Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1890, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1890, Blaðsíða 2
14 ÞJÓÐVILJINN. Nr. 4—5 Jónas Jónasson, til að íhuga málefni petta, og er vonandi að nefndin og héraðsfundur- inn fylgi pessu nnili fast fram. það hefir pvi miður verið fremur fútítt til pessa, að héraðsfundir vorir hafi að fyrra hrugði tekið sér fram um nokkurn skapaðan hlut, og pví er pessi röggsemi héraðsfundarins í Evjafirði gleðilegur vor- boði; pað er sannfæring vor, að eigi nokk- ni' veruleg kirkjuleg hreifing að lifna hér á landi, pá verði hún að koma að neðan, frá sii.fnuðuuuin sjálfum; og verkefnið er sannarlega nóg fyrir hendi, eigi að eins að brevta ýmsum vorum úreltu kirkjusið- um, heldur er pað og almenningsálitið, að ekki væri vanpörf á að „eptiisjá“, livort eigi liafi slæðzt „ýmsar pennavillur" inn í kenningar kirkjunnar t. d. um ötskúfuniiia, er örfáir munu leggja nokkurn trunað á, og íieira. lo's'ó's'c b' eesa’cj 0 BÓKAFBEGN. °| o______________________o* 1 HULD. Safn alpýðlegra fræða íslenzkra. Útgefendur: Hannes porsteinsson, Jón f>orkelsson, Ólafur Davíðsson, Pálmi Pálsson, ValdimarAsmundsson. Reykja- vík 1890. 80 bls. 8-bl.-br. |>egar litgefendurnir í fyrra sendu út boðsbréf til „Huldar“ fögnuðu pví margir, að eiga von á slíku riti, og eptir að hafa lesið petta fyrsta hepti af ,,Huld“, getum vér eigi annað en mælt með ritinu hið bezta; pað er bæði fróðlegt og skemmti- legt. I pessu hepti er páttur Tindala-íma eptir Gísla Konráðsson, brot af þorgeirs- rímum Stjakarhöfða, páttur um Arnes úti- legumann, ýmsar pjóðsögur og kynjasögur og tækifærisvísur ýmsra látinna íslendinga. Verðið er 50 aurar. SMASÖGUSAFN, er dr. P. Pétursson hefir pýtt. Hr. bóksali Siguiður Kristjánsson ætlar að gefa út í smá-hepturn smásögur pessar, er P. Pétursson biskup hefir áður gefið út, en sem löngu eru uppseldar. Eyrsta heptið er pegar út komið, og kostar 50 aura. —ay.:o:2y?:o:scr.— ASKORUN UM BLAÐAKAUP. Til áréttingnr peim lofsverðu, vel lmgs- uðu og sjálfsögðu samtökum um blaðakaup, sem pegar í vor tók að brydda á í sum- um héruðum landsins, liafa ýmsir Isfirðingay fyrir nokkru sent svo látnndi áskorun í fiest byggðarlög lands vors: „p>ar eð pað er pjóðkunnugt orðið. hversu blöðin „tsafold“ og „þjóðólfur“ hnfa látið sér sn?ma nð rísa algerlega öndverð sinni fyrri stefnu og marg-yfir- lýstum óskuin og kröfum íslendinga i stjnrnarskrármáliim, og hita nú engra vopna ófreistað til að fá lögleitt hér pað stjórnnrfyrirkomulng, er enda fremur en nú myndi binda Islendinga á klafa eilendrnr stjórnnr. pá hafa ýmsir helztn menn pessa hérnðs átt fund með sér 4. p. m. og urðu fundarmenn par ásáttir uin, að pað væri bæði óhyggilegt og ó- heillnvænlegt fyrir pjóð vora að styrkja blöð possi. meðan pnu fylgja fram jafn óheppilegri stefnu í pví máli, er fvr og síðar hefir verið aðaláhuganuil Islend- inga. A fundimun vorum vér undirritaðir kosnir i nefnd til að gjöra kunna pessa skoðun fundarins, sem heyrzt hefir og að væri ríkjnndi í mörgum öðrum hér- uðum landsÍHS, og par sem vér full- treystum pví, að pér, háttvirti herrn, munið vera oss og fundinum samdóma um pað, að ofannefnd blöð, eins og nú stendur, eigi geti verðskuldað traust