Íslenzki good-templar - 02.01.1889, Síða 6
30
ísl. Good-Tetnplar.
Jan.
verða nr. 5. Hún var við stofn-
unina skipuð 15 meðlimum, og
kvað pað allt vera efnilegir ungir
menn, og þannig ástæða til að
ætla að þetta sje efnileg Stúka
þó fámenn sje í fyrstu.—Fundar-
stað sinn hefur Stúkan í barna-
skólahúsinu í Gaulverjabæ.
Helztu starfsmenn fyrir yfir-
standandi ársfjórðung voru þessir
kosnir:
Æ. T. Kolbeinn porleifsson, Gaul-
verjabæ.
Y. T. Bjarni Jónsson, Loptstöðum.
Bit. Jón Runóifsson, Gaulverjabæ.
Kap. Ingvar Guðmundsson, Selja-
tungu.
F.-R. Sigurður Sigurðsson Hólm-
um.
Gk. Jón Jónsson, Meðalholtum.
Dr. Guðmundur E. Guðmunds-
son, Seljatungu.
VörðUr. Jakob Bjarnason,Loptstöð.
Út-Y. Einar Sigurðsson, Meðal-
holtum.
Aðst.R. Halldór Jónsson, Gaul-
verjabæ.
Aðst.Dr. Jón Gestsson,Sviðagörðum.
F. Æ. T. Ólafur Guðmundsson,
Seljatungu.
Gæzlumaður Ung-Templara Jón
Jónsson, Loptstöðum.
Til Umbm. St.-T. var mælt með
Jóni Jónssyni, Loptstöðum.
Stofnandi Stúkunnar Guðmund-
ur Guðmundsson, á sannarlegar
þakkir skilið fyrir stofnun þessara
Stúku, eins og fyrir allt hans
mikla starf í parfir Reglunnar, og
væri óskandi að Good-Templar
Reglan mætti lengi njóta starfa
hans 1 hennar þarfir.
Jeg skal geta þess að hin efni-
lega unga Stúka >Bára« nr. 2 1
Yestmannaeyjutn hefur fengið
stofnskrá handa Ungl. Stúku þar
á eynni. Ungl. Stúkan lieitir
»Hamingjan« og verður hún nr. 7.
Bróðurlegast.
Magnús Zakaríasson
St. R.
Ung-Templara söngur.
Sjáið barna flokkinn fríða,
Fáðan ljóssins skjöld hann ber;
Sóknar vopn er sannleikshjörinn;
Saman fylkist ungra her.
Flokkur.
Fram til sigurs, fram til sigurs;
Fá mun sigur vort mál rjett,
» Sannlcik, elsku, hreinleik« höf-
um
Heilög orðtök vorn á fána sett.
Lengi drykkjan valdstaf veifði
Vakti synd og kvala fjöld,
Nú af stöli hún skal hrakin,
Hófsemd tekur ríkisvöld.
Undir hófsins hreinum fána
Hvergi fjendum opnist leið
Vegum hart, unz voru kyni
Vinnum frelsis hnossin þreyð.
Blóð ei markar brautir vorar,
Bros og söngvar koma oss mót;