Alþýðublaðið - 14.06.1960, Side 5
NATO-félag
ÞANN 19. maí 1960 var stofn
aö á Keflavíkurflugvelli félag
áhugam'anna um Atlantshafs-
l>andalagið_
Nafn félagsi’ns er NATO-
VINA FÉLAGIÐ (NATO FRI-
ENDS AL'LIANCE). í stjórn
J>ess voru kjörnir: Þorgrímur
Halldórsson, form., Ólafur
'Thorderson, varaförrm, Jón Arn
grímsson, gjaldkeri,1 Ingvar S.
Ingvarsson, ritari og Björn
Helgason, meðstjórnandi.
Sætfir
í vændum
BUENOS AIRES, 13 júní.
(NTB).
NOKKRIR háttsettir liðsfor-
Ingjíar sem í morgun reyndu að
steypa stjórn Argentínu með
valdi ,flúðu í kvöld í flugvél
eftir að hersveitir, sem tryggar
©ru stjórninni flykktust inn í
San Luis héraðið þar sem upp-
reisnin byrjaði.
Síðar um daginn flaug Fron-
dizi forseti Argentínu til Róm-
ar eins og fyrirhugað hafði ver-
ið.
Uppreisnin takmarkaðisf við
San Luis héraðið og náðu upp-
reisnarmenn útvarpsstöð á sitt
vald. Tilgangur uppreisnarinn-
ar var fyrst og fremst að koma
í veg fyrir Evrópuför Frondizi
forseta.
Mennirnir, sem stóðu að þess-
ari uppreisnartilraun tilheyra
andstæðingum Peron fyrrum
forseta og eru hægri menn. —
Flest er enn á huldu um upp-
reisn þessa.
ANCHORAGE, Alaska og Tó-
kíó, 13. júní (NTB). — Eisen-
hower forseti Bandaríkjanna
bélt í dag frá Anchorage, höf-
uðborg Alaska, áleiðis til Wa-
keeyju. Þetta er fyrsti áfangi
hans á leiðinni tl ýmissa
landa í Austurlöndum fjær.
Næsti viðkomustaður hans er
Manila á Filippseyjunx. Síðan
heldur hann til Formósu, Suð-
ur-Kóreu og Japan.
Neijiro Asanurna, formaður
Sósíalistaflokks Japans sagði á
mánudagskvöld, að hann mundi
reyna að hindra ofbeldisverk
er Eisenhower Bandaríkjafor-
100 skip á
íslandsmið
ÁLASUND, 13. júní.
(NTB).
FLEST norsku skipanna, sent
fara á síldveiðar við fsland í
Kumar eru nú tilbúin. Rúmlega
eitt hundrað skip fara til veið-
anna og er það tuttugu bátmn
fleira en reiknað var með í vor.
Rússlands
WASHINGTON, 13 júní.
(NTB).
OLIVER POWERS, fað-
ir Francis Powers, flug-
mannsins á U-2 vélinni,
sem skotin var niður yfir
Sovétríkjunum 1. maí s. 1.
hefur fengið vegabréf, ■—
sem gerir honum mögulegt
að fara til Sovétríkjanna
og hafa t'al af syni sínum
þar. Hann gerir þó ekki
ráð fyrir að fara fyrr en í
ágúst.
Powers ,sem er skósmið
ur, ræddi á mánudag við
ýmsa háttsetta rnenn í
bandaríska utanríkisráðu- <[
neytinu.
WWVWWWWtVWMWVW
Árangurslaus
bylting
NEW YORK ,13. júní.
(NTB-AFP).
i aðalbækistöðvum
Sameinuðu þjóðanna í New
,York er gefið í skyn, að deilan
um framsal Adolf Eichmann,
þýzka stríðsglæpamannsins, —
sem ísraelsmenn tóku í Argen-
tínu fyrir nokkrum dögum og
fluttu til ísrael, verði leyst á
íriðsamlegan hátt eftir dipló-
matiskum leiðum.
