Alþýðublaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 8
5AMTÍNINGUR
STOFNAÐ hefur verið á
Spáni félag, sem ætlar að
gangast fyrir því, að nauta-
ötin verði gerð mannúðlegri.
Markmið félagsins er fyrst
og fremst að útrýma grimmd
inni og hinu viðbjóðslega
við nautaötin. Forseti félags
ins, Bailen greifi, sagði í
ræðu við stofnun félagsins,
að mál væri vissulega til
komið að útrýma sögusögn-
um um það, að Spánverjar
væru grimm þjóð.
Hann sagðist gera sér
fyllilega lóst, að viðleitni
félagsins mundi mæta and-
stöðu ýmissa íhaldssamari
manna, sem vildu viðhalda
nautaötunum í sinni upp-
runalegu mynd, en greifinn
benti á það að þau þyrftu
ekki að leggjast niður held-
ur breytast.
Og breytinganna virðist
vera þörf. Sannað er og vit-
að, að nautaötunum er eink-
um haldið við vegna ferða-
manna. Þessi ógeðslega
skemmtun er framkvæmd
einkum fyrir þá, sem einu
sinni eða svo koma til að
líta á þessa „þjóðlegu leiki“.
En spánska æskan kýs
fremur knattspyrnuleiki en
nautaöt.
LESENDUM hefur ef til
vill komið það á óvart, að
ekki hefur sést nein fegurð
ardrottning 1 Opnunni að'
undanförnu, þótt sunnudag-
arnir hafi komið eins og
vanalega, — og því hafi ein
mitt verið lofað, að á þeim
dögum prýddu fegurstu kon
ur landsins síðurnar.
Satt bezt að segja:
Sigríður Árnadóttir, feg-
urðardrottning íslands árið
1953 vildi helzt ekki neitt
við okkur tala.
Arna Hjörleifsdóttir, feg-
urðardrottning íslands árið
1955, virtist á sömu skoðun
og var auk þess á förum
norður á Akureyri, svo að
ekkert varð úr því að sam-
band næðist við hana.
Ágústa Guðmundsdóttir,
fegurðardrottning íslands
árið 1956, er búsett erlend-
is, og var því sjálfgert, að
ekki var auðvelt að grafast
fyrir um líðan hennar.
Sem sagt .... vegna alls
þessa hafa fallið úr þrír
sunnudagar, — en næsta
sunnudag kemur hér í Opn
unni myndskreytt viðtal'við
Guðlaugu Guðmundsdóttur,
fulltrúa íslands í Miss Uni-
versefegurðarsamkeppninni
á Long Beach árið 1956.
Guðlaug var fyrsta ís-
lenzka stúlkan, sem fór í
þessa keppni, og hefur frá
mörgu skemmtilegu að
segja . . .
Á sunnudaginn..
f jarlægja ástatáknin
Baðkarið hennar Jayne er auðvitað hjartalaga, litað gulli
og bleikum) lit. Það verður varla s’agt að veggir og gólf
séu eins hreinlætisle og æskilegt væri. En þá er hægt að
fá sér bað í hjartalaga, bleiku sundlauginni í garðinum.
': ■ -
MUNIÐ þið e
hryggilegu sögu
’bomþuna Jayni
field og mannin:
kraftatröllið og \
ið Miklos Hargití
voru svo fátæk
neyddust til þess
flatsæng? Þau st
réttinum og lýsti
anlega af hverj
ekki gæti' borgað
unni sinni tilskild
mánaðarlega. Og
Hollywood birtu
stað myndir af
tæku húsmóður
hún lá á gólfini
einni saman.
í dag er merki
geymt í geym:
banka í Hollywc
skrá Hargitay-
Þar segir, að ekki
ir nokkrum krir
um láta húsei'í
ganga úr ættinni
ár
Er þetta eignii
Jayne og Miklos
er þau lágu á gó
gangalaus? Jú, e
orðið ýmsar brei
því þau hjónin ke
fyrir tvær og há
fyrir nokkrum :
árabi'l hafði fa
nokkur í Hollyv
við að koma þe
lega ljóta stórh1
Á Sunset
10100 lak þakið
stöðum, og þegar
in fluttu inn, ur
líma pappír fy
ana til þess að
Eftir réttarhi
sem Hargitayhji
fátækt sinni, fó:
ar að streyma ii
ríkjamenn eru a1
gjafmildastir. og
ísskápar í tugate
og rúm, dívanai
ur og málning, f
útvarpstæki og
tæki. Og einn g£
segja lyftu svo
þarf ekki að g
stigana upp í sv
ið. Og nú hófi
handa um að st
búðina af venjul
rískri ósmekkví:
legu fjármagni.
að vera minnis
ástina, tákn ásta
3 10. júní 1960 Alþýðublaðið