Íslenzki good-templar - 01.10.1887, Blaðsíða 9
1887
Isl. Good-Templar.
9’
ir 770 nýjum meðlimum við Eegl-
una. Öll útgjöldin við ferð hans
voru 404 dollars.
Enginn af pessum mönnum verð-
ur þó borinn saman við R. S.
Chewes ofursta; hann heldur fyr-
irlestra og ferðast um Missisippi í
2 mánuði og 10 daga, hann stofn-
ar á pessum tíma 25 Stúkur, rað-
ar peim niður í TJmdæmis-Stúkur,
og lætur pær að síðustu stofna
Stór-Stúku í Missisippi, sem er
sagt, að sje ágætlega mönnuð, og
hafi ágætt fyrirkomuh; meðl. c 2200.
B. F. Parker, H.-Y. St.-R.
skýrir frá, að hráðum sje von um,
að Stór-Stúkaverði stofnuðí |>ýzka-
landi (Schleswig-Holstein), og segir,
að Stór-Stúkurnar (Ameríkumeg-
in) í Noregi, Svípjóð og Danmörku
hafi aldrei staðið hetur en nú. —
Með tilliti til fjárhagsins kvartar
hann yfir, að tíðar breytingar á
Siðaritum o. fl. orsaki Reglunni
mikinn kostnað, áður hafi menn
komizt af án pess árum saman.—
Hra. Parker, sem sjálfur en her-
maður, segir í skýrslu sinni, að-
pað hafi allajafna mest haldi&
huga sínum föstum við G.-T. Regl-
una, hvað fyrirkomulagið á henni
sje svipað fyrirkomulaginu í hern-
um. Hann álítur pví sjálfsagða
skyldu í Reglu-málum, að hlýða
hverri peirri skipun, sem lög-
lega er gefin að ofan, og skoðar
pað sjálfsagða skyldu allra Stór-
Stúku-Ritara, að f'æra skipanir H.-
Y. St.-Templars og H.-Y. Stór-
Stúku út í lífið, og Stúku-Um-
boðsmanna aptur að hlýða peim.
Með öðru móti fer engin fram-
kvæmd vel úr hendi,— Hann mæl-
ir með pví að H.-Y. Stór-Stúka
komi ekki optar saman en 4. hvert
ár, ástæðurnar eru hinar sömu og
í skýrslu J. B. Finch.
Um mannfjöldann íGood-Templ-
ar Reglunni Ameríkumegin gefur
hann skýrslu, sem petta er út-
dráttur úr:
Tala Stúknanna. Meðlimatala.
England . . 126 2310
Skotland 36 1126
Irland 108 5208
Noregur 64 2156
SvípjóS 623 26337
Afríka 27 1112'
Asía 15 453
Australía 240 11964
Bandaríkin mob meiru ........ ‘ 5393 224709
Canada 249 10662
Samtals i fullorðinna Stúkum 6^27 2»7212
Meðlimir Reglu Ung-Templara ..... 819 50739
Sarntals 7746 337951
[Alls vor megin 5857 285103
Samtals 13603 6230541