Aðalfulltrúi Argentínu hjá
Sameinuðu þjóðunum, kom til
New York í dag frá Buenos Air-
es og búist er við að hann ræði
við Gol'da Meir, utanríkisráð-
herra ísraels á næstunni, en
hún er nú stödd í New York.
David Ben Gurion, forsætis-
ráðherra ísraels kom í dag í
opinbera heimsókn til Parísar
og ræðir við de Gaulle á þriðju
dag. Og síðar í mánuðihum kem
ur Frondizi Argentínuforseti í
opinbera heimsókn til Parísar á
för sinni um Vestur-Evrópu, —
Ekki er þó vitað hvort þeir ræða
Eichmann-máli'ð við de Gaulle.
sc-tj kemur í opinbera heim-
sókn til Tókíó næstkomandi
sunnudag.
Á fundi með blaðamönnum
sagði Asanuma, að hann væri
ennþá andvígur heimsókn Eis-
eriho-wers og hann krafðist þess
að.stjórnin segði af sér, en
hann kvaðst gera hvað hann
gæti til þess að koma í veg fyr-
ir óeirðir í sambandi við heim-
sóknina í líkingu við þær, sem
urðu er Hagerty blaðafulltrúi
forsetans kom til Tókíó fyrir
nokkrum dögum.
Annar leiðtogi Jafnaðar-
manna í Japan sagði 1 dag, að
ef Eisenhower óski eftir friði
í Austurlöndum, þá ætti hann
að halda'sig heima.
í yfirlýsingu frá miðstjórn
Sósíalistaflokksins segir að
flokkurinn muni nota öll tiltæk
ráð til þess að koma í veg fyr-
ir staðfestingu á öryggissátt-
mála Bandaríkjanna og Japans.
25.000 lögreglumönnum í
Tókíó hefur verið. falið að
vernda Eisenhower er hann
kemur til landsins og halda
þeir vörð um hina 15 kílómetra
löngu leið frá flugvellinum inn
í borgina. Eisenhower mun aka
i skotheldum vagni þessa leið
en áður hafði verið gert ráð
fyrir að.hann æki í opnum bíl
til keisarahallarinnar. í Tókíó
sjálfri eru ekki nema 15.000 lög
regluþjónar, afgangurinn er úr
öðrum landshlutum.
Kishi forsætisráðherra Jap-
ans gaf öllum lögreglustjórum
í dag skipun um að gera allar
nauðsynlegar ráðstafanir til
þess að vernda Eisenhower.
Eisenhower mun aka í 25 ára
gömlum Mercedes Benz bíl,
sem á að vera algerlega skot-
heldur. Með honum verður
Hirohito keisari.
Kishi forsætisráðherra átti í
dag viðræður við formann
flokks sósíaldemókrata, sem
miðstjóm hans hefur fallið frá
andstöðu sinni gegn heimsókn
Eisenhowers. Formaðurinn,
Nishio, sagði að flokkur sinn
hefði verið andvígur heimsókn
inni en hefði nú ákveðið að
bjóða forsetann velkominn, af
því að heimsókn hans væri lið-
ur í að efla friðinn í Austur-
löndum fjær.
Talsmaður frjálslynda flokks
ins, flokks Kishi, sagði á mánu-
dag að í athugun væri að gera
pólitískt vopnahlé um sinn og
fresta staðfestingu 'öryggissátt-
málans í þeirri von að það vrði
til þess að Sósíalistaflokkurinn
léti af andúð sinni á heim-
sókninni.
WWWWWM\WWWWWV1
DELINDA Tanner frá
Sviss, sýnir 10 myndir í
Mokka á Skólavörðustíg
um þessar mundir. Er hér
um að ræða veggteppi,
senx Delinda Tanner hefur
gert í Iiöndunum með ala-
dinnál. Hefur hún fram-
leitt tepp' þessi í Sviss
undanfarið úr íslenzkum
lopa en Tanner segir, að
íslenzki Iopinn sé mjög
hentugur til þessara nota.
