Heimskringla - 14.12.1949, Síða 12

Heimskringla - 14.12.1949, Síða 12
12. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. DES. 1949 FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Kosningar í Ástralíu í kosningum sem í síðustu vikulok fóru fram í Ástralíu, fóru leikar svipað og í New Zealand vikuna áður, að verka- manna stjórn Ástralíu féll. Þegar þetta er skrifað, eru stjórnarandstæðingum talin 62 og ef til vill 68 þingsaeti af 123 alls. Þessi sigursæli andstæðinga- flokkur eru liberalar og lands- flokkur svonefndur. Sameinuð- ust þeir fyrir kosningarnar und- ir forustu Robert C. Menzies, er eitt sinn var forsætisráðherra. Chifley - verkamannastjórnin hafði verið við völd átta ár. Það sem haldið er að ástæðan I ur, te og kamfóru er mikið fram- j leitt og hefir það verið aðal út- ; flutningsvaran. En svo er þarna gull- og silfur-gröftur, kolanám margir, að eins mundi fara í Ástralíu og með vorinu á Bret-[ Cg olía. Eyjan gæti fætt her um landi. Þessi kosningaúrslit á tíma. suðurhvelinu, geta mjög vel náð En að loka þætti þessa 22 ára Sagan af Gcsti Oddleifssyni Landnámsmanni í Haga í Nýja Islandi Skrifuð af Kr. Ásg, Benediktssyni til Englands. Flýr til Formosa Stjórn Chiang Kai-Shek í Kína flúði s. 1. fimtudag til eyjunnar Formosa. Virðist þá mest af meginlandi Kína vera komið í hendur kom- múnista. Eitthvað af skæruher var þó Heitar kosnmgar skilið eftir á meginlandinu til að gera kommúnistum skráveifur og aðstoða innrásarher stjórnar- innar frá Formosa, sem gert mun ráð fyrir að senda af og til upp á Framh. stríðs virðist nú komið. ! Það var siður Inwright, að í herbúðum Chiang Kai-Shek, gefa kuningjum vindla. En gæð- er þó viðkvæðið þetta: Þó Kína in fóru eftir mannvirðingum. — Hétu þeir beztu “Banner No. 1” 1 sé tapað er stríðið ekki tapað Við getum stjórnina nú hún beitti okkur og felt hana á sínu eigin bragði. hafi orðið fyrir falli verkamanna meginlandið og hægt er líklega stjórnarinnar, er þjóðeignastefna hennar. Þó hóflega virtist farið í þær sakir, af stjórninni, er ótti nú orðinn miklu meiri en áður við, að einræði geti af henni leitt. Þegar kunnugt varð um hvern- ig í New Zealand fór, spáðu a sjó eða í lofti. Formosa kvað hafa verið víg- girt æði vel. Eyjan er stór, yfir 13,000 fermílur að stærð og íbúar um 60,000. Þar eru f jöll og heitir hverir og frjósemi landsins ó- takmörkuð; af hrísgrjónum, syk beitt kommúnista “Banner No. 2” og “Banner No. sömu vopnum og 3”. Uppáhaldsvinum gaf hann nr. 1, góðvin nr. 2 og kunningj- um nr. 3. Hann hafði búð með ýmsum vörum handa brautar- mönnum og öðrum starfslýð. — Það er alt útlit til að næstu Þar á meðal allslaSs tóbak' Gest' kosningar á Englandi verði heit- ur vildi vera maður með ™nnum ar j og tyggja. En Pat gamla var afar Undirbúningur flokkanna kvað illa við að hann tóbaks- vera hafinn svo að nokkuð ber á, Ekkiaf >ví að hann sæi eftir þó kosningarnar verði ekki fyr en á komandi vori. Eitt sinn gengur gamanið nokk- uð langt hjá Gesti við sýrinn. Sýrinn tryllist og ræðst á móti hann, karli mundi verða afar bylt við, að sjá á eftir sér, en hélt að það gleddi hann eftir á, og hann mundi ekki framar óttast um sig á sundi. Þetta framkvæmir hann, að stinga sér í miðjan fossinn. Karl rak upp angistarhljóð, og heitir á menn að duga, og hlaupa þeir ofan að hylnum. Þar er Gest- Gesti. Þá hjálpaði Gesti að hann ur á sundi, sem ekkert væri um var viðbragðsharður og fljóturj að vera. Ekki talaði karl aftur að hlaupa. Komst með herkjum um sund við Gest. inn í húsið á undan sýrnum. In- He’ll be delighted when it comes wrapped in H. R.’s Blue-and-Silver Christmas Glitter . . • MANITOBA Auðsælt af Allskonar Hráefnum Það er deginum ljósara að Manitoba hefir hráefni í rík- um mæli — nauðsynleg hrá- efni til þess að byggja á framtíðar vaxandi iðnað í flestum greinum. Með slíkum ótæmandi nátt- úrufríðindum að viðbættum ánægjulegum vinnufólks- skilyrðum og óþrjótandi raf- afli, er vissa fengin fyrir þróun og vexti slíkra iðn- greina, sem