Alþýðublaðið - 14.06.1960, Page 13
^IotíIé
Sggrún Ragnarsdóttir
varð „Ungfrúi island"
T^- ÍESLIT fegurðarsam-
keppni fslands, sem fram fór í
Tívolí í fyrrakvöld og gær,
voru tilkynnt seint í gær-
kvöldi. Sigrún Ragnarsdóttir
var kjörin fegurðardrottning
Islands 1960.
Önnur í röðinni var Ingia
Eygló Árnadóttir, sú þriðja
Sigrún Sigurðardóttir, fjórða
Guðlaug Gunnarsdóttir og sú
fimmta Svanhildur Jakobsdótt
ir,
Fyrstu verðlaun eru fer® til
Long Beach í Kalifomíu, þar
sem fegurðardrottningin riiun
taka þátt í keppni um titilinn
„fegursta stúlka heims“ eða
„ungfrú alheimur“. Sigrún
fer vestur að ári. — Önnur,
þriðju, fjórðu og fimmtu vcrð-
laun eru einnig glæsileg, Uppi
hald í París, London, Istanbul,
New York og Vín og ferðir um
ýmis lönd.
Sigrún Ragnarsdóttir er 17
ára. Hún vinnur í verzluninni
Regnboganum í Bankastræti.
(Nániar verður sagt frá feg-
urðarsamkeppninni síðar í
blaðinu).
EINNI talsímarás var 10. þ.
m. hætt við til ísafjarðar, og
bætir það nokkuð sambandið
milli Reykjavíkur og ísafjarð-
ar, sem hefur verið mjög örð-
ugt undanfarið vegna ónógra
talsímarása.
☆
RAFN Júlíusson fulltrúi á
póstmálastofunni hefur verið
skipaður póstfulltrúi frá 1.
júní þ. á.
EFHRMINNILEGUR
SJÚMANNADAGUR
MIKILL fólksfjöldi tók þátt
í hátíðahöldum 25. Sjómanna-
dagsins í fyrradag. Veður var
eins gott og frekast var á kos-
ið, sól og hiti. Sala merkja
dagsins og Sjómannadagsblaðs-
ins gekk mjög vel. Skip í
Reykjavíkurhöfn voru fánum
skreytt og víða fánar að hún
í bænum í tilefni dagsins.
Hátíðahöldin hófust með
messu í Laugarássbíói, þar sem
séra Garðar Svavarsson prédik
aði. Á Austurvelli hófst útihá-
tíð kl. 14. Séra Óskar J. Þor-
láksson dómkirkjuprestur
minntist sjómanna, sem látizt
höfðu frá síðasta siómannadegi.
19 sjómenn höfðu drukknað
við stö’-f sín á því tímabili og
var þeirra minnzt með því, að
biómsveigur var lagður á gröf
óbekkta sjómannsins í Fossvogs
kirkjuearði.
Þá fluttu ávörp Emil Jóns-
son. siávarútvegsmálaráðherra,
Hafsteinn Baldvinsson. skrif-
stofustióri og Egill Hiörvar,
vélstióri. Það óhann vildi til á
meðan ráðherra talaði, að ann-
ar fánaberinn á svölum Albing
ishússins fékk snögglega aðsvif.
Náði hann sér bó von bráðar.
Útdráttur úr ræðu Emils Jóns-
sonar birtist annars staðar í
blpðínu í <iaff.
H'mrv Hálfdánarson, fonnað
ur Siómannadagsráðs. afhenti
bví næst heiðursmerki Sió-
mannadags-ins. Þau hlutu fimm
kunnir heiðursmenn úr sió-
mannaq+étt- Auðunn Sæmunds-
son. skinst.ióri. Grímur Þor-
kelsson, skinst.ió’i. Jóhann Pét-
ursson, skinstióri, Sigurður
Eiuarsson. timburmaður. og Sig
urión Kristiánsson, vélstióri.
vim-iiff afhenti Henrv ,,FiaIar-
bikari"n“, sem Guðlaugur Ket-
’Jqarm hiant að bessu sinni fvr-
ir f’arvuivcharandi námsárang-
ur í Vélskólanum. Hlaut hann
bar 104 st.ig af 110 mögulegum!
Úrslit í kanoróðrinum, sem
var miög fjörugur, urðu sem
bér segir:
1. M/b Guðmundur Þórðar-
son 2:J6.2 mfn.
2. M/b Ásgeir 2:60.4 mín.
3. R/v Jén forseti 2:50,7
4. M/b Hnfhér 2:53.0 mín.
5. M/s Goðafoss 2:53.6 mín.
6. TTnglino'adeild Slvsavama-
félags fslands 2-57.2 mfn.
7. M7b Gísli J. Johnsen
2:57.8 mín.
8. Amerískn olíuskipið Crown
block 2-58,8 mín.
9. M/h Biörn Jónsson 3:06.2.
10. Uncrbngasveit Sióvinnu-
Vevkjavíkurbæi
3-07 R rnín.
piHnchnfniu á Guðmundi
Þórðarsvni fékk lárviðarsvoio
o« lágmvndina Fiskimanninn
c=ð launum, en skipshöfnin á
Ásgeiri fékk June-Munktell
bikarinn. Forstjóri hinna
sænsku verksmiðja, er fram-
leiða m. a. June-Munktell vél-
arnar, Gustav Östergren, sem.
gaf bikarinn í upphafi Sjó-
mannadagsins, var nú staddur
hér. Afhenti hann skipverjum
af Ásgeiri btkarinn og hverjum
einstökum í róðrarsveitinni
minjagrip.
Eyjólfur Jónsson kom að
landi úr Viðeyjarsundi um það
leyti, er kappróðurinn var að
hefjast, og var vel fagnað af
viðstöddum, sem voru afar
margir sem fyrr segir. Er það
mál manna, að þessi 25. Sjó-
mannadagur hafi tekizt mjög
vel í hvívetna og verið sjó-
mannastéttinni í heild til sóma
og ánægju. — a.
r ' •
Fnojoni
TRÚNAÐARMÁL, ný bók smá-
sagna eftir Friðjón Stefánsson,
kom út fyrir skemmstu hjá ísa-
foldarprentsmiðju. í bókinni
eru 13 sögur.
Trúnaðarmál er fjórða smá-
sagnasafn Friðjóns. !
Aðnr hafa komið út: Maðtlr
kemur og fer, Ekki veiztu og
Fjögur augu.
Margar sagna Friðjóns hafa
birzt í erlendum þýðingum, á
Norðurlöndum, í Þýzkalandi og
í enskumælandi löndum.
MWWmmmWWWMMMM
SíSd í
vörpu
SIGLUFIRÐI, 13. júní.
UNDANFARINN mánuð
hafa togbátar fyrir Norð-
urlandi annað slagið feng
ið síld í vörpuna. f morg-
un kom togarinn Hafliði
af veiðum með 130 t°nn.
Fékk liann síld í vörpuna
um 40 sjómílur norðanst-
ur af Horni, nokkrar síld-
ar í hverju hali.
Síðasta daginn varð Haf
liði var við þrjú norsk síld
veiðiskip á miðunum. —
Þrír bátar komu hingað
um helgina, Grundfirðing-
ur II., Sigurfari og Ilrönn,
en sumir hafa farið beint ?
| á miðin. — J.M.
AUWMMHiiMWmMIMMMM
Alþýðublaðið — 14. júnf 1960