Heimskringla - 30.11.1949, Blaðsíða 4
4. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 30. NÓV. 1949
H^hnskrmjjla
(StotnuB 1888)
Kemur út á hverjum miðvikudegl,
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185
VeTð biaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfrann
Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóii STEFAN EINARSSON
Utanaskrltt til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
arf jórðungi, reit hann grein um teknar saman af nefndum og eru til meðvitundar um, hverjar af-' áttina líður”, kirkjuna, sem ekki
trúmál í blaðið Sat. Evening bæði andrfkar og áhrifamiklar. leiðingar það hefir, hvernig mun mikið ofsagt um, að verið
Post. Eins og vita má, af því sem Síðast liðin þrjú ár, hefi eg haft breytt er. Það á ekki aðeins við hafi á sinni tíð útvörður íslenzkra
sagt hefir verið um skoðanir með höndum rit, er lýtur að því um einstaklinginn, he'ldur einnig frelsishugsjóna í trúmálum.
Wells, sýndi hún fram á þörfina ( að sýna fram á uppruna heims-| um þjóðfélagið. Stjórnir verða
að skrifa nýja biblíu, alveg eins ins og sögu hans. (Á Wells hér að hugsa um afleiðingar verka
og nýja veraldar sögu. Þótti nú við veraldar söguna). Með að- sinna og þeirra, er þær ileyfa öðr-
prestunum afskiftasemi Wells stoð sex manna, hefir mér lánast um að framkvæma. Það verður
ganga lengra en góðu hófi að gefa þessa bók út. Bendi eg á að snúa huga allra að framtíð-
gengdi. En Wells fanst annað hana til að sýna, hvað fyrir méri inni, sem verið er að leggja und-
um það. “Vegna þess”
Eg var staddur í Swan River
segir vakir. Auðvitað er hún ófull-; irstöðu að með breytni sinni. —1 fa?.nUT. 18' sel)t'’
S. E.
FERÐ TIL SWAN RIVER
Authorized as Second Class Mail—Post Oífice Dept., Ottawa
WINNIPEG, 30. NÓV. 1949
Erindi um H. G. Wells
Flutt í Sambandskirkjunni í Winnipeg haustiö 1946*
Þegar eg var heima á íslandi í sumar, flutti útvarpið fregn
af láti Herbert George Wells, rithöfundarins heimskunna. Hann
dó 13. ágúst í Lundúnum, sem kunnugt er. Þó lítill kostur sé hér á
að minnast, svo vel sé, starfs þessa yfirburða rithöfundar og menn-
ingarfrömuðs, virðist óhjákvæmilegt, að ganga algerlega fram hjá
því. Wel'ls skrifaði um alt milli himins og jarðar. En það sem eg
býst við að frjálstrúarmenn fýsi helzt að heyra, er, ef til vill það,
sem hann hefir til trúmála lagt. Það er að vísu ekki mikið að vöxt-
unum, en það er eigi að síður eftirtektavert sem annað er hann
hefir skrifað. Skal því hér að því atriði ofurlítið vikið, og reyna
að sýna um leið nokkra heildarmynd skoðana hans.
Þó Wells teldist ekki í hópi kirkjunnar manna, og mörgum
prestinum kunni að vera fremur illa við hann, lá verkefni hans,
eins og þeirra, í því, að reyna að þekkja manninn, og kenna honum
að þekkja sjálfan sig og umheim sinn. Með þekkingu á þessu
hvorutveggja, taldi hann fyrst möguleika opnaða fyrir andlegum
þroska mannsins og fyrir því, að lífið á þessari jörð yrði fegurra og
fullkomnara, en það er. Á efni því er Wells beinti hug sínum að,
tók hann og fastari tökum og vísindalegri, en flestir eyðimerkur
hrópendur mannkynsins í nútíð höfðu gert.
Það er því miður ekki hægt hér, að rekja að nokkru ráði æfi-
sögu Wells. í því efni verður að nægja að segja, að hann var fæddur
1866 á Englandi. Foreldrar hans voru fátækir. En skólmentunar
aflaði hann sér aðallega á styrkjum, er hann hlaut við námið.
