Heimskringla - 11.10.1950, Page 7
WINNIPEG, 11. OKT. 1950
HEIMSKRINGLA
7. SIÐA
SAMKOMA Á ÞóRSDAG,
5. OKTOBER 1950
í gærkveldi var eg staddur í
Grund Hall í Argyle-byggð, þar
sem menningarvegur íslenzkra
landnámsmanna hefir oft hlynnt
að sálu sinni og treyst ættar og
erfðarbönd við hollvætti íslands,
og, þar sem ættarvitund þeirra
jafnan hefir fengið endurnýjað-
an mátt til göfgis hinna yngri
niðja landnemanna.
Tilefni þessarar merkilegu og
heilbrigðu samkomu var að Páll
Kolka læknir frá Blönduósi var
þar aðal samkomu mátturinn.
Þessi gáfaði og andlega heil-
brigði sonur íslands flutti prýði-
legt erindi um ísland sem fólki
voru er uppbyggilegt að hlusta á.
Dr. Kolka lýsti menning og
göfgi íslendinga að fornu eink-
um, sem ætti að gefa hinum
yngri niðjum vorra hér Vestra
hugmynd um úr hvaða efni þeirra
persóna er sköpuð, og eins að
Fulinægið
Þörfinni
28 ‘RED
FEATHER”
STOFNANIR
BYGGJA
Á YÐUR
GEFIÐ RÍFLEGA
TIL YÐAR
COMMUNITY
CHEST
sálarmáttur forfeðra vorra frá
fyrstu tíð íslands er líklegur til
eð vara meðal niðjanna hér
Vestra.
Jafnvel þó tungan íslenzka
týnist, hér vestra, verður ættin
Aryanska máttugt erfða góss
niðjanna.
En, tungan er þó mjög hand-
hægur lykill til vegs og mann-
dóms gáfuðum íslendingum hvar
í heimi sem þeir kunna að dvelja.
Samkoma þessi stóð yfir
langa stund. Þar var margt hið
eldra fólkið viðstatt, úr þessu
byggðarlagi, Argyle, Brú, Bald-
ur og Glenboro, þó ekki allir hin-
ir eldri sem ekki er við að búast.
Einnig voru sýndar myndir
frá Íslandi sem Dr. Kolka gaf
góða skýringu á, og í því sam-
bandi má eg geta þess að Dr.
Kolka gleymdi ekki nútíðar
menningu íslendinga, og skýrði
frá verklegum og byggingalegum
endurbótum og framförum sem á
íslandi eru að gerast nú á síðustu
árum.
Þar er þekking og tækni bráð-
lifandi og spáir vel um komandi
tíð íslands.
í þessu sambandi má geta þess
að séra Erick Sigmar söng vel
islenzk lög á undan erindi Dr.
Kolka til þess að vekja okkur
hlustandi fólkið.
Björn S. Johnson forseti
Grundar þjóðræknisdeildar var
forseti samkomunnar, og stóð vel
í stöðu sinni.
Að endingu var öllu samkomu-
fólkinu bornar veitingar, rausn-
arlegar sem jafnan er vegur ís-
lenzku konanna í Argyle, við
svipuð tækifæri, og þar er ekki
skorið við nögl, og ekki tekið af
lakari endanum.
Það ætti að vera siður íslands
og stjórn íslands, að senda til
Vestufheims, einu sinni á ári,
helzt að sumri til, einn göfugann
íslands son, gáfaðann og trúverð-
ugann sem Dr. Kolka, til að ferð-
ast um á meðal andlega hungr-
aðra fslendinga hér Vestra — til
að hressa við sál og anda í öldr-
uðu íslenzku fólki hér sem enn-
þá skilur tunguna sem bezt brú-
ar bilið milli Austurs og Vesturs.
— og — byggir vel upp samband-
ið milli Guðs og manna á jörð-
unni.
Að vísu er þetta allmikill
kostnaður, og verst ef íslenzk
sköttuð alþýða á íslandi lýður ó-
þægindi af því.
