Íslenzki good-templar - 01.10.1887, Blaðsíða 10

Íslenzki good-templar - 01.10.1887, Blaðsíða 10
10 Isl. Good-Templar. Okt.—Nóv. Á síðasta ári fyrir 1. Febrúar 1887 haíði Good-Templar Reglan Tor meginn misst hjer um bil 15000 meðlimi; en á sama tíma hafði G.- T. Reglan Ameríku megin unnið hjer urn bil 18000 meðlimi. Öll Reglan pannig aakist um hjer um 'bil 3000 manns á árinu. Yor megin munu menn kenna með- iirnamissinn helzt slæmu árferði og apturför Reglunnar á Englandi sjálfu, og framfarirnar hinumegin mun mega pakka ötulleik for- mannanna og TJmdæmis-Stúkna fyrirkomulaginu, sem hvervetna virðist gjöra hið mesta gagn, þó segir einn—en hann er ekki nema •einn — af Stór-Stúku-Riturunum í -Ameríku, að innan síns umdæmis hafi pað fyrirkomulag gjört skaða. Jungfrú Gertrude L. Cusman, •sem hafði verið sett yfir Reglu Ung-Templara gefur skýrsla um sitt starf, og er petta útdráttur úr skýrslunni. Spurningakver um skaðsemi tó- haks og vínfanga hefir verið við- haft nokkra mánuði af árinu í Unglinga-Stúkunum, og eru flest- ir Stórgæzlumenn Ung-Templara ánægðir með pað. |>ess utan hafa verið gefnir út og kenndir í Ung- linga-Stúkunum smápjesar, um á- fenga drykki, bjór og tóbak, og unglingunum kennt að syngja úr- val af bindindiskvæðum, sem gef- in voru út í pví skyni. Hún vill að enginn geti verið heiðursmeðlimur í Unglinga-Stúku rnilli 16 og 20 ára, en að fólk á peim aldri geti verið meðlimir. Hún álítur, að hver, sem stendur fyrir Unglinga-Stúku, hvort sem hann er Gæzlumaður U.-T., St.- G. U.-T. o. s. frv. megi ekki brúka nokkurt tóbak, og sje slíkur mað- ur valinn, álítur hún. að liann eigi annaðhvort að leggja niður starf sitt eða ganga undir skuld- bindingu Ung-Templara. Af skýrslum hennar og hra. Gil- bert Archers í Leith sjest greini- lega, að Ung-Templara Reglan mjög víða stendur að eins undir Stór-Stúkunni, sem hlut á að máli, en ekki undir H.-Y. Stór-Stúku, og sakir pess eru skýrslurnar um Ung-Templara Regluna og með- limafjölda hennar mjög ófullkomn- ar, og Ung-Ternplara Reglan miklu mannfleiri, en talið er hjer að framan. — Ung-Templara Reglan á Islandi stendur pannig eingöngu undir Stór-Stúku íslands, og er hvergi talin í skýrslunum. 1 næsta blaði munum vjer geta um helztu lagabreytingar, sem urðu á Saratoga-pinginu. Um Umdæmis-Stúkur. [Eptir The Good-Templar, Yol. 5, Nr. 1.] í byrjun árs pessa hafði fjórða Umdæmis-Stúkan undir vorri Stór- Stúku 35 Undir-Stúkur, og hjer um bil 1000 meðlimi. í sjóði átti

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.