Frá Lundúna-háskóla útskrifaðist hann með hinni ágætustu
einkunn. Hann hafði lagt stund á sagnfræði, mannfélagsmál, mál-
fræði og vísindi. Og fræði þessi urðu ekki að dauðum bókstaf hjá
honum, eins og oft vill verða hjá námsmönnum. Hann sá að þau
voru skin og skuggar af lífinu sjálfu í þess raunverulegustu mynd,
en ekki þula, lærðum aðeins til skemtunar.
Sannleikurinn var sá, að Wells hafði nýjar kenningar að flytja
í öllum þessum efnum. H*nn sýndi sagnfræðingunum fram á, að
veraldarsagan sniðgengi flest af því, er væri aðal-atriði hennar, en
smælkinu, glingrinu, eins og herfrægð og konungadýrkun væri
skilvíslega haldið til haga. í stjórnarfarslegum skilningi áleit hann
vilja ræningja betur þjónað, en almennri heill; um þroska manns-
sálarinnar væri ekki hugsað eins og vera bæri. í sjálfum vísindun-
um væri ljósið einnig sett undir mæliker, eins og prestarnir kæmust
að orði um trúna og fengju 'ekki að lýsa, fyr en þau blossuðu upp í
atóm sprengingumi
Það segir sig sjálft, að maður með svona útsýn, fyndi ekki náð
hjá þeim, sem drotna vilja yfir öllum gæðum lífsins eins og þeim
einum væru þau ætluð. Til þess að fræða almenning um hvað til
hans friðar heyrði og beina athygli hans að eiginlegu verkefni
mannanna, gaf hann sig, auk háskólakenslu, er hann hafði stöðugt
með höndum, við almennings fræðslu á þann hátt, að hann skrifaði
sögur um áhuga efni sín — um 70 alls eftir því sem sumum telst
til — og allar vísindalegar — auk urmuls ritgerða. í sögum sínum
benti hann inn í nýja heima, á fólk, sem var mörgum öldum á undan
nútíðinni og sýndi með þeim andlega þroskaihöguleika mannkyns-
ins. Eru sögur hans mjög auðskildar, og þrátt fyrir þó í þær skorti
flestar ástaævintýrin, sem svo sjálfsögð þykja í hverri sögu, lásu
menn þær með mikilli hrifningu. Þannig gerði hann skoðanir sínar
kunnar, og bækur hans voru þýddar líklega á flest tungumál heims-
ins. Og á fyrsta fjórðungi þessarar aldar, var Wells skoðaður leið-
togi, ef ekki spámaður, í hugsjóna heimi vestlægra þjóða, öllum
öðrum fremur, á svipaðan hátt og Tagore í hinum austlæga heimi.
ítök í hugsjóanheimi almennings, hafa fáir í nútíð átt, sem þessir
tveir menn. Þekking Wells á sögu var slík, að hann spáði mörgum
árum fyrir um stríðið, sem braust új 1914. Síðasta stríð sá hann og
eigi síður fyrir. Var hæpið að hann væri með sjálfum sér út af því
á elliárunum, að sagan benti á ekkert, er vott bar þess, að því yrði
afstýrt og þjóðirnar yrðu nauðbeygðar til að bergja þann súra bikar.
Með Veraldarsögu H. G. Wells, sem er hans mesta ritverk, er
fyrst skrifuð vísindaleg Mannkynssaga. Þar er sagt frá sköpun
heims, eins og menn hugsa sér hana nú orðið, og öll þróun rakin til
nútíðarinnar. Á stríð leit hann ávalt sem vitfirrngu, og á Napoleon,
Sesar og aðra herjöfra, sem vitstola menn. Þótti sagnfræð'ingunum
alveg nóg um þetta. Eigi að síður hefir líklega aldrei mannkyns-
saga verið skrifuð, sem meiri athygli hefir vakið, en þessi saga
Wells.
Eg lofaði hér að minnast á hvað Wells hefði um trúmál að
segja. Skal það nú gert eftir þennan inngang, sem þó langur kunni
að þykja, er ekki nema stutt heildaryfirlit yfir skoðanir hans. Hann
gerir þó vonandi það sem hér fer á eftir auðskildara.
