Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1890, Blaðsíða 4
16 Í>JÓÐVILJINN. Nr. 4—5 Hann getur engrar heimildar, pinglegrar eða ráðgjafalegrar, er úrskurður þessi eigi við að styðjast. í erindisbréfi landshöfð- ingjans fyrir ísland a hnnn engan stuðn- ing; við stöðulög Islands og stjórnarskrá er lmnn í beru stríði. Lundshöfðinginn hefir í óskiljanlegu tlasi tekið hér svo fram fyrir hendur fjármálaráðgjafa Dnna, að hann skipar i íkis-póstmeistaranum, sem hann á ekki meira með að skipa en eg. að takn, gegn póstávísunum sem ríkissjó'- ur undirgengst að borga út i ríkismynt, við andvirði handa lionum (ííkissjiiði), sem honum er e i n s k i s v i r ð i. Og — <>- trúlegast af öllu, heldnr að rikisjióstsjóður Dana sé „almanna, sjóður hér á landi“!!! Af pessum úrskurði stafar pað eingöngu, pó krókótt fari, að landssjóður liefir tapað 100 pC. á liverri einustu póstávísun gegn landssjóðsseðlum s'ðan 1886. Af þessum úrskurði stafar pað á sama hátt, að ríkis- sjóður hefir. síðnn 1886 farið að leggja gjörræðisfulla hönd á tekjur íslands, til að bæta sér skaðann. er landshiifðingja úr- skurðurinn bakaði lionum. Af passum úr- skurði stafar pað beint, að „ísafold“ og ,,J>jóðÓlfur“ eru að koma mönnum á að sretta sig við pað eins og sjálfsagðan hlut, að sjóður íslands sé og eigi að vera í tvennu lagi, jarðabókar s j ó ð u r („svo nefnist sá hluti landssjóðs, er landfögeti gætir“. ísaf. 22. niarz p. á.) og einhver annar sjóður (hinn eiginlegi landssjóð- u r?) sem ríkissjóður eigi að hafa gát á, og hann hirðir og sölsar upp í ávísana- skuldina, rjúfandi pannig bæði stöðulög og stjórnarskrá með umboðslegri tilraun til að innlima ísland í Danmörku. {>að yrði seint að telja allt sem stafar af pessari frjósömu bölvamóður Islands. En nú verður hverjum manni auðskilið hvað til ber, að vinnumenn bankans, Jón ölafsson í Lögbergi og blöðin „Isafold11 og ,,{>jiiðólfur“, hafa skotið á skjaldborg kringum penna voðalega úrskurð; pví öll peirra óskiljanlega vitlausa vörn er vörn pessa úrskurðar og pess landshags-dreps, sein af honnm stafar. J>að er fróðleg lexía útn sjálfstajði Reykjavíkurblaðanna, og um pað, á hverjum peim pyki víð eiga að af- glapir landstjörnar eigi að bytna! En pað eptirtektarverðasta er pað, að blöð pessi lnilda uppi grundvallarreglu úrskurðar pessa eins og alviðurkenndum fínanzlegum sann- leika, en nefna aldrei úrskurðinn sjálfan né hans háa liöfund! Ekki leiði eg getum að pví, hvað til beri, að fjármála-ráðgjafi Dana eða ráð- herra íslands skyldu ekki tafarlaust ónýta petta bréf landshöfðingja og gjöra úr pví ótalað orð. J>að efni skýra afleiðingar úr- skurðarins bezt; svo skoðum pær. Yér liöfum nú séð, að pað er ríkispóst- sjóður í Reykjavik, ein grein af rikissjöði Dann, og pess vegna í rauninni ríkissjöðnr Dana, sem gefur pósfðvisanir til útlanda út á sjálfan sig og teknr við andvirði peirra á pósthúsinu í Reykjavík, ýmist i ríkisinynt, ýmist í seðlum og í peim að lang mestu skapi, petta um prjá fjórðu af allri ávísana- upphæðinni. Enn af hverjum tekúr nú ríkissjóður við seðlunum? af privat ávisendum, sem peniuga purfa með í Höfn í sínar ýmsu nauðpnrftir. Yiðskiptin eru pá pannig: privat ávísandi frer ríkissjóði seðlana; rik- issjöður tekur við peiin orðalanst, og hefir pannig fyrir sitt leyti tekið pá eins og gott og gilt andvirði peirrar útborgnnar í ríkis- mynt í Höfn er hann undirgengst, með á- vísunarskjalinu, að greiða af hendi. Hér eru nú tveir sem við skiptast, ávlsandi og rikissjöður. f>ar við verður engum öðrum dreift. Hér er nú framin eins löglaus athöfn og framin verður. XJrskurður landshöfð- ingja frá 