Heimskringla


Heimskringla - 17.12.1952, Qupperneq 7

Heimskringla - 17.12.1952, Qupperneq 7
WINNIPEG, 17. DES. 1952 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðsþjónustur í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg í desem ber verða eins og hér segir : 21. des. kl. 11. f.h. — Jóla guðs- þjónusta á ensku. 21. des. kl. 7 e.h. Guðsþjónusta á íslenzku. 25. des. kl. 11 f.h. Jóladags- morguninn fer fram guðsþjón- Usta á íslenzku eins og að venju á hverjum jólum. 28. des. kl. 11 f.h. Nýárs guð- þjónóusta á ensku. — Engin kvöld guðsþjónóusta verður milli jóla og nýárs. | KÖSE TIIEATRE j —SARGENT <S ARLINGTON— j DEC. 18—20—Thur. Fri. Sat. (Gen.) S Mitzi Gaynor, Dale. Robertson GOLDEN GIRL Richard Derr, Barbara Rush j WHEN WORLD’S COLLIDE Col. DEC. 22-24-Mon. Tues. Wed Ad. Stewart Granger, l’ier Angeli LIGHT TOUCH TOO LATE FOR TEARS i i í 31. des. kl 11.30 e.h. Gamlárs- kvöld fer fram eins og að venju á hverju gamlárskvöldi, aftan- söngur rétt fyrir miðnætti, á ís- lenzku. 4. janúar, 1953 kl. 11 f.h. — Fyrsta guðþjónusta á nýjárinu á ensku. 4. jan. kl. 7. e.h. Fyrsta guð- þjónusra á nýjárinu á íslenzku. Sækið messur Sambandssafn- aðar á hátíðunum. * * * "JÓN Á STRYMPU” og fleiri sögur eftir Gunnstein Eyjólfson hafa verið endur- prentaðar og eru til sölu hjá Björnson’s Book Store, 720 Sargent, Winnipeg og Riverton Drug Store, Riverton, Man. Bókin er 230 blaðsíður að stærð. Verð $3.50. HONDUM Bændur vestur-Canada hafa þreskt hina mestu uppskeru í sögu landsins. Hveitiuppskeru er nem- ur 561 miljónum mæla, eða eitt hundrað miljónii fram yfir hina sérstöku met uppskeru árið 1928. Uppskcru er nemur að jafnaði 26 mælum á hverja ekru, og jafnast á við hina ótrúlega miklu upp skeru árið 1915. Gæðin eru svo ágæt, að milli 75 og 80 prósent er flokkað fyrstaflokks hveiti hjá korn- millunum. Það er happasælt fyrir bændur okkar og alt Can- ada að höndlun og sala þessarar geysilegu upp- skeru er í reyndra og ábyggilegra höndum, sem er: “Hveiti samlag Canada”. Með hinni miklu upp- skeru Bandaríkjanna, einnig og meiri en meðal uppskeru í Evrópu mundi hætta á óhagstæðum SÖlutækifærum og jafnvel þrautasölu, ef ekki gætti hinnar hagkvæmu söluaðferðar samvinnu- félagsins “The Canadian Wheat Board”......... Bændur, sem eru hlyntir samvinnustefnunni með- al bænda á sléttunni, ættu að vernda hag sinn með því að geyma hveiti sitt heima á búgörðunum, þar til rúm fæst til geymslu í þeirra eigin kornhlöðum, en, seni eru fullhlaðnar um stundarsakir—þar, sem eru svo margir hungraðra manna í veröidinni, þá getur ekki verið of mikið hveiti til. WINNIPEG CANADA Manitoba Pool Elevators Winnipeg Manitoba Saskatchewan Cooperative Producers Limited ;gina Saskatchewan Alberta Wheat Pool Alberta MYNDAVÉLAR Rolleiflex, Kine-Exakta, Leica, llalda, Rctina og aðrar leiðancli Evrópiskar tegundir — Skrifið eft- ir verðskrá. Lockharts Camera Exchange Toronto — Estb’d 1916 — Canada Profession&l and Business - Directory- MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar BRÉF TIL HKR. Frh. frá 3. bls. gefið auk peninga til þessarar stofnunar þá er sú upphæð nú orðin yfir 125 þúsund dollarár. Hefði nú þetta reynst ókleift nema hvað fólkið alment í ís- lenzku bygðunum sunnan línunn ar, og aðrir vinir og velunnarar fyrirtækisins víðsvegar frá, gáfu ríflega til þess og sýndu mikinn áhuga fyrir því, að láta það ekk misheppnast, þó að enn hvíli nokkur skuld á heimilinu iþá býzt stjórnarnefndin við að geta grynt á henni í nálegri framtíð, altaf berast að gjafir, smáar og stórar. Er flest af þeim minning- ar gjafir, og langar mig til að geta um eina slíka að þessu sinni. Fimta júlí síðastliðin afhenti H. G. Hjaltalín heimilinu að gjöf búð sína og lóð í Mountain, í minningu um móðir sína Guð- björgu Þorsteinsdóttir frá Flögu í Hörgárdal í Eyjafirði á ís- landi. Er þetta stór gjöf því búð inn er allstór bygging og fylgdu henni margir innanstokks munir. Sjöunda júlí heimsóttu 1 nefndarmenn Hjört til þess að þakka honum fyrir þessa höfð- inglegu gjöf og einnig til að flytja honum heilla óskir sínar, því að þetta var áttugasti og , annar afmælisdagur hans. Er j Hjörtur en við bærilega heilsu I nema hvað ihann þjáist af sjón- ■ depru sem stöðugt ágerist. Voru þar komnir nokkrir af “Báru ' mönnum” í sama tilgangi og j einnig til að þakka honum fyrir vel unnið starf í þágu þjóðrækn- ! isdeildarinnar Báru. Mun það vera eitt af aðal einkennum Hjartar, að hann er öflugur og