Rétt eftir að Wells lauk við veraldarsögu sína, fyrir nærri ald-
hann, “hve biblía sú er við nú j komin og að ýmsu leyti ekki eins Fyrirhyggja og varúðarreglur
höfum, er fjarlæg nútíðinni að nákvæm og eg vildi að hún hefði eru það, sem hin nýja biblía á að
ýmsu leyti, þurfum við að fá nýja | verið. En mér finst hún samtiendaá.
biblíu. Við getum ekki lengur. nægja til að sýna, að það sé
heilsaði þá upp á allmarga landa
þar. Eg fór með bus. frá Bran-
i don og kom til Swan River þeg-
verið án bókar í þessu efni, sem
nær beinna til okkar daglegu
breytni. En sú er við nú höfum,
nær alt of lítið til hennar. Það
þarf að breyta henni svo, að hið
sanna notagildi hennar njóti sín.
Það er að vísu ekki fyrirhafnar-
kleift, að verða við kröfum nú-
tíðarinnar, eins og hér er farið
fram á. Undirtektir þeirrar bók-
ar, bæði í Evrópu og Ameríku,
virðast mér benda á, hve menn
þrái að ná í þær bækur, sjálfum
„ . „r ,, I ar aldimt var orðið. Það var sól-
^ e t- ‘ ’ seSir e s>' skin í suðrinu, en þegar kom til
að það væri sanngjarnt að, pine Rivgr yaf loft Qrðið þun
Bandarikjaþjoðinspyrðileiðtoga|búið Qg farið að herti
sína í stjórnmálum, eða forset-j - , , , ,
. J _ , ’ , , . a henni er lengra leiið og þegar
ann sjalfan, að þvi, hvort þeir ,
u'u * , >, . * , •*! tLl Swan Rlver kom
heldu, að Bandankin yrðu hið
sama að 25 árum iliðnum og þau
eru nú, eða hvort að þau verði
sér og börnum sínum til fræðslu,
laust. Breytingarnar eins og eg er að efni til greina frá því, sem J stærri _ nái yfir allan’ heiminn.
hefi hugsað mér þær, munu kosta
30—40 miljónir dala. En það ætti
það sem gerst faefir. Vegna þess,
að ekki er völ á neinu betra en
samt að borga sig.”
Eitt af því, sem Wells finnur
mannleg þekking veit frekast um Þeir verða að vitai hvað þeir
heiminn, um rúm og tíma og um viija j því efni. Qg það er jafn
var helli
rigning. Þegar eg stóð upp í
bus-inu, þá sá eg í gegnum
gluggann og rigninguna á góð-
vin minn hr. J. A. Vopna, frum-
herjann nafnkunna. Var hann
þarna í óviðrinu til að mæta mér.
sanngjarnt, að spyrja Breta hvað T7 ,
&J 1. , 1J , , I Var hann oft buinn að bjoða mer
verði um íriland eða Indland, að
j heim til sín. Við eyddum tíman-
að hinni “gömlu óheyrilega dul-jhinni ófullkomnu bók minni um j 25 árum liðnum. Það verða að ,
arfullu semetisku biblíu”, er það' þessi fræði, hefir henni verið vera einhver áform að fara eftir. um Parna 1 ænum ti mi nættis.
hve endaslepp hún sé. “Ef hún,’
segir hann “endaði þegar undir
staða kristindómsins er lögð
skildum við hana. En það gerir
hún ekki. Hún skýrir frá upp-
hafi heims, ásamt fyrstu reglum
eða tilhögun kristinnar kirkju.
Hún segir einnig frá upphafi trú-
arbragða mannanna. En endar
svo á hinni undarlegu opinberun
Jóhannesar, hins helga læri-
sveins. Saga rómverska ríkisins,
sem biblían styðst við um það er
henni lýkur, er þó mjög tvíráð.
Einmitt um það leyti, voru þar
megnar utan og innanlands ó-
eirðir. Síðan eru liðnar meira en
átján aldir. Það er nú ekki að
furða, þó að hugsanir nútíðar-
innar og þeirra tíma séu sitt
hvað, og að efni biblíunnar að
þessu leyti, eigi ekki mikið skylt
við hugsjónir manna nú.”
“Það sem fyrst þarf því að at-
huga”, segir Wells, “er um nýja
biblíu er að ræða, er að semja ná-
kvæma og sanna sögu yfir liðnu
aldirnar, og hið breytta viðhbrf,
síðan gamla biblían var skrifuð
og leggja til grundvallar nýrri.
Næsta atriðið er að útskýra
menningar þróunina í ljósi nú-
tíðar þekkingar.