Til að hjálpa ögn í þessu efni,
má setja dálítið samkomugjald
eins bg vanalega tíðkast hér.
f þessu sambandi skilst mér að
COMBINING MALTING BARLEY
To produce good malting barley, the kernels must not be broken
or pecled in combining or subsequent handling. Some of the newer
varieties, unfortunately, have a tough awn and loose hull. In an effort
to “break off” the'awn, the kernel is often peeled. To overcome this, at
least in part, the barley should be combined early in the morning or late
in the evening. Usually at these times the hull is tough and the awn
dry and brittle.
Since barley is much easier to thresh than wheat, the combine
should be specially adjusted before starting to combine this crop. The
cylinder speed should be reduced and the clcarance between cylinder and
concave should be increased. The proper adjustment can only be obtained
by trial in the field. The adjustments should be made to remove the
grain from the head and break off the awns without breaking or peeling
the kernel. It is better to leave about one-eighth of an inch of awn on
the kernel than to thresh the grain too "closely”. To accomplish this, it
is usually necessary to make progressive adjustments during the day as
the grain becomes drier. An adjustment that would be satisfactory in
the morning, might break , and peel the grain at ten o’clock and an
adjustment that would be proper at ten o’clock, might cause damage in
the early afternoon. To properly thresh barley, examine the grain in thc
hoppcr fronr time to time and make the adjustments accordingly.
It is not only cylinder adjustments that are necessary to thresh
barley; the "return” to the cylinder from the shoe and sieve should be
as little as possible and not waste the grain. For best results, use a
barley sieve with at least %-inch round holes. Where an adjustment
sieve and chaffer is used, the adjustments must be kept open to allow
the grain to pass through before it reaches the “retum”.
The fan and shoe adjustments should be such that the vohime
of air will lift the chaff from the grain at the front of the shoe and
allow the grain to pass through to the front of the sieve.
For further information on the stage of maturity, swathing and
combining, write for the bulletin on “Harvesting Malting Barley” to
the Barley Improvement Institute, 206 Grain Exchange Building, Win-
nipeg, Manitoba.
þjóðræknisfélag fslendinga í
Veturheimi hafi átt nokkurn
þátt í sigurför Dr. Kolka hér,
Vestra á meðal íslendinga, og er
það vel af sér vikið.
Eg hripa þessar fáu línur ýms-\
um íslendingum til gamans semj
eiga heima fjarri ferðalínu Dr. |
Kolka, og sem ekki eiga hægt
með að mæta á samkomum hans.
Með virðing,
Guðm. S. Johnson
P. S. Mér þætti betra ef íslenzku (
blöðin vildu birta þetta, í von umj
að enginn lesi sér móðgun út úr
þessum fáu orðum mínum.
G. S. J.
SMÁN TUTTUGUSTU
ALDARINNAR
MINNINGARTURN JóNS
BISKUPS ARASONAR OG
SONA HANS AFHENTUR
HóLAKIRKJU s.L SUNND.
This space contributed by
SHEA’S UJINNIPEG BREWERY Ltd.
MD-265
Síðastl. sunnudag fór framj
minningathátíð Jóns bisk. Ara-j
sonar og sona hans heima að Hól-
um og var minningarturninn, |
sem reistur hefur verið þar fyrir
forgöngu Skagfirðinga vígður
og afhentur Hóladómkirkju.
Við þetta tækifæri birti Stein-
grímur Steinþórsson forsætisráð-
herra ráðuneytisboðskap um að j
Hólar verði gerðir að prestsetri
aftur nú innan skamms, en nú
um nokkurt bil hefur hið forna
biskupssetur verið annexía.
Þúsundir manna að Hólum
Áætlað er að 3000 — 4000
manns hafi sótt Hólahátíðina. Á
laugardaginn var stórrigning um
Skagafjörð og vestanvert Norð-
urland, en á sunnudagsmorgun
birti og gerði bezta veður. Hátíð-
in hófst laust fyrir kl. 2 með því
að gengið var fylktu liði til
kirkju, frá gamla bænum. Fyrir
skrúðgöngunni fór biskup lands-
ins og vígslubiskupar í fullum
skrúða og þar næst 30 hempu-
klæddir prestar. Þá gengu ráð-
herrar og sendiherrar Norð-
manna, sem sóttu hátíðina og síð-
an aðrir gestir. í kirkju prédikaði
Friðrik J. Rafnar vígslubiskup
en biskupinn, Sigurgeir Sigurðs-
son og Bjarni Jónsson vígslu-
biskup þjónuðu fyrir altari.
