Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.01.1898, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.01.1898, Blaðsíða 6
66 Þjóbvhjinn ungh. VII, 16.—17. Hagakirkja fokin. í ofsarokinu 20. nóv. síðastl. fœrðist kirkjan í Haga á Barðaströnd hér um bil 10 faðma af grunni, skelltist á hliðina, og varð fyrir þeim skemmdum, að tal- ið er víst, að byggja verði kirkjuna að nýju. ísafirði 12. jan. '98 Tíðarfar. Stillviðrin héldust fram yfir nýár- ið, unz kafaldshlota gerði að kvöldi 5. þ. m., og siðan norðan snjóhret 7.—9. þ. m. meðvægu frosti, 2 stig á Eeaumur. — 10.—11. stillt og frostlint veður, ög suðvestan jeljagangur i dag. Aflabrb'g'ð. 2—3 fyrstu virkudaga nýbyrj- aða ársins var all-góður afli hér við Út-Djúpið, 1 —2 hundruð í Hnífsdal og Seljadal, og end.t 3—4 hundruð í Arnardal og Höfnum, eptir þvi sem spurzt hefir; en síðan hefir verið fremur tregt um afia. Blysfb'rin, sem haldin var hér í bœnum á þrettándanum, gat því miður, vegna hvassviðr- is og krapa- veðráttu, eigi orðið svo skemmtileg, sem orðið myndi í góðu veðri, og er því á orðh að efnt verði aptur til blysfarar hér í bænumi og sætt þá betra veðri. Lík Ásgeirs heitins Jenssonar, ^em drukkn- aði 27. f. m., var slætt upp hér á firðinum fám dögum síðar. Opinberar dansskemmtanir voru haldnar á 2 stöðum hér i bænum á þrettándanum, og heyrist ekki annars getið, en að unga fólkið hafi skemmt sér þar þolanlega. Síldveiðafélag Hnifsdælinga o. fl. hélt fund í Hnífsdal 8. þ. m., og kvað þar meðal annars hafa verið ályktað, að fresta í ár öllum fram- kvæmdum, að því or ishúsbyggingu snertir, en að halda félaginu að öðru leyti áfram. Málaferli. Meiðyrðamál það, sem ritstjóri blaðs þessa höfðaði í haust gegn Jími Laxdal vorzlunarstjóra, og gagnsök hans á hendur rit- stjóranum, var lagt í dóm 22. f. m. Skuldamiil kvað nú P. M. Bjamarson, verzl- unarmaður hér í bænum, ætla að höfða gegn Guðm. hreppstjóra FÁríkssyni á Þorfinnsstöðum í Önundarfirði, Kr. bónda Guðlaugssyni á Núpi og Kristjáni skipstjóra Anclréssyni i Meðaldal, út af því, að þeir, sem fulltrúar, eða forstjórar, hins svo nefnda „kaupfélags Vestfirðinga" kvað hafa færzt undan að greiða að svo stöddu vörur þær, er nefht félag fékk hja Pétri síðastl. sumar, með því að þeim kvað þykja varan hafa orðið dýr. — Er mælt, að sýslumaður fari vest- ur í fjörðu einhvern þessara daganna, og að málunum verði stefnt fyrir gestarétt. Arflciðsluskrá vefengd. Einn af bræðrum Asgríms hoitins Jðnatanssonar á Sandeyri, hús- maður Guðmundur Víborg á ísafirði, hefir nú krafizt opinberra skipta í dánarbúi bróður síns, og vill fa riptað arfleiðsluskra þoirri, er þau hjónin, Ásgrímur og kona hans, höfðu gjört sin á milli, og átti eptir því trsstamenti ekkjan ein að ganga til arfs. — Þykir líklegt, að það mál sé byrjað, en ekki búið. Nú fást til kaups sexræðings- og táte-róðrarárar hjá Ólafi Halldórssyni á ísafirði. Hér með gjöri jeg undirritaður vitan- legt, að frá þessum degi geng jeg í al- gjört bindindi, og bið eg því alla mína kunningja, vini og vandamenn, að bjóða mér ekki neina áfenga drykki. — p. t. ísafirði 1. janúar 1898 Sigurvin B. Hansson, frá Flatey. Bindindismannadrykkurinn er ljAffrngur og fínn svaladrykkur. „Chika" er okki moðal þeirra drykkja, sem meðlimum af str'rj;úku l anmerkur af N. I. 0. G. T. er bannnð rð drokka. * Mariiu Jenscn Kjabenhavn. Um'b'jitsin i.