Heimskringla - 26.09.1951, Blaðsíða 14
14. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. SEPT. 1951
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
INGIM. ÓLAFSON
Reykjavik P. 0., Man.
Eg óska blaðinu til lukku — Látum það ekki deyja
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
THE ELECTRICIAN
685 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN.
Phone 26 626
Jochum Ásgeirsson
Guðm. Levy
CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA
on this its 65th Anniversary
September 26th 1951
HOME SECURITIES LIMITED
REALTORS & INSURANCE AGENTS
Leo E. Johnson, A.I.I.A., Pres. & Mgr.
468 Main Street, Winnipeg Phone 934 477
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
A. SÆDAL
Phone 725 588
Ste. 16, Acadia Apts., 590 Victor St., Winnipeg, Man.
CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA
on this its 65th Anniversary
September 26th 1951
W. (Scottie) BRYCE
Member of Parliament for Selkirk
FRETTIR FRÁ ISLANDI
Afmælis Akureyrar minnst
Fegrunarfélag Akureyrar hef-
ur ákveðið að minnast 89 ára af-
mælis Akureyrarkaupstaðar í
kvöld með kvikmyndasýningum
í Nýja Bíó Skjaldborg og kvöld-
skemmtun í Samkomuhúsi bæj-
arins. Verður þar ýmislegt til
fróðleiks og skemmtilegt haft
um hönd. Verðlaun verða afhent
fyrir fegurstu og best hirtu
skrúðgarða í bænum. Einnig
verður dansleikur að Hótel
Norðurlandi.
Merki eru seld á götum bæjar-
ins í dag.
Fegrunarfélagið mun hafa í
hyggju að vanda sérstaklega til
samkomuhalds með fjölbreyttni
næsta ár á 90 ára afmæli bæjar-
ins.—Mbl. 30. ágúst
» * »
Snjór í Esju og Skarðsheiði
í fyrrinótt snjóaði í fjöll í ná-
grenni Reykjavíkur. Föl kom á
Esju, einkum á Kistufell og í
Gunnlaugsskarð og Skarðsheiði
varð hvít af snjó að ofanverðu.
—Mbl. 7. september
★ ★ ★
Fjárstofn þriggja sýsla skorinn
Sumarslátrun dilka úr nær-
sveitum Reykjavíkur er hafin.
Ekki er þar með hafinn hinn fyr-
irhugaði niðurskurður sauðfjár
sem ákveðinn hefur verið, á
svæði frá Hvalfirði og austur að
Þjórsá og hefjast á innan
skamms.
Skorið verður niður fé úr
þrem sýslum: Gullbringu- og
Kjósarsýslu og Árnessýslu. Á
niðurskurði að vera að fullu lok-
ið í októberlok.
Áður en fjárpestirnar byrjuðu
að herja á fjárstofn lands manna
var Árnessýsla ein hin fjárrík-
asta sýsla landsins. í mestu fjár-
ræktarsveitunum, svo sem í Bisk
upstungum og Hreppunum voru
á nokkrum bæjum sett á vetur
500—1000 fjár.
Síðan pestirnar byrjuðu að
ganga, hefur fjárstofni bænd-
anna stórfækkað. Til marks um
það er hin áætlaða tala um f jölda
þess fjár sem skera á í haust, en
það er kringum 60,000—80,000
rneð vorlömbum. —Mbl.
★ ★ ★
Snjóar í byggð í Eyjafirði
Hin langvarandi ótíð hér í
Eyjafirði náði hámarki í nótt.
Setti niður all-mikinn snjó til
fjalla og allt niður í byggð, að
efstu bæjum þar svo sem í
Kræklingahlíð og Höfðahverfi.
—Mbl. 6. seutember
• * *
Kjötið lækkar
Verð á dilkakjöti af sumar-
slátruðu lækkar í dag um kr.
2.60 í smásölu pr. kg., eða úr kr.
25.60 í kr. 23.00 — Um miðjan
þennan mánuð mun koma hið
væntanlega haustverð á dilka-
kjöti. —Mbl. 6. september
Sigurður M. Kristjánsson skip-
aður skólastjóri að Iaugum
Sigurður M. Kristjánsson,
Now Is The Time
. .. to order flags and decorations for Winnipeg’s
grand welcome to their Royal Hignesses The Prin-
cess Elizabeth and the Duke of Edinburgh! —
EATON’S has a complete selection of flags, pen-
nants, streamers and bunting . . . place your
order NOW!
Cotton Flags on sticks-
Union Jacks
• All wool sewn Bunting _
Flags — Union Jack,
Dominion Ensign
• Canadian Ensign
• All wool Printed Flags
Union Jacks, Canad- £ Bunting and Pennants
ian Ensigns, Scotch En-
signs • Plastic Pennants
—Drapery Section, Sixth Floor, Centre.
^ T. EATON C°u
UMJTEÖ
Heillaóskir
til
Heimskringlu
Á SEXTÍU OG FIMM ÁRA AFMÆLI HENNAR
26. september 1951
Arni Sigurdsson
Seven Sisiters Falls
Manitoba
cand. theol. hefir verið skipaður
skólastjóri Laugaskóla í Suður-
Þingeyjarsýslu.
«
Sigurður er frá Brautarholti í
Svarfaðardal. Hann brautskráð-
ist frá Menntaskólanum á Akur-
eyri 1938 og lauk guðfræðiprófi
1943. Kennari varð hann að Laug
um 1944 og settur skólastjóri
haustið 1950, er sr. Hermann
Hjartarson lést.
—Mbl. 6. september.
★ * *
Bandalag stofnað til að undir-
búa ferðir til tunglsins og
reikistjarna
Lundunum — í dag stofnuðu
með sér alþjóðlegan félagsskap
vísindamenn, sem vona að hægt
verði að komast til tunglsins og
reikistjarnanna og vilja vinna að
því. Með því vilja þeir samræma
aðgerðir sínar og tilraunir.
Búa til “Hnött"
Munu vísindamennirnir fyrst
vinna að því að búa til “hnött”,
sem mundi hringsóla um jörð-
ina líkt og máninn. Þannig yrði
hægt að verða sér úti um frekari
þekkingu. Ætti “hnötturinn” að
geta verið tilbúinn eftir 20 ár.
Dr. Eugen Saenger, þýskur
vísindamaður, hefir verið kjör-
inn forseti sambandsins. Hafa 10
lönd þegar gengið í það, Argen-
tiína, Frakkland, Bretland, Aust-
urríki, Þýzkaland, ítalía, Spánn,
Svíþjóð, Sviss og Bandaríkin.
Fulltrúar frá Noregi og Dan-
mörku gátu ekki sótt ráðstefn-
una, en þessi lönd munu ganga
í sambandið við fyrstu hentug-
leika. —Mbl. 5. september.
★ ★ ★
Níels Dungal prófessor fer
innan skamms vestur til Banda-
ríkjanna, þar sem hann mun sitja
alþjóðalæknaþing um ellisjúk-
dóma í borginni St. Louis.
Þing þetta verður haldið dag-
ana 9.—14. sept., en héðan fer
\
GREEIMG
from
853 SARGENT AVE.
WINNIPEG
Ábyggilegar Vörur
SANNGJARNT VERÐ
BLUE RIBBON
T E A
Altaf ábyggilegt
og heilnæmt
BLUE RIBBON
COFFEE
Ljúffengt
°g
ilmandi
BLUE RIBBON
BAKING POWDER
Tryggir góðan árangur