Heimskringla - 26.09.1951, Blaðsíða 11

Heimskringla - 26.09.1951, Blaðsíða 11
WINNIPEG, 26. SEPT. 1951 HEIMSKRINGLA 11. SIÐA Bible Class, Gimli; 2 p.m. Service in Víðir; 7 p.m. Gimli; 8 p.m. Árnes (Dedication o£ New lights and fixtures). Mr. Óli Kárdal, outstanding tenor soloist will sing at both the evening services. Sunday, Oct. 7: 2 p.m. Con- firmation Service in Arborg; 7 p.m. English Service in Gimli; 8 p.m. Icelandic Service in Gimli. ★ ★ ★ Til Hkr. 65 Eg vil að Kringla lifi lengi enn, við leiðsögn Stefáns gamla Ein- arssonar: Innrættir svo eru margir menn, að meiri skímu hver einn eftir vonar. —Nafnlaus * * * Ritstjóri Heimskringlu þakkar kærlega Jóni Jónatansyni og dr. Sig. Júl. Jóhannssyni fyrir vísur f'* ortar í tilefni af 25 ára ritstjórn hans og Einari P. Jónssyni rit- stjóra Lögbergs fyrir að minnast 70 ára afmælis hans. ★ ★ ★ Séra Philip M. Pétursson bið- ur Hkr. að geta þess, að sér hafi láðst að geta um í æfiminningu Páls Reykdals, að Mrs. Lincoln Johnson hafi sungið einsöng við jarðarförina. Þykir honum fyrir þessu og biður aðila fyrirgefn- ingar á því. HEILLAÓSKA SKEYTI Mr. P. S. Palsson, The Viking Press Limited, 853 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. Dear Mr. Palsson: Congratulations! It is indeed a worthwhile accomplishment to complete 65 years of service to your readers. When you add to ~5 Heillaóskir til Heimskringlu á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. september 1951 4 ...... . tl FOAM LAKE - SASK this the fact that you are the old- est Icelandic Weekly newspaper in the world, then your achieve- ment is one of which you can be proud. Certainly the Canadian Week- ly Newspapers Association, and I personally, extend our best wishes for another 65 years of similar distinction and advance- ment. With kindest regards, ’ , Faithfully yours, « Bill McCartney, Managing Director Canadian Weekly Newspapers Assn. SMÆLKI Þetta er gömul saga og sann- leikanum ósamkvæm: 1) að strút urinn grafi höfuð sitt í sandinn og í 2. lagi, að hann geri það til að fela sig fyrir óvinum sínum. Þessar frásagnir eru sennilega sprottnar af því að strúturinn hniprar sig stundum niður á sandinum til að hvíla sig og teyg- ir þá úr hálsinum og leggur höf- uð sitt flatt á jörðina. Hann er ljóslitaður eins og sandurinn og eru því þessir hlutar af honum l'ítt sýnilegir álengdar, í nokk- urri f jarlægð og virðast þá grafn ir í sand. Hitt, að hann geri þetta til þess að fela sig fyrir óvinum er alveg tilhæfulaust. Því að þegar strúturinn er í hættu staddur leggur hann á flótta og er þá ódæma ferðmikill. ★ Maður kom í heimsókn til vin- ar síns, sem var piparsveinn. Hann var og forstjóri fyrir Dr. Áskell Löve flytur ræðu á fyrsta Frónsfundi eftir sumarhvíldina næstkom- andi mánudag. stórri klæðabúð. Gesturinn varð mjög undrandi er hann sá að köna, búin eftir nýjustu tízku, sat í gluggakistu í íbúðinni. En hún var reyndar úr gibsi. —Hvað á nú þetta að þýða? sagði gesturinn. —Eg fékk hana í glugga skreytingadeildinni, svaraði vin- ur hans. Og eg læt hana sitja í glugganum, þegar mér sýnist svo, hvort sem það er á nóttu eða degi. Líttu út, sagði hann og benti á gistihús andspænis. — Sérðu þessar gömlu konur þarna í glugganum á fimmtu hæð? Þær eru að deyja úr forvitni. Eg læt þessa út í gluggan til þess að skemmta þeim. Þær hafa í tvö ár verið að reyna að komast að því hver hún sé. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. september 1951 n v • J. SIGMUN DSSON 4508 Bellevue Drive Vancouver, B. C. ^ Congratulations Heillaóskir to tii Heimskringla Heimskrínglu A SEXTÍU OG FIMM ARA AFMÆLI HENNAR on this its 65th Anniversary September, 26th, 1951 26. september 1951 • vzm, J. S. Johnson Ltd. \ Sigurdson Millwork Co. LIMITED CONTRACTORS :: ENGINEERS Telephone Tatlow 6485 # 1275 WEST SIXTH AVE. ★ VANCOUVER, B. C. 510 West Hastings St. Vancouver, B. C. CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 65th Anniversary September 26th 1951 ✓ ★ Greetings! og beztu óskir! frá DR. ARNOLD W. HOLM, M.D. 925 W. Georgia St. Vancouver 1, B'. C. CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 65th Anniversary September 26th 1951 DR. B. T. H. MARTEINSSON 925 Georgia St. W. Vancouver, B. C.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.