akuryrkju, fiski- framleiðslu, skógarafurðum, námustarfi, loðskinnaiðnaði og ferðafólks-viðskiftum. DEPARTMENT of MINES and NATURAL RESOURCES HON. J. S. McDIARMID, Minister D. M. STEPHENS, Deputy Minister en vildi að hann vendi sig ekki á tóbaksnautn. Þess vegna fór Stjórnin varar stóreignamenn Gestur leynt með tóbaksbrúkun við því að ef þeir beri fé í kosn- sína’ Einn daS kemur aldavinur ingarnar, til þess að koma í veg fyrir frekari þjóðeignarekstur en orðið er, verði þess hefnt með því, að svifta þingmenn sætum sem það vitnast um. Það hefir að einu leyti blásið Pats. Fær hann óðara vindil nr. 1. Þá var einn vindill eftir í kassanum. Gestur vissi að það var bezti vindillinn sem fóstri hans átti. Hann tekur vindilinn og fer út í fjós og kveikir í hon- IN H.R. MEN'5 SHOP you’ll find the kind of gifts that men like and want... everything from Ties and Handkerchiefs t° Sweaters, Dress- ing Gowns and Sport Jackets. UoltQmfrew&G. Limiteiy PORTAGE AT CARLTON byrlega í segl Attlee stjórnar- l,m °S f*r ^ reykja. Hann bjó innar. f þrjátíu og fimm auka 111 rauf 1 mo*ann mllli bjálkannaj upp - því um vorið þ€gar fór að wright sá aðfarirnar út um glugga. “Ekki skal stóri göltur- inn minn verða þér að meini, Jamie minn.” Lét hann þá taka göltinn og slátra tafarlaust, og talaði ekki fleira þar um. 9. kapítuli Gestur fer í fossinn Fyrir neðan hús Inwrights var á, eins og áður var getið. Hún er 5—6 faðma breið, þá ekki er vöxt- ur í henni. Skamt sunnan við húsið var alfara brú yfir ána, en dálftið neðar var foss í henni, mannhæðar hár, og hylur undir fossinum. Örskots lengd neðan við fossinn, var bráðabirgðarbrú, sem C.P.R. félagið átti, og flutti brautarefni sín yfir. Gestur tók 10. kapítuli Gestur fer til Winnipeg Þá sumarið kom fór Gesti að leiðast. Honum þótti lífið ein- manalegt og tilbreytingarsnautt í Whitemouth. Þar hafði hann enga á sínu reki að leika sér við. Sá og vissi að hann gat ekki lagt sig niður við nám, eins og fóstri hans ætlaðist til. Hann var mjög framgjarn, og vildi sjá sig um í Lítið vel út kosningum, sém haldnar hafa sa ut‘ verið síðan hún kom til valda, Þá hann hafði reykt um stund, hefir stjórnin haldið sínum sæt- sa hann hvar Pat kemur. Var um. Einar slíkar kosningar vann Gesti ekki undankomu auðið, hún nýlega. nema karl sæi hann. Hann lætur fhaldsflokkurinn þreytist vindilinn ofan í hey, sem var heldur ekki á að benda stjórninni Þar 1 stallinum, og vill fela hann á hvað höndin skrifi á vegginn í Þar- Pat &engur li1 hans og spyr Nýja Sjálandi og Ástralíu. hvort hann hafi tekið vindilinn nr. 1, sem eftir hafi verið í kass- Þingi slitið anum. Gestur þorði ekki að játa vindiltökuna, en varðist beinna Ottawa-þinginu var slitið s. 1. svara Er karl að yakka , kring mánudag. Hafði það þá starfað Hefir máske fundið reykjalykt. síðan 15. september og afgreitt jna M gýg upp reykur úf hey. um 35 mál, sum hin veigamestu inu> Qg tekur þag að ]oga Gegtur er Þing hefir með höndum haft snarast fram hjá karli Qg út> Qg lengi, eins og um stofnun æðsta hleypur til skógar. Þ6tti honum dómsvalds í Canada og breytingu gér ilJa hafa tekist Fyrst að á stjórnarskrá Canada af þingi hnupla vindlinunit svo að kannast og án þess að spyrja Bretaveldi ekki yið gökina> Qg { þfiðja lag. um Það- Frá þmgi og starfi þess ag Játa hann { heyið> gem ógar verður ger sagt í næsta blaði. kom upp sökinni & hendur hon. .. j um. Hann þorði ekki að koma Tvo eftirtektaverð bref ] heim allan daginn; en hafðist við Viðvíkjandi hækkandi húsa- í skóginum. Síðla um kveldið leigu, er hér efni tveggja bréfa herðir hann upp hugann, og fer úr dagblöðunum, sem eftirtekta- heim. Er þá Inwright gamli kom- verð eru fyrir það, hvað sammála inn af stað með menn að leita að eru, þó annar bréfritinn sé leigj- Gesti. Hann sá hann hlaupa í andi, en hinn húseigandi. ckógóinn, og hélt að hefði vilst í Leigjandi segir: fátinu, sem kom á Gest við reyk- Douglas Howe fjármálaráð- inn og logann. Hann minnist herra Sambandsstjórnar segir aldrei framar á þenna atburð. ekkert