Ður jvrir íslani: f- Hjorth & co. í frek S ár hefir kona mín þjáðst mjög aí brjóstveiki, taugaveiklun, óg slærnri meltÍDgu, og hafði hún þess vegna reynt ýmis konar meðul, en allt að á- rangurslausu. --• Jeg byrjaði þá að reyna hinn lieim&'íræga Kína-lívs-elexír frá 22 Móðir Júliönu hafði látið það berazt út með^al nábúa sinna, að hún væri fárveik, en farið siðan í kyrrþey, með dóttur sinni, til borgarinnar, og hitt þar mennina á tiltekn- um stað, og var það einmitt þá, að jeg sá þeim bregða fyrir. Innbrotið lánaðist, og allt gekk, sem ráðið var. En „enginn má sköpum renna", og ógæfan er opt fljót í fórum. Og í þetta skipti tókst nú svo til, þegar þettafall- ega félag var á bakaleiðinni yfir um garðinn okkar — Júlíana hafði fyrir löngu útvegað sér lykil bæði að garðs- hliðinu og götudyrunum —, að þá misstó unnusti Júlíönu sig svo hraparlega á þrepi einu í garðinum, að hann meiddist svo í fæti, að hann komst við íllan leik heim til sín. Af þessú leiddi nú, að um' Amerikuferðina gat ekki verið að tala að svo stöddu, enda var Júlíana ekkert óróleg yfir því, þar sem hún alls ekki kveið þvi, að óverknað- urinn kæmist upp. Hjá justitsráðinu hafði henni með framferði sínu tekizt að geta sér svo góðan orðstý, að óhugsandi var, að grunurinn gæti fallið á hana, ekki sízt þar sem það var einmitt hún, sem jafnan fann það, sem glataðist þar öðru hvoru i húsinu. Ekki var það nú samt ætlun Júlíönu, að hverfa svo til Vesturheims, að hún tæki ekki eitthvað með sér til 23 minningar um justitsráðið, og frú hans. — Siður en svo, því að hún hafði þegar látið mág sinn smíða sér lykil að skrifborði justitsráðsins, og ætlaði svo nóttina áður? en hún færi, að rannsaka það nákvæmlega, því að hún vissi, að hann átti þar bæði peninga og ríkisskuldabréf geymd. Júlíana var dæmd í margra ára hegningarhúss- vinnu, með því að kyrkingartilraunir hennar við gömlu frú W e 11 n e r hertu að mun á hegningunni; en ekki sást henni bregða, er dómurinn var upp kveðinn. Að líkindum hefir Júliana enn í dag enga hug- mynd um það, að það var mér, eða þó öllíu heldur þessum kynlega draum mínum, að kenna, að upp komst um hana, — já, þessum draumi, sem jeg enn, eptir mörg ár, ekki get hugsað til, nema með ónota-tilfiimingu. En var hann annars ekki greinilegur fyrirboði, eða bending frá forsjóninni, til þess að vernda oss frá voða? Mér, og frændsystrum minum, getur að minnsta kosti ekki skilizt hann öðru visi. Drengurinn frá Urbínó. —«.«.— Það var einhverju sinni vorið 1490, þegar Lúíbaldo var hertogi í Urbíno, að drenghnokki nokkur stóð þar í

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.