Alþýðublaðið - 14.06.1960, Síða 15

Alþýðublaðið - 14.06.1960, Síða 15
 veit að ég er hér. Svo ég er knúin til að taka á mig mikla áhættu“. Ég 'hlýt að fara að vakna . . „Það hlýtur að fall grunur á mig, þegar þér hverfið. Ég verð að reyna að finna upp á einhverri sögu leftir að ég hef hent yður í sjóinn. Ég veit að þeir trúa mér ekki hve senni leg svo sem saga mín verður. En þeir hafa ekki líkið og þeir geta ekki sannað glaep- inn, svo hvað geta þeir gert? 1 Ég held að það hljóti allt að ganga vel ungfrú Sher- i wood — og fyrirgefið mér — ég skal gæta þess vandlega • að afmá öll ummerki á eftir“. Þetta er heimskulegt. Hann ' er aðeins að reyna að hræða mig. Það gétur ekki neinn ver ið svona rólegur og ætlað sér samt að myrða manneskju. Enginn. Riehard, Richard. „Ég skil ekki enn hvers vegna þér komuð hingað í kvöld“, sagði milljónamæring urinn. Rödd hans var hálf kvartandi. „Mér kom ekki til hugar að ég myndi rekast á neinn. Ég kom til þess að gera það, sem yður tókst. Að finna koddaverið í rörinu. Ég fór að velta því fyrir mér eftir þennan skrípaleik í skrifstof- unni hjá Pearl 1 ögreglufor- ingja, hvað hefði eiginlega orðið af koddaverinu og það var þá fyrst sem ég mundi að rörið hafði verið stíflað áð- ur, Hvernig komust þér að því, ungfrú Sherwood? Jessie hreyfði sig og hann sagði hvasst: „Hreyfið yður ekki!“ „Ég verð“, heyrði Jessie sjálfa sig segja. „Fætur mín- ir eru dofnir. Hálsinn á mér...“ „Mér finnst það leitt,“ sagði hann eins og hann mein það.“ „Þér megið standa upp.“ Jessie reis á fætur. fíné hennar létu undan og hún hallaði sér að veggnum. „Það er að vissu leyti ó- heppilegt fvrir yður að ég hef ráðtemenn,“ þrumaði millj ónamæringurinn. „Ef Stallings hefði ekki verið hér, hefði ég rannsakað rör- ið fyrir löngu. En ég nevdd- ist til að fara aftur til New York og finna eitthvað til afsökunar, svo ég gæti losn- að við Stallings. Hvers vegna komuð þér hingað í kvöld?“ „Skiptir það nokkru máli?“ Það var undarlegt hve létt var yfir henni. Jessie lokaði augunum. „Eg geri ekki ráð fvrir því.“ Hún heyrði klikk. Augu hennar opnuðust og hún starði tryllingslega fram fyrir sig. Hann steig aftur á bak, hendi hans lyftist. Hann rétti hana fram, byssan var blágrá, hún gat séð fingur hans þrýsta á gikkinn, fing- urinn var farinn að hvítna. Eliery Queen „Drepið mig ekki, herra Humffrey. Eg vil ekki deyja, ekki drepa mig.“ „Eg verð,“ tautaði Alton Humffrey, „EKKI!“ veinaði Jessie og lokaði augunum. Kjallarinn skalf af hvell- inum. Hvað ég finn ekkert" til, hugsaði Jessie. Er það ekki einkennilegt? Eg finn allt ekkert til. Bara byssuskötið og gler að brotna, .. GLER? Hún opnaði augun. Hægri ar ég frétti í hverju þú hefðir lent. Richard vildi láta flytja þig á sjúkrahús, en Wicke læknir áleit það ekki nauðsynlegt Ertu viss um ag þú sért búin að ná þér?“ „Já.“ Jessie settist fram á stokkinn. „Hvar er Ric- hard?“ „Hann er hér enn. Þeir eru allir hér. Þeir vilja ekki flvtja Humffrey strax. Hann missti mikið blóð og hann liggur fyrir.“ Becky Pearl varð harðneskjuleg á swip „Það er einkennilegt hvað þeir gæta morðingja vel. Eg hefði látið honum blæða út.“ „Becky, svona máttu ekki tala.“ „Þú ert hjúkrunarkona, Jessie,“ sagði litla konan lágt. „Eg er aðeins kona, — sem hef alið mín börn. Og ég á barnabörn. Hann mvrti barn.“ „Einhver annar,“ sagði Jessie og greip dauðahaldi í þá hugsun. „Hver var þessi einhver annar, Richard? — Hver?“ „Jessie,“ sagði Rishard Queen. „Hver var sá eini, sem hafði ástæðu til að hata óskilgetið barn Alton K. Humffreys? Hver var sá eini í heiminum, sem Humffrey gæti hafa langað til að verja og hjálpa til að dyljast? — Hver er sá sem hefði verið jafn vont Humffrey nafnsins vegna að væri afhjúpaður sem morðingi? Hver er sá sem stöðugt veinaði — þangað til Humffrey tókst að koma henni á brott — að morðið á Mike Ltla hefði verið henni að kenna? .... Við skildum hana aðeins ekki. Hann hristi höfuðið. „Það er aðeins einn sem getur hafa myrt bamið, Jessie. Pearl lögregluforingi leit kipptist til. „Að mér, Jessie?“ „Verg ég að biðja þín?“ „Biðj . ... “ Hann virtísfc vera með heita kartöflu í i munninum. „BH)JA?