Alþýðublaðið - 21.06.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.06.1960, Blaðsíða 5
Endurskoð- unarsfefna BÚKAREST, 20. júní. (NTB). ÞING rúmenska kommúnista flokksins hófst í Búkarest í dag. Aðalriíari flokksins, Ge- «rghiu Dej, hafði Krústjov sér við hlið, er hann hóf ofsalegar árásir á það, sem hann kallaði endurskoðunarstefnu Júgó- slava. Dej sagði, að hinar fljótandi skoðanir endurskoðunarmanna íéllu aðeins andstæðingum sós- íalismans í geð. Hann gagn- rýndi Tító forseta Júgóslavíu og hrósaði mjög því, sem hann kallaði leninisma hinnar frið- Eamlegu sambúðar og væri eink «m stundað af kommúnista- flokki Sovétríkjanna. Auk þess sakaði hann Bandaríkjamenn um að hafa eyðilagt fund æðstu manna. PARÍS, Algier, Túnis, 20. júní. (NTB-AFP). FRANSKIR fallhlífaher- menn voru á mánudagskvöld á leið til helztu borga í Alsír. — Fréttin um að Ferrhat Abbas forsætisráðherra útlagastjórn- ar Alsírmanna ætli að þ’ggja boð de Gaulle forseta Frakk- lands um að ltoma til Parísar og ræða vopnahlé í Alsír vakti mikla ólgu meðal almennings. í Algier voru hermenn sett- ir á alla mikilvæga staði og landstjórfnn Paul Delouvriér hélt ræðu í útvarp þar, sem Eisenhower SEOUL, 20. júní (NTB). EISENHOWER Bandaríkja- forseti fór í dag frá Seoul, höf- uðborg SuðurKóreu, og hélt flugleiðis til Honolulu á Hawaii ~ þar sem hann mun hvílast um hríð, áður en hann fer til Washington eftir för sína um hin fjarlægu Austurlönd. Síðasta verk hans í Suður- Kóreu var að heimsækja yfir- mann bandarísku hersveitanna við 38 breiddarbaug, sem að- skilur Norður- og Suður-Kóreu. René Clair i Akademíuna SJÖUNDA listin vann stóran feigur í síðustu viku, er hinn jþekkíi kvikmyndastjóri René Clair var kjörinn í hina virðu- legu frönsku akademíu. Clair er 62 ára að aldri og hef- ur gert 20 kvikmyndir, sem iangflestar eru heimsfrægar. Hann er fyrsti kvikmyndamað- urinn, sem kjörinn er í akadem- íuna. Enda þótt menn eins og Marcel Pagnol (höfundur Top- aze), Jean Cocteau og Marcel Achard hafi fengizt við kvik- myndagerð hafa þeir hlotið kosninguna í akademíuna vegna it'itsíarfa sinna. Forsetinn lagði blómsveig á leiði óþekkta hermannsins í Seoul. Hann hélt ræðu í þing- inu og sagði, að Bandaríkja- stjórn mundi halda áfram að sfyðja Suður-Kóreu á efnahags sviðinu. í sameiginlegri yfirlýsingu Eisenhowers og Huh Chung for seta sem gefin var út eftir við- ræður þeirra, segir, að Kóreu eigi að sameina í eitt ríki á friðsamlegan hátt. hann livatti fólk til að forðast óelrðir og bað alla að sýna still ingu. Skömmu áður hafði franska stjórnin sent flugvél til Túnis og á hún að fiytja sendinefnd útlagastjórnarinnar til Parísar. Helztu foringjar þeirra manna, sem andvigir eru sam- komuiagi í Alsír mættust í dag í París. Jacques Soustelle var þar fremstur í flokki. Það var Farrhat Abas, sem las upp yfirlýsingu um það að útlagastjórnin ætlaði að senda menn til' fundar við frönsku stjórnina í París. Gerðist þetta á fundi með blaðamönnum í Túnis en þar hefur útlagastjórn in aðsetur. Meðan Abbas las yf- irlýsinguna stóð hinn sterki maður stjórnarinnar, Krim Belkachem, við hlið hans. í yfirlýsingunni segir, að síðasta ræða de Gaulle marki tímamót í Alsírstefnu Frakka og enda þótt útlagastjórnin sé enn ekki ánægð með trýgg- ingar frönsku stjórnarinnar varðandi sjálfsákvörðunarrétt Alsírbúa, þá sé hún fús að senda menn til Parísar í því skyni að hefja viðræður um vopnahlé. Fyrst verður þó sérstakur sendimaður látinn fara til þess að undirbúa ráð- stefnuna. Fundur útlagastjórnarinnar Akurnesingar unnu 3:1 AKURNESINGAR unnu Ak- ureyringa í 1. deildar keppninni sl. sunnudag með 3:1. Leikurinn fór fram á Akureyri. SANTIAGO de Chile, 20. júní (NTB—AFP). Mikill jarð- skjálfti varð í Suður-Chile í dag, þar sem hvað mestir jarð- skjálftar urðu um daginn. Snarp astur var hann í borginni Valdi- via klukkan þrjú á mánudag. AUt samband við Valdiyia er roiið og er ekkert vitað um tjón af völdum iþessara síðustu