Íslenzki good-templar - 01.10.1887, Blaðsíða 11

Íslenzki good-templar - 01.10.1887, Blaðsíða 11
1888 ísl. Good-Templai-. 11 liún 60 cents (c. 2 kr.). Fram- kvæmdanefnd TJmdæmis-Stúkunn- nr rjeðist samt í ráða mann til að lialda fyrirlestra, og hann heíir nú verið við pað starf í nærri því 9 mánuði. Afleiðingin er 35 nýjar Stúkur, og 2000 meðlimir, og skatturinn til TJmdæmis-Stúkunn- ar, sem er 10 cents (c. 35 aur.), er kemur inn næsta ársfjórðung, mun borga skuldina, sem nú er á fallin. þetta sýnir, hvað gjöra má með TJmdæmis-Stúkna fyrir- komulaginu. Fyrirlestrarnir færa oss meðlimi, meðlimirnir peninga, peningarnir nýjar framkvæmdir, og sje pessu haldið áfram vex með- limatalan eins og höfuðstóll, sem vextirnir eru ávallt lagðir við, svo naumast verður fyrir sjeð, hve mik- ill verður á endanuin. Hjer í rík- inu er svo mikið verkefni fyrir liöndum, að vjer mundum purfa að halda stöðugt úti 12 manns til að prjedika fyrir fólki í heilt ár. Ef pað væri gjört pyrði eg að setja höfuð mitt í veð fyrir pví, að með- limatalan skyldi komast úr 13000 og upp 25000 á árinu, og pá mundu tekjur TJmdæmis-Stúkn- anna (10 cents um ársfjórðunginn) gjöra pær sjálfbjarga. TJmdæmis-Stúkur vorar hafa að meðaltali lítið eitt yfir 400 dollars um árið, en pær pyrftu að hafa um 1000 dollars til að hver peirra gæti haldið einum manni úti næsta ár. Er pað pá mögu- Aegt ? Já, eg er viss um pað er mögulegt. Mín uppástunga er pessi: Eáðu 100 manns í hverju umdæmi til að gefa 10 dollars hvern, og pá eru peningarnir fengn- ir. Sjálfur gjörði eg pessa tilraun í sjöunda umdæmi, og uppástungu minni var tekið svo vel, að eg varð forviða, og pykist viss um, að slíkt mundi takast víðar. Allir peir peningar, sem par komu inn, voru frá utanreglu mönnum. Síð- an heimsótti eg nokkra vini vora í 2., 4., 8. og 10. umdæmi, skýrði peim frá uppástungu minni út í æsar; peir fjellust á hana með feg- ins hendi, og hafa byrjað á pví að færa hana út í lífið. Bræður vorir í 4. umdæmi voru svo viss- ir um góðan árangur, að peir rjeðu strax L. F. Cole fyrir 1200 dollars til að halda par fyrirlestra í heilt ár, ferðakostnað fær hann borgað- an að auki. TJmdæmis-Ritarinn, Macqueen, sem er ágætismaður, segir, að hann viti fyrir víst, að peningarnir fáist, og að peir muni hafa 5000 meðlimi, pegar næsta Stór-Stúka kemur saman. í 2. TJmdæmi voru menn að sjá sjer út mann til að halda fyrirlestra næsta ár fyrir sömu borgun og í fjórða umdæmi. í fyrsta um- dæmi var haldinn fjölmennur árs- fundur og .með miklum áhuga. J>að var ákveðið, að par skyldi skatturinn til TJmdæmis-Stúkunn- ar næsta ár vera 20 cents um árs- fjóðunginn, að peir skyldu pess utan safna 1000 dollars í gjöfum

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.