um 7 vikna skeið á Finnlandi í því skyni, að búa sig undir fyrsta áfanga starfsins. Kalevala hefir þegar verið þýdd á mál flestra menningar- þjóða, en þeir, sem bezt eru þar dómfoærir, telja þær þýðingar mjög misjafnar að gæðum. Mun þeirra bezt talin sænsk þýðing dr. Björn Collinders, en hann er prófessor í finsk-úgrískum mál- um við Uppsala háskóla, og kom sú þýðing út fyrir tveim árum. Einnig er dönsk þýðing Fr. Ohrt broti. Verður hún prýdd teikn- ingum finska dráttlistarmanns- ins Allen Callela, en þær eru álitnar ágæt listaverk. Finnar leggja mjög mikla rækr við þennan menningararf sinn, Kalevalaljóðin, og unna þeim ekki minna en við fornbókment- um o'kkar. —Þjóðv. * * * Islenzk hjúkrunarkona heiðruð Frá Rauða Krossi íslands hefir blaðinu borist eftirfarandi frétt: Alþjóða Rauði krossinn í Genf hefir sýnt Rauða krossi fslands þann heiður að fela honum, að tilnefna íslenzka hjúkrunarkonu til að sæma orðu Florence Night- ingale. — Rauði krossinn hefir orðið við þessum tllmælum og tilnefnt frú Sigríði Eiríksdóttur. hjúkrunarkonu, og hefir hún ver- ið sæmd orðu Florence Nightin- gale. Þessi orða, sem er æðsta virð- ingarmerki hjúkrunarkvenna, var stofnuð í Washington árið 1912 á 9. alþjóðaþingi Rauða krossins, til minningar um hið mikla og fórnfúsa starf Florence Nightin- gale í þágu sjúkra og særðra. Orðunni er úthlutað annað hvort ár, í hæsta lagi til 36 hjúkrunar- kvenna h^erju sinni, eftir til- mælum miðstjórnar Alþjóða Rauða krossins. í tímariti Alþjóða Rauða krossins segir, að frú Sigríði Ei- ríksdóttur hafi verið veitt orðan m. a. vegna ótrauðrar baráttu hennar í berklavörnum, ungbarna vernd og hverskonar heilsuvernd- arstarfsemi á fslandi. Auk þessa hefir hún verið for- maður stéttarfélags síns um 25 ára skeið og verið brautryðjandi umbóta er varðað hafa kjör hjúkr- unarkvenna og ^ námsskilyrði þeirra. Á styrjaldarárunum vann frú Sigríður mikið og óeigin- gjarnt starf í sjálfboðadeildum Rauða kross fslands í Reykja- vík.—Mbl. 26. okt. * * * Háskóli fslands settur Háskóli íslands var settur í gær í hútíðasal skólans. Meðai gesta var forseti íslands, hr. Sveinn Björnsson. Prófessor Alexander Jóhannesson, rektor háskólans, hélt setningarræðuna, en í upphafi máls síns mintist hann dr. Páls Eggerts Ólasonar. Fór hann viðurkenningarorðum um störf hans. Kvað hann hafa unnið ísleizkum fræðum ómetan- legt gagn. Rektor gat þess, að þrír dósent- ar, dr. Björn Magnússon, dr. Björn Guðfinnsson og séra Sig- urbjörn Einarsson, hefðu nú ver- ið skipaðir prófessorar og að nýr franskur og norskur sendikenn- ari kæmi að Háskólanum í stað þeirra sem áður voru. Þá skýrði hann >frá því, að fimm stúdentar frá hinum Norð- urlöndunum (einum frá hverju fandi) hefði verið boðið að stunda nám við Háskólann í vetur og myndu þeir sérstaklega leggja stund á norrænu. Af verklegum framkvæmdum hefði nú verið unnið á Háskóla- lóðinni á s. 1. ári fyrir 700 þús. kr., sagði rektor, en næstu bygg- ingarframkvæmdir skólans yrðu náttúrugripadeild yrði stofnuð við Háskólann. Að lokum mintist rektor á ýmsar meinsemdir, sem væru íarnar að grafa um sig í þjóðlífi voru. Prófessor Finnbogi R. Þor- valdsson flutti því næst erindi um hafnarmál á íslandi, en að iokum ávarpaði rektor hina nýju háskólaborgara og hvatti þá til ástundunar og dugnaðar. Dómkirkjukórinn söng á Há- skólahátíðinni undir stjórn dr. Páls ísólfssonar.