óskiftur stuðningsmaður þeirra málefna eða fyrirtækja, sem hann á annað iborð veitir sitt fylgi og má vel um hann segja að þar sé maður “þéttur á velli og þéttur í lund.” Eg held það séu ekki orðnir margir sem efast lengur um hvað þessi elliheimili fá orkað. Eru þau nú orðin fjögur — Bet- el, Stafholt, Höfn og Borg, sem Vestur-íslendingar hafa hjálpast að stofna og finst mér það bera vott um mikla mannúð og rækt- arsemi tþess fólks sem hefir tek- ið þátt í að útbúa þessa staði, þar sem aldrað fójk, sem þess þarf með getur fundið skjól og athvarf þegar fjör og lífskraftar eru farnir að dvána. Theo. Thorleifson HITT OG ÞETTA Nýliðinn fékk fyrsta heim- fararleyfi sitt, og liðsforinginn sem veitti honum það, uppgötv- aði, að þeir voru frá sama þorpi, svo að hann bað piltinn að fara og heilsa upp á móður sína. Ný- iiðinn fór heim til sín og er hann kom aftur, spurði liðsfor- inginn hvort hann hefði heim- sótt móður sína. Jú, svaraði nýliðinn. Og hvernig líður henni? Henni líður ágætlega. Bað hún ekki fyrir kveðju til mín? JÚ, það . . . það . . . .það. er að segja. . . Já, út með það. Jú, hún sagði, að eg yrði að gæta yðar mjög vel, svo þér fær- uð yður ekki að voða. ►,>—<><—<>—„—.,>—»<>—<>—.„^o—«^o—.o—:. Office Phone Res. Phone 924 762 726 115 DR. A. V. JOHNSON DENTIST Dr. L. A. SIGURDSON ★ 528 MEDICAL ARTS BLDG. 506 Somerset Bldg. Consult.ations by Appointment Office 927 932 Res. 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson Thorvaldson Eggertson WINNIPEG CLINIC Bastin & Stringer St. Mary’s and Vaughan. Winnipeg Lögfrœðingar Phone 926 441 Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St Sfmi 928 291 J. J. Swanson & Co. Lld. H. J. PALMASON & Co. REALTORS Chartered Accountants RentaL Insurance and Financial Agents Sími 927 538 505 CONFEDERATION LIFE Bldg. 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg • TELEPHONE 927 025 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 92 7404 Ya>d Phone 72-0573 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. .1. H. Page, Managing Ðirector '•Vholesale Distributors oí Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 A. S. BARDAL LIMITED selur líkkistur og annast um útfarir. Allur úkbúnaður sá besti. Dnnfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 74-7474 Winnipeg M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMÉDIATE DELIVF.RY Showrooin: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 Union Loan & Investmenl COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Sími 92-5061 508 Toronto _General Trusts Bldg. The BUSINESS CLINIC (Anna Larusson) 306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Income Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Mor. Phone 928 211 Ýour Patronage Will Be Appreciated Manager: T. R. THORVALD6QN 1 0 \ MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Halldór Siffurðsson tc SON LTD. Contractor S Builder , l • 542 Waverley St. Sími 405 774 'IÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, eynið nýju umbúðimar, teyju- msar. Stál og sprotalausar. krifið: Smith Manfg. Company, •ept. 160, Preston, Ont. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa Önnunist allan umbúnað á smásend- ingum, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sími 526 192 1096 Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 Gimli Funeral Home PHONE - 59 - PHONE Day and Night Ambulance Service BRUCE LAXDAL (Licensed Embalmer) i Vér verzlum aðcins með fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og Djót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, eigandi 714 EUice Ave. Winnipeg TALStMI 3-3809 Baldvinsson’s Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Simi 74-1181 TEOS. lAI KSÖS & S0HIS LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg SAVE l/2 ON NEW RUGS CARPET REWEAVING NEW RUGS MADE FROM YOUR OLD WORN OUT CLOTHES OR RUGS. Write For Free Illustrated Cataloge CAPITOL CARPET CO. 701 WelUngton Ave. Winnipeg, Man. Ph. 74-8733 Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Rcs. Phone 74-6753 -- GUNNAR ERLENDSSON PIANIST and TEACHER Repres. for J. J. McLean & Co. Ltd. (The Wests Oldest Music House) 636 Home St. Winnipeg, Man. Office Ph. 74-6251 Res. Ph. 72-5448 P ’l SAVE MONEY On Diamond Rings, Bulova and Swiss Watehes and Jewellery at SARGENT JEWELLERS 884 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Ph. 3-3170

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.