Heimskringla - 26.09.1951, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.09.1951, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. SEPT. 1951 HEIMSKRINGLA 7. SfíM HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. septembei’ 1951 ★ BJÖRN BJÖRNSSON Box 147 LUNDAR, MANITOBA CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 65th Anniversary September 26th 1951 CARL T. KUMMEN CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 65th Anniversary September 26th 1951 COAL — FUEL OIL THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. LTD. 812 BOYD BUILDING Phone 928 161 . ’ / CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 65th Anniversary September 26th 1951 GEORGE SOUDACK Winnipeg, Manitoba CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 65th Anniversary September 26th 1951 METROPOLITAN THEATRE A FAMOUS PLAYERS THEATRE EDDIE NEWMAN, Manager JÓHANNA KNUDSEN Frh. frá 3. bls. aðrar unglingsstúlku, sem einn vetur var nemandi minn við barnaskólann á Akureyri. Þá þegar leyndi það sér ekki, að hér var um óvenjulegan persónuleika ?.ð ræða, en þó er það yndisþokk- inn og hreinleikinn, sem í þess- ari minningu eru öllu öðru sterk- ari, eiginleikar sem fylgdu henni til dauðadags. Eg minnist hennar næst, er hún sem fullþroskuð kona sagði mér frá þeirri ákvörðun sinni að yfirgefa vel launað skrifstofu- starf, þar sem hún var mikils metin vegna menntunar og dugn aðar og fara að læra hjúkrun. Eg undraðist það táp og festu að ætla sem fulltíða kona að leggja inn á nýja starfs- og lærdóms- braut. Hún sagði mér þá, að það væri sem mannlegar þjáningar kölluðu á sig, hún yrði að læra til þess að geta líknað, svo að gagni kæmi, hún gæti ekki leng- ur verið aðgerðalaus áhorfandi. Þó myndi henni alltaf hafa verið fyrirbyggjandi líknarstarf kær- ast. Eg minnist hennar í hjúkrun- arstarfinu, þar sem eg hafði bæði sjálf tækifæri til að athuga hana, og kynnast henni gegnum kvöl annara. Eg held að eg hafi heyrt að hún þætti ströng hús- móðir sem yfirhjúkrunarkona, en þar kom aðeins fram krafan um að allir gerðu skyldu sína og allt frá hendi sjúkrahúsanna væri svo fullkomið sem hægt var. Á meðal sjúklinganna gekk hún eins og líknandi engill, og afskipti hennar og kærleiksrík umhyggja náðu oft langt út fyr- ir sjúkrahúsið. Eg minnist starfs hennar við ungmennaeftirlitið hér í Reykja- vík, sem oft var raunalega mis- skilið. Fyrir henni vakti ekkert annað en að bjarga telpunum, sem undir hennar umsjón komu. Hvert mannslíf var henni svo ó- endanlega mikils virði, ekki ein- göngu það að manneskjan mætti halda lífi, heldur engu síður að henni væri hjálpað til að lifa sæmandi mannlífi, hamingju- sömu og heiðvirðu, því Jóhanna vissi það með bjargfastri sann- færingu að engin hamingja getur fylgt lausung, kæruleysi og eft- irlæti við lágar hvatir. En sterkasti þátturinn í skap- gerð Jóhönnu var þó efalaust á- stríðuþrungin elska hennar á ís- landi, íslenzkri þjóð og íslenzkri menningu. Þar var þó ekki blind elska, heldur vandlætingasöm, ekkert nema hið bezta var nógu gott íslenzkri þjóð og menningu. Eins og landið sjálft var hið dýr asta djásn fegurðar meðal landa jarðarinnar, eins og hín forna íslenzka menning hafði á sín- um tíma skipað þjóðinni sæti við háborð menningarþjóða heims, eins átti hið unga, sjálfstæða fs- land að geta lagt fram hina göf- ugustu ávexti andlegrar menn- ingar og siðfágunar, sem henni virtist nútímamenninguna skorta mjög. Hún trúði því af öllu hjarta að í gamalli erfðakenn- ingu þjóðarinnar og upplagi hennar öllu byggju möguleikar til þess að þetta mætti takast. Þess vegna tók hún upp barátt- una gegn óhollum erlendum á- hrifum, þess vegna barðist hún gegn ofdrykkjunni og afleiðing- um hennar, fyrst og fremst fyrir æsku landsins. Þess vegna vildi hún í engu slaka til í réttinda- baráttunni fyrir íslands hönd. Jóhanna Knudsen gaf seinustu árin út tímaritið “Syrpu”, sem hún gerði að málsvara þeirrar stefnu, sem eg hér hef lýst. Við ritstjórn slíks tímarits nutu hæfi leikar Jóhönnu sín með afbrigð- um. Ritið var skemmtilegt, en þó hárbeitt ádeilurit, sem fram- tíðin kann vonandi betur að meta en nútíminn gerði. Nú hefir sú rödd þagnað, eins og rödd Jó- hönnu sjálfrar, en áhrifa hennar mun þó ef til vill gæta lengur í íslenzku þjóðlífi, en nú lítur út fyrir. Svo mikið er að minnsta kosti víst, að ef sjálfstæði fs- lands og menning á að ná því marki, sem öll sönn böm þess vona, þá má það merki aldrei hníga, sem Jóhanna Knudsen hélt uppi með svo mikilli prýði og helgaði krafta sína til hinnstu stundar. —Melkorka Sr. Friðrik Rafnar í Evrópuráði Rotary Nýlega hefur sr. Friðrik Rafn- ar, vígslubiskup, verið skipaður í Evrópuráð Rotary Internation- al fyrir starfsárið 1951 —1952. Ráð þetta er skipað 31 manni frá löndum þeim í Evrópu, Norð ur-Afríku og Vestur-Asíu, þar sem Rotary-klúbbar starfa. Mun sr. Rafnar fara utan síðari hluta septembermánaðar til að sitja fund ráðsins, sem haldinn ter í Zurich dagana 26—28. sept. —Mbl. 30 ágúst. Heillaóskir V tíl % Heimskrínglu A SEXTIU OG FIMM ARA AFMÆLI HENNAR 26. september 1951 Grettir Ragnar Winnipeg Eggertson og Eggertson Canada Professional and Business Directory Oflice Phoae Res. Phone 924 762 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consulta/tions by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST 9 506 Somerset Bldg. • Office 927 932 Res. 202 398 Talsfmi 925 826 Heimilis 404 630 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank oí Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 928 291 « Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 DR. H. W. TWEED Tannlæknir 508 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING por. Portage Ave. og Smith 9t. PHONE 926 952 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 927 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. • TELEPHONE 927 025 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Dally. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 A. S. BARDAL LIMITED selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur bann qiini™..— minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributorg oi Fresh and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Síi^ii 925 061 510 Toronto General Trusts Bldg. M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Shewroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Mcm. Phone 928 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 308 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 ’ Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing Halldór Sigurðsson Jc SON LTD. Contractor ðí Builder • 542 Waverley St. Sími 405 774 MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 4% PRINCESS MESSENGER SERVICE Vlð flytjum kistur og töskur, húsgögn ur smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. NEW ADDRESS: WHITLA Bldg., 70 ARTHUR ST. WINNIPEG, MAN. C. A. Johnson, Mgr Vér venlum aðeins með fvrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, cigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSIMI 37 466 r' r ' v Gimli Funeral Home Ný útfararstofnun hefir tekið til starfa á Gimli. Hún er á lst Avenue — Sími 32 Heimilissími 59 Allur útbúnaður hinn fullkomnasti. Otfararstjóri: ALAN COUCH S. ^ tbos. mm & sons LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.