jarð- hræringa. með blaðamönnum stóð að-! eins nokkrar mínútur og neit- aði Abbas að svara öllum spurningum. Tilkynningin um að saman er að draga í Alsír hefur vakið gleði alls staðar á Vesturlönd- um og í hlutlausum ríkium um allan heim, en margir óttast, að öfgamenn í Alsír reyni að spilla samkomulagi eftir föngum. — Franska þjóðin tók fréttinni um afstöðu útlagastjórnarinnar mjög vel og ríkir fögnuður í landinu. Opinberir aðilar í Par- ís vara við of mikilli bjartsýni, en sagt er að stórauknir mögu- leikar séu nú á lausn Alsírdeil- unnar. Ferrhat Abbas hélt útvarps- ræðu til Alsírbúa í kvöld og tilkynnti að hann færi til Par- ísar í þeim tilgangi að fullvissa frönsku stjórnina um réttmæti afstöðu útlagastjórnarinnar. Hann kvað uppreisnarmenn mundu vera reiðubúna að halda stríðinu áfram og það væru mörg atriði, sem þvrfti að ræða áður en viðræður um vopnahlé geta hafist. I París er því haldið fram, að þetta sé fyrsti stórsigur d» Gaulle í sambandi við Alsír. Ilarsn hefur undanfarin tvö át: uniíið að því að koma á samn ingaviðræðum við útlagastjórn- ina oS hann mótaði stefnuna um sjálfsákvörðunarrétt Alsírbúa j september síðastiiðnum. De Giautte ræddi við Ðebré forsætisráðherra í kvöld, erv ekkert hefur verið gefið upp urm viðræður þeirra. Talið er að erF itt kunni að reynast að ákveða dagskrá fundar de Gaulle og- Abbas. Franska stjórnin mun hlynnt því að fyrst verði rætfc um vopnahlé, þá !afhendingm vopna uppreisnarmanna og lokíl hvað gera skuli við uppreisnar- menn. Areiðanlegar lieimildir íi París telja, að franska stjórnini sé reiðubúin að fallast á að látai Alsírbúa ákveða framtíð sína strax o& samið hefur verið una vopnahlé. Alsírstyrjöldin hefur nú stað • ið í sjö ár og kostað Frakka ó - hemju fé og mannfjón. Undan • farin fimm ár hefur þjóðin þrá&’ frið í Alsír og nú virðist fyrsfe hægt að eygja möguleika á fri® samlegri lausn bræðravígannu þar. skóía Austurbæjor Fyrr í morgun kom snöggur kippur í Puerto Mont. Þarna hef ur rigpt stanzlaust í hálfan ann- an sólarhring og hafa víða orð- ið skriðufölþ af þeim sökum og er vitað að 18 manns hafa far- izt í skriðum nálægt Valdivia undanfarinn sólarhring. Gifurlegt tjón varð í Valdivia í jarðskjálftunum dagana 21. og 22. maí. GAGNFRÆÐASKÓLA Austur bæjar var slitið 31. maí. Innrit- aðir nemendur sl. vetur voru 656, fastir kennarar auk skóla- stjóra 27, en 10 stundakennar- ar. Gagnfræðaprófi úr 4. bekk luku 118 nemendur og stóðust allir ,þar af 29 stúlkur úr hús- stjórnardeild skólans. Hæsta einkunn á gagnifæða- prófi hlaut Helgi Magnússon, 8,77, en næsthæst var Hulda Ólafsdóttir, 8,33. í hússtjórnar- deild varð Jóna Harðardóttir hæst, 8,04. í landsprófsdeildum 3. bekkjar gengu 79 nemendur undir próf. í öðrum 3. bekkjar deiidum gengu alls 120 nemendur undir próf. 94 luku prófi og stóðust. Hæsta einkunn í bóknámsdeild 'hlaut Brynhildur Brynjólfsdótt ir, 8,82, en í hússtjórnardeild Guðbjörg Björnsdóttir, 7,97. Unglingapróf þreyttu 172 nem- endur. 159 luku prófi og stóð- ust. Hæstur varð Sigmundur Sig-ússon, 9,31. Prófi úr 1. bekk luku 149 ! nemendur, Hæsta ei'nkuni.v hlaut Ásmundur Jakobsson,, 8,97. Ellefu nemendur, sem mest sköruðu fram úr í sínuncj bekk eða aldursflokki, fengu. verðlaunabækur frá skólanum fyrir góðan námsárangur og á- stundun. Er skólastjóri, Sveinbjörrv Sigurjónsson, hafði lýst skóla- starfi vetrarins og skýrt frá úr- slitum próí'a, kvaddi hann brauf; skráða gagnfræðinga með nokkr um hvatningar- og árnaðarorð- um. Að lokum færði hann kenn urum og öðru starfsliði skólaníi þakkir fyrir heilladrjúg störf og góða samvinnu. SLOKKVILIÐIÐ var kvatt úfs í gærkvöldi að bakhúsinu að Laugavegi 32. Þar var mikilll reykur er slökkviliðið kom. Ilann stafaðí af eldi í reyk- o'ni, s*m verið var að reykja ii kjötmeti. Eldurinn varð fljót" lega slökktur. Ofninn mun hafai. skemmzt af ofhitun. skemmdir urðu ekki. Aðrav Alþýðublaðið — 21. júni 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.