Delinda Tanner dvaldizt
hér síðan um áramót.
Kynntist hún veggteppa-
gerð hér í Reykjavík i
fyrravetur. Tanner dvald-
ist einnio- hér á landi árin
1949—1951 og byrjaði þá
á keramik úr Laugarnes-
Ieir. Sýningunni í Mokka
lýkur á fimmíudag.
iWWWWWWWMWWWWtWWMWWWWWStWiW!
Tíðindi brá
fyrsta hneykslinu
ALÞÝÐUBLAÐINU barst í
gær eftirfarandi frá póst- og
símamálastjórninni varðandi
fyrra frínterkjahneykslið í
vetur;
Svo sem áður er kunnugt, fór
í vetur fram réttarrannsókn út
af hvarfi nokkurra verðmætra
frímerkja úr birgðum póstsins.
Jafnframt framkvæmdi ríkis-
endurskoðunin heildartalningu
á birgðunum og lauk henni.
Málið út af nefndu frímerkja
hvarfi hefur undanfarið verið
til athugunar í dómsmálaráðu-
neytinu og er búizt við fyrir-
mælum um málshöfðun innan
skamms.
Frekari rannsókn mun nú
vera að héfjast hjá sakadóm-
: sra á svonefndum Heklufrí-
Sakar-
rannsókn
ákveðin
ALÞÝÐUBLAÐIÐ spurð
ist fyrir um það í gær hjá
dómsmálaráðuiieytinu,
hvort ráðuneytið hefði
tekið nokkra ákvörðun
um sakarrannsókn í
„Lundgaard-f rímerk j a-
málinu“.
Baldur Möller, deildar-
stjóri, skýrði blaðinu svo
frá, að ráðuneytið hefði
ákveðið að vísa málinu til
sakadómarans í Reykja-
vík til nánari aðgerða.
Að sögn deildastjórans,
mun sakadómari fá fyrir-
mæli ráðuneytisins í dag,
14. júní.
,'merkjum (35 aura frímerki, yf-*
irstimpluð með 5 aur), þar:sena
| upplýst hafði verið, að yfir-
! prentanir á þeim höfðu farið
fram utan
stofunnar.
aðildar póstmála-
f # f » / l s
Hvorki giot ne
lán
Framhald af 1. síðu.
Skeyti Alþýðublaðsins til
Lundgaards verkfræðings vai*
svohljóðandi:
„Tvær skoðanir hafa komið
fram um það í íslenzkum blöð-
um hvernig frímerkin frá 1904,
sem nú eru til sölu á Norður-
löndum, hafi komizt í yðar hencl
ur: a) að þér hafið fengið þart
að láni hjá póstmálastjórninnii
Og b) að yður hafi verið afhenfe
þau að gjöf. Alþýðublaðið væri
yður, þakkþátt ef’ þér vilduð láta
þvj í té skýririgu yðar á málinu.
Blaðið mun greiða kostnað af
svarskeyti frá yður, allt að eitfe
hundrað orð“.
Eins og svar Lundgaards ber
með sér, telur hann fráleitt aö
hann haíi fengið frímerkin að
láni. Hann fékk þau sem þókn-
un segir hann fyri'r unnin störS
— og að viðstöddum vitiium.
Alþýðublaðið birtir á f.yrstn
síðu myndir af þremur forsíðum.
sínum, en þær segja sögu þessa
frímerkjamáls frá því það fyrsfe
bar á góma. Þær lýsa líka marg-
endurteknum og árangurslaus-
um tilraunum biaðsins til áð fá.
póststjórnina til að skýra frá á-
stæðum fyrir því að frímerkin.
voru flutt úr landi. íessi ivið-
leitni bar ekki árangur fyrjr eni
blaðið símaði til danska aðilansí
— og mun það koma ýmsuni
. spanskt fyrir sjónir. {
Alþýðublaðið — 14. júnf
1960