Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1890, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1890, Blaðsíða 6
18 ÞJÓÐVIL.TINN. Nr. 4—5 rétti, sem er frumréttur allra cigenda, a ð mega vernda eigin eign sína við skaða! Henni allsendis óafvitandi eru hennar eigin óvitru börn sett át á hana til að sólunda hennar eigin eign burt og setja hana í skuldir, sem lienni er gert ó- mögulegt uð verjast, pví hentji er stíað frú því, að vita einu sinni nokkuð um patta skuldasafn fyr en petta hálfu ári eptir að pað varð til, og pá sagt frá pví eins og hlut sem sé sjálfsagður og ekkert verði við gert! J>etta ráðlag, óheyrt í öllum siðuð- um löndum. ver „Tsafold“ með oddi og egg, og telur sjálfsagt að breyta pví ekki, vegna pess, að hið sama hljóti að verða ofan á, ef seðlarnir yrðu innleysanlegir í bankann. Sér ekki maðnrinn, að, ef pá yrði eigi tekið alveg fyrir seðil-póstávísan- irnar, sem sjálfsagt væri að yrði gjört, pá yrði bankinn, n a u ð v e r j u vegna, að draga inn hið bráðasta alla seðla og gefa engan út aptur, til að komast hjá að tapa 100 pC. á seðil-póstávísununum, unz að eins væri eptir mynt tóm í landi? Held- ur pessi stórsyndugi finanzbjáni, að nokkur banki tæki til starfa, sem sviptur væri peim rétti, að geta haft herail á skulda-ábyrgð sinni, pó pannig sé níðzt á hinum vernd- arlausa sjóði hinnarvéluðu íslenzku pjóðar ?!! Til skilningsauka læt eg hér f.ylgja „Ein- falda sönnun“ fyrir pví, að íslaud tapi 100 pC. í gulli, á hverri einustu póstávís- un, sem gefin er iit gegn seðlum lands- sjóðs til útlanda. I. L ö g 1 e g innborgun í hvaða sjóð sem er eykur tekjur hans um u p p- h æð innborgunar. Gjörum nú, að | Seðlar Mynt Samtals einhvern dag sé \ kr. kr. kr. í landssjóði . . 80 000 20 000 100 000 J>á kemur gjald- pegn með ... 2 000 sem hann borgar í skyldir og skatta sína, og stendur pá fjárhagur —---------—---------------—• sjóðsins pannig . 82 000 20 000 102 000 Hafa pví tekjur landssjóðs vaxið, eins og gefur að skilja, um upphæð pá sem inn var lögð. J>etta er undantekningar- lausreglanmallar 1 ö g 1 e g a r inn- borganir. II. Ólögleg innborgun. Gjör- um nú, að ekki Seðlar Mynt Samtals. kr. kr. kr. Fluttar 82 000 20 000 102 000 gjaldpegn, heldur póstmeistari hafi komið með pessar 2000 kr., sem út hafi verið tekin á- vísun fyrir á ríkis- sjóð. J>á verður nú seðilsjöðnrinn sá sami sem pegar or til færður í seðladálki. En fvrir seðlana gjör- ist landssjóði að borga........... 2 000 J>á stendur fjár- hagur sjóðsins —------------------ pannig 82 000 18 000 100 000 Og vantar pá upp á að landssjóði hafi bæzt liigleg- -------- ur tekjuauki .................... 2 000 J>að er, með öðrum orðum, landssjóðnr hefir tapað 100 pC. í gulli á pví, að kaupa af rikissjóði petta seðil-andvirði póstávísana, sem hann hefir gefið út á- sjálfan sig i Reykjavík. Ef vér nú gætum með athygli að pess- ari einföldu sönnun, og gleymum ekki pví, að seðlarnir eru — 1., landssjóðs eigin e i g n, — 2., eigin sérstaki lögeyrir, — 3 , að peir geta aldrei borízt honum, ef innborgun peirra er lögleg, nema eins og tekju-auki, pá sjáum vér: — 1., að landssjóður hefir lceypt afríkissjóði sína eigin eign fyrir gull p. e. tapað 100 pC. í gulli. 