Það verður að skrifa sanna ver-
aldarsögu. Og þó að hún á yfir-
borðinu kunni að virðast ólík frá-
sögu biblíunnar, verður hún 1
anda og í raun og veru, henni
mjög lík. Hún verður aðeins
breytt að því, er dæmi og skýr-
ingar snertir, sem sniðnar eru
betur við hæfi nútíðar mannsins
og nútíðar hugsjónir. Hún verð-
tekið svo vel. Miklu sólgnara
mundi fólk verða í nákvæmara og
betra ritverk af þessu tæi, rit-
verk, er sérstaklega væri sniðið
til þess að vera fyrsta bókin af
fjórum í hinni fyrirhuguðu bib
líu, og fjallaði um sköpun heims-
ins frá vísindalegu sjónarmiði.”
Annað, sem Wells finnur að
hinni gömlu biblíu, er lífs- og
heilbrigðisreglurnar, sem þar eru
gefnar. Segir hann, að þó að þær
hafi verið góðar á öðrum tímum,
þegar lifnaðarhættir voru aðrir
en nú, þá samt eigi þær ekki við
ástandið og íífshætti nútíðarinn-
ar. Hann dáist að lögum Móesar
að mörgu leyti, en segir samt að
þau þyrftu að vera sniðin upp
eftir viðhorfi nútímans: “Fyrir
alla muni”, segir Wells, “látið
okkur í té fræðslu um alt það, er
nauðsynlegt er til viðhalds góðri
heilsu. En leggið til grundvallar
því vísindin og það, sem menn
vita að frekast er fyrir beztu.
Og reglur, er iðnað og þjóðfé-
lagsmál snerta, er svo oft eru or-
sök til fátæktar og vanheilsu,
þurfum við ekki sízt.
Hann heldur áfram: “Er fjár-
hættuspil rétt breytni? Er kaup
og sölubrall réttmætt? Er Iþað
misgerð, að hafa nothæf jarð-
svæði undir höndum og nota þau
ekki? Er það misgerð, að hafa
mikið fé handa á milli og nota
það engum til gagns nema sjálf-
um sér að lifa af í óhófi? Er það
misgerð, að safna fé á sveita ann-
ara? Ef þú spyrðir marga þess
ara spurninga, mundu svörin hjá
sumum verða nei, en öðrum já.
Annars eru stjórnmálamennirnir
fyrirhyggjulausir. Og meðan
svo er, eru þeir og reynast vana-
lega “hættulegir heimskingjar”.
Því fyr sem í stað þeirra manna
koma aðrir, sem fyrirhyggju hafa
og þora að láta almenning vita
um hana, því betra er það fyrir
hverja þjóð, fyrir alt mannkyn-
i8.”
“Fyrsta útgáfa bókarinnar um
fyrirhyggju, verður slæm. Hin
næsta verður betri; þá verður bú-
ið að læra dálítið í þeim efnum
af reynslunni. Hin þriðja ætti að
geta orðið nær sanni, nær veru-
leikanum, sem nú skortir alger-
lega í stjórnarfari eins og oft í
breytni enistakilinga. Við meg-
um ekki í lífi voru sætta okkur
um aldur og æfi við að vera börn
í skilningi verak vorra.”
Þó orð þessi séu skráð fyrir
nærri fjórðung úr öld, leynir
sannleiksgildi þeirra sér ekki —
er litið er til þess, sem nú er að
gerast í himinum. Öngþveitið
nú, stafar ekki lítið af fyrir-
að fólk hans var reiðubúið að
halda heim, er heimili fjölskyld-
unnar um 11 mílur S.Vestur frá
bænum í hinum fegursta um-
hverfi. Þar var eg í góðu yfir-
læti á meðan eg dvaldi í dalnum.