Kirkjukór Sauðárkróks söng
undir stjórn Eyþórs Stefánsson-
ar. Prófastur Guðbrandur
Björnsson las afhendingarbréf
turnsins. Er turninn gefinn
Hóladómkirkju. — Biskuparnir
vígðu turninn og síðan var þjóð-
söngurinn sunginn. Var öll þessi
athöfn hátíðleg og virðuleg.
Síðar um daginn flutti Magnús
Jónsson prófessor erindi í kirkju
um Jón biskup Arason og síðan
hófst útisamkoma. Þar töluðu
Steingrímur Steinþórsson for-
sætisráðherra og birti hann boð-
skap þann, sem fyrr getur. Rakti
ráðherrann sögu Hólastaðar í
fróðlegri ræðu. Sigurður Sigurðs
son sýslumaður flutti minni
Skagafjarðar. Þá voru flutt á-
vörp og lesin kvæði.
Að lokum blessaði biskup
mannfjöldann og þjóðsöngurinn
var leikinn. Hátíðagestum ber
saman um að hátíðin hafi verið
hátíðleg og virðuleg og allur
undirbúningur vel af hendi leyst-
ur.
Skoðanir manna um minnis-
merkið sjálft eru skiptar, en flest
ir telja það reisulegt og virðu-
legt og setja svip á staðinn.
—Dagur 16. ágúst
Móðirin: Mundu nú eftir því,
Pétur minn, að þvo þér um hend-
urnar, áður en frændi þinn kem-
ur.
Pétur: Já, en mamma, ef hann
skyldi nú ekki koma.
ARTHRITIC PAINS? Rheumatic
Pains? Neuritic Pains? Sciatica? Lum-
bago? Back ache? Pains in arms, shoul-
ders, legs? Get real relief. Take amaz-
ing New “Golden HP2 Tablets” (1 with
hot drink 4 times daily). Quickl Effec-
tivel 100, $2.50. At all drug stores, drug
departnjcnts or direct from Golden
Drugs, St. Mary’s at Hargrave, 1 block
south of Bus Depot, across from St.
Mary’s Cathedral, back of Eaton’s Mail
Order, Winnipcg.
Nöfnin Buchenwald, Sachsen-
hausen, Dachau og Ravensbrucck
eru mönnum um allan heim í
minni síðan á valdadögum Hitl-
ers. Við þau eru tengdar ömur-
legar endurminningar um mesta
smánarblett á menningu 'tuttug-
ustu aldarinnar — hinar svívirði-
legu fangabúðir naza. Á þessum
stöðum og mörgum öðrum var
tugþúsundum manna haldið í
prísund árum saman og þeim
misþyrmt, oft hryllilega, fyrir
það eitt, að fangarnir höfðu ver-
ið pólitískir andstæðingar nazis-
mans. Og ógleymdar eru þær
ægilegu upplýsingar, sem af
fangavistinni þar bárust í ófrið-
arlokin, er fangabúðirnar voru
opnaðar.
Síðan hafa ekki verið fanga-
búðir í Dachau eða í Ravens-
bruck, né yfirleitt á hernáms|
svæði Vesturveldanna á Þýzka-
landi. Sú andstyggð hefur veriðj
þurrkuð út þar. En á hernáms-!
svæði Rússa, þ. e. Austur-
Þýzkalandi, eru fangabúðirnar í!
Buckenwald, Sachsenhausen, og:
á mörgum öðrum stöðum, enn
fullar af föngum, sumpart þeim
sömu og áður, en sumpart nýjum
Það eru aðeins kommúnistar,
sem þar hafa tekið við fangabúða
stjórninni af böðlum Hitlers, —
nazistum, og kvelja nú andstæð-
inga sína eins og þeir. Eigin
flokksmenn hafa þeir leyst það-
an úr prísund; en því fleiri
fylgismenn lýðræðisflokkanna,'
einkum jafnaðarmenn, sem allt-!
af hafa notið sérstaks haturs
þeirra, hafa þeir lokað inni íj
fangabúðunum í staðinn.
