Heimskringla - 26.09.1951, Blaðsíða 13
WINNIPEG, 26. SEPT. 1951
HEIMSKRINGLA
13. SlÐA
því skulum við hugglöð, strengi
svo stilla
að stefni til sigurs vor íslenzka
þjóð.
Við kveðjum þig góði vinur,
þökkum þér fyrir samleiðina og
alt gott sem þú gafst okkur. —
Drottinn blessi minningu þína í
hjörtum allra sem elska góðan
dreng. Amen.
FJÆR OG NÆR
Frónsfundur
Munið eftir Frónsfundinum,
sem haldinn verður í G. T. hús-
inu á mánudaðinn 1. október kl.
8.15 e. h.
Þess var getið í síðasta blaði
að prófessor Áskell Löve ætlar
að flytja ræðu og sýna litmyndir
(Kodachrome frá fslandi) og
ætti það út af fyrir sig að nægja
til þess að tryggja góða aðsókn.
Hitt skemmir þó ekki að Canad-
ian Broadcasting Corporation
hefir lofast til að lána okkur
hljómplöturnar sem teknar voru
á íslendingadeginum á Gimli í
sumar. Þessu hálftíma pró-
grammi var útvarpað frá hafi til
hafs á laugardagskveldið 11. ág.
og vakti það hina mestu athygli
um land alt enda var það frábæri-
lega vel úr garði gert. Því miður
var þetta útvarp ekki auglýst í
íslenzku blöðunum og fór því
f jöldi okkar fólks á mis við þessa
ágætu skemtun. Úr því verður
bætt næsta mánudag.
Fjölmennið á Frónsfundinn.—
Aðgangur er ókeypis en samskot
verða tekin deildinni til styrktar.
H. Thorgrímson,
ritari Fróns
* * *
Annual Fall Tea
The Jon Sigurdson chapter,
I. O.D.E. will hold its annual
Fall Tea, and Sale in the T.
Eaton Assembly Hall, Saturday,
Sept. 29, from 2.30 to 4.45.
A feature of the afternoon’s
entertainment will be the mod-
elling of exquisite late 19th cen-
tury fashions, with Mrs. E. W.
Perry and Mrs. W. S. Jonasson
in charge of arrangements.
Mrs. B. S. Benson and Mrs. P.
J. Sivertson are general conven-
ers, with Mrs. S. Gillies, Mrs.
B. Heidman, and Mrs. H. F. Dan
ielson as table conveners. Mrs.
Thorpe and Mrs. J. F. Kristjan-
son are in charge of the Home
Cooking Sale and Miss V. Jonas-
son and Mrs. T. Thorsteinson
will look after the sale of novel-
ties.
* * *
T. Eaton félagið gaf $5,000 til
Victoríu-sjúkrahússins í Win-
nipeg. Hefir sjúkrahúsið opin-
bera fjársöfnun með höndum er
nemur $125,000.00.
mém
HAGBORG FUE
PHOME 21531
Sveinn Johnson frá Kinosota,
Man., kom til bæjarins s.l. mánu-
dag með vagnhlass af lömbum
til markaðar. Hann kvaðst hafa
fengið ágætisverð fyrir þau.
Þetta Nýja Ger
Verkar Fljótt Heldur Ferskleika
Þarf Engrar Kælingar
. Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Aðeins takið pakka af
Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast úr matskápnum og notið
nákvæmlega eins og köku af fersku geri. Þetta er alt sem þarf
að gera: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina te-
skeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry
yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað
er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.)
Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Notið það í næstu bakninga
brauð og brauðsnúða.
Aldrei þurfið þér framar að hafa armæðu af að halda gamaldags
fersku geri frá skemdum. Kaupið mánaðar forða af Fleisch-
mann’s Fast Rising Dry Yeast hjá matsölumanni yðar í dag.
1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast!
The Songs My father Sang
Long ago my dear old father used to take me on his knee.
His voice was young and strong when first he sang his songs to me.
They mark the very first of all the music I have heard,
And, before I knew their meaning, I could sing them word for word.
“Jonesey Married Mabel” was a song he used to sing;
“Bill Bounder was a Rounder”, and “A-Ring a Ting-a-Ling ;
“Me Name is Sandy Mclntosh”; “Call me up Some Rainy Noon . . .
I can hear Dad’s voice a ringing with each old, familiar tune.
So many night we’ve sung these songs while Russian Bank we’d play
And I’ve a strong suspicion folks could hear us miles away.
Our voices blent in comradeship—when I was but a lad.
It brought me close to Heaven to be singing with my dad.
To me, these songs and Father’s name create a synonym
For I have seldom heard them sung by anyone but him.
Now time has carried off his voice, but each beloved refrain
Awakes my childhood mem’ries and I hear him sing again.
Art Reykdal
CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA
on this its 65th Anniversary
September, 26th, 1951
7 . -Ir '9
Compliments of the Home of the Bread that made
MOTHER QUIT BAKING
LUNDAR BAKERY
A. V. Olson, Proprietor
LUNDAR :: MANITOBA
r1—
Heillaóskir
til
\
Heimskringlu
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
Dr Kristján j. Austmann
209 MEDICAL ARTS BLDG.
WINNIPEG
'X
Congratulations
to
Heimskringla
on this its 65th Anniversary
September, 26th, 1951
ALBERTA FIIRIITIIRE
COMPANY, LIMITEO
CALGARY, ALTA.
MR. & MRS. S. SIGURDSSON
L
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
★
MR. & MRS. G. J. JONSSON
2259 Wellesley Ave.
Los Angeles 64, California
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
THORGEIRSSON CO.
532 AGNES ST. WINNIPEG, MAN.
CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA
on this its 65th Anniversary
September 26th 1951
MOST CORDIALLY
C. H. RICHTER
720 New York Bldg. St. Paul, Minn.
TIL HEIMSKRINGLU
SEXTIU OG FIMM ARA
Þú varst brautryðjandi landnáms íslendinga, þú
hefir verið útvörður þeirra menningarmála í
sextíu og fimm ár. — Þú hefir stundum átt við
erfiðan kost að búa, — en þrátt fyrir það hefir þú
“gengið til góðs, götuna fram eftir veg”.
THE JACK ST. JOHN DRUG STORE
894 SARGENT AVE., at LIPTON ST.
WINNIPEG
!
í