Íslenzki good-templar - 01.06.1890, Page 3

Íslenzki good-templar - 01.06.1890, Page 3
Júní. ísl. Good-Teraplar. 67 Nú í haust, 3.-5. september á að halda alpjóða-samlcomu (hina priðju) í Kristjaníu til að ræða ýms mál, er snerta bindindishreyf- inguna. J>að er í ráði að koma á samvinnu milli bindindismanna í öllum Korðurálfulöndum, án tillits til hverjum fjelögum peir til- heyra. Formaður forstöðunefndarinnar, er kosin var á síðustu sam- komunni, (í Ziirioh 1887), er svissneskur háskólakennari, dr. A. Forel. Til pessarar samkomu er boðið bindindismöunum úr öllum löndum Norðurálfunnar, og þar á að ræða um t. d. hver aðferð hafi reynst hezt til að spyrna móti ofdrykkjunni, um hið svonefnda »Gautaborg- ar-system«, áhrif áfengisnautnarinnar á uppeldi unglinga í hverju einu landi, auk fleira. þetta sýnir, að hjer í álfu er pegar mikil hreyfing komin á petta mál. J>essu máli fylgja, annarsstaðaren bjer á landi, jafnt íhalds- og frelsismenn, t. d. á Englandi Georg Trevelyan og Kandolp Churchill, hvortveggja pingflokka foringjar, hvor sínum megin í stjórnmálum. J>essu máli fylgja menn án tillits til trúar- bragða. Manning kardínáli, yfirmaður katólskra manna á Englandi, sem hefir verið í 35 ár prestur og biskup í Lundúnum, er einn hinn ákafasti fylgismaður pessa máls. Hann er nú áttræður, en talar og ritar enn með áhuga fyrir bindindið. Lútersku prestarnir margir liverjir flytja opt og tíðum ræður um bindindi í kirkjum sínum, af prjedikunarstólnum. (Hvenær ætli við íslendingar komumst svo langt?). Og Karl Schou, sem í 16 ár var prestur og yfirmaður mepódistanna í Ilanmörku, sagði einu sinni, pegar prestum par í landi var í dönsku dagblaði borið á brýn afskiptaleysi af bindindis- málinu: »Vjer erum vitanlega eigi margir hjer í landi, að eins 20 prestar af meþódistaflokki, en vjer erum allir albindindismenn. Kirkja okkar á alls yfir nálægt 25,000 presta og trúboða, og peir eru allir alhindindismeun og sumir peirra eru einmitt einbeittustu forvígismenn bindindismálsins*. Bindindismálið er af öllum menntuðum mönnum, sem pekkja tilgang pess, stefnu og sögu, skoðað að eins sem borgarlegt maan- úðar- og velferðarmál, uitt hið pýðingarmesta, sem nú er á dag- skrá. |>að snertir að engu leyti stjórnmála-pras eða trúarbragða-deilur enda er alstaðar varast að hlanda nokkru slíku inn í petta mál. Enginn, sem ann góðu siðferði, enginn, sem heldur vill velfarnan mannfjelagsins, en eyðilegging pess, siðferðislega og fjárhagslega, getur haft á móti bindindishreyfingunni, ,en pað er sjálfsagt alstað- ar og á öllum tímum hægt, að hafa á móti peim mönnum, er mál- inu fylgja, og aðferð peirra, en gjöri pá aðíinnendurnir betur! XJm hag og ástand bindindismálsins í Amerllju, par sem bar-

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.