Það er ömurleg vitund, að
stríða gegn nazismanum, með
öllum þess fórnum, skuli ekki
hafa nægt til þess að þvo smánar-
blett fangabúðanna af Evrópu-
menningu nú tímans, — að kom-
múnistar skuli hafa gert þessar
kvalastofnanir að eins konar
tákni þess nýja ríkis, sem þeir
þykjast vera að byggja upp. En
sannleikurinn er sá, að þótt heim
urinn hafi vitað miklu minna um
það, hafa fangabúðir, með flest-
um eða öllum þeim viðbjóði, sem
þekktur var í sambandi við þær
á Þýzkalandi Hitlers, verið starf-|
ræktar samtímis og jafnvel fyrrj
víðs vegar um hið víðlenda ríki
Stalins, einkum í afskekktumj
héruðum og auðnum þess, austurj
í Síberíu og norður við íshaf. <
Og þar hafa milljónir af frelsis-i
unnandi mönnum, sem sovét-
stjórninni stóð stuggur af, grotn-
að niður líkamlega og andlega á
síðustu tveimur áratugum.
Fulltrúi Breta í félagsmála- og
efnahagsmálaráði hinna samein-
uðu þjóða, lagði fram óhrekj-í
andi sannanir nýlega á fundi
ráðsins fyrir tilveru þessara
íangabúða í Sovétríkjunum og
taldi að um 10 milljónir manna
að minnsta kosti myndu vera
sviptar frelsi og þjáðar í þeim
kvalastöðum. Og hann sýndi
einnig fram á það með skírskot-
un í sovétlög, að fjöldi manna
myndi vera sendur þangað án
dóms og laga, aðeins eftir gerr-
æðisfullum fyrirmælum sovét-,
valdstjórnara. En ekki aðeins
Sovétríkin hafa nú slíkar fanga-
búðir, heldur og öll leppríki
þeirra í Austur-Evrópu og Asíu. j
Þær eru eitt af því, sem komm-
únistar þar hafa tekið upp eftir j
“fyrirmyndarríkinu”, hafi þeir
ekki erft þær frá Hitler eins og
á Austur-Þýzkalandi.
En hvar er nú sú vakandi sam-|
vizka heimsins, sem kvað uppj
refsidóm sinn yfir fangabúðum
Hitlers? Eru fangabúðirnar og:
þjáningar fanganna þar nokkru
betri, þótt það séu nú kommún-
istar en ekki nazistar, sem þarj
kvelja andstæðinga sína? Þarfj
virkilega nýtt stríð til þess að
þurrka þessa smán af mannkyn-
inu? —Alþbl. 31. ágúst
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU
ötbreiddasta og fjölbreyttasta
islenzka vikublaðið
Professional and Business
===== Directory-
Office Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Talsími 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfrœðingur 1 augna, eyrna, nefs
og kverka sjúkdómum
209 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutími: 2—5 e. h.
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg
Phone 926 441
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Simi 97 538
308 AVENUE Bldg. — Winnipeg
THE WATCH SHOP
CAPvL K. THORLAKSON
Diamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE.
WINDATT COAL
CO. LIMITED
Established 1898
506 PARIS BLDG.
Office Phone 927 404
Yard Phone 28 745
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Studios
Broadway and Carlton
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS,
WALL PAPER AND
HARDWARE
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
The BUSINESS CLINIC
(Anna Larusson)
308 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s)
Office 927 130 House 724 315
Bookkeeping, Income Tax, Insurance
Mimeographing, Addressing, Typing
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medicai Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
Við flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smærri íbúðum
og húsmuni af óllu tæi.
NEW ADDRESS:
WHITLA Bldg., 70 ARTHUR ST.
WINNIPEG, MAN.
C. A. Johnson, Mgr.
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 97 932 Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORYALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DR. H. W. TWEED
Tannlæknir
508 TORONTO GENERAL TRUSTS
BUILDING
^°f’ Portage Ave. og Smith 3t.
WINNIPEG
PHONE 926 952
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
219 McINTYRE BLOCK
TELEPHONE 94 981
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Coneert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
A. S. BARDAL
selur likkistur og annast um
utfanr. Ailur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone 27 324 Winnipeg
LTnion Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St„ Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
1156 Dorchester Ave.
Sími 404 945
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
Kensington Bldg.
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 922 496
B ALD VIN SSON’S
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauða.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
'JORNSONS
lesið hkimskringlu
VÓÓksfÖRÚ
702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.