né stuðning pjóðarinnar, leyfum vér oss í umboði fundarins að skora á yður að gjöra yðar ýtrasta til að hnekkja út- breiðslu pessara blaða með pví að fá menn til að minnka sem most kaup á peim, svo að vilji pjóðnrinnar verði á pann hátt sem sýnilegastur“. í fijótu máli sagt lýsir áskorun pessi — og undirtektir pær, sem hún pegar hefir fengið í surnum héruðum — pví, að mönn- um er alvara, og að sjálfstjórnarmálið er peim fyllilegt áhugamál; að öðru leyti mun „þjóðviljinn" fá tækifæri til að minnast nákvæmar á petta síðar. BJARGRAÐAMAL. —:o:— I síðasta blaði „þjóðviljans“ skýrði séra Oddur Y. Gíslason frá ferðum smurn unr Yesturland í sumar og frá bjargráðanefnd- ttin peim, er hann stofnaði lrér vestra á ýrnsurn stöðum, og pó að óhentugur og of naunrur tími hamlaði séra Oddi frá að stofna bjargráðanefndir svo víða sern pyrfti og skyldi, pá efunrst vér eigi um, að svo frumarlega sem pær bjargráðanefndir, sem pegar oru á fót komnar, gegna með árvekni og samvizkusemi peirri köllun, er pær hafa á hendur tekizt, pá muni pær fá miklu góðu til leiðar konrið, og að bjargráðanefnd- ir nruni pá eirnrig brátt upp rísa í peinr vérstöðunr, sem út undan hafa orðið til pessa. En pað er í pessu nráli má ske frekar en í flestum öðrunr málum vert nð brýna pað fyrir mönirum að sýna útlrald og prek, ásamt einlægum vilja; pað tjáir lítið að Þjóta upp í svip, en gefast svo rtrá ske upp, eða. gera verkið með hangarrdi hendi, pegar erfiðleikarnir og mótspyrnurnar nræta; ekkert gerir sig fyrirlrafnarlaust í heinrin- unr og ekkert nrálefni, hversn gotp og parf- legt sem er, parf að vænta þess, að fara á nris við mótspyrnu úr einhverri átt; en pá erað færast í aukana, að láta nrótstöð- urra hafa pau réttu hvetjaudi áhrif á sig, og svo er sigurinn vís fyr eða siðar. Yerksvið bjargráðanefnda er nrikið og auðvitað verður alltörðugast í fyrstu gerð. meðan bjargráðanefndir eru að vonjast störíunr sínunr, og nreðan alnrenningi er að lærast að skoða pær sem gagnlegar og ómissandi fyrir sjómenn vora; en þegar franr r sækir, þá á allt að geta gengið lið- lega og fyrirlrafnarminna. Æskilegt væri og, að bjargráðanefndir léti sér arint unr að senda séra Oddi Y. Gíslasyni senr greinilegastar skýrslur rrnr hvívetna, er köllun peirra við víkur, svo að liann viti senr glöggust deili á lrverju franr fer, geti borið saman nrismunandi reynzlu sjónranna, og leiðbeint par senr pörf er á. PÓSTA.VÍSANAMÍLIÐ. —o % : § : j: o— I pví trausti, að „þjóðviljanum“ þyki petta nrál nú komið á svo alvarlegan rek- spöl, eptir allt senr „Heimskringla“ l.maí og i hverju tölublaði frá 12. júní til 10. júlí lrefir flutt unr pað, að vert sé, að fleira sjáist um pað á prenti á Islandi, en hyggjuleysi og landráðalegar vélar þoirra „Isafoldar“ og „þjóðólfs“, leyfi eg nrér, pjóðar niinnar vegna, senr á að hafa, og er farin að hafa skyn á og vilja í pessu máli, að nrælast til að hið frjálsa ísfirzka blað Ijái eptirfarandi athugasemdunr rúui. Hvað senr sunnanblöðin segja unr pað, pá er petta nrál hið voðalegasta sein nokkurn tírrra hefir í landi verið. A lrappalegunr úrslitum pess stendur farsæld Islands r ö- kominni tíð. þar er þá fyrst til að taka, að skýra,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.