Heimskringla - 23.12.1953, Síða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 23. DES. 1953
The festive season is a time for great rejoicing
and thanksgiving. It is a time of good fellowship
among men throughoút the world, regardless of race,
creéd or color. City Hydro extysnds to you and yours
every happiness at Christmas and the further wish
for a prosperous new year.
INNILEGUSTU ÓSKIR
um gleðileg jól, til allra
okkar íslenzku viðskiftavina
og allra Islendinga, og góðs
gæfuríks nýárs.
UNION LOAN AND INVESTMENT CO
508 Toronto General Trust Building
Winnipeg, Man,
Peturson
COMPLIMENTS OF THE SEACON
SELKIRK METAL PRODUCTS LIMITED
625 Wall Street
Wninipeg, Man
Manvfacturers oi the Selkirk Prefabricated Chimney
now produced with stainless steel inner flue.
peímskringk
(StofnuO 1816)
Semui ót á hverjum miðvikudegl.
Elgendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipcg, Man. — Talsími 74-6251
'“<•8 biaðeins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram
Allar borganir sendisrt: THE VIKING PRESS LTD.
öil viðskiftabréf blaOinu aðlútandi sendist:
ne V!5dng Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Rltstjóri STEFAN EINARSSON
0 ísiair tll ritstjórans:
'DITGR HEIMSKRINGLA. 853 Sargent Ave, Winnipeg
Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON
"Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITEÐ
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue. Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251
Authorired as Second Class Mail—Post Office Dept.. Ottawa
WINNIPEG, 23. DES. 1953
Minni landnemanna
Ræða eftir Richard Beck prófessor, flutt a landnkmshktíð Is-
lendinga í Norður-Dakota 15. júní s.l.
Herra forseti! Háttvirti full-
trúi íslands! Heiðraða samkoma!
Á þessari söguríku hátíðar-
stundu hefir mér verið það veg-
lega hlutverk falið, að minnast
frumherjanna íslenzku, land-
námsfeðranna og mæðranna, sem
ruddu brautina “til áfangans,
þar sem við stöndum,” lögðu
grundvöllinn að því atþafna- og
menningarlífi, er hér hefir þrif-
ist og þróast áratugum saman.
Ekki er mér annað hlutverk
hugstæðara eða hjartfólgnara.
Engir eiga það fremur skilið en
brautryðjendurnir á hvaða sviði
sem er, að þeirra sé að verðugu
minnst og þeim goldin makleg
þakkarskuld. Davíð Stefánsson
hafði rétt að mæla, er hann seg-
ir:
Alltaf leggur bjarmann bjarta
af brautryðjandans helgu glóð.
Brautryðjendur allra alda og
landa áttu eld í hjarta, eld hug-
sjónanna, sem vermir og vekur
til dáða, og þess vegna er það
bæði gott og heilnæmt að vera
í návist þessara vormanna þjóð-
anna. Og ekki verður það of oft
endurtekið, að sá eldur má aldrei
slokkna. Spámannsorðin fornu
standa óhögguð: “Þar sem eng-
ar vitranir eru, ferst landslýður-
ipn”, eða með einfaldari orðum .
“þegar hugsjónir deyja, deyr
þjóðin.”
Vissulega er það andleg
heilsubót og eggjan til dáða, að
minnast brautryðjendanna, sem
ruddu ókomnum kynslóðum veg
til farsælla og auðugra lífs. Og
eðlilega hitar það hverjum sönn-
um íslending sérstaklega um
hjartarætur ,þegar minnst er ís-
lenzkra frumherja, eins og gert
er hér í dag. Og mér hefði, hreín
skilnislega talað, fundist það
rammasta vanræksla og móðgun
minningu þeirra, ef eg hefði
eigi, að minnsta kosti að öðrum
þræði, flutt minni þeirra á móð-
urmáli þeirra, íslenzku; enda
skal það þakklátlega tekið fram,
að mælst var til af hlutaðeigend
um, að eg hagaði málflutningi
mínum á þann veg. Það er einn-
ig vottur þeirrar staðreyndar, að
í þessari byggð skilja enn marg-
ir og kunna mál sinna feðra og
mæðra, “málið fagra söngs og
sögu”.