28. maí 1886 getur pví síður heimilað pessi viðskipti, að hann er nú fyrst og fremst i ongu tilliti bindandi fyr- ir rikissjóð, í öðru lagi, að hann er pví síður nokkur lagastafur fyrir íslendinga að hann byggir á pví tilhæfuleysi að ríkis- sjóður sé „almannasjóður hór í landi“. Nú er pað öllum kunnugra en frá purfi segja, að seðlarnir eru gjaldgengir að eins á íslandi, pað er, innan peningamarkaðar íslands. |>eir eru, samkværnt lögum 18, sept. 1885, óinnleysanlegir i landssjóð, og geta pá allir menn með viti sagt sér sjálfir, hversu löglegt pað muni vera, að peir sé leystir inn í útlendan sjóð, sem peir gilda alls ekki neitt í. Seðlar, óinnlevsanlegir í sjálfan landssjóð íslands, að vera gerðir innleysanlegir par, sem peir eru einskis virði! Hvar hafa menn heyrt getið um aðra eins fínanzráðstöfun, par sem fólk er siðað og lög vernda ráðvendni og brein- skiptni, og hegna hinu gagnstæða? Nú mi. hér er nú ríkissjóður búinn að slcipta við ávísanda panriig, að hann hefir borgað út ávísirn lians, en hefir ekkert and- virði fyrir peim rikiseyri, er hann hefir lagt út fyrir hana, nema sér verðlausa lands- sjóðsseðla. Hann hefir pví tapað í ríkis- eyri pví sem ávísunin hljóðaði upp á, Að hverjum á hann nú aðgaug fyrir tap sitt? Eptir öllum grundvallarreglum um viðskipti manna í öíluni siðuðum mannheimi ábafln einungis aðgang að peim, sem hann beið skaðann á, ávísandanum, En liann hefir lokað peim vegi fyrir sjálfum sér; pví að hann ekki einungis gjörðí sig orðalanst á- nægðan með viðskiptin við ávísanda npp- haflega, heldnr var pað halin sjálfur, seni réði peim, einmitt eins og pau urðn; pv' h a n s var pað, að neita pví, að gangast undir svo ójöfn viðskipti sem fáfróður á- vísandi, vélaður af verra en pýðingarlaus- um landshöfðingja úrskurði, fór fram á. flbyrgð afskiptanna hvílir pví eingöngu á ríkissjóði. Yiðkomandi ráðgjafi vissi mjög vel, að pegar t v e i r e i n i r eiga viðskipti saman. i pvi tilfelli, sem hér ræðir uiíi, hann sjálfur og hinn íslenzki ávísandi, pá verður engum nema peiin tveimnr dreift við viðskipta-athöfnina. Eigi að síðnr læt- ur hann ábyrgð sinnnr eigin tiltekju bytna á peirn, sem aldrei var i neinu tilliti aðili afskiptanna: á landssjóði Islands; pví pað vita allir, að lánveitandi ber pess enga á- byrgð, hvernig fullveðja iánpiggjandi fer með lánið. Hann skrifar — og skyldi eng- inn rnaður trúa — skuld pá, erhannsjálf- ur setti hinn óvitra ávísanda í við sig, á reikning landssjóðs, smokkar henni af privat-lslendingi yfir á hina ís- lenzku pjóð, og lætur hana borga sér skuld- ina í gulli. Með öðrum orðum: hann læt- ur iandssjóð kaupa fyrir gull hinar ýmsu verzlunar-purftir ávísenda íslands! „Já, en landssjöður fær í staðinn ávís- unar andvirðið, seðlana“, segja eyihausar Reykjavíkur, „og tapar engu ; pvert á móti, j ef einhver ávísaði t. d, 2000 kr, í seðlum, pá fær iandssjóður til sinna afnota pær 2000 kr. sem ávísandi fór með á póst- húsið í soðlum; sjóður lands e y k s t pannig um 2000 kr, og pessar 2000 kr, eru landssjóði jafn dýrmætar i seðlum eins og pær væru í gulli eða sjlfri“ (orð Sig- hvats í „Heimskringlu“ 8, maí). |>essir menn vita hvorki pýðingu eigin orða sinna, né poirra hluta. sem pau eru um höfð, þeir skynja ekki, að pegar peir segja að seðlarnir sé landssjóði eins dýrmætir Og gull, pá segja peir, að peir sé lögoyrir landssjóðs, jieir liafa enga hugmyúd Vijn, að neitt sé bogið við pað, að landssjúð\;v kaupir inn úr ntlendum peningaipavkaði e i g i n 1 ö g o y r i með e i g i n 1 ö g e y r i, J>á órar ekki fyrir pvi, að seðlafuir eru

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.