“ „Já!“ Jessie grét. „Eg hef béðið og beðið og þú hefur þagað og vorkennt og vor- kennt sjálfum þér. Eg er kona, Richard, skilurðu það ekki? Og þú ert maður — þó þú virðist ekki frekar vita það — og við erum bæði ein- mana og ég held að við el .. elskum hvort annað.“ Hann hafði stokkið á fæt- ur og hélt annarri hendinni um háls sér og var utan við sig á svipinn. „Áttu við .... viltu giftast mér, Jessie? — Giftast MÉR ?“ „Hvað heldurðu að ég sé að biðja þig um,i Richard Queen að spila við mig, Ol- sen. Olsen?" Hann gekk til hennar. Og nam staðar og kynngdi: „En Jessie, ég er gamall mað- •ur .... “ ..Della! Þú ert gamalt flón!“ Og hann kom til hennar. Löngu seinna, þegar sólin var alveg hnigin til viðar —• færði Richard Queen hend- ina af öxl Jessie og lagði hana um mitti hennar og tautaði sæll: „Hvað skyldi Ellery segja?“ E n d i r hendi Alton Humffrey var blóðug. Byssa hans lá á gólf inu og bann greip um úln- liðinn. Munnur hans og and- litið var þrungið þjáningu. Þá kom maður frath á kjall arabrúnina Og Jessie sá að það var hann, sem hafði skotið. „Richard,“ sagði Jessie, Svo leið yfir hana. Þegar hún rankaði við'ser lá hún í rúmi. Henni fannst eitthvað kunnugtlegt við her- bergið, en það leið dálítill tími áður en hún skildi “að það var herbergið hennar við hliðina á barnaherberg- inu. Svo mundi hún allt. .... Jessie settist upp. Frú Pearl sat í ruggustól við hliðina á rúminu "og brosti til hennar. „Hvemig líður þér, Jes- sie?“ „Bara vel,“ svaraði Jessie og leit niður. Einhver — hún vonaði að það hefði verið Becky Pearl sem hafði fært hana úr kjólnum og soMca- bandabeltinu. „fíáttaðir þú? Litla konan kinkaði;„,þolli. „Hvað er klukkan?11 „Þrjú. Þú hefur sofið vel. Wicks læknir gaf þér sprautu. Manstu ekki eftir því? „Eg er að reyna að muna Berlcy. En hvernig stendur á því að þú ert hér?“ „Það var hringt heim til okkar, Abe. Eg heimtaði að Abe tæki mig með sér, þeg- Jessie titraði. „Eg ætla að klæða mig,“ sagði hún. „■Leyfðu mér að hjálpa þér vina mín.“ „Nei. Farðu heldur og segðu Richard að ég sé kom in á fætur.“ Beck Pearl brosti og fór. „Þessu er öllu lokið, sagði Jessie við sjálfa sig um leið og hún fór í kjólinn. Þessu er öllu lokið. En Alton Humffrey hafði ekkert myrt barnið. Handar farið á koddaverinu hafði alla fingur heila. „En Richard?“ .... „Humffrey myrti ekki barnið, Jessie. Eg geri ráð fyrir að þeir hafi vitað hvað þeir gerðu, þegar þeir settu mig á eftirlaun.“ Gamli mað- urinn andvarpaði. „Eg var svo viss um að Humffrey hefði drepið Finner og Con- nie Coy að mér fannst víst bezt að hafa þetta allt sam- an. Einn morðingja. En það var ekki einn morðingi, Jes- sie. Humffrey drap Connie og Finner ., en hann myrti ekki barnið.“ inn í herbergið. „Hæ, Jes- sie. Líður þér betur? Disk, hann hefur fengið meðvitund og vill játa. Komdu með.“ Jessie gekk að svefnher- berginu. Það var allt fullt af fólki. Lögreglumönnum frá Taugus. Menn frá ríkissak- sóknaranum. Merrirk bindis laus. Wicks læknir. Margir- ríkislögregluþjónar. Wes Po- lonsky og Johhny Kripps. Og Alton Humffrey. Humffrey lá í rúminu, studdur koddum, hægri hendi hans var í fatla. Hann var ekki fölur lengur. Hann var litlaus. Aðeins augu hans voru þrungin lífi, tveir fang- ar, sem voru að reyna að sleppa. Jessie sagði veiklulega: „Eg bíð hjá Beck Pearl Ric- hard,“ svo staulaðist hún brott. Og seinna þegar þau voru tvö ein, virtist ekkert vera eftir til að segja. Og Jessie týndi fáein blóm og Richard Queen sat í stóln um og starði á sólina, sem gyllti hár hennar. Ef hann segir ekki eitthvað bá garga ég, hugsaði Jessie. Eg get ekki týnt blóm til ei- lífðar. En hann sagði alls ekki neitt. Svo féllu blómin til jarðar ög Jessie veinaði: „Richard, hvað gengur eiginlega að þér?“ „Að mér?“ sagði hann og Framköllun - Kopering Gevafotomyndir eru stórar og fallegar. LÆKJARTORGI KJðrgaitur líöugaveg 59. Alls konar karlmannafatnað- nr. — Afgreiðum föt eftir máli eða eftir númeri meS stuttum fyrirvara. Zlltímcí limillllllllIIIKIIICMIIMIIIIIl) Alþýðublaðið — 14. jún{ 1960

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.