Landnámsmennirnir og kon-
urnar íslenzku á þessum slóðum
voru trúir og traustir þegnar
síns nýja fósturlands, svo að til
fyrirmyndar er; en jafnframt
báru þeir í brjósti heita ást til
ættjarðarinnar, stóðu föstum
fótum í íslenzkum menningar
jarðvegi, dáðu íslenzka tungu
og unnu henni af hjarta.
Þeim var fyllilega ljós feg-
urð hennar og auðlegð, og hefðu
getað sagt með skáldinu: “Ást-
kæra ylhýra málið.” Jafn vel
skildist þeim menningargildi ís-
lenzkrar tungu, grundvallandi
hlutdeild hennar í lífi og sigur-
sælu stríði þjóðarinnar um aldir,
sem Matthías Jochumsson hefir
túlkað ógleymanlega í lögeggj-
aninni miklu til Vestur-íslend-
inga, er hann fer þessum orðum
um móðurmál vort:
Jafn sönn eru orð Einars Ber.-|
ediktssonar, er hann í “Vest- j
mannavísum” kemst þannig að|
orði:
Alltaf flýgur hugur heim,
hvar sem gerist saga landans.
Standa skal í starfsemd andans
stofninn einn með greinum
tveim:
Brúnni slær á Atlasál
okkar feðramál, —
brúað hefir Atlasál
íslands fagra, sterka mál.
Þá er eg einmitt kominn að
hinum nánu tengslum manns og
moldar, djúpstæðum böndum
ætternis og menningarerfða, sem
tengdu íslenzka frumherja hér
í byggð, og tengja íslendinga
hvarvetna .ættjörð sinni. Það
skyldi réttliega munað á þess
um söguríku tímamótum, að
það var íslenzkur manndómur, ís
lenzkur hreystihugur, íslenzkar
menningarlindir, sjálfstæðis- og
framsóknarhugsjónir, sem hér í
þessu búsældarlega og sögu-
fræga landnámi gengu sigri hrós
andi af hólmi í harðri brautryðj-
enda-baráttunni.
Og sjálfir voru landnemarnir
íslenzku, margir þeirra að
minnsta kosti, sér vel með vit-
andi náinna tengsla og mikillar
menningarskuldar við ættjörð-
ina. Stephan G. Stephansson, tal
aði fyrir munn margra, bæði er
hflnn minnti eftirminnilega á
það, að hvar sem leiðin liggur,
“bera hugur og hjarta samt þíns
heima lands mót”, og einnig er
hann segir í ljóðlínunum jafn
víðf leygu: “Þín fornöld og sög-
ur mér búa í barm”. Og óhæt
mega fullyrða það, að í
huga magra landnemanna ís-
lenzku vestur hér skýrðist og
fegraþist mynd ættlandsins svip
mikla en fjarlæga eftir því, sem
lengra leið á lífsins dag.
Þó maklegt væri og lærdóms-
ríkt um margt, er hér eigi tæki-
færi til að rekja sögu stofnunar
landnámsins íslenzka á þessum
slóðum fyrir 75 árum, eða til-
drög þess. Verður að nægja aö
minnast á það, að erfið kjör
heima fyrir á þeim tímum knúðu
íslenzka landnema til vesturfar-
umbótaþrá og umhyggjan
þegar framsáeknir hugsjónamenn
eiga hlut að máli.
Og mér virðist fara vel á því
að ljúka hinum íslenzka hluta
þessa landnemaminnis með eftir-
farandi orðum herra Ásgeris Ás-
geirssinar, forseta fslands, úr
fyrsta forsetaávarpi hans til ís-
lenzku þjóðarinnar því að vér
getum af heilum huga heimfært
þau orð upp á land vort og þjóð-
ina, sem vér erum hluti af hérna
megin hafsins: “Vér trúum á
landið, treystum á þjóðina og
felum oss forsjá Guðs.”
(í hinum enska hluta ræðu
sinnar vék dr. Beck frekar að
skuld niðjanna við frumherjana
og fyrirdæmi þeirra eftirkom-
endum þeirra til eggjunar til
framsóknar og dáða).
RECOLLECTIONS
ar
Það hefir voða-þungar tíðir
þjóðinni verið guðleg móðir,
hennar brjóst við hungri’ og
þorsta,
hjartaskjól þegar burt var sólin,
hennar Ijós í lágu hreysi,
langra kvelda jóla-eldur.
fyrir afkomendunum kynnti
undir. Beið landnemanna einnig,
er hingað kom, framan af árum
þrauta þung barátta, sem ýmsum
hinum eldri í þessum byggðum
er enn í fersku minni. Sú saga
verður hér eigi heldur rakin; en
hitt ber gleggstan vott mann-
dómi landnemanna íslenzku og
þrautseigju þeirra, hve glæsilega
þeir sigruðu á erfiðleikunum.
sem þeir áttu við að stríða.