—Mbl. 29. okt. W ♦ « Kosnnga eftirmálin —framh. frá síðasta blaði S t jórnarskrái n Annars verður það eitt þeirra atriða, sem gaumgæfilegast verður að athuga, er hin nýja stjórnarskrá hins ísl. lýðveldis verður endurskoðuð, hvernig unt verði að gera stjórnarmyndun greiðari og stjórnarfarið um leið öruggara og heilbrigðara. Isl., lýðræði og þingræði er í hættu statt ef svo fer fram, sem gert hefir undanfarin ár að stjórnar- skipti gerast mjög tíð og mynd- un þingræðisstjórna mistekst eða dregst vikur og mánuði. f hinni nýju stjórnarskrá verður að freista þess að reisa skorður gegn þeim ófarnaði, sem hlýtur að leiða af slíkum vinnubrögð- um. Og til þess eru ýmsar leiðir, sem nauðsyn ber til þess að vel verði athugaðar. Furðuleg áskorun Tíminn er eins og fyrri dag- inn á öllum áttum í utanríkis- málum okkar. Nýjasta dæmi þess er áskörun, sem hann í s.l. viku beinir til Bjarna Benedikts sonar utanríkisráðherra um að gefa yfirlýsingu um ákveðinn skilning Bandaríkjanna á her- verndarsáttmála þeirra við ís- lendinga frá sumrinu 1941. Þessi skilningur var í því fólginn að Bandaríkjamenn töldu að sam- kvæmt herverndarsamningnum hefðu þeir rétt til þess að hafa herlið á íslandi þar til gengið hefði verið frá friðarsamning- um við Þjóðverja. íslendingar töldu hinsvegar að þessi samn- ingur væri miðaður við lok vopnaviðskipta. Með Keflavík- ursamningnum var þessu deilu- máli ráðið til lykta með því að Bandaríkjamenn sömdu með honum um brottflutning alls herafla síns héðan á nokkrum mánuðum. Sá samningur var þessvegna einnig af þeim ástæð- um mjög mikilvægur fyrir ís- lendinga. Áskorun Tímans til utanríkis- ráðherra er þessvegna gjörsam- lega út í hött. Vitneskjan um fyrrgreindan skilning Banda- ríkjamanna á hervarnarsamn- ingi þeim, sem gerður var undir forystu Hermanns Jónassonar, hefir legið fyrir í mörg ár. Um- ræðurnar um Keflavíkursamn- inn haustið 1946 á Alþingi sner- ust að verulleguleyti um hann. Tímanmenn geta sannfærst um það með því að fletta upp í þing- tíðindum 65. löggjafarþings A- deild árið 1946, bls. 91 og um- ræðunum um Keflavíkursamn- inginn bls. 136 — 274 B-deild. Áskorun þeirra er þessvegna byggð á furðulegri vanþekk- ingu og fljótfærni. —ísafold Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér mn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. —• Símanúmer hans er 28 168. Maður getur það sem maður vill, en iðni þarf til. um góðra kommúrtista er það að| talin með ágætum. hugsa á kapitaliska vísu álika og Gert er ráð fyrir, að Kalevala- það var í augum kirkjunnar ljóðin muni þegar til kemur, manna fyr á tímum þegar magn- verða þrjátíu arka bók í Skírnis- Tilkynning Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds- son, Bárugata 22, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðnir að til- kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðunum, og einnig ef breytt er um verustað. Heimskringla og Lögberg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.