Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1890, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1890, Blaðsíða 8
20 Nr; 4—5 Í>JÓÐVILJINN. Inn- oii út-borgun úr I>æj ars j öði ísafj arð- arkaupstaðar fram- fer að eins a hverjum virkum þriðjudegi og fostudegi frá kl. 4 til 6 e. h. ísafirði, 22. okt. 1890. Sophus J. Nielsen, p. t. gjaldkeri. B O K B A N D O P o 05 5 ^ Q p % — C ^ C/J H- — rf — O £5 2. s ^ ^ C/3 r- g co * PQ g o £ W p. p ? ■o tT' - r PQ % % £* r- -j s P cra -1 3 O P 0Q 2 CQ g C: S 2: o» Jp 05 £ O B td O- O « a S » ö CA o 3 P » Ö a n v* a s o a \Tið verzlun „Hans A. Clausens Efter- * fölger“ hér á staðnum fæst: Ertnr. Sagogrjón. Semoulegrión. Sukat. Korender. Möndlur. Vanillie. Steyttur hvítasykur. Höggvinn hvítasvkur. J>urrkuð Kirseber. Steyttur Caneel. Steyttur pipar. Gerpulver. Sitronsaft (ágætt meðal við skyrbjug). Kirseberjasaft. Hindberjasaft. Jólakerti (alla vega lit). Sinnep. Glaslim (Syndetikon) 60 a. glas. Gólfvaxdúkur (mjög breiður) 1 kr. 20 a. al. Brama-livs-elixír (egta). Kina-livs-elixír. Eldunarvélar. Kamínur. Járngluggar. Emaileraðir pottar. Tapetpapir, Hotel ALEXANDRA. KJÖBENHAVN. Bringer sig herved i de ærede Islænd- eres velvillige Erindring. Alt íörste Iílasse- Billige Priser. Svensk Opvartning. Svensk Bord. Værelser, tilligemed fuld Kost, Belys- ning, Varine m. v., erholdes paa liidtil i Kjöbenhavn uhört billige Betingelser. Islandske Aviser i Hotellets Restaura- tion. Udmærkede Anbefalingar fra D’herrer Islændere der liave beæret Hotellet med sin Nærværelse. Ærbödigst L. H a n s o n . TTjá verzlun „Hans A. Clausens Efter- fölger“ hér á staðnum, geta menn pantað eptir uppdráttum, sem liggja til sýnis í sölubúðinni: Járnstakkiti utan um leiði. Grafarkrossa nieð letri. Legsteina, sívala eða ferhyrnda úr járni. Smjörstrokka úr járni. Ofna af öllum stærðum. Eldunarvélar stærri sem smærri. Eldunarpotta emaileraða. Glugga úr járni af öllum stærðum. Járnrör af öllum lengdum. Asamt allskonar annari steyptri járnvöru. í prentsmiðju ísfirðinga f æ s t: „N O E Ð U E L J Ó S 1 Г 5. árg. fyrir 1 kr. KRÓKAREESSAGA, ný útgáfa, fyrir 5 0 aura hvert eintak. ÚTSVARSSEÐLAR á góðum pappír, ódýrir; mjög hentugir fyrir sveitanefndir til að spara tíma. REIKNINGAR af ýmsum stærðum, í arkar-, fjögra blaða- og átta blaða-broti, ódýrir og ómissandi fyrir viðskiptalíf manna. V 0 T T O R Ð. J>egar eg á næstliðnum vetri þjáðist af magaveiki, sem leiddi af slæmri meltingu, var mér ráðlagt af lækni að reyna KINA- LÍFS-ELIXIR hr. Walderaars Pe- tersen í Friðrikshöfn, sem hr. konsul J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á; brúkaði eg pví nokkrar flöskur af lionum, er læknaði veikina smám saman til fulls. Eg get pví af eigin reynslu mælt með bitter pessum sem ágætu meðali til pess að styrkja meltinguna. Oddeyri, 16. júní 1890. Kr. Sigurðsson. * * MAGAVEIKI. I mörg umliðin ár hefi eg undirskrifaður pjáðzt af ópekkjanlegri og illkynjaðri maga- veiki, sem mjög illa hefir gengið að lækna. Fór eg pá og fékk mér nokkrar flöskur af KÍNA-LÍFS-ELIXIR hr. AValdemars Petersen hjá hr. kaupm. J. V. Havsteen á Oddeyri, og með stöðugri neyzlu pessa bitters samkvæmt notkunarleiðbeiuing sem fylgir hverri flösku, er eg mikið prauta- minni innvortis; eg vil pví í einlægni ráð- leggja öðrum sem finna til ofannefndrar veiki, að reyna penna sama bitter. Hallfríðarstaðakoti, 5. apríl 1890. G, J>orleifsson, bóndi. * * * Kína-lífs-elixirinn fæst ekta hjá Hr. S. S. Alexiussyni. ísafirði. — E. Felixsyni. Reykjavík. — Helga Jónssyni. Reykjavík. — Helga Helgasyni. Reykjavik. — Magn. Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði. — J. V. Havsteen. Oddeyri pr. Akur- eyri, aðalútsölumanni- norðan og aust- an-lands. í verzlunarstöðum peim, sem vér engan útsölumann höfum, verða útsölumenn pegnir, ef peir snúa sér beinlínis til tilbúandans: XV a 1 d e m a r P e t e r s e n. Frederikshavn. Danmark. G r e i ð i, hverju nafni sem nefnist og eg get í té látið, verður hér eptir seldur á heimili mínu Tungu í Skutulsfirði. Jðn Jónsson. FJÁRMARK Sigurðar Jónssonar á Ytri- Búðum í Bolungarvík er: stýft, fjöð.fr., biti apt. liægra; sýlt, biti aptan vinstra. Prentsmiðja Isfirðinga. Prentari: Jóhannes Vigj'ússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.