Sigurvinningar þeirra blasa
nú hvarvetna við sjónum í þess-
ari fögru og farsælu byggð: í
ökrunum víðlendu og fagur-
prúðu, sem bylgjast í blænum, í
blómlegum býlum, í kirkjum,
skólum og samkomuhúsum, sem
rísa vði^himin, í margs konar
menningarviðleitni og fjölþættri
starfsemi á öðrum sviðum. Allt
á þetta rót sína að rekja til
landnámsfeðranna og mæðranna.
sem hér lögðu grundvöllinn að
framtíðarheill byggðarinnar. —
Bjart er um minningu þeirra á
þessum degi, er vér vottum þeim
öllum, lífs og liðnum, djúpa
þökk vora og virðingu. Um þá
-alla, ekki sízt þá, sem fóstur-
landið nýja vefur nú hlýtt að
brjósti sér í mjúkri mold sinni,
eiga þessar ljóðlínur Guðmund-
ar Guðmundssonar, þó ortar
væru við annað tækifæri:
Þökk sé öllum þeim er stóðu
þéttast, fastast merki hjá!
Friður með þeim sé, er sofa
sæmdarverki dánir frá!
En jafnframt ber þess sann-
leiks að minnast, að landnem-
amir lifa eigi aðeins í þakklát-
um huga afkomenda og annarra,
heldur einnig í ávaxtaríkum
verkum sínum, því “merkið
stendur, þótt maðurinn falli”, !
Frh. frá 1. bls.
could go on deck. Every pas-
senger (around twenty in num-
ber) except my father and a man
by the name of Jakob Jónsson—
both veteran seamen, was sea-
sick. Father and Jakob were
kept busy day and night getting
one thing or another for the
sick. They had to crawl on
hands and knees over the backs
of the horses, which had been
placed as close as possible to
one another in the hold, in order
to keep them from lying down
and be trampled underfoot.
I shall never forget the horses
which I saw in Leith. They were
so enormous in size. Their hocfs
seemed as big as Indian snow-
shoes, and their shaggy fetlocks
touched the ground. When I
saw Barnum’s elephants, some
nine years later, they didn’t
seem much bigger.
I cannot recall that anything
unusual occurred on our voyage
across the Atlantic, nor on our
way up the St. Lawrence, or the
Great Lakes. But it was some-
where on the Great Lakes that
I experienced my first real sur-
prise in America. We were head-
ing streaight for some strange
looking structure, and a thrice
our ship was inside the gates of
a lock and soon rising to a high-
er level that, to me, was true
magic.
I think it was in the outskirts
of Sarnia that I caught sight of
what I thought was a most un-
usual animal—a bearded sheep,
snow-white of color. When I
drew mother’s attention to this
anomaly, she laughed and said,
“Why, that animal is not a
bearded sheep, it’s a goat.” I
didn’t know that such a species
existed. I was greatly disap-
pointed.
After miles of travel by rail
and horse drawn vehicles, we
finally reached Fisher’s Land-
ing in Minnesota, where we
boarded a stern-wheeler. Shortly
after, we were on our seemingly
endless way down the turbid
Red River, with Winnipeg as
our destination. While on our
meandering course down this
river, a most tragic accident
happened. A very fine and hand-
some young man fell overboard
and was drowned. He was the
fiancé of one of the passengers,
Ingibjörg Guðmundsdóttir, a
very close friend of ours, as was
her brother, Ólafur Guðmunds-
son, who was our guide, having
previously lived in America. No
one had been an actual eye^wit-
ness of the drowning, but indica-
tions and deductions made what
had happened quite evident. As
soon as this was made known to
the Captain, he immediately
stopped the boat. We retraced
our way for quite some distance
before dragging with grapnels
was commenced. At last the
dead body was found. This
tragic incident had a dispiriting
effect on every one, even I, a
mere child, wsa sick at heart.
We arrived at length in Winni-
peg. As I recall it, it was not an
inviting place. Our ultimate
destination, Gimli, New Iceland,
was reached, if I recollect right,
late in the summer 1876.
We lived in a small log cabin,
which stood a few yards from