Hr. Vopni er einn af fyrstu og
merkustu frumherjum í þessu
umhverfi, nam þar land og flutti
þangað 1898. Keyrði á uxum
fjölskylduna og búslóð alla frá
Argyle^bygðinni, mikið af leið-
inni um skóga og vegleysur og
var mánuð á leiðinni. Þá var
járnbrautin aðeins komin til
Sifton. Honum og öðrum var
frumbyggjalífið þungt í skauti
fyrsta áratuginn eða svo. Það var
ekki heiglum hent að ryðja skóg-
inn og byggja upp menningarlíf
á þessum útkjálka. Eg kom til
ísl. á þessum slóðum 1908, og
rauk ekki sælan af lífskjörum
þeirra þá, en smám saman breytt-
ist hagurinn, og nú er Swan
River dalurinn með blómlegustu
byggðum í Manitoba, og framtíð
in brosir við, og hagur fólks þar
i er mjög glæsilegur. Þar má heita
, . . I að aldrei bregðist uppskera, og
. , , I allir virtust hjartanlega anægðir
ur, eftir sem áður, saga um það, I En þau geta ekki bæði verið já og
sem í vændum sé, um fyrirheit,
sem maðurinn eigi kost á að öðl-
nei. Það hljóta að vera ákveðin
svör við því, hvort það er rétt
ast. Hún segir frá syndum, yfir- j eða rangt, sem spurningariiar
sjónum og vanræktum tækifær- fela í sér.
um, frá mönnum, sem ekki gengu I “Fyrsta og önnur bók hinnar
veg réttlætisins; en jafnframt. fyrirhuguðu biblíu,” segir Wells,
frá því, sem gott er og göfugt og, “verður að efni til um sköpun-
glæðir vonir manna um ríkuleg arsöguna og breytni manna. —
laun fyrir rétta breytni. Hún á Þriðja bókin ætti að vera um
að beina hugsjónum manna að bókmentir.” Án þess að gera^
því fagra og góða, er framtíðin grein fyrir nema litlu af því, sem það mál, hefði hann eflaust skrif-
ist á að við séum háð.
Hér höfum við þá ofurlítið
sýnishorn af viðhorfi H. G.
Wells, gagnvart trúanlærdómum,
skrifað af honum sjálfum. Þeir
eru auðvitað margir, sem köjluðu
* Að erindi þetta hefir ekki birst fyr, stafar af því, að eg bjóst Við, að svo
mikið yrði skirfað um H. G. Wells á fslenzku við lát hans, að það yrði að bera f
bakkafullan læk, að bæta þessu við það. Reyndin hefir nú samt orðið önnur. Það
hefir lftið verið um hann skrifað nema hvað lúterskur prestur hér lagðí mannkvns-
sögu hans ekkert gott til. Af þessu finst mér erindið nú mega birtast þó nokkuð se
liðið frá þv/ að það var samið. S. E.
ber í skauti, öl'lum mönnum til þar ætti að vera, skal þess getið,
handa, og sem þeir uppskeri mik- að hann telur eitthvað úr fjórum
ið eða lítið af, eftir því, hvernig guðspjöllunum þar eiga heima.
lífi Þeir hafa lifað. j Gamla testamentisins heldur
“Þú getur sagt” segir hann “að hann ekki vera þörf þar. Eitt-
engin slík bók sé til — og er það hvað af því fegursta eftir Plato,
sannleikur og að ekki sé hægt að á þar griðland, en ekki nærri alt,
skrifa hana. En í því efni held og telur hann það þó ekki nauð-
eg að ekki sé dæmt rétt um hæfi- synlegt, nema vegna fegurðar.
leika manna. Eg held að það Leikrit Shakespears og öll eldri
væri kleift, að fá nefnd manna og yngri leikrit á að útiloka og
Hr. Vopni hefir fest rætur
djúpt í hinni frjósömu mold,
hann á 4 myndarlega syni, eru 3
þeirra bændur í dalnum (einn er
j í Winnipeg). Tvær dætur hans
, ,, _ „ . , , í eru þarna, önnur er í Swan Riv-
hann trulausan. En þo er þvi svo! , ,. ,,
„ , , , , erJbænum en hin býr 1 sveit
vanð að hann hefir bent á, að^ (eina dóttir á hann j Wpg.; og
verkefm truar og kirkju, se aðra nálægt Wynyard, Sask.).
miklu meira og raunhæfara, held-
ur en trúleysingjar yilja vera s/;/ur brúðk
lata, er telja starf kirkju a hverf- . , .
