Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Page 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Page 6
34 J>JÓÐVILJINN tJNGrl. I, 8.-9. sern gengur staflaust mann frá manni hér um pláss, og sem mér pætti fróðlegt að vita, hver fótur er fyrir, er su, að frumv, um afnám biskupsembættisins hafi fallið fyrir einkennilegum augnáráðum Hallgríms biskups, sem staddur hafi verið framarlega á áheyrandapallinum, pegar málið kom til umræðu í neðrl deild; hafi pá pingrnaður okkar Mýramanna, séra Arni Jónsson, snortinn af pessuin einkennilegu augnaráð- um, staðið upp og haldið langa lofræðu um hiskupinn*, og heitið á alla presta til fylgis sér. svo að þeir misstu eigi sinn yfir- hirði, og hafi þá flestir prestar staðið upp senr einn maður og fellt frumv.; en biskup liafi merkt þá alla með rauðum krossi í vasabók sinni, er ekki greiddu atkvæði gegn frumvarpinu**. Getur petta verið sönn saga? Mýramaður. ÚTSKÚFUNARLÆRDÓMURINN. Svo er að ráða af „Kirkjublaði“ séra Jiórhalls, sem kirkjustjórn vorri muni pykja „heilagri trú og kirkju“ misboðið með yfir- lýsingu séra Matthíasar Jochnmssonar gegn kenningunni um „eilífa útskúfun“, og að hún álíti pað lífsnauðsyn „fyrir fólkið“ * J>etta er málum blandað; pingmaður Mýramanna talaði hvorki með né mótí afnámi biskupsembættisins, en greiddi pegjandi atkvæði m ó t i málinu, eins og yfir höfuð allir prestarnir í neðri deild, nema séra Jens Pálsson, séra Ól. Ólafsson og séra Sveinn Eiríksson ; pað var í öðru máli, um uppbót á Höskuldarstaðaprestakalli, sem rætt var sama dag, að séra Arni var að bagsa við að slá Hallgrími biskupi dálitla gullhamra, með pví að honum pótti eigi talað nógu virðulega og lotn- ingarfullt um sum af þessum umburð- arbréfum Hallgríms biskups, sem marg- ir spauga með; en hvort séra A. J. hafi pá verið „snortinn af þessum ein- kennilegu augnaráðum“ biskupsins, sem var viðstaddur, látum vér ósagt, með pví að vér eigi rannsökum hjörtun og nýrun, Ritstj. ** ITm petta er oss ókunnugt, og teljum sjálfsagt, að pað só uppspuni til bekkn- is við biskupinn. Ritstj. að halda í gamla Belzebub og kenninguna um „eilífa útskúfun“. í Kirkjublaðinu kemst séra J>órhallur svo að orði: „Neitun pjóðkirkjuprests á skýlausri trúarsetningu gengur vitanlega eigi pegjandi, og rnálið vandast við pað, að eigi eru peir svo fáir, og það prestar, sein eru orðnir veiktrúaðir í peirri grein“. Já málið vandast sannarlega, pví að fari kirkjustjórnin t. d. að víkja séra Matthí- asi Jochumssyni frá prestskap fyrir pessa trúarjátningu hans, pá getur hún að visu ef til vill áunnið pað, að fjöldi presta hræsnast til að látast trúa þessari kirkju- lcreddu. til pess að missa ekki „brauðin“; en hvort þess konar aðferð væri vel fallin til að efla kristilegt trúarlíf vfir höfuð, og til að afla þjóðkirkjunni íslenzku vinsælda og virðingar, p a ð er annað mál. Fróðlegt verður samt að vitn, hvað kirkjustjórnin af ræður, pví að vilji hún ekki hafa þá prcsta i pjóðkirkjunni, sem ekki trúa útskúfunarlærdóminum, pá er líklegt, að hún vilji líka losast við pá leik- menn úr þjóðkirkjusöfnuðunum, sem fylgja skoðun séra Matthíasar Jochumssonar í pessu atriði. Eins og kunnugt er neitaði hinn mikli spekingur Björn Gunnlaugsson kenningunni um „eilífa útskúfun“ í riti sínu „Njóla“, og segist hann pó ekki víkja grand frá ritningunni né trúarreglubókunum, par sem eilíf útskúfun sé hvergi nefnd í þeim, sbr. 3. útgáfu „Njólu“ Reykjavík 1884, bls. 106; mér, og sjálfsagt fleiri leikmönnum, væri pví kært, að einhver presturinn, sem trúaður er á pessa útskúfunarkenningu, vildi fræða almenning um, hvaðan kirkjan hefir fengið pessa trúarsetningu, fyrst hún ekki finnst í ritningunni? Leikmaður. GAMAN OG ALVARA eða FYRRUM OG NÚ. —o—o:o—-o— jpað man eg, að J>ingeyingar póttu vera fremri öllum, þegar hringt var pjóðliðs klukkum prumuhljóð svo kvað í fjöllum. I>að man eg, að þingeyingar páðu hrós hjá fríðum snótum, þegar rauði pjóðiiðsherinn peytti fram að leiðarmótum. J>á var lið í ]i>ingeyingum, peirra framsökn landið rómar, á meðan gamli „Gauti“ lifði, göluðu par ei stjórnarlómar. Nú er pögn hjá Júngeyingum, þeím ei lengur hrósa svannar, „miðlun“, deyfð og andlegt andlát er nú stefna þjóðliösmanna, E i n n a f á t j á n. AMTMANNSEMBÆTTIÐ í Suður- og Vestur-amtinu er talið víst, að ráðherra- stjórnin danska muni vilja veita cand. jur. Ólafi Halldórssyni, sem um nokkur ár hefir verið skrifstofustjóri í íslenzku stjórnar- I deildinni svo nefndu; hefir hann um tíma ; verið heilsulinur, og læknar kvað ráða hon- j um að reyna að skipta um loptslag til j neilsubóta. Aptur segir önnur fregn, að landshöfð- ingi muni vjlja veita Halldóri Daníelssyni bæjarfógeta í Reykjavík amtmannsdæmið, til pess að koma svo ritara sínum Hann- esi Hafstein að sem bæjarfógeta í Reykja* vík. En enginn gizkar á pað, að farið verði að óskum pings og pjóðar, að leggja petta óparfa embætti niður. til pcss að spara landsbúum ópörf útgjöld; pegar menn ekki að jafnaði eiga góðu að mæta, þá venjast þeir af að gera sér glæsilegar vonir. FRÁ BÓNDA í DÖLUM. Úr bréfi 4. okt. ’91. „pá er að minnast á alpingi hið síð- asta, sem „ísafold" hefir fundið sér skylt að gefa auknefni og kalla „pingið magra“; en henni hefir láðzt að geta jafnframt um orsakirnar, og að sýna fram á, að báðar deildir þingsins eiga par eigi jafn skylt ruál; eptir pingfréttum peim, sem blöðia

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.