hafa verið gert fyrir hús- Inwright átti mörg svín. Gest- eigenduru síðan stríðinu lauk og ur hafði það að leikni að bekkjast þeir séu að því komnir, að fá til við stóran og gamlan gölt. —> hærri leigu. ! ----j Mín saga er önnur. Síðan 1941, Hví vinnur stjórnin ekki samanj hefir þrisvar hækkað leiga á hús- við okkur að því að skapa öryggi, j inu sem eg bý í. Árið 1946 var í stað þess að skapa verðhækkunj skattur hækkaður um 3% mills. sem að hruni stefnir? Það einai Honum var bætt við leiguna. Ár- sem hruni varnar, er að stuðla að j ið 1947, leyfði sambandsstjórn jafnvægi í framleiðslu og eyðslu1 10% hækkun á leigu. 1949 var enn og sem ekki kemur nema með hækkaður skattur um 1% mills lækkandi vöruverði. En sem og virðing jafnframt. Hvoru- dæmi af hve stjórninni er ósýnt tveggju þessum útgjöldum hafði um þetta, er það að hún hækkar húseigandi leyfi til að bæta við kaup þingmanna beggja deilda leiguna. Hafði hún þá hækkað um einn þriðja við það sem áður frá 1941 um 30%. var og eykur með þvi allsendisj Ef nú á að bæta 20% við, hefir að óÞörfu dýrtíðina í stað þess leiga á þessu húsi hækkað um að hæta ur benni. 50% síðan 1941, en eigandi ekki borgað einu centi meira en fyr. Hvei’ segír VÍð kónginn Það mætti bæta við, að um litla hvað gerir þÚ? eða enga viðgerð hefir heldur Sambandsstjórnin hefir sitt verið að ræða allan tímann. Einu mál fram um hækkun húsaleig- sinni eða tvisvar um könnu af unnar 15. des. Andmæli, sem haf- máli, sem eg sletti úr á verstu in voru á mðti því { fyrstu, bæði bletti. utan þings og innan, eru þögnuð. Hinn maðurinn er húseigandi Húsaleiga þín, hver sem þú ert, og segir: getur á morgun hækkað um 20 Þeim sem á þessa hækkun Þl 25% í þeim fylkjum landsins, leigu líta réttum augum, getur sem ekki vilja leggja það á sig, ekki dulist ,að með henni er ekk- að koma í veg fyrir hækkunina ert fengið, nema það, að skapa með því að haldaáfram eftirlit-! samvinnuslit í þjóðfélaginu. Við inu. En það hefir aðeins eitt græðum meira að segja ekki fylki (Saskatchewan) enn gert. r.ema um stundarsakir á þessu Manitoba stjórn samiþykti í gær sjálfir og hækkunin er aðeins að biðja um að fresta leigu hækk-, eitt þessara atriða, sem að fjár- uninni til 30. janúar, að æðsti hruni hér lúta. Það getur ekki réttur hefir kveðið upp sitt álit annað en komið, með hækkandi Alberta er einnig með slíku. En verði á öllum hlutum og leigunni að sambandsstjórnin sinni því.j íylgir hækkun í öðrum greinum. er ekki líkt henni. hlýna í ánni, að ganga fram á miðja brúna og steypa sér yfir handriðið ofan í ána. Var sú hæð, góð mannhæð. Gestur forð- aðist þó að láta Pat gamla sjá til sín. En svo kom að menn sáu til Gests, og fluttu Pat leiksögu þessa. Hann kallar á Gest, spyr hvert satt sé, að hann leiki sér, að slíku hættuspili. Gestur segir það vera, að hann hafi gert þetta. Karl varð hnugginn við, og biður hann hætta leik þessum. Hann geti lent í fossinn, þá sé úti um hann. Gestur kveður þetta gamanleik einn, hjá íslendingum. Séu þeir sundmenn beztir í heimi. Segist( skuli sýna honum hvernig hann fari að þessu. Sækir sundföt sín og skiftir fötum. Pat stóð agndofa, og mátti ei mæla. Gestur fer út á miðja brúna, en karl og menn með hon- um ofan á bakkann. Karl mælir ei orð, en Gestur stingur sér í ána, og syndir um stund. Fór að lyftast brún á karli, þá hann sér hve fimur Gestur var á sundinu. Þá hugsar hann Gestur, að hann skuli ganga fram af fóstra sínum og steypa sér í fossinn. Vissi á jólunum.. Látið hreinsa veizluklæðn- að yðar, og uppáhalds klæðnað og alt, sem þér þurfið að vera í á jólunum. INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR til allra íslendinga 5W Sargent Electric & Radio (o. Goodman & Anderson 609 Sargent Ave. Phone 22 318 Winnipeg, Man. INNILEGAR Jóla og Nýárskveðjur til allra okkar íslenzku viðskifta- vina og fiskimanna við Winnipeg og Manitoba vötn. Independent Fish Company Límited 941 SHERBROOK ST. WINNIPEG Branch at Gimli, Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.