, , ,. . A sunnudagskvoldið þann 18.
andi hveli. Kirkjan a mikið og . , , . . , ,
J &| lenti eg 1 veglegn veizlu, 25 ara
göfugt verkefni og það skrítna' ..... , ,. , . ,» „
° , . , . I giftingarafmæh þeirra Mr. og
er að þeir sem skilja það bezt, eru Mrg Valdimar Vopni. Eg held
oft verstu vantruarmenn kallaðir.1 , ^ , r
I hann se elstur sonur gamla frum-
Það eru auðvitað til kirkjur, herjans. Hann er myndar maður
bæði hjá íslendingum og öðrum,' og sagður besti búhöldur. Kona
sem hið mikla verkefni gleymist.1 hans er af pólskum ættum> sér-
Hér vestra á meðal vor íslend- stæð myndar kona með afbrigð-
inga þarf ekki annað en að vísa um dugieg og sögð mesta bú-
til Garðarsmálsins sæla, er reis út kona. Leist mer alveg sérstak-
af bókstafstrú eða innblæstri bib-j lega vel á hana. (Það er j annað
líunnar. Ef Wells hefði frétt um sinn sem eg hefi verið gestur
hjá íslending sem er giftur konu
að einni sögunni fleira.
Á íslandi, þar sem eg var ný-
af pólskum ættum. f hinu til-
fellinu var það á kirkju þingi í
lega, er held eg óhætt að segja Mikley 1939 áheimilii Benedikts
kirkjuna lausa við mikið af því, Kjartanssonar. Eg man ekki fyr-
sm kallað er kreddur; prestar ir vi,st nafn ungu hjónanna, en
ferma og skíra, er mér sagt, eiða-
laust og eftir því sem þeir sjálfir
álíta vera anda trúar eða kirkju-
þau fóru með mig eins og þau
ættu í mér hvert ibein. Pólska
konan stóð ekki að baki íslenzk-
til þess að semja sköpunarsögu skáldsögur í heild sinni. Aðeins
heimsins, sem svara mundi fylli-J fegurstu setningar og kaflabrot
lega til þarfar nútímans. Sum mætti þó taka, en samt sem allra
mestu ritverk heimsins hafa ver-, minst. Ræðu Lincoln’s að Gettys-
ið samin af nefndum. Og það, burg og kvæði eitt eftir Henley J sé létt af mönnum með þjóð-
hafa ekki verið þur fræðirit,! (Out of the Night That Covers kirkju fyrirkomulaginu. Mér
starfs. Um trúaráhuga hjá al- um konum og er þá mikið sagt.
menningi skal ekkert sagt. Hann J Eg sendi þessu fólki í Mikley
gæti eflaust verið meiri. Al-'bæði eldri hjónunum (ef á lífi
menningur lifir þar ef til vill trúI eru), og þeim yngri mínar hug-
sína meira, eða svo fanst mér, em heilustu og bestu óskir og þakk-
hvað honum sé hún kirkjullegt, laeti fyrir gestrisnina og alúð-
áhugaefni, enda má vera að því. ina.
heldur bækur, sem vakið hafa, Me), og varnarræðu Miltons um
heilar þjóðir af svefni, hafa með skoðana- og málfrelsi, segir hann
orðum biblíunnar, verið “inn-
þar eiga heima. Þetta er auðvit-
blásnar”. “Magna Charta” und- að sýnishorn.
irstöðulög Bretaveldis, og Frels-
isyfirlýsing (eða The Declara-
tion of Independence”), í Banda-
Fjórða bókin og sú úsíðasta,
segir hann, að ætti að hljóða um
fyrirhyggju. Um það efni farast
ríkjunum, og “Bænabók” ensku honum orð á þessa leið:
hefir stundum ekki fundist það
ósennilegt.
Það lætur að líkum að það sem
maður hefir vanist, hafi nokkur
áhrif á skoðanir manna, en þó
held eg að um fáar kirkjur verði
fremur sagt, en þá, sem við erum
stödd í, “að heilsi með fögnuði
Drengskapur og mannslund
þekkir ekki nein þjóðerisleg
landamæri. Mannkostirnir eru
ekki séreign nokkrar einnar
þjóðar. Það er sameign allra
þjóða, mennirnir eru bræður og
systur hvaða þjóð eða kynflokki
sem þeir tilheyra. En þetta er
nú útúrdúr.
Þarna voru samankomnir að-
kirkjunnar o. fl, o. fl., eru allar “Það verður að vekja heiminn vagninum þeim, sem eitthvað í eins ættingjar, börn, tengda-