2., að hanii hefir leyst inn úr útlendum peningamarkaði eigín bréflegan lög- eyri fyrir eigin málmlegan lögeyri p. e. tapað 100 pC. í gulli, pvi að lnnn bréflegi lögeyrir sendir burt ur hinum málmlega sjóði, landssjóði, jafngildi sitt, En að lögum og skynsemi og eptir eðli hlutarins átti 3., pessi bréflegi lögeyrir að koma eins og tekju-auki inn í landssjóð (pað játar klíkan sjálf); en hanu kemur í landssjóðinn eins og 0, svo að landssjóður er sviptur réttum og löglegum tekju-auka; tajjar pannig 100 pC. í gulli. Jpannig atvikast pað, að pó arðberandi seðil-eign landssjóðs hafi, siðan bankinn var stofnaður, allt af verið sú sama á gangi í landinu, pá hefir gullforði hans allt af minnkað, svo að einar 300 000 kr. í seðlum sein á gangi liafa verið, hafa orkað, að ] senda út úr landssjóði yfir i peningamark- j að Danmerkur á hálfu fjórða ári yfir eina miljón í gulli. |>að er rúmra 4 króna nef- skattur árlega fyrir hvern mann í landinu. Skatt penna heimtar fjármálaráðgjafi I)ana með pví móti. að kasta eign ríkissjóðs, öll- um óaðspurt, öllum óafvitandi. á pær tekj- ur Islands sem hann nær í í Höfn, nefni- lega tolla íslenzkra kaupmanna, pvert ofan í stöðulög lands og stjórnarskrá. |>etta vita pau bæði „J»jóðólfur“ og „tsafold“, pví pau vitna pað bæði, og pyldr pað svo sem eins og sjálfsagður hlutur. jþetta er pó laun-innlimun í Danmörku, eins og allir j sjá, langtum skaðræðisfyllri en nokkurlög- leg innlimun væri. Hún byrjar með lands- höfðingjabréfinu 28. maí, 1886, og er nú 1 varin með odd og egg af — hverjum halda I menn? — meirihlutamönnum stjórnai'skrár- málsins á pingi 1889, Jóni Ólafssyni, Páli Briem og bróður hans Eiríki (sbr pingræð- ur hans í bankamálinu 1889), og J>orleifi Jónssyni með sambandsstyrk landshöfðingja- blaðsins „ísafoldar“. Að petta sé ekki hé- gómað mál. mun hver sá finna, sem með alvöru hugsar póstávisanamál og stjórnskrár- mál Islands, eins og peim horfir nú. J>að er pó sannast sugt, að landshöfð- ingja liggur á; að nú sé J A 6 A b, Nú ríður allt á pví, að Islendingar sýni af sér ] pá litlu kurteisi, að — verða mállausir j og viljalausir præ 1 ar! Skrifað 26. ágúst, 1890. Eiríkur Magnússon* „L Ý Ð U R“. Blaðið „Lýður“ er ekki aldauða enn, eins og skýrt var frá í 1. tölubl. „J>.jóð- viljans"; að vísu auglýsti ritstjóri „Lýðs“ 17. ágúst p. á., að liann sæi sér eigi fært að halda áfram útgáfu blaðsins vegna megnra vanskila á borgun blaðsins; en svo er að sjá, sein eitthvað hafi ræzt úr með skilsemi kaupendanna, pví að oss hefir bor- izt eitt tölubl. af „Lýð“ frá 30. sept., og flytur pað blað meðal annars tilkomu- mikið kvæði um Bólu-Hjálmar eptir séra Matthías Jochumsson. SKÁLDKONAN, frú Torfliildur J>. Holm, hefir í smíðum nýja sögulega skáld- sögu um Jón biskup Yidalín; verður pað all-umfangsmikið verk, nálægt 10 örkum að | stærð, og krefur nákvæmrar sögulegrar rannsóknar, gerir frú Holm sér von um, að skáldsaga pessi vcrði langt komin á næst komandi vori, Flyt 82 000 20 000 102 000

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.