Íslenzki good-templar - 01.10.1887, Blaðsíða 6

Íslenzki good-templar - 01.10.1887, Blaðsíða 6
6 ísl. Good-Templar. Okt.—-Nóv. ugum framförum, en Stór-Stúkan í Svíþjóð hefir áhyggjur, sem parf að fara umhyggjusamlega með, og par þarf viturlega úr vöndu að ráða; (liann hefir hjer í huga það sem kallað er í skýrslunni »Ioe- cellar-Drink* málið frá Svípjóð), en til að ráða vel úr pví, parf sjerstaka pekkingu og eptirtekt á venjurn og siðum hinnar sænsku pjóðar. |>að er pví mjög heppi- legt að Svípjóð á hjer fulltrúa á fundinum pá Lieut Wavrinsky St.- Templar,og H.-Y.-St.-Kap.br. Berg. Stór-Stúka íslands er djarft og efnilegt barn. Begla vor heíir fest par vel rætur hjá fólkinu, og tiiraunir hinna skynsömu, færu og kappsömu' starfsmanna hennar 1) Orðin eru velmeint, en vjer erum gefa góðan árangur«. TJm Stór- Stúkuna í Danmörku er ekki get- ið í skýrslunni á pessum stað. Síðan lýsir br. Turnhull ná- kvæmlega aðdragandanum að Bost- on fundinum, og gefur skýrslu af fundinum sjálfum, sem ekki er pörf á að taka hjer upp aptur, par sem skýrt hefir verið frá pví í December og Janúar númerum Isl. Good-Templars, I. árg. Að síðustu gefur skýrslan ná- kvæmt yfirlit yfir mannfjöldann í Reglunni, og í Reglu Ung-Templ- ara, og er petta útdráttur úr skýrslunni. hræddir urn að vjer eigum pau ekki í'yllilega skilið. Meðlima tala hinnar óháðu Alpjóða-Reglu Good-Templara pann 1. dag febrúar 1887. Kngland og Wales ....... Skotland........................... . Iriand............................. . Breskar eyjar...................... Noregur ........................... Svipjóð...............•............ Danrnörk..................., . . Island............................. Sveiss ............................ Aliðjarðarhafseyjar................... Samtals í Norðurálfu Africa .......................' . • Asía............................... Australia og New Zealand . . . . Vestindía-eyjarnar................. Bandaríkin í Vesturheimi. . . . . Canada.......................... ■ ■ Samtals pegar Unglinga-Stúkum er bætt við_ Verður aðalupphæðin í sjóði voru 31 Undir-Stákur Unglinga-Stúkur Tala Meðlima Tala Meðlima Itúkna tala stúkna tala 1822 72018 755 54850 G25 30129 266 22411 03 2025 n 443 17 500 7 416 205 0824 19 782 901 37070 55 1980 109 3890 6 298 10 855 3 188 1 10 8 366 11 11 3707 105947 1122 81368 37 1280 12 318 111 4103 28 586 407 20097 101 4728 24 1184 11 423 . 89 3216 21 1049 109 4404 18 740 •j544 195891 1813 89212 1313 89212 5857 285103 pund sterling.

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.